Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Page 30

Skessuhorn - 12.09.2012, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Hvað var skemmti leg ast í sum ar? Arn ar Þór Ó lafs son: Hesta ferð í Þórs mörk. Stein unn Jó hanns dótt ir: Hvað veðr ið var gott og líf ið ynd is legt. Elín Mel steð: Að flytja inn í nýja hús ið mitt á Álf hóli í Hvamms sveit. Þórð ur Ing ólfs son: Lax veiði og hesta ferð. Gunn björn Jó hans son: Frá bært veð ur í sum ar. Spurning vikunnar (Spurt í Búð ar dal) Tutt ug ustu um ferð 1. deild ar karla lauk á laug ar dag inn með þrem ur leikj um en að eins tvær um ferð ir eru nú eft ir af deild inni. Þar bar helst til tíð inda að Vík ings menn í Ó lafs­ vík unnu 1­0 sig ur á ÍR á heima velli og var það Guð mund ur Magn ús son sem tryggði snæ fellsk an sig ur með góðu marki á 35. mín útu. Leik ur inn var fyr ir mark ið og eft ir mjög harð­ ur og sóttu lið in stíft en Vík ing ur þó öllu meira. Nokk ur gul spjöld fóru á loft og upp sk ar einn ÍR­ing­ ur það rauða und ir lok leiks ins. Stemn ing in var mjög góð á leikn­ um og sýndu heima menn stuðn­ ing í verki með öfl ugri hvatn ingu. Fyr ir fram var ljóst að leik ur inn yrði gríð ar lega mik il væg ur fyr ir bæði lið. Þessi úr slit þýddu hins veg ar að ÍR­ing ar eru falln ir úr 1. deild en Óls ar ar eru hins veg ar farn ir að eygja mögu leika á sæti í Pepsí deild­ inni næsta vor því þeim næg ir eitt stig úr þeim tveim ur leikj um sem eft ir eru. Önn ur úr slit á laug ar dag­ inn opn uðu hins veg ar fall bar átt una upp á gátt, því töl fræði lega geta nú BÍ/Bol ung ar vík, Leikn ir eða Hött­ ur fylgt ÍR nið ur um deild. „ Þetta var mjög þung ur leik ur frá fyrstu mín útu. Við skor uð um eitt flott mark og sköp uð um nokk­ ur færi til við bót ar. Við gerð um það sem þurfti,“ sagði Ejub Purisevic þjálf ari í sam tali við Fótbolti.net að leik lokn um á laug ar dag inn. Það eru KA­menn á Ak ur eyri sem enn halda í veika von um að fylgja ná­ grönn um sín um í Þór upp um deild á kostn að Vík inga. Töl fræði lega gætu þeir jafn að stiga tölu þeirra með að sigra í tveim ur síð ustu leikj un um ef Vík ings menn ná engu stigi úr sín um leikj um. Í næstu um­ ferð, sem spil uð verð ur nk. laug ar­ dag, taka KA menn einmitt á móti Vík ing um á Ak ur eyr ar velli og fyr­ ir fram er ör uggt að hart verði tek­ ist á. Strax um síð ustu helgi hófu stuðn ings menn Vík ings í Ó lafs­ vík að safna í rútu/r til að fjöl­ menna norð ur fyr ir heið ar. Í loka­ leik deild ar inn ar, laug ar dag inn 22. sept em ber, mæt ast hins veg ar nafn­ arn ir Vík ing ur R og Ó á Ó lafs vík­ ur velli. ,,Við reyn um bara að taka næsta leik, fá stig út úr hon um og síð an tök um við púls inn eft ir það,“ sagði Ejub þjálf ari hóg vær á laug ar­ dag inn var. mm/ Ljósm. Al fons Finns son. Liðs menn Vík ings Ó lafs vík, sem stofn að var 1928, eru hárs breidd frá því að tryggja sér sæti í efstu deild karla í fót bolta eft ir sig ur á ÍR síð­ ast lið inn laug ar dag. Lið inu vant­ ar ein ung is eitt stig úr þeim tveim­ ur leikj um sem eft ir eru í deild inni til að vera ör uggt með ann að sæt ið í fyrstu deild og þar með upp í deild þeirra bestu næsta sum ar. Blaða­ mað ur Skessu horns ræddi stutt lega við Jónas Gest Jón as son, for mann Vík ings, um starf fé lags ins og hvort mik illa breyt inga væri þörf fyr­ ir næsta sum ar ef lið ið færi upp um deild. Jónas hef ur ver ið for mað ur knatt spyrnu deild ar inn ar í 12 ár og í all an þann tíma hef ur lið ið ein ung­ is haft þrjá þjálf ara. „Það eru góð ar lík ur og það eru auð vit að gíf ur leg­ ar vænt ing ar born ar til liðs ins. Lið ið er búið að spila vel í sum ar og það er bara von andi að við stönd um und­ ir þeim og klár um þetta mál,“ seg­ ir Jónas um lík ur liðs ins á að tryggja sér ann að sæti í deild inni. Um gjörð in og um fjöll un in meiri Að spurð ur hvort fé lag ið og að staða þess þurfi að fara í gegn um breyt­ ing ar ef það kemst í efstu deild svar­ ar Jónas: „Ég hugsa að stúku mál­ ið verði að al mál ið. Við erum með 330 manna stúku og fáum vænt an­ lega und an þágu fyrsta árið, því sam­ kvæmt regl um mun um við þurfa um 500 manna stúku hugsa ég. Við eig­ um samt eft ir að fara í við ræð ur við KSÍ um þetta. Einnig eiga stúk ur að vera yf ir byggð ar, en stúk an hjá okk ur var hönn uð með það í huga að hægt væri að byggja yfir hana og stækka hana til hlið ar. Von andi fáum við samt und an þágu, því það væri erfitt að fara í fram kvæmd ir strax í haust. Að vísu gerð um við þetta á mjög stutt um tíma síð ast, þeg ar við hent um upp stúkunni. Við feng um bréf frá KSÍ í ág ust 2010 og stúk an var klár strax um vor ið 2011.“ Ferða tími og ferða kostn að ur liðs­ ins myndi lækka næsta sum ar ef lið ið færi upp um deild. „Það yrði miklu minni ferða kostn að ur, við vær um bara að fara til suð vest ur horns ins, Vest manna eyja og svo er Þór Ak­ ur eyri kom inn upp, þannig að við fær um norð ur líka. Þetta yrði miklu minna held ur en er í dag og við mynd um fá fleiri á horf end ur auð­ vit að. Þeir eru oft marg ir sem fylgja þess um stóru lið um. Einnig mynd­ um við fá sjón varps rétt ar tekj ur og að gangs eyr ir myndi aukast. Fyr ir­ tæk in á svæð inu hafa styrkt okk ur á samt nokkrum fyr ir tækj um á höf­ uð borg ar svæð inu og án þeirra gæti þetta ekki geng ið, en við höf um reynt að gera þetta á eins skyn sam­ leg an hátt og hægt er,“ seg ir Jónas. Vant ar vetr ar að stöðu Þrátt fyr ir góða að stöðu fé lags ins er skort ur á æf inga að stöðu yfir vetr­ ar tím ann. „Ef við horf um á þrjár efstu deild irn ar, stönd um við langt að baki þeim lið um varð andi vetr­ ar að stöðu. Á vet urna erum við að æfa á sparkvelli og í í þrótta hús inu til fyrsta apr íl, en þá komumst við á gras ið á Hell issandi. Okk ur vant ar al menni lega að stöðu frá nóv em ber og fram til mars. Vænt an lega þurf­ um við að keyra meira til Reykja­ vík ur eða út á Skaga til að kom­ ast í höll ina þar. Það vant ar samt stórt gervi gras á Snæ fells nes, það eru marg ir hér á svæð inu að iðka fót bolta. Mað ur vildi sjá þetta sem næsta skref hjá bæj ar yf ir völd um. Það er búið að mark aðs setja bæ inn sem fót bolta bæ og þá verð um við að standa und ir nafni og skapa betri að stæð ur fyr ir iðk end ur. Gervi gras­ ið er víða kom ið og til dæm is er ver­ ið að setja upp stór an og flott an völl á Húsa vík. Gervi gras völl ur kost ar auð vit að mikla pen inga en það er spurn ing í hverju bæj ar yf ir völd vilja fjár festa,“ seg ir Jónas. Besti ár ang ur liðs ins hing að til Nokk ur fé lags met eru fall in það sem af er tíma bil inu, eins og það að Guð mund ur Steinn hef ur skor­ að níu mörk en það er það mesta sem einn leik mað ur Vík ings hef­ ur skor að í 1. deild á sama tíma­ bil inu. „ Besti ár ang ur liðs ins hing­ að til er fjórða sæt ið sem við náð­ um í fyrra og þá vor um við með 34 stig. Nú erum við að minnsta kosti bún ir að slá stiga met ið þar sem við erum komn ir með 38 stig. Þetta er besta tíma bil ið okk ar núna og gang­ ur liðs ins hef ur bara leg ið upp á við frá 2010 eft ir að við féll um nið ur í aðra deild. Lið ið er að smella mjög vel sam an,“ seg ir Jónas. sko Hörku skalli í sókn Vík inga und ir lok leiks sem mark mað ur ÍR­inga bjarg aði með undra verð um hætti á línu. Væn leg staða Vík inga fyr ir tvær síð ustu um ferð irn ar Vík ings menn þakka fyr ir sig að leik lokn um. Jónas Gest ur hef ur ver ið for mað ur Vík ings frá ár inu 2001. Besti ár ang ur liðs ins hing að til Rætt við Jónas Gest Jón as son for mann Vík ings í Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.