Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Búið er að koma fyr ir stein bekkj­ um í öll bil in milli stoða Akra nes­ vita á Breið inni. Því get ur fólk nú sest nið ur og not ið út sýn is í skjóli fyr ir öll um vind átt um. Vit inn, fé­ lag á huga ljós mynd ara, sá um að fá bekk ina og seg ir Hilm ar Sig­ valda son tals mað ur fé lags ins að þeir hefðu feng ist að gjöf frá fast­ eigna fé lagi Arion banka. Bekkirn­ ir voru áður not að ir und ir blóma­ ker við úti bú bank ans á Akra nesi, sem nú hef ur ver ið lok að. Hilm ar seg ir banka menn hafa brugð ist vel við þeg ar fal ast var eft ir bekkj un um og kann þeim bestu þakk ir fyr ir. Starfs menn Akra nes bæj ar sáu síð an um að koma bekkj un um á stað inn og koma þeim fyr ir. Það er meira í gangi á Breið inni þessa dag ana því starfs menn Tré­ smiðj unn ar Ak urs eru að byrja við­ halds vinnu við gamla vit ann á Suð­ ur flös en minn ing ar sjóð ur hjón­ anna frá Bræðra parti veit ir styrk til þess verk efn is. Vegna fram kvæmd­ anna hef ur ver ið lagð ur veg ur eft­ ir fjör unni frá Breið inni út með Suð ur flösinni til að auð velda efn is­ flutn inga á stað inn. hb Hilm ar Sig valda son „vita vörð ur“ fær sér sæti á ein um nýju bekkj anna. Margt að ger ast á Breið inni Við gerð er að hefj ast á gamla vit an um og því hef ur ver ið lagð ur veg ur út með Suð ur flösinni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.