Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 12.09.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Rall að um Kalda dal LAND IÐ: Dag ana 6.­ 8. sept em ber sl. var keppt í Shell V­ Power Rally Reykja­ vík. 19 lið kepptu að þessu sinni. Þessi rallýkeppni er eina al þjóð lega rall ið sem hald ið er hér á landi. Ekn ar voru 23 sér leið ir og til dæm­ is var far ið um Uxa hryggja­ veg og Kalda dal, sem er lengsta rallý leið hér á landi. Hilm ar Þrá ins son og Dag­ björt Gunn ars dótt ir tryggðu sér Ís lands meist ara tit il inn með því að lenda í öðru sæti í keppn inni. Í fyrsta sæti í keppn inni lentu Mari an Sig­ urðs son og Ísak Guð jóns­ son sem komu tæp um fjór­ um mín út um á und an Hilm­ ari og Dag björtu í mark. -sko Afla töl ur fyr ir Vest ur land 1. ­ 7. sept. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu Akra nes 1 bát ur. Heild ar lönd un: 7.862 kg. Mest ur afli: Keil ir AK: 7.862 kg í fimm lönd un um. Eng in lönd un á Arn ar stapa þessa vik una. Grund ar fjörð ur 7 bát ar. Heild ar lönd un: 265.734 kg. Mest ur afli: Stefn ir ÍS: 107.734 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 20 bát ar. Heild ar lönd un: 120.383 kg. Mest ur afli: Eg ill SH: 19.613 kg í fjór um lönd un­ um. Rif 12 bát ar. Heild ar lönd un: 61.759 kg. Mest ur afli: Esj ar SH: 11.752 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 6 bát ar. Heild ar lönd un: 11.582 kg. Mest ur afli: Blíða SH: 7.544 kg í fimm lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Stefn ir ÍS ­ GRU: 107.435 kg. 4. sept. 2. Grund firð ing ur SH ­ GRU: 62.542 kg. 2. sept. 3. Helgi SH ­ GRU: 50.843 kg. 4. sept. 4. Sól ey SH ­ GRU: 37.740 kg. 5. sept. 5. Esj ar SH ­ RIF: 11.752 kg. 6. sept. sko Skipu lags stofn un hef ur tek­ ið á kvörð un um að fram kvæmd­ irn ar við allt að 800 kW virkj un í Svelgsá í Helga fells sveit skuli ekki vera háð ar mati á um hverf is á hrif­ um. Á kvörð un Skipu lags stofn un­ ar má kæra til úr skurð ar nefnd ar um hverf is­ og auð linda mála og er kæru frest ur til 8. októ ber næst kom­ andi. Á lits gjörð ina er að finna á vef stofn un ar inn ar, en hún leit aði á lits Helga fells sveit ar, Fiski stofu, Forn­ leifa vernd ar rík is ins, Heil brigð is­ eft ir lits Vest ur lands, Orku stofn un­ ar og Um hverf is stofn un ar. Í grein ar gerð vegna fyr ir hug aðr­ ar fram kvæmd ar Svelgs ehf., sem er fé lag land eig enda um virkj un ina, kem ur fram að hún verði rennsl­ is virkj un með nær enga miðl un. Vatni úr fjór um kvísl um Svelgs ár verði veitt sam an með því að stífla kvísl arn ar og veita vatn inu um nið­ ur grafn ar veitu píp ur að inn taks­ stíflu. Frá inn taks stíflu liggi fall­ pípa nið ur að stöðv ar húsi. Það­ an verði stutt ur frá rennsl is skurð ur út í Svelgsá. Veg slóði frá þjóð vegi að vatns bóli Stykk is hólms bæj ar, sem sé rétt neð an við stöðv ar hús­ ið, verði lag færð ur og fram lengd ur að stöðv ar húsi. Teng ing virkj un ar­ inn ar við dreifi kerfi RARIK verði um nið ur graf inn há spennu streng í kanti veg slóða nið ur að loft línu við þjóð veg. þá Lög regl an í Borg ar firði og Döl um fann fíkni efni í bif reið sem stöðv uð var á leið í gegn um Borg ar nes að­ far arnótt sl. sunnu dags. Um var að ræða 170 gr. kanna bis efna og er talið að efn in hafi ver ið ætl uð til sölu eða dreif ing ar á lands byggð inni. Þrennt var í bif reið inni; tveir karl menn og kona og voru þau hand tek in, en síð­ an sleppt að lok inni leit og skýrslu­ töku. Telst mál ið upp lýst, en að auki er öku mað ur grun að ur um að hafa ekið und ir á hrif um fíkni efna. Þá var öku mað ur stöðv að ur í vik­ unni einnig vegna gruns um akst­ ur und ir á hrif um fíkni efna og ann ar vegna meintr ar ölv un ar við akst ur. Tvö minni hátt ar um ferð ar ó höpp urðu. Í öðru þeirra end aði bif reið á staur. Talið er að ó gæti leg ur akst­ ur komi þar við sögu. Fimm voru tekn ir fyr ir of hrað an akst ur í vik­ unni, sá sem hrað ast ók var á 130 km hraða þar sem há marks hraði er 90. þá Í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi er nú stadd ur fjöldi er­ lendra gesta sem tek ur þátt í Comeni us ar­verk efn inu „Sáð til fram tíð ar“ (e. Plant ing our fut­ ure eða POF). Gest irn ir koma víða að. Um er að ræða níu kenn­ ara og 18 nem end ur frá níu Evr­ ópu lönd um; Aust ur ríki, Eist­ landi, Ítal íu, Pól landi, Spáni, Sví­ þjóð, Tékk landi, Ung verja landi og Þýska landi. Gest irn ir verða á Akra nesi frá 9. ­ 15. sept em ber og vinna í verk efn inu sem fjall­ ar um um hverf is vernd, skóg rækt og upp græðslu, orku nýt ingu og fleira tengt þessu. Vegna verk efn­ is ins verð ur með al ann ars far ið í heim sókn í rann sókna stöð Skóg­ rækt ar rík is ins að Mó gilsá, far ið í ferð um Kalda dal og í Skorra­ dal auk ým issa ann arra ferða sem tengj ast verk efn inu. Næsta föstu­ dag kl. 10.30 verð ur loks far­ ið í reit Skóg rækt ar Akra ness við Lækj ar botna hjá þjóð veg in um og gróð ur sett tré. Í til efni af verk efn inu gróð ur­ settu kenn ar ar FVA ný lega tvö tré í garði skól ans, svoköll uð um Mið­ garði. Trén voru gjöf frá Skóg­ rækt ar fé lagi Skil manna hrepps. Á mynd inni má sjá er lendu gest ina og nokkra ís lenska gest gjafa við ann að tréð í Mið garði skól ans. hlh Að sögn Hall dóru Jóns dótt ur bæj­ ar bóka varð ar á Akra nesi hef ur Hér­ aðs skjala safn Akra ness feng ið marg­ ar góð ar skjalaf hend ing ar á ár inu. Nefndi Hall dóra að eft ir að „Dag ur í lífi starfs manns,“ einn af föst um lið um í Skessu horni, birti ný ver ið kynn ingu á starfi Erlu Dís ar Sig ur­ jóns dótt ur hér aðs skjala varð ar hafi orð ið merkj an leg aukn ing í inn­ sendu efni til safns ins. Með al gjafa ný ver ið var efni frá Braga Þórð­ ar syni, rit höf undi og fyrr ver andi bóka út gef anda. Af henti Bragi safn­ inu gögn sem hann hef ur varð veitt í tengsl um við bóka út gáfu sína. Þar voru m.a. hand rit Odds Sveins son­ ar (1891­1966), kaup manns í versl­ un inni Brú og frétta rit ara á Akra­ nesi. Odd ur var þjóð þekkt ur mað­ ur um miðja síð ustu öld, m.a. fyr ir frétta skeyti sín sem birt ust í Morg­ un blað inu. Þá af henti Ás mund ur Ó lafs son fyrr um for stöðu mað ur á Dval ar­ heim il inu Höfða Hér aðs skjala safn­ inu ný ver ið bréfa safn Sum ar liða Hall dórs son ar skóg fræð ings (1881­ 1965). mm Frá af hend ingu gagna um Odd í Brú, úr fór um Braga Þórð ar son ar. Á mynd­ inni eru Bragi, Hall dóra Jóns dótt ir og Erla Dís Sig ur jóns dótt ir hér aðs skjala­ vörð ur. Merk gögn af hent Hér aðs skjala safni Akra ness Sáð til fram tíð ar í Fjöl brauta skóla Vest ur lands Virkj un í Svelgsá ekki háð um hverf is mati Tals vert magn fíkni efna fannst í bíl

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.