Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Qupperneq 25

Skessuhorn - 26.09.2012, Qupperneq 25
25MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Fjöldi inn flytj­ enda stend ur í stað milli ára LAND IÐ: 1. jan ú ar 2012 voru 25.442 inn flytj end ur á Ís landi, eða 8% alls mann fjölda á land­ inu, en voru 25.693 á sama tíma 2011. Þetta kem ur fram á vef Hag stofu Ís lands. Fjölg un hef­ ur ver ið á annarri kyn slóð inn­ flytj enda á milli ára. Þeim hef­ ur fjölg að úr 2.582 árið 2011 í 2.876 á þessu ári. Sam an lagt eru inn flytj end ur af fyrstu og annarri kyn slóð 8,9% af lands­ mönn um, sem er það sama og árið áður. Pól verj ar eru fjöl­ menn asti hóp ur inn flytj enda árið 2012, eins og síð ustu ár, en alls eru 9.228 ein stak ling­ ar upp runn ir frá Pól landi eða 36,3% allra inn flytj enda. -sko Mælt með Bene dikt LAND IÐ: Dóm nefnd sem fjall að hef ur um um sækj end­ ur um tvö emb ætti hæsta rétt ar­ dóm ara og aug lýst voru laus til um sókn ar 5. júlí sl. hef ur skil að sam dóma nið ur stöð um. Nið­ ur staða dóm nefnd ar er sú að Bene dikt Boga son og Helgi I. Jóns son séu hæf ast ir til að hljóta emb ætti hæsta rétt ar dóm ara. Bene dikt hef ur um ára bil ver ið dóm stjóri við Hér aðs dóm Vest­ ur lands og er sett ur hæsta rétt­ rétt ar dóm ari. Helgi I. Jóns son er dóm stjóri í Reykja vík. Sjö sóttu um emb ætt in og einn dró um sókn sína til baka. Auk Bene­ dikts og Helga sóttu um Að al­ heið ur Jó hanns dótt ir pró fess or, Arn fríð ur Ein ars dótt ir hér aðs­ dóm ari, Ása Ó lafs dótt ir lekt or, og Brynj ar Ní els son hæsta rétt­ ar lög mað ur. -þá Afla töl ur fyr ir Vest ur land 15. ­ 21. sept em ber. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu Akra nes 9 bát ar. Heild ar lönd un: 27.304 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 8.778 kg í tveim ur lönd un um. Eng in lönd un á Arn ar stapa þessa vik una. Grund ar fjörð ur 12 bát ar. Heild ar lönd un: 203.660 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 65.362 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 19 bát ar. Heild ar lönd un: 155.425 kg. Mest ur afli: Krist inn II SH: 21.909 kg í fimm lönd un um. Rif 11 bát ar. Heild ar lönd un: 170.952 kg. Mest ur afli: Sax ham ar SH: 67.277 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 7 bát ar. Heild ar lönd un: 23.381 kg. Mest ur afli: Gull hólmi SH: 11.399 kg í einni lönd un. Topp fimm land an ir á tíma­ bil inu: 1. Sax ham ar SH ­ RIF: 67.277 kg. 20. sept. 2. Hring ur SH ­ GRU: 65.362 kg. 19. sept. 3. Helgi SH ­ GRU: 53.939 kg. 17. sept. 4. Sól ey SH ­ GRU: 43.466 kg. 19. sept. 5. Esj ar SH ­ GRU: 15.290 kg. 19. sept. sko Þess ar hressu stelp ur héldu sl. föstu­ dag tombólu í Krón unni á Akra­ nesi. Þær söfn uðu hvorki meira né minna en 9.171 krón um sem þær hafa gef ið til styrkt ar rekstri Dags og Næt ur, stuðn ings húss fyr ir lang­ veik börn og að stand end ur þeirra. Stelp urn ar eru frá vinstri talið á mynd inni: Dísa Mar ía Sig þórs dótt­ ir, Snæ dís Lilja Gunn ars dótt ir og Krist ín Vala Jóns dótt ir. Sem kunn­ ugt er fór fram vel heppn uð lands­ söfn un á dög un um fyr ir heim il ið Dag og Nótt og var því val inn stað­ ur á Sel tjarn ar nesi. þá Þing menn Hreyf ing ar inn ar hafa nú lagt fram frum varp til laga um víð tæk ar breyt ing ar á lög um um fjár mál stjórn mála sam taka. Hef­ ur þing flokk ur inn lagt þetta frum­ varp fram áður, án já kvæðra við­ bragða frá full trú um stærri flokka á Al þingi. Breyt ing arn ar sem þre­ menn ing arn ir leggja til eru í sam­ ræmi við mark mið gild andi laga um fjár mál stjórn mála sam taka til að draga úr hættu á hags muna á­ rekstr um, tryggja gagn sæi í fjár­ mál um, auka traust á stjórn mál um og efla lýð ræði. Í frum varp inu eru ým is ný mæli sem jafna stöðu fram­ boða til þátt töku í lýð ræð is sam fé­ lagi bæði fyr ir og eft ir kosn ing ar. Helstu breyt ing ar frum varps ins eru bann við fram lög um frá lög að il um til stjórn mála sam taka og tak marka fjár fram lög ein stak linga við 200 þús und krón ur á ári, fram lög hærri en 20 þús und þurfa að verða op in­ ber inn an þriggja daga frá greiðslu. Með því móti verði bók hald stjórn­ mála sam taka opið fyr ir kosn ing ar. „Þá leggj um við til að stærri stjórn mála sam tök sem eiga sæti á Al þingi fái ekki hærri fjár fram lög en þau smærri. Rík is styrk ur inn mið ist við rekst ur á hóf legri skrif stofu og funda að stöðu í hverju kjör dæmi, auk fram laga til launa fram kvæmda­ stjóra og starfs manns í hálfu starfi í hverju kjör dæmi fyr ir sig. Fé lags­ gjöld er rétt ari vett vang ur til að­ stöðumun ar varð andi fjár muni en að geng ið sé að styrkj um úr rík is­ sjóði til rekst urs,“ seg ir í til kynn­ ingu frá þing mönn un um Þór Saari, Birgittu Jóns­ dótt ur og Mar­ gréti Tryggva­ dótt ur. Í á lits gerð þeirra er jafn­ framt vís að í 8. bindi skýrslu RNA um Sið­ ferði og starfs­ hætti í tengsl­ um við fall ís­ lensku bank anna 2008. Þar kem ur m.a. fram: „Eitt aug ljós asta tæki við skipta lífs ins til að hafa á hrif á stjórn mála menn eru bein fjár fram­ lög, bæði til stjórn mála flokka og ein stakra stjórn mála manna. Leita þarf leiða til þess að draga skýr ari mörk á milli fjár mála lífs og stjórn­ mála. Ekki er líð andi að gæslu menn al manna hags muna gangi er inda einka fyr ir tækja með þeim hætti sem gert var í að drag anda banka­ hruns ins.“ Í sept em ber 2010 kann aði Capacent Gallup af stöðu al menn­ ings til styrkja frá fyr ir tækj um og ein stak ling um til stjórn mála manna og stjórn mála sam taka. Af ger andi meiri hluti lands manna, eða 68%, eru and víg því að ís lensk um stjórn­ mála mönn um og stjórn mála sam­ tök um sé heim ilt að taka við fjár­ fram lög um frá fyr ir tækj um. 79% þjóð ar inn ar er and víg því að stjórn­ mála mönn um og stjórn mála sam­ tök um sé heim ilt að taka við fjár­ fram lög um frá ein stak ling um án þess að nafn þess ein stak lings sem veit ir styrk inn sé gef ið upp. Í ljósi þess ar ar af stöðu þjóð ar inn ar verð­ ur að telj ast mjög eðli legt að þing­ menn Hreyf ing ar inn ar leggi þetta frum varp ít rek að fram. mm Hið geð þekka tvíeyki, Hund­ ur í ó skil um, sem á ræt ur sín­ ar m.a. í Svarf að ar daln um, verð­ ur með tón leika í fé lags heim il­ inu Loga landi í Borg ar firði laug­ ar dag inn 29. sept em ber klukk­ an 21.00. Hús ið opn ar þó klukk­ an 20. Steðj inn mæt ir í Loga land í fyrsta sinn. -frétta til kynn ing Ár leg hrúta sýn ing fjár rækt­ ar fé lags ins Búa var hald in á Mýr um við Grund ar fjörð fimmtu dag inn 20. sept em ber sl. Þang að mættu menn með hrúta sína og freist uðu þess að ná í bik ar. Keppt var í flokki mis litra, koll óttra og hvítra, hyrndra hrúta. All ir hrútarn­ ir eru vet ur gaml ir. Það fór svo að hrút ur inn Freyr und an Sokka sigr aði mis lita flokk inn eig end um sín um til mik ill ar gleði, en það eru þau Bárð ur Rafns son og Dóra Að al steins­ dótt ir. Í koll ótta flokkn um sigr aði hrút ur frá Kol gröf um und an Borða og eig andi hans er Gunn ar Ingv ars son frá Kol gröf um. Svo var það aðal flokk ur inn þar sem að keppn­ in var hvað hörð ust en það var í flokki hvítra hyrndra hrúta. Þar mætti Anna Dóra Mark­ ús dótt ir frá Bergi, með besta hrút inn að mati dóm nefnd ar, en það er fal leg ur vet ur gam­ all hrút ur und an Borða eins og koll ótti hrút ur inn hans Gunn ars. Þó svo að verð­ laun in hafi ver ið af skorn um skammti fóru þó all ir sátt ir og glað ir heim eft ir vel heppn aða sýn ingu í fjár hús un um á Mýr­ um. tfk Hund ur í ó skil um í Loga landi Söfn uðu fyr ir Dag og Nótt Hrúta sýn ing í Grund ar firði Anna Dóra með sig ur hrút inn í flokki hyrndra hvítra hrúta. Dóra og Bárð ur með hrút inn Frey. Dóm nefnd in er hér að kveða upp úr skurð í koll ótta flokkn um. Leggja til víð tæk ar breyt ing ar á fjár mál um stjórn mála sam taka

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.