Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Glæsilegt jólahlaðborð með dönsku ívafi á Hótel Stykkishólmi. Laugardagana 17. nóvember, 24. nóvember og 1. desember 2012. Hljómsveitin Meðlæti - laðar fram danska stemningu við borðhaldið og á dansleik á eftir. Verð kr. 6900 pr. mann Tilboð á gistingu kr. 5000 pr. mann Jólahlaðborð Bókanir í síma 430-2100 Mik ið hef ur ver ið skrif að og skraf­ að um fjölda ferða manna á Ís landi á þessu ári og þá fjölg un sem spáð er að verði. Rósa Björk Hall dórs­ dótt ir, fram kvæmda stjóri Mark aðs­ stofu Vest ur lands, seg ir í sam tali við Skessu horn að þrátt fyr ir erf ið leika í efna hags líf inu hafi marg ir gisti stað ir byrj að starf semi hér í lands hlut an­ um á þessu ári og fleiri hugsi sér til hreyf ings í þeim efn um. Þó sé ljóst að yf ir vof andi hækk un á virð is auka­ skatti fyr ir gisti þjón ustu hafi sleg ið ein hverj um verk efn um á frest eða jafn vel út af borð inu. Rósa Björk bend ir á að hún hef ur stund um séð á stæðu til að benda á mik il vægi þess að byggja upp góð an sam eig in leg­ an gagna grunn yfir þá töl fræði sem teng ist ferða mönn um. Einnig seg­ ir hún brýnt að telja gistinæt ur sér fyr ir Vest ur land ann ars veg ar og Vest firði hins veg ar svo töl ur verði mark tæk ar hverju sinni, en hing að til hafa hót el í þess um lands hlut um ver ið tal in sam an í gistin átta skýrsl­ um Hag stof unn ar. „Þar sem end an leg ar gistin átta töl­ ur liggja ekki fyr ir árið 2012 er erfitt að meta hvern ig Vest ur land ið kem­ ur út þetta árið mið að við fyrri ár, og í sam an burði við aðra lands hluta. Al mennt er gott hljóð í rekstr ar að il­ um gisti staða hér um slóð ir, sem tala um betri nýt ingu milli ára með ein­ hverj um und ar tekn ing um þó. Velt­ um við því fyr ir okk ur hvað hef ur þar á hrif, á samt því að rýna í hverju sæt ir að sá fjöldi sem ekur í gegn­ um Hval fjarð ar göng in fer minnk­ andi sam kvæmt um ferð ar töl um frá Speli. Er um ferð í gegn um Hval­ fjörð inn að aukast aft ur, eða koma ferða menn irn ir af himn um ofan á Vest ur land ið,“ spyr hún. 225 ný rúm hafa bæst við Þá hef ur Rósa Björk og starfs fólk henn ar hjá Mark aðs stof unni tek ið sam an fjölda þeirra sem koma nýir í sölu gisti þjón ustu á þessu ári. „Mik­ il aukn ing er á nýju gisti rými á Vest­ ur landi en 225 ný rúm hafa bæst við árið 2012 þeg ar nýja sveita hót el ið á Vogi á Fells strönd í Döl um opn­ ar í lok des em ber. Þá eru ein hverj­ ir að huga að stækk un á ár inu 2013 líkt og til dæm is Hót el Hrauns nef en þar bæt ast við alls sjö her bergi, þar af fimm stór fjöl skyldu her bergi, þannig að alls eru það 20 ný rúm sem bæt ast við í Norð ur ár daln um. Þá er Hót el Ham ar við Borg ar nes einnig að huga að stækk un,“ seg­ ir Rósa. Með al þeirra gisti staða sem bæst hafa við á þessu ári nefn ir Rósa Björk Hót el Eg il sen í Stykk is hólmi sem opn að var í sum ar sem leið og er í alla staði hið glæsi leg asta. „Þá má nefna þrjú ný sum ar hús á Skjald­ ar tröð á Snæ fells nesi, Ár tún og Val­ höll á Hell issandi og Heimagist ingu í Skál holti í Ó lafs vík. Í Döl um er auk Voga búið að bæt ast við smá hýs i Mik il aukn ing í nýju gisti rými á Vest ur landi á þessu ári á Selja landi í Hörðu dal. Í Borg ar­ firði var opn að gisti heim ili í Geirs­ hlíð og hót el er í bygg ingu á Kirkju­ bóli í Hvít ár síðu. Kría Guest hou se var opn að í Borg ar nesi og á Akra nesi var Hót el Birta opn uð síð asta sum­ ar og Akra Guest hou se hóf einnig sölu heimagist ing ar um svip að leiti. Allt þetta er gleði legt og von andi að aukn ing sem þessi end ur spegli eft­ ir spurn ina, alla vega finn um við hér á Mark aðs stof unni fyr ir aukn um á huga fyr ir Vest ur landi. Við erum að fara í átak með okk ar sam starfs­ að il um í lands hlut an um um lengri opn un á jað ar­ og vetr ar tíma, átak í að eyða þeim orðrómi að allt sé lok­ að á Vest ur landi á vet urna,“ seg ir Rósa Björk að end ingu. mm Rósa Björk Hall dórs dótt ir, fram­ kvæmda stjóri Mark aðs stofu Vest ur­ lands. Með al nýrri gisti staða sem opn að ir voru á þessu ári má nefna Gisti heim il ið Geirs hlíð í Borg ar firði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.