Skessuhorn - 26.09.2012, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 38. tbl. 15. árg. 26. september 2012 - kr. 600 í lausasölu
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.is
Heimsendingar-
þjónusta
N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Landmann EXPERT
3ja brennara gasgrill
13,2kw/h = 45.000BTU
Þetta grill er algjörlega ryðfrítt
og er eitt endingabesta
gasgrillið frá Landmann.
Grillið sjálft er postulíns-
emalerað að utan og innan
Fullt verð (stk): kr. 109.900
Tilboð kr. 89.900
Þú sparar: kr. 20.000
Í dag, mið viku dag inn 26, sept em
ber, verð ur stofn fund ur Sam taka
sjáv ar út vegs sveit ar fé laga hald inn í
Reykja vík. Bæj ar stjór ar Dal vík ur
byggð ar, Fjalla byggð ar, Grinda vík
ur, Snæ fells bæj ar og Vest manna
eyja standa að baki hug mynd inni
og er fyr ir mynd sam tak anna Sam
tök orku sveit ar fé laga og til efn ið
eru þær breyt ing ar sem ver ið er að
gera á um gjörð sjáv ar út vegs ins á Ís
landi. Bæj ar stjór un um þætti gagn
legt að full trú ar þeirra sveit ar fé
laga sem mestra hags muna hafa að
gæta hafi vett vang til að stilla sam
an strengi til að auka ör yggi íbúa
sjáv ar byggða og til að fá rétt mæta
hlut deild í því veiði gjaldi sem út
gerð ir lands ins borga í rík is kass
ann. For svars menn hug mynd ar
inn ar von ast til þess að nið ur stað
an verði öfl ug sam tök sem geti haft
á hrif á það hvern ig um gjörð sjáv
ar út vegs ins verð ur, með hags muni
íbúa sjáv ar út vegs sveit ar fé lag anna
að leið ar ljósi.
Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri
Snæ fells bæj ar, og einn af for sprökk
um stofn un ar sam tak anna, seg ir það
afar mik il vægt að eng in skref verði
tek in um sjáv ar út veg á Ís landi sem
menn munu síð ar sjá eft ir. „Við telj
um afar mik il vægt að haft verði við
okk ur sam ráð, sem lif um á þessu,
því af leið ing arn ar eru mest ar hjá
okk ur sem eig um allt und ir sjáv ar
út vegi. Það er ver ið að taka 14.000
millj ón ir úr sjáv ar byggð un um og
að halda því fram að það muni ekki
hafa á hrif er afar barna legt. Þetta er
gert í nafni rétt læt is, þ.e. að fá hlut
deild í arði af fisk veiði auð lind inni
en á sama tíma finnst sama fólki í
lagi að fólk á lands byggð inni sem
býr á köld um svæð um borgi fjór falt
hærra verð fyr ir raf ork una og njót
um við lít ið sem ekk ert arðs af þeim
auð lind um. Af hverju er ekki tek inn
auð linda skatt ur af raf orku og heitu
vatni til að bæta hag al menn ings,“
spyr Krist inn. Hann tel ur einnig að
fyr ir tækj um í sjáv ar út vegi eigi eft ir
að fækka við þessa nýju skatt lagn
ingu. „Það er held ur ekki spurn ing
að fyr ir tækj um mun fækka og þau
minni munu hætta og stærri munu
stækka. Við erum nú þeg ar far in að
sjá þetta ger ast. Ég spyr er það eitt
hvað sem ís lensk þjóð vill sjá? Örfá
sjáv ar út vegs fyr ir tæki sem nýta auð
lind ina. Sem þýð ir mun færri störf
en eru í dag, vilj um við það? Því
er afar mik il vægt að stofna sam tök
sem þessi til að gæta að hags mun
um sjáv ar út vegs sam fé laga,“ seg ir
Krist inn.
Sveit ar fé lög þar sem hags mun ir
eru mikl ir, út hlut un heim ilda mik
il á hvern íbúa og/eða hátt hlut
fall íbúa sem hef ur beina at vinnu
af veið um og vinnslu, var boð ið
að mæta á fund inn. Á fund ar gerð
um frá sveit ar fé lög um á Vest ur
landi sést að full trú ar frá Akra nesi,
Grund ar firði og Snæ fells bæ munu
mæta á stofn fund inn. Ekki er stað
fest hvort full trú ar frá Stykk is hólmi
muni mæta. sko
Á sunnu dag inn mun Anna Ei ríks
dótt ir guð fræð ing ur verða sett í
emb ætti sókn ar prests Dala presta
kalls við at höfn í Hjarð ar holts
kirkju. At höfn in hefst klukk an 14
en henni mun stjórna sr. Þor björn
Hlyn ur Árna son pró fast ur Vest
ur lands pró fasts dæm is. Val nefnd
Dala presta kalls og Vest ur lands
pró fast dæm is valdi Önnu úr hópi
þriggja um sækj enda í águst byrj un
sl. sum ar, en það er bisk up Ís lands
sem skip ar í emb ætt ið. Að at höfn
lok inni er kirkju gest um boð ið upp
á kaffi veit ing ar í Leifs búð.
hlh Hald ið var upp á dag ís lenskr ar nátt úru í Heið ar skóla, sam ein uð um leik- og grunn skóla í Hval fjarð ar sveit, á þriðju dag inn
í lið inni viku. Tveir elstu ár gang ar leik skól ans Skýja borg ar og all ir nem end ur grunn skól ans áttu góð an og gagn leg an dag
sam an í Fanna hlíð í sól og blíðu. Eft ir leik og störf er gott að fá sér hress ingu eins og glöggt sést á með fylgj andi mynd. Sjá
nán ar bls. 15. Ljósm. jrh.
Dýpk un arpramm inn Reyn ir er nú
stadd ur í Akra nes höfn þar sem ver
ið er að dýpka með fram Sem ents
bryggj unni svo hægt verði að taka
á móti djúp rist ari skip um sem flytja
sem ent í geymsl ur fyrr um Sem
ents verk smiðju. Einnig geta upp
sjáv ar skip in lagst við bryggj una eft
ir dýpk un ina, en þau hafa ekki get að
það und an far in ár. Þetta er byrj un
in á stærra verk efni því næsta sum ar
á að dýpka inn sigl ing una í höfn ina.
Vinna stend ur einnig yfir við litlu
báta bryggj una þar sem ver ið er að
laga þekju og bryggju kanta.
sko
Sr. Anna Ei ríks dótt ir.
Nýr prest ur
í Döl um
Reyn ir er í eigu Björg un ar ehf. og er
með 140 tonna gröfu og út bú inn sjö
tonna vökva fleyg til vinnu neð an sjáv-
ar. Ljósm. ki.
Dýpk un arprammi
í Akra nes höfn
Stofna Sam tök
sjáv ar út vegs sveit ar fé laga
NÝJA ARION APPIÐ
EINN SMELLUR
og þú tekur stöðuna
hvar og hvenær sem er