Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2012 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Miðvikudaginn 19. sept. kl. 10.00 – 18.00 Fimmtudaginn 20. sept. kl. 08.00 – 16.00 Stórir bílar einnig skoðaðir Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 S K E S S U H O R N 2 01 2 Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn hjá Golfklúbbnum Leyni í golfskálanum fimmtudaginn 20. september kl. 19.30. Umræðuefni félagsfundarins: Samstarfssamningur við GR• Stefnumótun um framtíðarskipulag GL• Önnur mál• Stjórnin ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Á næst unni hefj ast tök ur í Stykk is­ hólmi á kvik mynd inni The secret life of Walt er Mitty sem Ben Still­ er leik stýr ir. Mið bær inn hef ur tek­ ið æv in týra leg um breyt ing um að und an förnu. Ráð hús ið er orð ið svart, búið er að koma fyr ir bát um og net um við höfn ina og gamla ap­ ó tek ið er orð ið að kareoke­bar svo ein hver dæmi sú nefnd. „Það er ver ið að breyta höfn inni í höfn ina á Nuuk á Græn landi,“ seg ir Tryggvi Gunn ars son Flat ey ing ur sem vinn­ ur í leik muna deild mynd ar inn ar. Tryggvi sem kall að ur er „Mr. T“ af am er ísk um starfs mönn um mynd ar­ inn ar, seg ir þá vera þakk láta heima­ mönn um. „ Þetta hef ur allt geng ið á gæt lega og við erum mjög þakk­ lát ir fyr ir það hvað okk ur hef ur ver­ ið tek ið vel. Þetta er ekki hrist úr erminni og er það mik ill plús þeg­ ar heima menn taka þessu svona vel. Við urð um var ir við sér lega mik­ il lið leg heit í Grund ar firði,“ seg­ ir Tryggvi. Tök ur munu vænt an­ lega hefj ast um eða strax eft ir helgi í Stykk is hólmi og munu standa yfir eitt hvað út næstu viku. Reikn að er með að yfir 250 starfs menn mynd­ ar inn ar komi að tök um í Stykk is­ hólmi. sko Snyrt ir hvert svæð ið á fæt ur öðru í Búð ar dal Í bú ar sveit ar fé lags ins Dala byggð ar rifu sig upp úr póli tísku vaf stri og dæg ur þrasi með því að kjósa per­ sónu bund ið til sveit ar stjórn ar vor­ ið 2010, en þá voru eng ir fram­ boðs list ar lagð ir fram fyr ir kosn­ ing arn ar. Svav ar Garð ars son íbúi við Sunnu braut í Búð ar dal seg ir að þessi breyt ing hafi ver ið grund völl­ ur inn fyr ir því að hann sá sér leik á borði að drífa í því sem hann hafði haft í huga lengi, það er að taka til hend inni og lag færa í sínu næsta um hverfi í þorp inu. Þetta varð til þess að hann sendi er indi til sveit­ ar stjórn ar Dala byggð ar vor ið 2011 þar sem hann bauðst til að þöku­ leggja og ann ast frá gang svæð is skammt frá heim ili sínu við Sunnu­ braut. Sveit ar stjórn tók er indi Svav­ ars vel og einnig hug mynd um hans um að sveit ar fé lag ið legði ár lega til á kveðna upp hæð í sjóð, þannig að í bú ar gætu sótt um styrki til sam fé­ lags verk efna. Þessi sjóð ur væri að­ al lega hugs að ur til að standa af efn­ is kaup um til verk efn anna. Svav­ ar gerði sjálf ur til lög ur að út hlut­ un ar regl um, þar sem m.a. er kveð­ ið á um að aldrei sé greitt meira úr sjóðn um en gert er ráð fyr ir í hverri um sókn, sem og að á byrgð ar mað­ ur hvers verk efn is skrifi upp á alla reikn inga. Regl ur um þessi sam fé­ lags verk efni, styrki og út hlut un ar­ regl ur, voru sam þykkt ar í sveit ar­ stjórn Dala byggð ar á liðnu vori og er þar nú að finna um sókn ar eyðu­ blað. Sjálf boða vinn an vel þekkt „ Þetta er fyrst og fremst hugs að sem sjálf boða vinna og hún hef ur áður ver ið fram kvæmd á Ís landi,“ seg ir Svav ar sem titl ar sig fjöl­ verka mann með þver fag lega þekk­ ingu. Hann er einn sjö systk ina frá Hrís hóli í Reyk hóla sveit, en fjög­ ur þeirra búa á Vest ur landi, þar af þrjú á Akra nesi. Svav ar bjó einnig á Skag an um um átta ára skeið frá 1968­’76 þeg ar hann flutti í Búð ar­ dal og hef ur búið þar síð an. Hann hef ur unn ið við ým is legt en mest þó við lag fær ing ar og end ur bæt ur á hús um. Svav ar lét ekki þar við sitja þeg­ ar hann var bú inn að þöku leggja og snyrta við gang stétt beint á móti heim ili sínu við Sunnu braut ina í fyrra, held ur hélt hann á fram fyrr í sum ar við að þöku leggja og ganga frá svæð inu ofar við göt una þar sem enn er ó byggt. Þar er kom ið snyrti­ legt mal arpl an ofan við spennu stöð Rarik, en Svav ar seg ir að minnsta vinn an hafi ver ið við plan ið. Meiri vinna hafi ver ið við að jafna jarð veg og þöku leggja. Síð an að halda lífi í þök un um í þeim miklu þurrk um sem voru fram eft ir sumri. Svav ar er með sér stak an vökv un ar bún að, vatnsk ar á pall bíl sín um og vatns rör út frá því og ók hann bíln um fram og til baka með fram göt unni og vökvaði. „Ég var að setja 7000 lítra af vatni á þök urn ar á einni helgi en samt var eins og það hefði ekki næg á hrif. Gróð ur inn fór ekki að lifna að gagni í þök un um fyrr en það fór að rigna. Mér sýn ist að það hljóti að vera ein hver þau efni í rign ing­ ar vatn inu sem ekki eru í venju legu drykkj ar vatni,“ seg ir Svav ar. Fleiri verk efni á döf inni Svav ar hef ur líka sótt um að fá að lag færa svæði ofan Leifs búð ar sem stað ið hef ur ó frá geng ið til fjölda ára. Þarna er hús grunn ur þar sem sökkl ar að húsi voru steypt ir fyr­ ir mörg um árum, án þess að frek­ ar væri fram kvæmt. Nú hef ur mold og jarð veg ur hrun ið yfir sökklana þannig að þeir sjást ekki leng ur. Svav ar seg ir að vegna þurrk ana fyrr í sum ar hafi þetta verk efni beð ið en ráð ist verði í það á næst unni. Þar verði boll inn sem þarna er mót að ur bet ur og þöku lagð ur, á samt skjól­ belt um í kring um nema á götu hlið­ inni sem snýr að Leifs búð. Vænt an­ lega verð ur þetta svæði mun snyrti­ legra eft ir á eins og svæð ið við Sunnu braut ina. „Mér finnst um að gera að í bú­ arn ir ráð ist í svona verk efni, ein ir sér eða í sam ein ingu. Þó þetta kosti vinnu og alls kon ar fyr ir höfn, kost­ ar þetta ekki mikla pen inga. Sér lega ef þetta eru verk sem hafa ekki ver­ ið á dag skrá eða í for gangi hjá sveit­ ar fé lag inu og kæmust að öðr um kosti kannski aldrei í fram kvæmd. Svo smit ar þetta út frá sér til fleiri þeg ar far ið er að snyrta þau svæði sem fólk hef ur haft fyr ir aug un um lengi og ver ið flest um til ama,“ seg­ ir Svav ar. þá Svav ar Garð ars son fjöl verka mað ur er með þver fag lega þekk ingu sem hann nýt ir til góðra verka. Snyrti legt svæði of ar lega við Sunnu braut sem var ó frá geng ið þang að til í vor. Hafn ar skúr inn hef ur elst frek ar hratt og illa að und an förnu. Ljósm. Kol brún Ösp Guð rún ar dótt ir. Mið bæ Stykk is hólms breytt í kvik mynda sett

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.