Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 43. tbl. 15. árg. 24. október 2012 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Heimsendingar- þjónusta N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R NÝJA ARION APPIÐ EINN SMELLUR og þú tekur stöðuna hvar og hvenær sem er Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Dalbraut 1 - 300 Akranes 546 4600 www.dekra.is Snyrtistofa Dýrfinna Passamyndir Úrval af römmum og speglum Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313 DAGAR 25.-27. OktÓBER Sjá bls. 3 Sig ríð ur Trausta dótt ir dag móð ir á Akra nesi var að rúnta með börn in í vagni í blíð unni í gær morg un þeg ar blaða mað ur Skessu horns rakst á hana við hafn ar hús ið. „ Þetta er búið að vera ynd is legt haust og það hef ur nýst vel til að fara út með börn in. Það ger ist ekk ert betra en veðr ið er í dag,“ sagði Sig ríð ur. Í vagn in um hjá henni voru þau Hauk ur Leó Ó lafs son, Guð­ rún Mar grét Hall dórs dótt ir, Anna Björk Stef áns dótt ir og Jó hann Lár Hann es son. Svo er það spurn ing in hvern ig viðri næstu daga, en nú benda spár til þess að vet ur inn fari að eins að kræla á sér, enda kom ið að vet ur nótt um og fyrsti vetr ar dag ur á laug ar dag inn. Ljósm. þá. Eig end ur Sæ ferða fyrstu hand haf ar Höfð ingj ans Hjón in Pét ur Á gústs son og Svan­ borg Sig geirs dótt ir, eig end ur Sæ­ ferða í Stykk is hólmi, fengu við ur­ kenn ing una Höfð ing inn 2012 sem af hent var í fyrsta skipti sl. fimmtu­ dag á upp skeru­ og af mæl is há tíð ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi, en Ferða mála sam tök Vest ur lands fagna nú 30 ára af mæli. Há tíð­ in fór fram í Döl um en af hend­ ing Höfð ingj ans í gamla skóla­ hús inu í Ó lafs dal í Gils firði. Það eru Ferða mála sam tök Vest ur lands sem veita Höfð ingj ann og hyggj ast gera það ár lega hér eft ir. Með við­ ur kenn ing unni vilja sam tök in ít­ reka mik il vægi ferða þjón ustu fyr ir Vest ur land og vekja at hygli á fólki í grein inni sem hef ur náð góð um ár angri í sinni upp bygg ingu. Pét ur og Svan borg stofn uðu Eyja ferð ir árið 1986, sem síð ar var nefnt Sæ ferð ir, og hef ur fyr­ ir tæki þeirra vax ið ört og ör ugg­ lega æ síð an und ir þeirra stjórn. Fyr ir tæk ið hef ur skap að sér sess sem eitt rót grón asta ferða þjón­ ustu fyr ir tæki á Vest ur landi en á veg um Sæ ferða fóru á síð asta ári 60 þús und gest ir um Breiða fjörð. Hjá fyr ir tæk inu starfa um fjöru tíu manns, þar af vel á þriðja tug allt árið. Skessu horn ósk ar þeim hjón­ um til ham ingju með við ur kenn­ ing una. Nán ar er fjall að um upp skeru­ há tíð ferða þjón ust unn ar á Vest ur­ landi á mið opnu blaðs ins í dag. hlh Svan borg Sig geirs dótt ir og Pét ur Á gústs son með blóm og verð launa grip frá sam­ tök um ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.