Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Subaru Legacy 1997 Til sölu er Subaru Legacy ár gerð 1997, ek inn 217. þús. Skoð un til 2013. Þarf að skipta um tímareim. Selst á kr. 250.000.­ Upp lýs ing ar í síma 860­9009. Net fang: solon@ simnet.is Vant ar til leigu Óska eft ir 4 her bergja íbúð/ein­ býl is húsi í Borg ar nesi. Greiðslu­ geta allt að 120.000 á mán uði. Upp lýs ing ar í síma 847­4443 (Krist ín). Íbúð óskast í Borg ar nesi Óska eft ir fjög urra her bergja íbúð í Borg ar nesi sem fyrst. Upp lýs ing­ ar í síma 893­4252, Þórð ur og 861­ 4252, Dóra. Óska eft ir að kaupa eigna land Óska eft ir að kaupa eigna land fyr­ ir há mark 1 millj ón stað gr. Helst inn an 1,5 klst. keyrslu frá Reykja vík. Hef hug á að rækta upp land ið til að byrja með og síð ar byggja bú stað. Er op inn fyr ir öll um mögu­ leik um. Hann es s. 662­1696 eða hpthordaron@gmail.com Til boð á Oolong­ og Pu­erh te Oolong­ og Pu­erh er 100% hreint te án auka­ og rot varn ar efna. Mik il brennsla, dreg ur fljótt úr syk ur þörf, vökva los andi. Þeir sem drekka báð­ ar teg und irn ar segj ast flest ir létt ast hrað ar. 1 pk á 3.800 kr, 2 pk. á 7.000 kr. 100 pok ar í pakka. Sími 845­ 5715 og net fang: siljao@internet.is Á döfinni LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ÓSKAST KEYPT Grund ar fjörð ur ­ fimmtu dag ur 13. sept em ber Bæj ar stjórn ar fund ur í Sam komu hús inu kl. 16:30. Sjá dag skrá fund ar ins í frétt á heima síðu bæj ar ins. Dala byggð ­ föstu dag ur 14. sept em ber Þór ir Berg munds son, háls­, nef­ og eyrna lækn ir verð ur með mót töku í Heilsu gæslu stöð inni í Búð ar dal. Tímapant an ir í síma 432­1450. Dala byggð ­ laug ar dag ur 15. sept em ber Kirkju fells rétt fer fram í Hauka dal og Flekku dals rétt á Fells strönd. Dala byggð ­ sunnu dag ur 16. sept em ber Rétt ir verða í Hólma rétt í Hörðu dal kl. 10, Skerð ings staða rétt í Hvamms­ sveit kl. 11, Skarðs rétt á Skarðs strönd kl. 11, Brekku rétt í Saur bæ kl. 11, Gilla­ staða rétt í Lax ár dal kl. 12 og Fells enda rétt í Mið döl um kl. 14. Akra nes ­ mánu dag ur 17. sept em ber Mynd lista skól inn hefst að nýju í Fróðá á Safna svæð inu. Skrán ing á myndlistaskoli@gmail.com Akra nes ­ þriðju dag ur 18. sept em ber Ný liða fund ur Björg un ar fé lag Akra ness verð ur í húsi björg un ar fé lags ins Kalm ans völl um 2 kl. 20. Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar 29. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3.610 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Marsi­ bil Brák Vign is dótt ir og Hann es Þór Guð munds son, Akra nesi. Ljós móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. Rangt var greint frá dag setn ingu fæð ing ar í síð­ asta blaði. 5. sept em ber. Dreng ur. Þyngd 4.040 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Thelma Björk Guð munds dótt ir og Hlyn ur Páll Guð munds son, Reykja vík. Ljós móð ir: Ást hild ur Gests dótt ir. 6. sept em ber. Stúlka. Þyngd 3.165 gr. Lengd 49 sm. For eldr ar: Kinga Maria Kotwica og Ó laf ur Egg ert Jó hann es­ son, Stykk is hólm ur. Ljós móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. 9. sept em ber. Stúlka. Þyngd 3.840 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Silja Eyrún Stein gríms dótt ir og Pálmi Þór Sæv­ ars son, Borg ar nesi. Ljós móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir. 9. sept em ber. Stúlka. Þyngd 4.235 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Erla Gunn­ laugs dótt ir og Örv ar Ó lafs son, Ó lafs­ vík. Ljós móð ir: Lára Dóra Odds dótt ir. 21. á gúst. Stúlka. Þyngd 2.945 gr. Lengd 47 sm. For eldr ar: Jón ína Ein­ ars dótt ir og Sig urð ur Þór El ís son, Akra nesi. Ljós móð ir: Helga R. Hösk­ ulds dótt ir. NÝTT Lokar á leka í allt að 12 tíma Akra nes kirkja, Akra nes kaup stað­ ur á samt Innri­Hólms kirkju og Bisk ups stofu standa fyr ir ný stár­ legri messu næst kom andi sunnu­ dag, 16. sept em ber, sem jafn framt er dag ur ís lenskr ar nátt úru. Um er að ræða kelt neska göngu­ og sögu­ messu og er þar vís að í sögu leg ar ræt ur land náms manna á Akra nesi. Mess an mun skipt ast í fimm stutt ar helgi stund ir. Hún hefst í Akra nes­ kirkju klukk an 13 og að at höfn lok­ inni verð ur hald ið í rútu á nokkra á fanga staði þar sem fram fer sam­ bland af helgi haldi og fræðslu. Við­ komu stað ir verða Innri­Hólms­ kirkja, Garð ar og Kalm ans vík. Ráð­ gert er að geng ið verði frá Görð­ um að Kalm ans vík, en rúta verð­ ur engu að síð ur til taks fyr ir þá sem vilja. Göngu­ og sögu mess­ unni mun ljúka í Akra nes kirkju. Að messu haldi loknu bjóða Kven fé lag Akra nes kirkju og Akra nes kaup stað­ ur upp á kirkju kaffi í Vina minni þar sem leik in verða kelt nesk og ís lensk þjóð lög. Sr. Krist inn Jens Sig ur­ þórs son mun stýra helgi stund un um á samt sr. Gunn þóri Inga syni presti á sviði þjóð menn ing ar og helgi­ halds á Bisk ups stofu og göngu fólk allt geta tek ið virk an þátt í þeim. Gunn laug ur Har alds son forn leifa­ og þjóð hátta fræð ing ur og höf und­ ur Sögu Akra ness mun verða með í för og lýsa um hverfi og segja frá á fanga stöð un um. Kelt nesk á hrif víða á Akra nesi Ferð in mið ar að því að vekja at­ hygli á forn um helgi stöð um í landi Akra ness, en all ir við komu stað­ ir messunn ar tengj ast kelt neskri menn ingu á einn eða ann an hátt. Að sögn Gunn þórs, eins af skipu­ leggj end um göngu messunn ar, er mark mið helgi halds ins að draga fram forn an kelt nesk an trú ar­ og menn ing ar arf á Akra nesi og í Hval­ fjarð ar sveit. „Mark mið ið er að tengja sam an land og lífs virð ingu, trú og menn ingu, sem sam ræm­ ist vel bæði forn kelt nesk um trúar­ á hersl um og við mið un um á Degi ís lenskr ar nátt úru. Kelt nesk á hrif leyn ast víða á Akra nesi og í Hval­ fjarð ar sveit og verð ur rak ið í mess­ unni hvern ig þau tengj ast trú og sögu. Því verð ur kelt nesk ur brag­ ur yfir messu hald inu,“ seg ir Gunn­ þór en í mess unni verða kelt nesk­ ar bæn ir og sálm ar lesn ir og sungn­ ir. „Við sem höf um kom ið að skipu­ lagn ingu messunn ar horf um til þess að hún verði fjöl skyldu væn og fyr­ ir all ar kyn slóð ir. Ráð gert er að öll dag skrá in með kirkju kaff inu í Vina­ minni standi ekki yfir leng ur en fjóra tíma og bjóð um við alla hjart­ an lega vel komna,“ bæt ir hann við. Horft til upp bygg ing ar kelt nesks fræða set urs Gunn þór seg ir að með skipu lagn­ ingu göngu messunn ar og á herslu á kelt nesk an menn ing ar arf sé horft til þess að á Akra nesi rísi inn an tíð­ ar fræða­ og rann sókna set ur um kelt nesk an trú ar­ og menn ing ar arf, sem hann fagn ar mjög og styð ur. Bæj ar ráð Akra nes kaup stað ar sam­ þykkti fyr ir tæpu ári að stofna kelt­ neskt fræða set ur og er gert ráð fyr­ ir að það verði til húsa í Görð um. Akra nes stofa sér um und ir bún ings­ vinnu vegna stofn un ar fræða set urs­ ins og hef ur Anna Leif Elídótt ir um sjón með verk efn inu fyr ir hönd stof unn ar. hlh Prest arn ir sr. Gunn þór Inga son og sr. Krist inn Jens Sig ur þórs son leiða göngu­ og sögu mess una á sunnu dag inn. Hér eru þeir með kelt neska gripi, Gunn þór held ur á göngustaf og Krist inn á göngu krossi. Göngu ­ og sögu messa með kelt nesk um brag á Akra nesi Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.