Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Fasteignamarkaðurinn FASTEIGNIR Í BORGARNESI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is SKÚLAGATA 13, Borgarnesi Íbúð á efri hæð 150 ferm. og atvinnu- húsnæði (síðast verslun) á neðri hæð 167,5 ferm. Húsnæði sem býður upp á ýmsa möguleika. Til afhendingar strax. Verð: 29.900.000 VALLARÁS 7-9, BORGARNESI Atvinnuhúsnæði sem var byggt 2006 sérstaklega fyrir mætvælaiðnað og í því var fyrst rekin kjötvinnsla. Húsið er 1.911 ferm. stálgrindarhús. Í því eru m.a. kæli- og frystigeymslur, vinnslu- salir, skrifstofur, eldhús og matsalur. Auðvelt að breyta innra skipulagi hússins þar sem auðvelt er að færa veggi. Til afhendingar strax. Óskað er tilboða í eignina og áskilur seljandi sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ásett verð: 160.000.000 Til sölu í Borgarnesi Fálkaklettur 1, 230,4 fm. einbýlishús á tveimur hæðum Hvor hæð um sig er 115.2 fm. og að auki frístandandi bílskúr sem er 32,8 fm. alls 263,2 fm. Í kjallaranum er auka íbúð með tveimur svefnherbergjum og rúmgóðu eldhúsi. Þar er líka baðherbergi og þvottahús ásamt geymslu. Húsið er til afhendingar strax. Hús sem þarfnast endurbóta að utan sem innan. Verð 27,9 millj. ekkert áhv. FASTEIGNAMIÐLUN OG RÁÐGJÖF FASTEIGNAMIÐLUN OG RÁÐGJÖF Sími 570 4824 - valfell.is Eft ir að Skessu horn kann aði laus­ lega stöð una á fast eigna mark að in­ um á Vest ur landi er ljóst að enn er tals vert í land með að eðli legt á stand geti talist. Ein ung is á Akra­ nesi er ein hver merkj an leg aukn ing í fast eigna sölu milli ára. Hún var frá árs byrj un til á gúst loka tæp lega 30% ef bor ið er sam an þetta ár og sömu mán uð ir 2011. Í ár hef ur ver­ ið þing lýst 91 kaup samn ingi vegna sölu fast eigna á Akra nesi í stað 72 í fyrra. Á öðr um svæð um Vest ur­ lands er stað an svip uð milli ára, ekki um nein ar stór ar breyt ing ar að ræða. Fram kom í við töl um við fast eigna sala á svæð inu að það sem m.a. haml ar fast eigna mark að in um er tak mark aðra að gengi í hag stæð lán en áður, fólk eigi því erf ið ara með að fjár magna kaup in, eink um ungt fólk sem er að fjár festa í fyrstu eign. Mik il spenna virð ist vera á leigu mark að in um á Vest ur landi og Enn er nokk uð í eðli legt á stand á fast eigna mark að n um á Vest ur landi bend ir það ó tví rætt til hús næð is­ skorts á svæð inu. Á Snæ fells nesi, í Borg ar nesi og á Akra nesi er sýnt að eft ir spurn eft ir leigu hús næði er mun meiri en fram boð ið. Fast eigna sal an Há kot „Fast eigna mark að ur inn er að taka við sér hægt og bít andi. Við erum að tala um tals verða aukn ingu í sölu á Akra nesi milli ára. Mest eru þetta maka skipti en bein ar söl ur inn á milli. Fram boð er nægt í fjöl­ býli en vant ar eign ir til sölu í sér­ býli og nýrri ein býli,“ seg ir Dan í­ el El í as son á fast eigna söl unni Há­ koti á Akra nesi. Dan í el seg ir að þó Akra nes sé stutt frá höf uð borg ar svæð inu sé hæg ari bati á Vest ur landi en þar, enda mark að ur inn öðru vísi hér en í borg inni þar sem fjár fest ar bæði inn lend ir og er lend ir kaupi fjölda eigna. Fast eigna sal an Há kot ann­ ast fast eigna við skipti á Akra nesi, í Borg ar firði og jafn vel á höf uð­ borg ar svæð inu, en flest ar söl­ ur Há kots eru vegna eigna sölu á Akra nesi. Að spurð ur seg ir Dan í el að fast eigna verð ið hafi ekki ver ið á upp leið að und an förnu, mun ur inn sé meiri frá á settu verði á fast eign en fyr ir hrun þeg ar eft ir spurn in var í há marki. „Síð ustu fjög ur árin hafa fyrstu kaup end ur í búða ekki skil að sér inn á mark að inn í jafn rík um mæli og von ast var til, vegna skorts á eig infé og að erf ið ara er að nálg­ ast láns fé, en Í búð ar lána sjóð ur og bank arn ir lána allt að 80% af kaup­ verði eigna. Yngra fólk ið hef ur ver ið meira á leigj enda mark að in­ um og hann hef ur ver ið mjög virk­ ur á Akra nesi síð ustu árin. Vönt­ un á leigu hús næði er mik il í bæn­ um, t.d. ein býl is hús og stærri eign­ ir. Þeir eru marg ir sem hringja á degi hverj um að spyrja eft ir leigu­ hús næði,“ seg ir Dan í el. Fast eigna miðl un Vest ur lands „Það er meiri hreyf ing á mark að­ in um en fólk held ur, en vant ar þó enn þá fyrstu kaup end ur í búða til að koma keðj unni af stað. Þess vegna er mark að ur inn enn frek ar þung ur, það þarf að hafa meira fyr ir hlut­ un um en áður þeg ar fram boð ið og eft ir spurn in var miklu meiri. Ég myndi samt segja að stað an væri bæri leg, sal an hef ur held ur far ið upp á við milli ára. Fast eigna verð hef ur hald ist í horf inu og á mark­ að inn vant ar til finn an lega meiri fjöl breytni í eign ir í 30­40 millj óna króna verð flokkn um, ein býl is hús og rað hús í nýrri kant in um,“ seg ir Soff ía Magn ús dótt ir hjá Fast eigna­ miðl un Vest ur lands á Akra nesi. Fyr ir tæk ið starf ræk ir einnig leigu miðl un og seg ir Soff ía mikla á sókn í leigu hús næði, eft ir spurn­ in sé þar miklu meiri en fram boð­ ið. Hún seg ir að það séu einmitt þessi þrengsli á leigu mark aðn um sem verði til þess að marg ir fara út í fast eigna kaup, þeg ar fólk er orð­ ið þreytt á því að hrekj ast á milli í búða. Fast eigna sal an Val fell „Gleði leg ustu breyt ing arn ar milli ára hjá okk ur er að núna hafa ver ið að koma inn fleiri sem eru að kaupa íbúð í fyrsta skipti. Þetta finnst mér á ber andi breyt ing á þessu ári al veg frá hru nár inu 2008 og hún gef ur virki legt til efni til bjart sýni,“ seg­ ir Há kon Svav ars son í fast eigna­ söl unni Val felli á Akra nesi. Hann seg ir sölu töl ur milli ára sýna svart á hvítu bata á mark að in um. Enn sé þó ekki hægt að tala um blóm­ leg an fast eigna mark að þar sem á upp gangs tím an um svo kall aða voru kaup samn ing arn ir yfir 250 á ári, en í ár stefni þeir í að slaga upp í helm ing inn af því. Að spurð ur um verð þró un seg ir Há kon að fast eigna verð hafi hald­ ist nokk uð vel, en þó sé það stað­ reynd að á Akra nesi eins og ann ars stað ar á land inu hafi fast eigna verð ekki hald ist í hend ur við verð lags­ þró un. Há kon seg ir að fram boð á fast eigna mark að in um hafi ver­ ið allt of lít ið síð ustu fjög ur árin. Það hafi í raun vant að í alla eigna­ flokka sem hafi bitn aði mjög á úr­ vali eigna á mark aði. Fast eigna sala Inga Tryggva son ar Hjá Fastein ga sölu Inga Tryggva­ son ar í Borg ar nesi hef ur lít il hreyf­ ing ver ið á mark að in um þetta árið. Það sé helst núna síð ustu vik urn­ ar sem breyt ing er að verða á því og ein hver hreyf ing að kom ast á hlut ina, að sögn Inga Tryggva son­ ar. Hann seg ir á stand ið samt enn langt frá því að vera eðli legt. Helsta vanda mál ið sé að það vanti þá sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Fast­ eigna verð hafi ekk ert hækk að frá síð asta ári. „Leigu verð í Borg ar­ nesi hef ur ör ugg lega ekki lækk­ að frá síð asta ári og lík lega frek ar hækk að. Með al ann ars vegna þess að Í búða lána sjóð ur lét á þessu ári rýma rúm lega 20 í búð ir í gamla Kaup fé lags hús inu við Eg ils götu í Borg ar nesi og það skap aði þrýst­ ing á leigu mark að inn,“ seg ir Ingi Tryggva son. Fast eigna sala Snæ fells ness Að sögn Pét urs Krist ins son ar hjá Fast eigna sölu Snæ fells ness hef ur mark að ur inn ver ið stöð ug ur bæði með til liti til fjölda þeirra kaup­ samn inga sem hann hef ur haft milli göngu um og fast eigna verðs. „Ból an svo kall aða hafði ekki mik­ il á hrif hjá okk ur og því voru á hrif efna hags hruns ins lít il á þessu svæði. Sala í eign um síð ustu árin hef ur ver ið mjög svip uð milli ára. Helsta breyt ing in sem ég merki á þessu ári er að söl urn ar koma meira í kipp­ um en árin þar á und an,“ seg ir Pét­ ur. Að spurð ur um fram boð á mark­ aðn um seg ir hann að það séu litlu í búð irn ar sem vanti, sér stak lega í Stykk is hólmi. Pét ur seg ir vönt un á leigu hús­ næði mikla á Snæ fells nesi. Það hamli fast eigna mark aðn um nokk­ uð að að gengi sé tak mark aðra að hag stæð um lán um en áður, fólk eigi því erf iðra með að fjár magna kaup. Þetta skýrist m.a. af því að áður voru í búða lán allt að 100% af kaup verði en eru nú 80%. Í mörg­ um til fell um sé ó dýr ara og hag­ kvæmara fyr ir fólk að leggja pen­ inga í í búða kaup en vera á leigu­ mark aðn um, að sögn Pét urs. þá Mark að ur inn á Snæ fells nesi hef ur ver ið stöð ug ur, „enda kom ból an aldrei hing­ að,“ seg ir Pét ur Krist ins son fast eigna sali. Einna helst má að und an förnu finna vís bend ing ar um vax andi sölu á Akra nesi af þétt býl is stöð um á Vest ur landi. Lít il hreyf ing hef ur ver ið á mark að in um í Borg ar nesi á þessu ári, ör lít il hreyf ing síð ustu vik urn ar þó.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.