Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Síða 12

Skessuhorn - 26.09.2012, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Nafn: Guð mund ur Steinn Haf­ steins son. Starfs heiti/fyr ir tæki: Vall ar­ stjóri/Umf. Vík ings í Ó lafs vík Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Ég bý með kærust unni og Torfa í Ó lafs­ vík í sum ar, en í Reykja vík á vet­ urna. Á huga mál: Fót bolti, stang veiði og djam mið. Vinnu dag ur inn 20. sept em­ ber 2012. Mætti til vinnu klukk an á slag­ inu 8 og skellti æf inga dót inu í þvotta vél. Klukk an 10: Þá var ég að slá völl inn. Há deg ið: Há deg is mat ur á Hobbit an um, Ein ar bauð upp á lamba kjöt og með því. Klukk an 14: Merkja lín urn ar fyr ir leik helg ar inn ar. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni: Ég var bú inn klukk an þrjú og síð­ asta verk dags ins var að ganga frá þvotti. Fast ir lið ir alla daga: Að þvo þvott, þvotta vél in stopp ar aldrei. Hvað stend ur upp úr eft­ ir vinnu dag inn: Það var þeg­ ar Krist mund ur Sum ar liða son mætti upp á völl á nýja bíln um sín um, svört um Ford Ex plor er með svört um rúð um, með lag ið Big Poppa með Notor i ous B.I.G í botni. Var vinnu dag ur inn hefð bund­ inn: Nokk uð hefð bund inn dag­ ur, nema hvað að það er sjald an sem við merkj um og slá um sama dag inn en við gerð um það í dag þar sem það spáði rign ingu fram á laug ar dag. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Þetta er mitt ann að sum ar í þessu hlut verki. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Nei, ég er að reyna að þjálfa Torfa upp þannig að einn dag­ inn verði hann til bú inn að taka við af mér. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Já, flesta daga, alla vega þeg­ ar það er sól. Þetta er snilld ar vinna þeg ar það er gott veð ur. Eitt hvað að lok um: Há kon ég sakna þín! Dag ur í lífi... Vall ar stjóra Ekki hef ur far ið fram hjá nein um að und an farn ar vik ur hafa stað ið yfir tök ur á Vest ur landi á kvik mynd inni The secret life of Walt er Mitty, sem leik stýrt er af Ben Still er. Í síð­ ustu viku stóðu tök ur yfir í Stykk­ is hólmi og í höfn inni í Grund­ ar firði en þar áður hafði flokk­ ur kvik mynda töku fólks m.a. starf­ að í Borg ar nesi. Stykk is hólm ur tók mikl um breyt ing um áður en tök ur hófust en vinn an við breyt ing arn ar hófst fyr ir nokkrum vik um. Veðr ið lék við að stand end ur mynd ar inn­ ar í síð ustu viku, burt séð frá föstu­ deg in um, þeg ar mik ið rok var og rign ing. Þó hent aði sú gerð af veðri vel fyr ir ein stök at riði í mynd inni. Tök ur hér á landi hófust síð ustu viku í á gúst. Kvik mynd ar gerð ar­ menn irn ir lentu í aftaka veðri aust­ ur á Seyð is firði sem tafði verk efn­ ið um tvo daga. Að öðru leyti hef­ ur geng ið vel. Tök un um á Vest ur­ landi lauk síð ast lið inn laug ar dag og er reikn að með að þeim ljúki al far ið hér á landi í dag, mið viku dag. Ljóst er að kvik mynda gerð hér á landi er að skila gríð ar leg um tekj um í þjóð ar bú ið. Þannig velt­ ir True North fyr ir tæk ið, þjón­ ustu að ili margra er lendra fyr­ ir tækja, um þrem ur millörð um króna á þessu ári. Leif ur B. Dag­ finns son, stofn andi og einn að al­ eig anda True North og ís lensk­ ur fram leiðslu stjóri mynd ar inn ar, seg ist vera á nægð ur með við mót heima manna á Vest ur landi og seg­ ir að verk efn ið sé sam bæri legt stór­ Kvik mynda tök um á Vest ur landi lok ið að sinni um mynd um vest an hafs. „ Þetta var á nægju leg reynsla á öll um stöð um sem við kom um við á. Þá var mjög fal legt í Stykk is hólmi og gott fólk þar sem við höfð um sam skipti við síð ustu dag ana á Vest ur landi. Við­ mót ið sem við feng um var gott og fólk ið mjög skiln ings ríkt gagn vart þess ari inn rás. Þetta er eng in smá inn rás og tök urn ar eru eins og þær ger ast stærst ar í Am er íku. Þetta er eins mik ið „ Hollywood“ og hugs­ ast gat,“ seg ir Leif ur og bæt ir við: „Okk ur var góð fús lega hjálp að með allt sam an í Stykk is hólmi. Bæði bæj ar yf ir völd og í bú ar tóku hönd­ um sam an. Við urð um að loka göt­ um en all ir voru þrátt fyr ir það mjög við móts þýð ir og við erum hæstá nægð með mót tök urn ar.“ Þeg ar mest var störf uðu um 300 manns við mynd ina hér á landi og þar af 180­200 Ís lend ing ar. Einnig leika Ís lend ing ar í mynd inni, en hóp ur inn lagði und ir sig flest öll gisti pláss á svæð inu með an á tök­ um stóð. „Við vor um dreifð um allt Snæ fells nes þeg ar tök ur stóðu yfir. Öll gisti rými í Stykk is hólmi voru fyllt og það var góð nýt ing á pláss­ um víð ar á Snæ fells nesi þessa vik­ una,“ seg ir Leif ur. Þetta var þriðja stóra verk efni True North á þessu ári en í októ­ ber kem ur fjórða stóra Hollywood­ mynd in til lands ins og mun fyr ir­ tæk ið einnig sjá um mót töku þess hóps. „Það var gam an að koma með verk efni á þenn an stað á land inu og að vinna í nátt úru feg urð Snæ fells­ ness,“ seg ir Leif ur að end ingu. sko Um 250 manns unnu við tök urn ar og virð ist sem bróð ur part ur þessa hóps hafi ver ið við höfn ina í Stykk is hólmi síð ast lið inn föstu dag. Í vik unni stóðu einnig tök ur yfir í Grund ar firði og var mik ið um stang í höfn inni þar. Ljósm. tfk. Við tök ur var þyrla hífð upp í krana og eitt hvað reynd ist mönn um erfitt að hemja þyrl una í rok inu sem var á þess um tíma. Ein af breyt ing un um sem mið bær Stykk is hólms fór í gegn um var að byggt var yfir minn is varð an um veð ur at hug an ir. Ráð hús ið í Stykk is hólmi var með al ann ars mál að svart og fyr ir fram an það blöktu fán ar sem til heyra leik mynd inni. Það var orð að við Gyðu Steins dótt ur, önn um kaf inn bæj ar stjóra, hvort hún væri ekki til í að draga bæj ar fána Nuuk að húni og brást hún vel við eins og sjá má á þess ari mynd. Ljósm. Tryggvi Gunn ars son.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.