Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Síða 16

Skessuhorn - 26.09.2012, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Í síð ustu viku birti DV nið ur stöðu átta á lits gjafa sem blað ið fékk til að meta ís lenskt sjón varps fólk. Á lits­ gjaf arn ir komu víða úr stétt um þjóð­ fé lags ins, en starfs heiti þeirra eru leik ari, skáld, um hverf is sinni, rit höf­ und ur, söng kona, söngv ari, gagn­ rýn andi og at hafna kona. Sam kvæmt nið ur stöð um á lits gjaf anna röð uðu kon ur sér í fimm efstu sæt in sem besta sjón varps fólk ið í dag. Í sæt­ um tvö til fimm voru Jó hanna Vig­ dís Hjalta dótt ir, Edda Andr és dótt­ ir, Brynja Þor geirs dótt ir og Karen Kjart ans dótt ir. Á toppn um trón ir hins veg ar Skaga kon an Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir sem und an far in þrjú og hálft ár hef ur stýrt Ís landi í dag á Stöð 2 á samt Sindra Sindra syni og Sig ríði Elvu Vil hjálms dótt ur. Í um­ sögn sinni um Sig rúnu Ósk sögðu á lits gjaf arn ir með al ann ars: „Klár og þokka full með mikla út geisl un. Læt­ ur mann fá á huga á hverju því sem hún er að fjalla um, hvort sem það er fólk á elli heim ili, á kara te nám skeiði eða kon ur sem búa með tutt ugu kött um í fjöru tíu fer metra íbúð.“ Þá er hún sögð geislandi og gef andi. „Virk ar sem ein stak lega hlý mann­ eskja, með bein í nef inu. Mað ur tek­ ur hana al var lega. Hún hef ur gott orð spor og svo er hún bara nátt úru­ leg og fal leg að horfa á.“ Í til efni þess ar ar já kvæðu um­ sagn ar var spjall að við Sig rúnu Ósk en hún er les end um Skessu horns að góðu kunn, hóf störf þar fyrst korn­ ung, eða 19 ára, tók eft ir það hlé og var síð an rit stjóri blaðs ins hið ör­ laga ríka ár 2008, eða þar til henni var boð ið dag skrár gerð ar starf á Stöð 2. Í spjalli við blaða menn kem ur fljót­ lega í ljós að und an far ið ár hef ur ver­ ið ó venju lega anna samt hjá Sig rúnu. Í þess ari viku fer m.a. bók in Gleði­ gjaf ar eft ir hana og Thelmu Þor­ bergs dótt ur í prent un og þá er hún þessa dag ana að ljúka gerð átta nýrra þátta um Neyð ar lín una. Sótti sér hag nýtt nám Að spurð um hinn já kvæða dóm á lits­ gjaf anna á DV seg ir Sig rún: „ Þetta breyt ir ekki neinu til eða frá, en vissu lega þótti mér vænt um þetta. Það kom mér reynd ar á ó vart hversu marg ir lesa DV,“ svar ar hún hæversk. Það var í árs byrj un 2009 sem Sig rún Ósk tók við starfi þátt ar stjórn anda Ís lands í dag á samt Sindra Sindra­ syni. „Þá hafði ég starf að á Skessu­ horni hið við burða ríka hru nár 2008. Þeg ar ég byrj aði þar eft ir nokk urra ára hlé hafði ég ný lega lok ið BA prófi við Há skól ann á Bif röst sem nefn­ ist HHS, eða Heim speki, hag fræði og stjórn mála fræði. Ég var í fyrsta hópn um sem út skrif að ist með þessa náms gráðu og hef ur hún reynst mér vel í starfi, það kem ur sér á gæt lega fyr ir fjöl miðla fólk að kunna eitt hvað í mörgu. Þetta er náms grein þar sem far ið er vítt og breitt um svið­ ið. Sam bæri legt nám er t.d. í boði í Bret landi og þar er einmitt al gengt að fólk sem lær ir þetta fari í stjórn­ mál eða fjöl miðl un. Í fram haldi af BA námi í HHS hef ur fólk hins veg­ ar val ið alls kon ar masters nám.“ Þátt ur á já kvæð ari nót um Þeg ar Sig rún var ráð in til að taka við Ís landi í dag hafði þeg ar ver ið á kveð ið að breyta á hersl um þátt ar­ ins tölu vert frá því sem var. „Ís land í dag hafði ver ið lík ara Kast ljós inu á RÚV í nokk ur ár en það var tek in á kvörð un um að létta þátt inn tölu vert, fara meira úr húsi, hitta skemmti legt fólk og fjalla um já kvæð ari hluti. Þannig var Ís land í dag þeg ar þátt ur inn hóf göngu sína upp haf lega svo í raun vor um við að færa hann aft ur í fyrra horf. Þetta var bara nokkrum mán uð um eft ir hrun og þátt ur inn hafði í dá lít inn tíma fram að þessu ver ið und ir lagð ur af um fjöll un um efna hags­ og stjórn­ mál. Sú um ræða var nauð syn leg en hún var líka alltum lykj andi og það var nán ast eng inn að sinna því já­ kvæða sem þó var í gangi. Við á kváð­ um að gefa fólki ann an val kost og strax eft ir fyrsta þátt inn fór á horf­ ið upp um tugi pró senta. Við feng­ um mjög já kvæð við brögð frá flest­ um en þó voru aðr ir sem létu í ljós þá skoð un að fjöl miðl ar ættu á þess­ um tím um all ir að kafa ofan í hrun­ ið og fletta ofan af þeim sem áttu þar sök. Ég ít reka að ég geri ekki lít ið úr mik il vægi þess, en það voru bara nógu marg ir í slíkri blaða mennsku, fólk vildi líka heyra eitt hvað ann­ að. Á þeirri línu höf um við ver ið og farn ast vel í því.“ Tek ur vanda mál in ekki með heim Að spurð seg ir Sig rún að henni líki afar vel við starf­ ið. „ Þetta e r auð vit að mik il vinna en með því skemmti leg asta sem ég hef feng­ ist við. Það eru alltaf ný við fangs­ efni og nýtt fólk auk þess sem sam­ starfs fólk ið mitt er frá bært. Það rík ir mjög góð ur starfsandi, en við heyr­ um und ir frétta svið Stöðv ar 2. Að Ís landi í dag koma þetta 4­5 starfs menn auk mynda töku­ manna og klipp ara. Við fáum reglu lega á reið an leg ar töl­ ur um á horf í gegn um úr­ taks hóp sem ber alltaf á sér tæki sem mæla það sem fólk er að horfa á. Þannig vit­ um við nokk uð ná­ kvæm lega hvað fólk vill sjá. Til dæm is hef ur kom ið í ljós að nær allt lands­ byggð ar tengt efni er mjög þakk látt efni, líka hjá fólki sem býr á höf uð borg­ ar svæð inu.“ Sig rún hef ur oft fjall að um við­ kvæma mála flokka og knú ið dyra hjá fólki sem glím ir við ólík vanda­ mál. „Ég er stund um spurð að því af vin um mín um hvern ig ég fari að því að taka ekki inn á mig margt af því sem við erum að fjalla um. Auð vit­ að er margt við kvæmt og hef ur á hrif á mann, ég neita því ekki. Ég reyni þó að skilja vanda mál in eft ir í vinn­ unni þeg ar ég fer heim. Mitt mottó er hins veg ar að taka ekki þessi við­ kvæmu efni, við töl við fólk við erf ið­ ar að stæð ur, nema að þau þjóni ein­ hverj um til gangi, feli í sér skila boð eða for vörn og leiði von andi til úr­ bóta eigi það við.“ Neyð ar lín an En eitt leið ir af öðru, ef svo má segja, hjá þátta gerð ar konu eins og Sig rúnu Ósk. Und an farna mán uði hef ur hún lít ið ver ið á skján um í Ís landi í dag og var fólk jafn vel far ið að velta fyr­ ir sér hvort hún væri hætt. Svo er alls ekki og tek ur hún aft ur til ó spilltra mál anna um næstu mán aða mót. Skýr ing in á tíma bundnu leyfi frá Ís­ landi í dag er sú að hún hef ur unn­ ið að nýj um þátt um fyr ir Stöð 2 síð­ an í júní. Þannig var að í kjöl far þátt­ ar sem Sig rún Ósk gerði um skyndi­ hjálp ar mann árs ins í tengsl um við 112 dag inn, 11. febr ú ar árið 2009, bjó um sig hug mynd hjá henni sem hún náði loks að koma í fram kvæmd í sum ar og birt ast mun í átta þátta ser íu sem laus lega er byggð á hug­ mynd banda rísku þátt anna Rescue 911 sem marg ir kann ast við. Hér heita þætt irn ir Neyð ar lín an. „ Þetta er hug mynd sem ég gekk með í mag­ an um í þrjú ár. Rauði kross inn hef­ ur und an far in ár til nefnt skyndi­ hjálp ar fólk árs ins, ein stak linga sem kom ið hafa öðr um til bjarg ar. Árið 2009 var val in kona sem lenti í mjög erf ið um að stæð um þar sem hún var stödd í sum ar bú stað á samt föð ur sín­ um, ung um syni og átta ára frænku. Kon an var þar að auki ó frísk. Fað­ ir henn ar fékk hjarta stopp í bú staðn­ um. Þurfti hún að hnoða föð ur sinn, auk þess að hringja eft ir hjálp, og bjarg aði þannig lífi hans. Það fékk mjög á mig og hlust end ur að heyra sím tal ið sem spil að var þeg ar kon­ an hringdi í 112 og bað um að stoð. Á bak við mátti m.a. heyra börn in spyrja hvort afi væri dá inn? Þátt ur­ inn vakti gríð ar lega sterk við brögð og var m.a. not að ur sem kennslu efni í skól um til að kenna við brögð þeg­ ar að stæð ur sem þess ar koma upp. Ég sá strax að þetta var efni í þátta­ röð en það tók tíma að koma henni á kopp inn. Úr varð að ég fékk að gera átta hálf tíma þætti sem sýnd ir verða á Stöð 2 í vet ur. Fyrsti þátt ur inn fer í loft ið 11. októ ber en í hon um verð ur einmitt fjall að um at vik sem átti sér stað á Akra nesi. Ég lagði upp með að fara sem víð ast um land ið og verð ur m.a. ann ar þátt ur sem tek inn var upp í Grund ar firði.“ Sig rún kveðst mjög spennt að fá við tök ur fólks við þátt­ un um enda eru þeir henn ar hug ar­ smíð og fram kvæmd. Bók in Gleði gjaf ar Auk þátt anna um Neyð ar lín una hef­ ur ann að og ó skylt verk efni ver ið í gangi hjá Sig rúnu Ósk und an far ið ár. Hug mynd in kvikn aði þó einnig með við tali sem hún tók vegna Ís­ lands í dag. Verk efn ið er bók sem nú í þess ari viku fer í prent un og nefn ist Gleði gjaf ar. „Ég er búin að vera með þessa bók í vinnslu í eitt ár. Við rit­ stýr um henni sam an ég og jafn aldra mín Thelma Þor bergs dótt ir sem býr í Hafn ar firði. Ég kynnt ist Thelmu þeg ar ég tók við tal við hana og mann henn ar, en þau eiga dreng með Downs heil kenni, eitt af mjög fáum slík um börn um sem fæð ast enn þá. Ég held að það séu nú að jafn aði tvö börn á ári. Við talið við þau vakti at­ hygli og sér stak lega hvað móð ir­ in tal aði op in skátt um þá reynslu að eign ast barn með Downs. Thelma hafði svo sam band við mig skömmu seinna, sagð ist vera með hug mynd að bók sem inni héldi frá sagn ir for­ eldra sem hefðu eign ast börn þar sem hlut irn ir hefðu ekki ver ið „eft ir bók inni“ ef svo má segja og bað mig að vera með. Við hellt um okk ur í þetta verk efni og höf um raun ar ver­ ið að öll kvöld og all ar frí stund ir síð­ an og því hef ur þetta ver ið gríð ar leg törn. Í bók inni er að finna frá sagn ir for eldra þrjá tíu barna, fólk sem hef­ ur ó lík ar sög ur að segja af börn um sín um sem glíma við fatl an ir, sjúk­ dóma, geð rask an ir og allt þar á milli. Fólk sem glímt hef ur við mikla erf­ ið leika en stend ur upp rétt eft ir hef ur miklu að miðla til ann arra og þess ar frá sagn ir eru marg ar hverj ar magn­ að ar. Við Thelma unn um þetta í sam starfi við for eldra barn anna og ég er gríð ar lega stolt af þess ari bók. Sjálf hef ég lært mik ið af því að heyra sög ur þess ara for eldra og það er ein­ læg von mín að sem flest ir lesi þær.“ Þætt ir um Neyð ar lín una og ný bók með al verk efna Við burða ríkt ár hjá sjón varps kon unni Sig rúnu Ósk Krist jáns dótt ur Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir. Ljós mynd: Edit Ómars dótt ir. Thelma Þor bergs dótt ir og Sig rún Ósk hafa und an far­ ið ár unn ið að rit un bók ar­ inn ar Gleði gjaf ar. Í vinn unni að fjalla um hunda sleða ferð ir yfir Sól heima sand.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.