Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Taln ingu í ráð gef andi þjóð ar at­ kvæða greiðslu um til lög ur stjórn­ laga ráðs að nýrri stjórn ar skrá, sem fram fór síð ast lið inn laug ar dag lauk á sunnu dags kvöld ið, en treg­ lega gekk að ljúka taln ingu í öðru Reykja vík ur kjör dæmanna. Nið ur­ stað an varð sú að kjós end ur kváðu up p þann dóm að þeir vilja leggja til lög ur Stjórn laga ráðs til grund­ vall ar gerð nýrri stjórn ar skrá Ís lands í öll um til fell um, nema á kvæði um hvort þjóð kirkja eigi að vera nefnd í Stjórn ar skrá lands ins. Meiri hluti þjóð ar inn ar vill að þjóð kirkj an skipi á fram þann sess sem hún hef ur haft síð an 1874 þeg ar Ís lend ing ar fengu fyrst stjórn ar skrá. Af ger andi „Já“ var greitt með fjór um spurn ing um af sex í kosn ing unni, en naumast­ ur meiri hluti er fyr ir að at kvæða­ vægi verði jafn að milli kjós enda í þétt býli og á dreif býlli svæð um og þá er naum ur meiri hluti með því að á kvæði verði í stjórn ar skrá um þjóð kirkju. Helstu nið ur stöð ur Kjör sókn í land inu var nokk uð mis­ mun andi, mest á höf uð borg ar svæð­ inu og í Krag an um. Þannig var hún 51,4% í Reykja vík ur kjör dæmi suð­ ur, 50,5% í Reykja vík ur kjör dæmi norð ur, 51,4% í Suð vest ur kjör­ dæmi, 46,7% í Norð vest ur kjör­ dæmi, 45,4% í Norð aust ur kjör­ dæmi og 43,2% í Suð ur kjör dæmi. Yfir land ið var kjör sókn in 48,9%. Helstu nið ur stöð ur á land inu í heild eru birt ar hér, en inn an sviga er af staða íbúa í Norð vest ur kjör­ dæmi. 1. „Vilt þú að til lög ur stjórn laga­ ráðs verði lagð ar til grund vall ar frum varpi að nýrri stjórn ar skrá?“ Já sögðu 66,3% og nei 33,7%. (54,8% já og 45,2% nei). 2. „Vilt þú að í nýrri stjórn ar skrá verði nátt úru auð lind ir sem ekki eru í einka eigu lýst ar þjóð ar eign?“ Já sögðu 82,9% og nei 17,1% (69,9% já og 30,1% nei) 3. „Vilt þú að í nýrri stjórn ar skrá verði á kvæði um þjóð kirkju á Ís­ landi?“ Já sögðu 57,1% og nei 42,9%. (64,7% já og 35,3% nei). 4. „Vilt þú að í nýrri stjórn ar skrá verði per sónu kjör í kosn ing um til Al þing is heim il að í meira mæli en nú er?“ Já sögðu 78,4% og nei 21,6%. (68,5% já og 31,5% nei) 5. „Vilt þú að í nýrri stjórn ar skrá verði á kvæði um að at kvæði kjós­ enda alls stað ar að af land inu vegi jafnt?“ Já sögðu 66,5% og nei 33,5% (37,9% já og 62,1% nei). 6. „Vilt þú að í nýrri stjórn ar skrá verði á kvæði um að til tek ið hlut fall kosn inga bærra manna geti kraf ist þess að mál fari í þjóð ar at kvæða­ greiðslu?“ Já sögðu 73,2% og nei 26,7%. (65,8% já og 34,2% nei). mm Í síð ustu viku hófust fram kvæmd ir við end ur bæt ur á lest Vík ings AK 100, nokkrum dög um eft ir að skrif­ að var und ir samn ing um verk ið við Skipa smíða stöð Þor geirs & Ell erts. „Við erum að klappa hon um að­ eins, enda hef ur ekk ert ver ið gert við lest skips ins síð an því var breytt í nóta skip áríð 1977,“ seg ir Karl Sig ur jóns son sem ann ast skipa eft­ ir lit hjá HB Granda á Akra nesi. Sam kvæmt verk samn ingi er á ætl­ að að end ur bót un um verði lok ið rétt fyr ir jól in. Karl seg ir að meg­ in hluti verks ins felist í því að skipta um lens stokka í lest un um og nú­ tíma væða að stöð una í lest inni, m.a. koma fyr ir í lest inni öfl ugu þrifa­ kerfi. Brennd ir verða í burtu gömlu stokk arn ir og hólf sem erfitt var að þrífa. Þá er tals vert af steypu brot in upp úr mið lest inni og steypu lag ið end ur nýj að um eina 20 rúmmetra af steypu. Að sögn Karls er á ætl­ að að kostn að ur við end ur nýj un á bún aði og að stöðu í lest inni verði á bil inu 50­60 millj ón ir eða um millj­ ón fyr ir hvert ár. Þetta gamla góða skip eigi það fylli lega skil ið. Ingi mund ur Ingi mund ar son sem sér um rekst ur upp sjáv ar skipa HB Granda seg ir að Vík ing ur sé höfð­ ing inn í skipa flota fyr ir tæk is ins, en skip ið er 51 ára gam alt. Vík ingi hef ur um ára bil ein ung is ver ið beitt til loðnu veiða og er þá kall að ur út með stutt um fyr ir vara. Oft hef ur sá fyr ir vari ver ið um sex tím ar og far ið nið ur í fjóra tíma. „Vík ing ur skipt ir al veg sköp um fyr ir okk ur á loðnu­ ver tíð inni og hann reynd ist okk ur til dæm is held ur bet ur mik il væg ur á síð ustu ver tíð þeg ar kvót inn var auk inn. Að stað an í lest inni var hins veg ar orð inn þannig að það gat ekki beð ið leng ur að gera þar mikl ar end ur bæt ur ef við ætl uð um að nota skip ið á fram,“ sagði Ingi mund ur. Fer vel með mann Eini skip verj inn á Vík ingi sem er að störf um all an árs ins hring er Sig­ urð ur Villi Guð munds son vél stjóri. Sig urð ur kom um borð í skip ið þeg­ ar því var siglt til Nor egs 1976 þar sem því var breytt í nóta skip. Hann hef ur því ver ið 36 ár á Vík ingi og þeir þekkja orð ið vel hvorn ann­ an. „Vík ing ur er mjög gott skip, fer á kaf lega vel með mann, sem skipt­ ir miklu máli í þess um bransa,“ seg­ ir Siggi Villi eins og hann er gjarn­ an kall að ur, en er ekki skrýt ið að vera við bryggju stærst an hluta árs­ ins? „Jú vissu lega og kyrr stað an fer nátt úr lega aldrei vel með hlut ina. Þess vegna setj um við í gang reglu­ lega og keyr um vél ina við bryggju. En þeir vilja hafa þetta svona, að skip ið sé til bú ið þeg ar kall ið kem ur. Yf ir leitt er það í febr ú ar eða mars sem kraft ur kemst í loðnu ver tíð­ ina. Við erum alltaf með sömu kall­ ana sem hægt er að grípa til og það mun ar al veg geysi legu að þetta geti geng ið hratt fyr ir sig, að all ir gangi að sínu,“ seg ir Sig urð ur. Að spurð­ ur sagð ist hann ekk ert vera far­ inn að gera sér sér stak ar vænt ing­ ar til næstu loðnu ver tíð ar. Síð ustu frétt ir segðu held ur minni byrj un­ ar kvóti en á síð ustu ver tíð, en það gæti breyst eft ir næsta rann sókn ar­ leið ang ur. þá Hér er Sig urð ur Ó lafs son kjós andi á Akra nesi að fá kjör seð il inn sinn af hent an í II. kjör deild á Akra nesi sl. laug ar dag. Þjóð in tók af stöðu með flest um til lög um Stjórn laga ráðs að nýrri stjórn ar skrá Unn ið að end ur bót um á lest Vík ings Starfs menn Skipa smíða stöðv ar Þor geirs & Ell erts þeg ar þeir komu úr morg un kaff inu í gær morg un, þriðju dag. Sig urð ur Villi Guð munds son á sín um stað, nið ur í vél eins og það heit ir á sjón um. Hann hef ur ver ið 36 ár um borð í Vík ingi. Séð yfir dekk Vík ings.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.