Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Í miðj um haustönn um hefst vetr ar dag skrá Snorra­ stofu í Reyk holti. Fyrsti fyr ir lest ur vetr ar ins í röð­ inni, Fyr ir lestr ar í hér aði, verð ur í minn ingu Snorra Sturlu son ar en skap ast hef ur hefð fyr ir minn ing­ ar fyr ir lestri, ná lægt dán ar­ dægri höfð ingj ans 23. sept­ em ber ár hvert. Að þessu sinni flyt ur Gunn ar Á gúst Harð ar son pró fess or við Sagn fræði­ og heim speki deild Há­ skóla Ís lands fyr ir lest ur, sem hann kall ar „Him inn og jörð í For mála Snorra Eddu.“ Fyr ir lest ur inn verð­ ur í Bók hlöðu Snorra stofu þriðju­ dag inn 2. októ ber og hefst hann kl. 20:30. Að venju er hann öll um op­ inn og að gangs eyr ir er kr. 500. Þá er einnig að geta þess að forn­ sagna nám skeið í Lax dælu fer af stað á svip uð um tíma eða mánu dags­ kvöld ið 1. októ ber í Land náms setr­ inu í Borg ar nesi. Þar fjall ar Helga Kress bók mennta fræð ing ur um Lax dælu und ir heit inu, „Upp reisn kvenna í sagna hefð: Lax­ dæla.“ Forn sagna nám­ skeið af þessu tagi hafa unn ið sér sess í gegn um árin og hafa fylgt Snorra­ stofu frá upp hafi. Þau eru sam starfs verk efni Snorra­ stofu, Land náms set urs og Sí mennt un ar mið stöðv ar­ inn ar á Vest ur landi, sem sér um skrán ingu á nám­ skeið in. Nám skeiðs kvöld­ in eru sex tals ins og eru hald in til skipt is í Land náms setri og Snorra stofu. Oft ar en ekki lýk ur þeim að vori með ferða lagi hóps ins á sögu slóð ir. Hvert kvöld hef ur sína sér stöku yf ir skrift og er í hönd um fræði manna af ýms um toga, sem fjalla um verk ið hver frá sínu sjón­ ar horni. Við burða skrá Snorra stofu fyr­ ir kom andi vet ur er gef in út nú á haust dög um. Kenn ir þar margra grasa og til hlökk un og eft ir vænt ing ein kenna þessa haust daga í Snorra­ stofu. -frétta til kynn ing Sunnu dag inn 30. sept em ber nk. er síð asti form legi opn un ar dag ur sýn­ ing ar inn ar AF STAÐA ­ af stað, sem stað ið hef ur í Skóg rækt inni Garða­ lundi á Akra nesi frá því í júlí. Af því til efni mun sýn ing ar stjór inn Hel ena Gutt orms dótt ir verða með leið sögn um sýn ing una klukk an 14 á sunnu­ dag inn. „Til val in ganga fyr ir fjöl­ skyld una og allt skóla á huga fólk er sér stak lega hvatt til að koma,“ seg ir í til kynn ingu. Við und ir bún ing sýn ing ar inn ar var val ið að vinna með grunn stef ið sjálf bær þró un, til að leit ast við að opna um ræðu um hug tak sem flest­ ir vilja koma að í skýrsl um en fáir virð ast skilja og enn færri taka af­ stöðu til. Það an er heiti sýn ing ar­ inn ar „AF STAÐA ­ Af stað“ kom ið og fel ur í sér meg in inn tak sjálf bærr­ ar þró un ar, getu til að gerða. „Sýn­ ing unni er sér stak lega ætl að að vera hvati fyr ir skóla sam fé lag ið á Vest­ ur landi til að vinna með mis mun­ andi nálg un, velta stein um og skoða hlut ina í nýju ljósi. En sjálf bærni er nú í fyrsta sinn ein af grunn stoð­ um sem flétt ast eiga inn í nýja að­ al námskrá á öll um skóla stig um. Við val á lista fólki var reynt að hafa hóp­ inn fjöl breytt an í aldri og við fangs­ efn um. Þar er að finna heima menn brott flutta og ný flutta á Akra nes, en einnig lista menn sem ekki eiga sér­ stök tengsl við svæð ið en hafa mik­ inn á huga á sjálf bærni. Nið ur stað­ an er sýn ing þar sem unn ið er með fjöl breytt við fangs efni, svo sem vind og vatn, grjót, jurt ir, neyslu og þátt töku al menn ings,“ seg ir Hel­ ena Gutt orms dótt ir. Hún bæt ir því við að von andi sái sýn ing in fræj um ferskra hug mynda og gagn rýnn­ ar hugs un ar um heim inn jafnt sem nær svæð ið. „ Þannig get um við velt fyr ir okk ur fram tíð ar sýn skóg rækt­ ar inn ar, Akra nes kaup stað ar, Ís lands og heims ins.“ Sýn ing in er sam­ starf verk efni Menn ing ar ráðs Vest­ ur lands og Akra nes kaup stað ar. mm Vetr ar dag skrá Snorra stofu ýtt úr vör Gunn ar Á gúst Harð ar son, pró fess or. Rótarý fólk held ur mál þing um líf færa gjaf ir „Einn gef ur öðr um líf,“ er yf ir skrift mál þings sem hald ið verð ur í Borg­ ar nesi mið viku dag inn 3. októ ber nk. um líf færa gjaf ir. Það er Rótarý­ klúbb ur Borg ar ness sem stend ur fyr­ ir mál þing inu í til efni af 60 ára af mæli klúbbs ins. Fer það fram í Mennta­ skól an um í Borg ar nesi. „Rótarý hreyf­ ing in er mann úð ar hreyf ing. Rótarý­ hjól ið tákn ar að fólk skipt ist á hlut­ verk um; fólk gef ur af sér og aðr ir taka við. Æðsta gjöf in er þeg ar einn gef ur öðr um líf. Við líf færa gjöf gef ur einn öðr um líf. Líf færa þeg inn þigg ur líf og þannig er lífi ein stak lings við hald­ ið. Rótarý hjól ið get ur tákn að þessa hringrás lífs ins ­ að gefa og þiggja,“ seg ir í til kynn ingu frá Rótarý klúbbn­ um. Dag skrá mál þings ins hefst klukk­ an 19:30 með á varpi Magn ús ar Þor­ gríms son ar for seta klúbbs ins sem jafn framt verð ur mál þings stjóri. Þá mun Guð bjart ur Hann es son vel ferð­ ar ráð herra setja þing ið. Jón Bald­ urs son stað geng ill land lækn is fjall ar um sýn emb ætt is ins á líf færa gjöf um, Svein björn Ber ents son bráða tækn­ ir fjall ar um þjón ustu utan spít ala og þá munu fjór ir ein stak ling ar lýsa upp­ lif un og reynslu líf færa gjafa. Þetta eru þau Diljá Ó lafs dótt ir frá Fé lagi nýrna sjúk linga, Jó hann Braga son frá Sam tök um lungna sjúk linga, Sig ríð ur Ásta Vig fús dótt ir frá Fé lagi lifr ar sjúk­ linga og Kjart an Birg is son frá Hjarta­ heill. Loks mun Inga S. Þrá ins dótt ir hjarta lækn ir tala. Pall borðsum ræð ur verða að lokn um er ind um frum mæl­ enda þar sem þeir munu sitja auk Si­ vj ar Frið leifs dótt ur al þing is manns og fv. heil brigð is ráð herra. Á ætl að er að mál þing inu ljúki klukk an 21:45. Mál­ þing ið er öll um opið. mm Nýja líf fær ið gjör breytti lífi mínu Pál fríð ur frá Staf holts ey gekkst und ir hjarta skipti fyr ir tveim ur árum Pál fríð ur Sig urð ar dótt ir. „Þeg ar ég fór í hjarta skipt in leit ég fyrst og fremst á það sem verk efni og hugs aði til þess hvað þetta gæti breytt miklu. Nýja líf fær ið gjör breytti lífi mínu,“ seg ir Pál fríð ur Blön dal Sig­ urð ar dótt ir frá Staf holts ey í Borg ar­ firði, bú sett í Grund ar hverfi á Kjal ar­ nesi. Skessu horn átti sam tal við Pál­ fríði í til efni af mál þingi um líf færa­ gjaf ir sem hald ið verð ur í Borg ar nesi í næstu viku. Í blað inu var reynd ar á sín um tíma í ít ar legu við tali við Pál­ fríði greint frá hjarta skipta að gerð­ inni sem hún gekkst und ir í Gauta­ borg í Sví þjóð 18. á gúst 2010. Það var skömmu eft ir að gerð ina og á þeim tíma ekki ljóst hvern ig henni myndi reiða af eft ir hana. „Ég var orð in mjög heilsu laus þeg­ ar ég fór í að gerð ina, enda búin að bíða í nokkurn tíma eft ir líf færi sem hent aði mér og minni lík ams starf­ semi. Svo fannst ein hver góð hjart­ að ur sem ég á það að þakka hvern­ ig mér líð ur í dag. Fyrsta árið var svo lít ið stremb ið. Ég fékk hafn an­ ir nokkrum sinn um, sem kom fram í hita vellu og veik ind um, og eink­ um voru það nýrun sem voru lengi að venj ast nýja líf fær inu mínu, hjart­ anu. En svo kom að því að lík am inn var bú inn að taka það í sátt og síð asta árið hef ur ver ið bara mjög gott hjá mér. Ég hef ekki fund ið fyr ir nein um höfn un ar ein kenn um síð ustu mán uð­ ina, þannig að þetta virð ist líta mjög vel út,“ seg ir Pál fríð ur. Kom in út á vinnu mark að inn Pál fríð ur hafði ver ið ó vinnu fær í tals verð an tíma áður en hún gekkst und ir hjarta skipt in. Hún seg ist hafa próf að að vinna að nýju fyr ir tæpu ári og nú ný lega er hún kom in að fullu út á vinnu mark að inn. „Ég próf aði að vinna einn dag í viku á Olís stöð inni hérna í Grund­ ar hverf inu í nóv em ber í fyrra. Snemma í sum ar jók ég svo vinn una þar með an starfs fólk ið fór í sum ar­ frí. Þeg ar svo starf vakt stjóra losn­ aði á kvað ég að sækja um það og fékk. Ég byrj aði í þeirri vinnu í lok á gúst og geng ur bara á gæt lega. Ég er ekki svo lít ið á nægð að vera kom­ in á fullt út á vinnu mark að inn og líka að geta gert það sem mér datt ekki í hug áður að ég gæti nokkru sinni. Ég er meira að segja far in að ganga á fjöll,“ seg ir Pál fríð ur. Að­ spurð að lok um seg ist hún vita skuld vera búin að fara á ná lægt fjall við Kjal ar nes ið og vin sælt til göngu­ ferða, sjálfa Esj una. þá Leið sögn á loka degi sýn ing ar í Garða lundi Á und an förn um vik­ um hef ur ver ið unn ið að nauð syn leg um lag­ fær ing um og breyt ing­ um á hús inu við Suð ur­ götu 57 á Akra nesi sem í dag legu tali er kall að Lands banka hús ið. Starf­ semi Skaga staða er þeg­ ar kom in í hús ið og rík­ ir mik il á nægja með­ al þeirra sem þar starfa með að stöð una á nýj um stað. Skaga stað ir hafa lið lega helm ing ann arr ar hæð ar húss ins til af nota, en áður voru þeir í hús næði í eigu Arion banka við Skóla braut. Við lag fær ing ar á Lands banka hús inu hef ur ein ung is ver ið ráð ist í þær nauð syn leg ustu og allra leiða leit að til að gera verk ið sem hag kvæm ast og með sem minnst um til kostn aði. Unn ið hef ur ver ið að við gerð um ut an húss og er nú búið að mála mest allt hús ið að utan. Unn ið er að við gerð um á efstu hæð húss ins þar sem einnig verð­ ur skipt um gól f efni að hluta en á ætl að er að end ur hæf­ ing ar hús ið Hver flytji starf semi sína þang að við fyrsta tæki færi. Á jarð hæð er gert ráð fyr ir starf semi Sí mennt­ un ar mið stöðv ar Vest ur lands og þá mun heima þjón usta Akra nes kaup stað ar fá að stöðu á hæð inni. Gert er ráð fyr ir að starf semi Sí mennt un ar mið stöðv­ ar inn ar hefj ist við Akra­ torg um ára mót in en á vor dög um er á ætl að að Upp lýs inga mið stöð fyr ir gesti og ferða fólk verði einnig opn uð á jarð hæð húss ins. Í til kynn ingu á vef Akra nes kaup stað ar seg­ ir að allt miði þetta að því að færa hús inu hlut­ verk, að þang að flytj ist starf semi og um leið meira líf í mið bæ inn. Á und an förn um árum hafa ver ið lagð ar fram til lög ur og hug mynd ir um skipu lag og starf semi við Akra torg, m.a. mjög á huga verð skipu lags grein ing frá 2003 og húsa könn un frá 2009. Von ir standi til að á allra næstu árum verði hægt að hefj ast handa við end ur­ gerð og fegr un á þess um stað, sem með sanni megi kalla hjarta bæj ar ins. Á næst unni verði svo fram tíð ar nýt ing húss ins tek in til skoð un ar og til lögu gerð ar á við eig andi vett vangi. Fast lega er reikn að með að mik il væg ur þátt­ ur í þeirri skoð un verði hvern ig bæta megi Akra torg ið og styrkja það og fegra sem mið bæj ar torg. þá Starf semi að fær ast í Lands banka hús ið

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.