Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Fasteignamarkaðurinn Feðgarn ir Óli Jón Gunn ars son og Berg þór Óla son eign uð ust bygg­ inga fyr ir tæk ið Loftorku í Borg ar­ nesi að fullu sl. vor. Í sam tali við Skessu horn sagði Berg þór að verk­ efna staða fyr ir tæk is ins í augna blik­ inu væri ágæt en hins veg ar fækk aði alltaf verk efn um þeg ar hausta tæki. „Við sjá um þó lengra inn í vet ur inn þetta árið en und an far in ár, sem er fagn að ar efni. Sá rekst ur sem hér er stund að ur lít ur sömu lög mál um og ann ar, það er að án verk efna sigla menn í strand,“ seg ir Berg þór. Síð asta vet ur hóf Loftorka fram­ kvæmd ir á nýj an leik í fjöl býl is húsi við Arn ar klett í Borg ar nesi, húsi sem fyr ir tæk ið hafði byrj að á 2007. Loftorka aug lýsti í búð ir í hús inu ým ist til sölu eða leigu í vor. Nú er fram kvæmd um að mestu lok­ ið í hús inu og seg ir Berg þór að tölu verð eft ir spurn hafi ver ið eft­ ir leigu hús næði í því. „Það hef­ ur sem bet ur fer geng ið mjög vel að koma í búð um í leigu. Það var í raun tvö föld eft ir spurn eft ir í búð­ un um í hús inu, en við höf um leyft okk ur að vera held ur smá muna­ sam ir leigusal ar og þar með reynt að tryggja að leigu taka hóp ur inn sé góð ur. Það er til hags bóta fyr ir alla að ila,“ seg ir Berg þór. Verk efni í steypu stöð hafa ver ið nægj an leg og grein ir Berg þór frá því að góð sala hafi ver ið á flot bryggj um, en fyr ir­ tæk ið hóf fram leiðslu á bryggj un­ um í fyrra. „Í dag höf um við fram­ leitt á sjö unda hund ruð lengd ar­ metra af flot bryggj um og hefði það ein hvern tím ann þótt saga til næsta bæj ar að í Borg ar nesi væru fram­ leidd ar bryggj ur.“ Á hugi fyr ir mið svæð is reit Í dag eru 55 starfs menn hjá Loftorku. „Fjöld inn hef ur ver ið til tölu lega stöð ug ur síð an sum ar­ ið 2009, en það er auð vit að alltaf mark mið ið að tryggja verk efni sem gefa fé lag inu tæki færi til að fjölga starfs mönn um. Þar með aukast tekj ur og um fang um leið og starfs­ menn skila þá meiru til sveit ar fé­ lags ins,“ seg ir Berg þór. Skessu­ horn greindi frá því í síð asta mán­ uði að fé lag ið Gest ur ehf., í eigu Óla Jóns og Berg þórs, eign að­ ist lóð ina Borg ar braut 59 og fast­ eign ina Borg ar braut 57. Í sam­ tali við Skessu horn sagði Berg­ þór að til stæði að fara í þró un ar­ og hug mynda vinnu um fram tíð svæð is ins áður en til fram kvæmda kæmi. Berg þór seg ist hafa orð ið var við á huga um fram tíð svæð is­ ins og sé það vel „Enn er vinn an á frum stigi en sem bet ur fer virð­ ist vera á hugi fyr ir svæð inu. Að il ar hafa sett sig að fyrra bragði í sam­ band við okk ur hvað sam starf varð­ ar um upp bygg ingu. Þarna skipt ir miklu máli að vel tak ist til enda er um að ræða lyk il svæði í Borg ar nesi og mik ið til þess vinn andi að þarna tak ist að búa til svæði sem styrk ir bæj ar mynd ina. Við vilj um að þarna verði seg ull fyr ir við skipti og þjón­ ustu, um leið og á sýnd svæð is ins breyt ist til batn að ar,“ seg ir Berg­ þór að end ingu. hlh Þrátt fyr ir sam drátt á bygg inga­ mark aði frá lok um síð asta þenslu­ tíma bils haust ið 2008 lifa mörg bygg inga fyr ir tæki lands hlut ans góðu lífi. Verk efn is staða margra þeirra er þokka leg, nægj an leg til að halda rekstri í horf inu og fólki í vinnu. Að sögn Ei ríks J. Ing ólfs­ son ar bygg inga verk taka í Borg ar­ nesi hef ur verk efna staða hjá hon­ um ver ið góð und an far ið ár en hans helsta starfs svæði er Borg ar­ fjörð ur inn. „Við höld um sjó þrátt fyr ir sam drátt í grein inni á liðn­ um árum. Við höf um þurft að fækka starfs fólki á þess um tíma bili en engu að síð ur er verk efna stað­ an góð, bæði í ýms um við halds­ verk efn um á samt bygg ingu sum­ ar bú staða, sem er okk ar helsta við­ fangs efni. Þá hef ur verk efna staða í glugga smiðj unni sem við starf­ rækj um við Sól bakka í Borg ar nesi ver ið bæri leg. Smiðj an nýt ist vel sam hliða verk efn um á vett vangi og fá smið ir hjá mér á þann hátt fjöl­ breytt verk efni til að fást við,“ seg­ ir Ei rík ur sem grein ir frá því að til­ bún ir glugg ar úr Borg ar nessmiðj­ unni eru seld ir um land allt. Ei rík­ ur bæt ir því við að aðr ir bygg ing­ ar verk tak ar á svæð inu hafa sömu sögu að segja. Starfs mönn um hef­ ur vissu lega fækk að en á fram séu ein hver verk efni til að sinna. Eft ir spurn eft ir minni í búð um Að spurð ur um á stand á bygg inga­ mark að in um á sínu starfs svæði svar­ ar Ei rík ur því til að nú um stund ir séu um 80 hús ým ist hálf byggð eða ó kláruð í Borg ar nesi og ná grenni og hafi þau ver ið reist fyr ir hrun. „Mið að við nú ver andi for send­ ur í mann fjölda spá Hag stof unn ar þá er gert ráð fyr ir ár legri fjölg un lands manna um 0,8% á ári. Í bú ar í Borg ar byggð eru í dag 3.470 tals­ ins. Sam kvæmt grófri spá mun þar af leið andi í bú um í sveit ar fé lag inu fjölga um 1.120 manns fram til árs­ ins 2052. Þetta þýð ir að það hús­ næði sem nú er í bygg ingu á að geta mætt fjölg un til næstu 30 ára að minnsta kosti,“ seg ir Ei rík ur. „Að­ stæð ur get a aft ur á móti breyst. Til dæm is hef ég orð ið var við að sum­ ir í bú ar vilji minnka við sig hús­ næði, eink um í bú ar í eldri kant­ in um. Þarna væri ef til vill tæki færi að byggja hús með smærri í búð um fyr ir þenn an hóp, í búð ir á stærð­ ar bil inu 70­80 fer metr ar,“ bæt­ ir hann við en sjálf ur hef ur Ei rík ur orð ið var við fyr ir spurn ir um slík ar í búð ir. Fólk sé þá að leita eft ir hús­ næði sem krefj ist minni við halds og sé stað sett til tölu lega ná lægt þjón­ ustu. hlh „Smell inn á Akra nesi er sterkt vöru­ merki í ein inga fram leiðslu í land­ inu og þekkt fyr ir vand aða fram­ leiðslu. Við höf um mikla trú á því að ein inga fram leiðsl an verði á fram mik il væg ur þátt ur í bygg inga starf­ sem inni á Ís landi. BM Vallá hef ur þá sér stöðu að bjóða við skipta vin­ um sín um upp á breitt vöru úr val og hönn uð ir fyr ir tæk is ins leggja sig fram við að þjón usta verk taka og ein stak linga til að finna bestu lausn þeg ar byggja á í búð ar hús, sum ar­ bú staði eða iðn að ar hús næði. Við höf um lagt á herslu á að styrkja og efla að stöðu BM Vallá á Akra nesi, m.a. með því að bæta fram leiðslu­ bún að og taka í notk un í byrj un þessa árs rúm góða starfs manna­ að stöðu,“ seg ir Hilm ar Á gústs son fram kvæmda stjóri BM Vallár, en Smell inn er deild í fyr ir tæk inu. Hilm ar seg ir að verk efna stað an hafi heilt yfir ver ið að skána á þessu ári, þrátt fyr ir að al mennt virð ist bygg inga iðn að ur inn í land inu enn vera í mik illi lægð. „Við erum enn­ þá á lág slétt unni, eft ir spurn er lít il í sögu legu sam hengi en við höf um brugð ist við með nýj ung um eins og Smell inn+, sem eru ó dýr ar, ein­ fald ar og við halds frí ar ein ing ar fyr­ ir þá sem vilja byggja gisti að stöðu eins og smá hýsi, hót el, veiði hús eða sum ar hús. Þessi nýj ung hef ur feng­ ið góð ar við tök ur og við bind um mikl ar von ir við að þessi vöru þró­ un skili okk ur verk efn um í vet ur.“ Hilm ar seg ir að nýj ung in Smell­ inn+ hafi marga kosti, m.a. að auð­ velt sé að stækka við kom andi hús og að il ar í ferða þjón ust unni séu þarna að fá var an leg ar lausn ir í hús­ um með litlu við haldi. „Hins veg ar virð ist boð uð hækk un stjórn valda á virð is auka skatti af gist ingu í ferða­ þjón ustu þeg ar vera far in að draga kjarkinn úr ferða þjón ustu að il um og þannig kom ið okk ur illa. Það eru von brigði að hafa eytt mikl um fjár mun um í að þróa lausn ir fyr ir at vinnu grein sem er síð an sett út á kald an klaka með skatt kerf is breyt­ ingu sem þess ari. Raun ar trúi ég því ekki að hækk un virð is auka skatts verði nema 3­8%,“ seg ir Hilm ar. Hann seg ir að auk ein inga fram­ leiðsl unn ar hjá Smell inn hafi tals­ verð sala ver ið frá steypu stöð inni í sum ar, eink um vegna fram kvæmda á Grund ar tanga. Hjá Smell inn í dag eru 22 starfs menn auk þess sem sölu menn og skrif stofa er í Reykja­ vík. Hilm ar fram kvæmda stjóri seg ir að starfs manna að stað an sem tek inn var í notk un í byrj un árs geti rúm að um tals vert fleiri starfs menn en nú eru, sem sýn ir að stjórn end ur BM Vallár eru þrátt fyr ir allt bjart sýn­ ir á að starfs stöð in í Smell inn eigi eft ir að styrkj ast enn frek ar í ná inni fram tíð. þá Ein inga hús frá Smell inn var m.a. reist í Vest manna eyj um fyrr á þessu ári. BM Vallá styrk ir ein inga fram leiðsl una í Smell inn Ingólf ur Ei ríks son vinn ur að smíði glugga í tré smiðj unni við Sól bakka. Halda sjó þrátt fyr ir sam drátt Flot bryggja frá Loftorku hífð í Akra nes höfn í fyrra vor. Fyr ir tæk ið hef ur nú fram leitt á sjö unda hund rað lengd ar metra af svona bryggj um. Verk efna stað an er góð hjá Loftorku

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.