Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Danspar ið unga Erna Dögg Páls­ dótt ir og Ár mann Haga lín Jóns son náðu að kom ast á fram úr pruf um í þætt in um Dans dans dans, sem sýnd ur er á RUV og hóf göngu sína á ný sl. laug ar dags kvöld. Erna og Ár mann æfa dans í Dans­ skóla Evu Karen ar í Borg ar nesi en keppa á mót um fyr ir Dans í þrótta­ fé lag Borg ar fjarð ar. Þau búa á svæð inu, Erna er frá Signýj ar stöð­ um í Borg ar firði og Ár mann frá Kjar ans stöð um í Hval fjarð ar sveit. Erna og Ár mann sýndu bland að dans at riði sem sam an stóð af paso doble og nú tíma dansi í klædd bún­ ing um inn blásn um af sjó ræn ingja­ mynd inni Pirates of the Caribbe­ an. Ár ang ur inn var sá að dóm­ nefnd in, sem í sitja þau Gunn ar Helga son, Katrín Hall og Karen Björk Björg vins dótt ir, varð yfir sig hrif in af at riði danspars ins unga og sagði m.a. að þau hafi kom ið veru lega á ó vart og ver ið eitt besta at riði kvölds ins. Því fengu Erna og Ár mann að laun um far seð il í næstu um ferð Dans dans dans. Spenn andi tæki færi „Það var pínu stressandi að bíða eft ir því að fá að sýna at rið ið. Fullt af fólki var mætt á svæð ið og komu þeir sem fóru í pruf ur ým­ ist bros andi eða með fýlu svip úr prufusaln um. Við vor um mætt í Hörpu na um klukk an fimm og feng um að sýna at rið ið okk ar rétt und ir mið nætt ið. Bið in tók að­ eins á en þetta hafð ist,“ seg ir Erna um prufu dag inn eft ir minni lega í Hörpu. Sam an hafa þau Erna og Ár mann æft dans und an far in þrjú ár og all an þann tíma und ir hand­ leiðslu Dans skóla Evu Karen­ ar. Erna Dögg hef ur æft dans síð­ an hún var níu ára en seg ist hafa æft „af viti“ eins hún orð ar það frá 2008. Ár mann byrj aði aft ur á móti að æfa dans 16 ára gam all og þá af full um á huga. Bæði eru þau 19 ára göm ul, fædd árið 1993. Þau segj ast að spurð um hvað hafi drif­ ið þau í þátt inn hafi ver ið á hugi um að koma sér á fram færi, enda leggi þau ó hemju vinnu í dans í­ þrótt ina. Þeim hafi fund ist tæki­ fær ið spenn andi og hafi því á kveð­ ið að taka þátt. Strax hófust þau handa við að æfa fyr ir keppn ina og und ir búa at rið ið góða en ó hætt er að segja að sá und ir bún ing ur hafi skil að sér ríku lega. Þau hafi not­ ið að stoð ar Elvu Rut ar Guð laugs­ dótt ur dans kenn ara við und ir bún­ ing at riðs ins en auk henn ar lagði Eva Karen, sem er hálf syst ir Ernu, hönd á plóg. Í síð ustu viku var Steven Casey full trúi breska fyr ir tæk is ins Sound Associ ates í Bret landi á ferð inni á Akra nesi í þeim er inda gjörð um að taka út Bíó höll ina vegna fyr ir­ hug aðra kaupa Akra nes kaup stað­ ar, HB Granda og fleiri vel unn­ ara húss ins á nýj um sýn ing ar bún­ aði. Til efni kaupanna er 70 ára af­ mæli Akra nes kaup stað ar og sú stað reynd að nú ver andi sýn ing ar­ bún að ur upp fyll ir ekki kröf ur til sýn ing ar á nýj ustu bíó mynd un um. Þeg ar blaða mann Skessu horns bar að garði í Bíó höll ina var Steven á samt Ísólfi Har alds syni hjá Vin­ um hall ar inn ar að skoða mögu­ leika þess að koma fyr ir nýju sýn­ ing ar tjaldi fram ar lega á sviði hall­ ar inn ar. Að sögn Ís ólfs þyrfti að færa sýn ing ar tjald ið fram ar svo að kvik mynda sýn ing ar geti fari fram sam hliða upp setn ingu leik rita. Nýju tjaldi yrði rúll að upp og nið­ ur með sjálf virk um bún aði. Ekki er al veg ljóst hvort af tjald kaup­ um verð ur en það mun skýr ast á næst unni. Steven seg ir Skaga menn láns­ sama að eiga jafn flott kvik­ mynda hús og Bíó höll ina er, en hann hef ur unn ið með fleiri kvik mynda hús um hér á landi að end ur bót um og end ur nýj­ un tækja um ára bil. Nýju sýn­ ing ar tæk in verða með staf rænu sniði og verð ur þá hinni hefð­ bundnu filmu lagt end an lega en sú hef ur ver ið þró un in í heimi kvik mynd anna á und an förn um árum. hlh Ísólf ur Har alds son og Steven Casey við gömlu sýn ing ar vél ina í Bíó höll inni. Skoð aði Bíó höll ina vegna kaupa á sýn ing ar bún aði Erna og Ár mann komust á fram í þætt in um Dans dans dans Unga danspar ið treyst ir á stuðn ing Vest lend inga í síma kosn ingu næst kom andi laug ar dags kvöld Dans inn á svið ið Ekki er sleg ið slöku við þeg ar kem­ ur að dansæf ing um hjá Ernu og Ár­ manni. Mik ið er í húfi en þau eru í af reks hópi Dans í þrótta sam bands Ís lands í sam kvæm is döns um og hafa með al ann ars keppt á dans mót um er lend is. Síð ast kepptu þau á móti í Ancona á Ítal íu núna í októ ber og höfn uðu í 15. sæti af 37 kepp end um í U21 flokki. Í Ítal íu för inni sóttu þau einnig einka tíma hjá heims meist ur­ um í ball roomdöns um. Erna og Ár­ mann æfa sex sinn um í viku, 3­4 klukku stund ir á dag inn og í hálf­ an ann an tíma í hóp tíma á kvöld in og eru dag arn ir því lang ir hjá þeim. Erna kenn ir einnig dans og leik fimi í Dans skóla Evu Karen ar. Ár mann starfar í eld hús inu hjá Foss hót eli í Reyk holti með fram dans in um. Þau eru því spurð hvort dansiðkun in sé ekki erf ið? „Á lag ið er mis jafnt eft­ ir dög um og því hvað við erum að gera. Stund um tök um við tækni æf­ ing ar og stund um tök um við keyrsl­ ur. Eig in lega er mis jafnt eft ir vik um hvað við erum að gera,“ seg ir Erna. „Við ger um líka margt ann að með til að dreifa á lag inu. Til dæm is för­ um við í Yoga og stund um ball ett einu sinni í viku og þá för um við í zumba og cx nokkrum sinn um líka. Svo verð ur mað ur að passa upp á að sofa vel og borða rétt svo mað ur hafi fulla orku,“ bæt ir Ár mann við. Erna lauk stúd ents prófi frá MB í vor en Ár mann tók sér hlé frá fram­ halds skóla námi sínu til að leggja fulla rækt við dans inn. Því má segja að dans inn eigi svið ið hjá þeim um þess ar mund ir. Til mik ils að vinna Alls komust 24 á fram úr danspruf­ um þátt ar ins. Þátt tak end ur eru ým­ ist ein stak ling ar, pör eða hóp ar, en þó ekki fleiri en sjö í einu at riði. Í næstu fjór um þátt um koma sex þátt tak end ur fram í hverj um þætti og kom ast tveir á fram í und an úr­ slit. Einn er val inn af dóm nefnd inni og einn í síma kosn ingu. Að lokn­ um fjór um þátt um mun dóm nefnd loks velja tvo þátt tak end ur til við­ bót ar úr hópi allra þátt tak enda sem komust á fram úr pruf um. Það verða því tíu þátt tak end ur sem munu stíga á svið í und an úr slit um og kom ast sex á fram í úr slit keppn inn ar sem fram fer laug ar dag inn 8. des em­ ber. All ir þætt irn ir verða í beinni út send ingu sem fer fram í sér stök­ um sal í Korpu torgi. Til mik ils er að vinna því auk kynn ing ar inn ar sem felst í þátt töku fá sig ur veg ar ar 1,5 millj ón króna í sig ur laun. Að sjálf­ sögðu stefna þau alla leið og ætla sér ekk ert ann að en sig ur í keppn inni spurð um vænt ing ar þeirra. Sig ur­ laun in kæmu sér í það minnsta vel og myndu liðka til í bók hald inu hjá danspar inu við æf ing ar. Því skipt ir hvert at kvæði máli. Treysta á stuðn ing Vest- lend inga á laug ar dag inn Næsta at riði þeirra í keppn inni verð ur á svip uð um nót um og síð­ ast og seg ir Erna að þau hafi ver­ ið að vinna að smá við bót um við það. „Þeg ar við komumst í und an­ úr slit þurf um við svo að breyta al­ ger lega um dans en þeg ar við mæt­ um í úr slit höf um við frjálst val,“ seg ir Erna glott andi og sig ur viss og tek ur Ár mann und ir þetta. „Við treyst um á Vest lend inga að styðja við bak ið á sínu fólki og biðj um um þeirra stuðn ing í síma kosn ing­ unni, sér stak lega Borg firð inga og íbúa í Hval fjarð ar sveit. Við mun um gera okk ar besta og sjálf sögðu hafa gam an af,“ seg ir Ár mann fyr ir hönd þeirra að lok um. Erna og Ár mann stíga á svið í Dans dans dans á laug ar dag inn kem ur og hefst þátt ur inn kl. 20:30. hlh Í sjó ræn ingja dansi. Ljósm. Krist ín Jónsd. Erna Dögg Páls dótt ir og Ár mann Haga lín Jóns son. Ljósm. hlh.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.