Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012
Vel var mætt á fyrsta haust fund
Lands sam bands kúa bænda sem
hald inn var á Hvann eyri sl. fimmtu
dags kvöld, en þessa dag ana er LK
með haust funda röð vítt um land ið
og lýk ur henni á morg un fimmtu
dag. Á fund inn á Hvann eyri mættu
um 40 bænd ur, allt frá Kjós í suðri,
vest ur í Reyk hóla sveit og norð
ur í Húna þing. Þar fóru for svars
menn LK yfir mál efni naut gripa
rækt ar inn ar og var hljóð ið í þeim
býsna gott. Vel hef ur geng ið bæði
með fram leiðslu og sölu af urða síð
asta árið og er aukn ing í sölu með
al ann ars rak in til fleiri ferða manna
til lands ins en áður. Fjár fest ing ar
eru komn ar af stað aft ur eft ir nán
ast stöðn un í tvö ár, enda lána mál
bænda að stór um hluta búin að fá
af greiðslu inn an bank anna eft ir
hrun ið. Heims mark aðs verð virð
ist vera á upp leið að nýju og ýmis
bata merki í grein inni, en stað an
engu að síð ur við kvæm. Þetta kom
fram í yf ir liti Sig urð ar Lofts son ar
for manns LK sem fór yfir mjólk
ur fram leiðslu þátt grein ar inn ar, en
Bald ur Helgi Benja míns son fram
kvæmda stjóri sam bands ins gerði
grein fyr ir kjöt fram leiðsl unni. Þar
hef ur orð ið 8,2% fram leiðslu aukn
ing síð asta árið og 6,8% sölu aukn
ing. Nauta kjöts fram leiðsl an hef ur
aldrei ver ið meiri, en það sem herj
ar helst á grein ina um þess ar mund
ir er mik ill sam drátt ur í á setn ingi á
kálf um. Er sú þró un eink um rak
in til slaks hey fengs um norð an
og vest an vert land ið tvö ár í röð.
Mennta skóli Borg ar fjarð ar og
Land bún að ar há skól inn á Hvann
eyri hafa gert með sér sam starfs
samn ing um til rauna kennslu nátt
úru fræði braut ar með bú fræðisviði
til stúd ents prófs. Í samn ingn um,
sem und ir rit að ur var sl. mið viku
dag, felst að allt að fimm nem
end ur af braut inni eiga þess kost
að inn rit ast beint í skóla vist í bú
fræði hjá LbhÍ. Þetta gild ir um
ár ganga nem enda í MB sem inn
rit ast árin 20122015. Samn ing
ur inn bygg ir því brú á milli MB
og LbhÍ og trygg ir nem end um í
mennta skól an um að gang að há
skól an um á Hvann eyri en mik il
að sókn hef ur ver ið í bú fræði nám
þar. Val á nem end um á braut ina
bygg ir á því að nem end ur hafi
reynslu af störf um í land bún aði
og upp fylli önn ur þau inn töku
skil yrði sem kveð ið er á um fyr ir
bú fræði nám í LbhÍ á Hvann eyri.
Koma skil yrð in fram í braut ar
lýs ingu og kynn ingu á nám inu af
hendi MB.
Að sögn Kol finnu Jó hann es
dótt ur skóla meist ara MB er um
mjög góð an samn ing að ræða fyr
ir nem end ur MB. „ Þessi samn ing
ur trygg ir okk ar nem end um sem
hafa á huga bæði á stúd ents prófi
af nátt úru fræði braut og bú fræði
námi hjá Land bún að ar há skóla Ís
lands í sam felldri skóla göngu þar
sem skipu lag náms tek ur mið af
þeirra þörf um. Mark mið ið með
þessu námi er að veita nem end
um sem allra best an und ir bún
ing und ir há skóla nám á sviði al
mennra nátt úru vís inda, bú vís inda
og dýra lækn inga,“ seg ir Kolfinna.
hlh/ Ljósm. Ver on ika Sig ur vinsd.
Kolfinna Jó hann es dótt ir skóla meist ari MB og Á gúst Sig urðs son rekt or Lbhí
á samt nokkrum mennt skæl ing um.
Nem end um MB tryggð ur
að gang ur að bú fræði námi
við LbhÍ
Bjart sýni ein kenndi fyrsta haust fund kúa bænda
Í ljósi við kvæmr ar stöðu á nauta
kjöts mark aði, hvet ur stjórn Lands
sam bands kúa bænda bænd ur til að
í huga að selja gripi til á frameld
is frek ar en að slátra þeim áður en
eðli legri slát ur stærð er náð.
Fram leiðsla og sala
Síð ustu tólf mán uð ina, frá októ ber
2011 til sept em ber 2012, nam fram
leiðsla mjólk ur í land inu rúm lega
126 millj ón um lítra. Er það 2,6%
aukn ing frá fyrra ári. Sala á prótein
um á sama tíma bili var um 115 millj
ón lítr ar, sem er um 0,7% aukn ing.
Sala á fitu grunni er 113,8 millj ón
ir lítra sem er 1,6% meira en fyr
ir ári. Aukn ing á lands mann í fitu
sölu er tals verð, eða um fimm lítr ar.
Prótein sal an á þó enn nokk uð í land
að ná þeim hæð um sem hún var í um
miðj an síð asta ára tug. Út flutn ing ur
mjólk ur af urða á fram an greindu 12
mán aða tíma bili var 15,5 millj ón ir
lítra á prótein gr unni og 14,5 millj
ón ir á fitu grunni. Skyr út flutn ing ur
til Finn lands hef ur geng ið það vel að
380 tonna toll kvóti á þann mark að
verð ur full nýtt ur og rúm lega það.
Í máli Sig urð ar Lofts son ar for
manns LK kom fram hvað verð
lags mál in og út flutn ing varð aði
væri osta mark að ur inn langstærst
ur og við kvæm ast ur. Þar væru ráð
andi stór ar keðj ur á pizzu mark að in
um. Hvað um fram fram leiðsl una í
mjólk snerti er frá 1. sept em ber sl.
verð fyr ir um fram mjólk til bænda
um tals vert lægra en fyr ir ári. Í fyrra
var það 50 krón ur fyr ir fyrstu 2% og
síð an 40 krón ur um fram það, núna
er það 38 krón ur fyr ir fyrstu 2%
um fram greiðslu mark og síð an 33
krón ur fyr ir allt inn veg ið magn um
fram það.
Nýr bú vöru samn ing ur
Í lok sept em ber skrif uðu full trú ar
bænda og rík is valds ins und ir sam
komu lag um breyt ing ar á gild andi
bú vöru samn ing og var hann fram
lengd ur til árs ins 2016. Í hon um
ert gert ráð fyr ir að vegna mjólk ur
samn ings ins árin 2013 til 2016 verði
hann 6.041 millj ón ir á ári á verð lagi
árs ins 2012, en það er 1% skerð ing
á fram lög um vegna yf ir stand andi
árs. Upp hæð ir taka ár leg um breyt
ing um í sam ræmi við verð lags upp
færslu og er þannig gert ráð fyr ir
að fram lög vegna mjólk ur samn ings
verði 6.278 millj ón ir á ár inu 2013.
Í árs lok 2016 verða lið in rúm
ell efu ár frá því nú ver andi bú
vöru samn ing ur tók gildi. Þá verð
ur einnig hálfn að það tíma bil sem
stefnu mörk un Lands sam bands
kúa bænda nær yfir en hún var sam
þykkt á síð asta ári. Í henni er m.a.
stefnt að breyt ingu á kvóta kerf
inu þannig að rík is stuðn ing ur nýt
ist bet ur til lækk un ar fram leiðslu
kostn að ar.
Stjórn LK lagði í lok sept em
ber fram til lögu til at vinnu vega
ráðu neyt is um að greiðslu mark
næsta árs verði 116 millj ón ir lítra.
Greiðslu mark yf ir stand andi árs
er 114,5 millj ón ir lítra, en sala á
prótein gr unni er nú um 115 millj
ón ir lítra og út lit fyr ir aukna sölu
á næsta ári. Stjórn Land sam band
kúa bænd ur tel ur afar mik il vægt að
auka sveigj an leika í greiðslu mark
s við skipt um með fjölg un mark aðs
daga og hef ur ósk að eft ir við ræð
um um að far ið verði yfir nú ver
andi fyr ir komu lag. Í á gúst sl. sendi
LK á lykt un þess efn is og beiðni
um við ræð ur til þá ver andi sjáv ar
út vegs og land bún að ar ráðu neyt is,
en því er indi hef ur ekki ver ið svar
að þó eft ir hafi ver ið geng ið, eins
og fram kem ur í skýrslu LK vegna
haust fund anna.
ESB við ræð ur
Að lög un ar við ræð ur við Evr ópu
sam band ið komu til um ræðu á
haust fund in um. Fram kom að þann
12. októ ber sl. barst ís lensk um
stjórn völd um bréf þar sem skýrt
var frá því að ESB hefði fall ist á að
gerða á ætl un og væri nú til þessa
búið að ræða kafla 11 um land bún
að ar og dreif býl is þró un. Samn
ings hóp ur um þau mál hef ur unn
ið að gerð samn ings af stöðu und
an farn ar vik ur. Er mat full trúa BÍ í
hópn um að vinna stjórn valda í þeim
efn um hafi ver ið fálm kennd í meira
lagi. For mað ur samn ings hóps ins
um land bún að ar mál hef ur lagt upp
með að ekki verði far ið fram með
kröf ur gagn vart ESB um að Ís land
fái heim ild til að leggja tolla á land
bún að ar af urð ir frá öðr um að ild ar
lönd um sam bands ins. Ít rek að hef ur
kom ið fram á fund um í samn inga
hópn um að far ið verði af stað með
„opna samn ings af stöðu“ gangvart
ESB. Í því felst m.a. að í stað þess
að Ís land fái heim ild til að gera
kröfu um toll vernd, verði verð
mæti henn ar um reikn að í stuðn
ing, sem vænt an lega yrði að koma
beint úr ís lensk um sjóð um, að því
er fram kem ur í skýrslu LK. Eng
in nið ur staða liggi fyr ir hvað þetta
varð ar, né um aðra veiga mikla þætti
í starfs um hverfi land bún að ar ins
hér á landi. Það mat at vinnu vega
ráð herra sem kom fram í Morg un
blað inu 15. októ ber sl. að samn
ings af staða Ís lands í þess um mála
flokki væri í „að al at rið um til búð“ er
því ekki í neinu sam ræmi við mat
full trúa BÍ í samn ings hópn um um
stöðu mála.
Barka bólg an
Auð ur Lilja Arn þórs dótt ir sér fræð
ing ur frá Mat væla stofn un var mætt
á fund inn á Hvann eyri til að skýra
frá við brögð um og rann sókn um
vegna barka bólgu í naut grip um. Í
nið ur stöð um í skimun um þessa árs
kom fram að í einu sýni frá Eg ils
stöð um á Völl um var mótefni fyr
ir smit andi barka bólgu, en sýni frá
79 búum í land inu voru nei kvæð.
Engra sjúk dóms ein kenna hafði
orð ið vart á Eg ils staða bú inu. Þess
vegna var far ið út í ít ar legri sýna
töku þar. Tek ið var sýni úr naut
kálfi sem Nauta stöð BÍ hafði keypt
frá Eg ils stöð um og var að byrja þar
í sæðis töku. Það sýni reynd ist nei
kvætt en kálf in um var samt lóg að.
Tek in hafa ver ið tank sýni frá þeim
búum sem Eg ils staða bú ið hef ur
keypt gripi frá á Aust ur landi, þau
hafa öll reynst nei kvæð. Tek in hafa
ver ið blóð sýni úr öll um born um
kúm á Eg ils staða bú inu og er nið ur
staða þeirr ar sýna töku sú að 33 sýni
úr 69 kúm eru já kvæð, þar af all ar
26 kýrn ar sem fædd ar eru 2007 eða
fyrr. Á fund in um á Hvann eyri voru
get gát ur um að veir an hefði borist
með Gall oway naut um frá Hrís ey
á sín um tíma. Ekki hef ur enn tek
ist að finna veiruna og sagði Auð
ur það mjög mik il vægt til að geta
greint stofn henn ar. Hún sagði að
fyr ir lægi að sjúk dóm ur inn smiti
ekki fólk, ekki sé lík legt að um smit
sjúk dóm sé að ræða og þar af leið
andi hverf andi lík ur á að fólk beri
smit ið með sér.
þá
Hluti fund ar manna á fyrsta haust fund in um sem hald inn var á Hvann eyri. Hér er
hlust að af at hygli á fram sögu er indi.
Að er ind um lokn um var fyr ir spurn um svar að. Pét ur Dið riks son for mað ur sam taka kúa bænda norð an Skarðs heið ar og á
sunn an verðu Snæ fells nesi, Sig urð ur Lofts son for mað ur stjórn ar LK, Bald ur Helgi Benja míns son fram kvæmda stjóri LK og
Auð ur Lilja Arn þórs dótt ir sér fræð ing ur frá Mat væla stofn un.
Guð rún Sig ur jóns dótt ir bóndi á Glits
stöð um í Norð ur ár dal var með al þeirra
bænda sem beindi fyr ir spurn um inn á
fund inn.
Jón Gísla son bóndi á Lundi í Lund ar
reykja dal og um sjón ar mað ur verk
náms nem enda LbhÍ.