Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Ön firð ing ur inn Hall dór Gunn ar Páls son og kór stjóri Fjalla bræðra er bú inn að vera á ferð inni um Vest ur land síð ustu daga til að taka upp rödd þjóð ar inn ar. Við sögð­ um frá því í Skessu horni í síð ustu viku að tök ur höfðu þá far ið fram á nokkrum stöð um í Borg ar byggð og síð ar í vik unni t.d. á Akra nesi. Eft­ ir það var röð in kom in að Snæ fells­ nesi. Var Hall dór Gunn ar við upp­ tök ur á tveim ur stöð um í Grund ar­ firði síð asta fimmtu dag. Þá mætti hann um morg un inn í grunn skól­ ann þar sem 115 krakk ar og kenn­ ar ar tóku und ir svo glumdi í firð­ in um. Um há deg ið var svo opið hús í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga þar sem að all ir gátu mætt og tek ið und ir í söng á við lag inu. Ó hætt er að segja að vel hafi tek ist til þeg ar söng glað ir Grund firð ing ar mættu og tóku und ir með hon um af mik­ illi inn lif un. Lag ið sjálft sem ber nafn ið „Ís­ land“ er samið af Hall dóri og verð­ ur rödd þjóð ar inn ar í enda lags ins en Fjalla bræð ur munu ann ast flutn­ ing inn á því á samt lúðra sveit Vest­ manna eyja og fleir um. Nú þeg ar hef ur á ann an tug þús unda lands­ manna tek ið und ir í söng með Hall­ dóri. tfk Síð ast lið inn fimmtu dag blöktu fán­ ar á stafni ný bygg ing ar nið ur suðu­ verk smiðju Akra borg ar á Akra nesi til merk is um að reis ingu á sperr um væri lok ið. Við bygg ing in er tæp­ lega 700 fer metrar og verð ur lag­ er hús fyr ir fullunna vöru fyr ir tæk is­ ins. Skóflustunga var tek in 19. maí í vor og er á ætl að að hús ið verði tek in í notk un á jóla föst unni. Rolf Há kon Arn ar son fram kvæmda­ stjóri Akra borg ar seg ir að fyr ir tæk­ ið sé fyr ir nokkru búið að sprengja utan af sér lag er pláss ið. „Við höf­ um ver ið með hálfa göt una á leigu und ir vör ur en það hef ur ekki dug­ að til. Þess vegna á kváð um við að ráð ast í bygg ingu á þessu við bót ar­ plássi og það verð ur mik ill mun ur þeg ar það verð ur kom ið í notk un,“ seg ir Rolf en klæð ing á grind lag­ er húss ins er kom in vel af stað. Það eru starfs menn Rúd olfs Jós efs son­ ar bygg inga meist ara sem hafa unn­ ið að smíði húss ins. þá Laug ar dag inn 3. nóv em ber verður nýtt björg un ar hús Lífs bjarg ar í Snæ fells bæ vígt. Dav íð Óli Ax els­ son for mað ur Lífs bjarg ar seg ir frá­ gang húss ins vera kom inn á loka­ stig sem og frá gang um hverf is. „Vígsl an hefst klukk an tvö laug ar­ dag inn 3. nóv em ber og það verð ur smá dag skrá, létt ar veit ing ar og við vígsl una verð ur nafn húss ins kynnt. Við héld um sam keppni um nafn ið sem var með sama sniði og þeg ar við völd um nafn á sveit ina. Bæj ar­ bú ar sendu inn til lög ur og svo hitt­ ust stjórn ir Lífs bjarg ar og slysa­ varn ar deild anna tveggja, Helgu Bárð ar dótt ir á Hell issandi og Sum­ ar gjaf ar í Ó lafs vík, og við völd um nafn ið úr til lög un um,“ seg ir Dav­ íð Óli. Um kvöld ið verð ur há tíð ar­ kvöld verð ur í Klifi og ball síð ar um kvöld ið. „Ás björn Ótt ars son verð ur veislu stjóri og lista menn úr Snæ fells bæ koma og taka lag ið. Við verð um að halda upp á þetta, því þetta hef ur tek ið lang an tíma og út kom an er glæsi leg. Við vilj­ um þakka fyr ir okk ur í leið inni því stuðn ing ur bæj ar búa við hús bygg­ ing una hef ur ver ið mik ill. Við bjóð­ um með al ann ars full trú um frá öll­ um björg un ar sveit um, slysa varna­ deild um og Snæ fells bæ ing um öll­ um að mæta á vígsl una og á ball ið. Miða verði verð ur stillt í hóf, bæði fyr ir kvöld verð inn og ball ið,“ seg­ ir Dav íð Óli. Nýja björg un ar stöð in er mjög stórt og mynd ar legt hús á hafn ar­ kant in um í Rifi og er grunn flöt ur húss ins 600 fer metr ar. „Við erum að full nýta lóð ina und ir hús ið. Það er vel rúmt um okk ur í þessu húsi enda erum við ekki stór sveit. Þetta er gríð ar lega stórt hús næði, enda vor um við að byggja til fram tíð ar. Það er miklu ó dýr ara held ur en að þurfa að hugsa um stækk un seinna. Það stytt ir einnig tölu vert út kalls­ tím ann hjá okk ur að vera með björg un ar skip ið Björg þarna við hlið ina á hús inu og það fer mjög vel um okk ur í þessu húsi,“ seg ir Dav íð Óli að lok um. sko Fast eign in að Hafn ar götu 4 í Stykk­ is hólmi hef ur ver ið seld. Skessu­ horn hitti Dag björtu Hösk ulds­ dótt ir, fyrr um eig anda húss ins og eig anda versl un ar inn ar sem í því er. „Ég hef rek ið versl un ina Sjáv ar­ borg síð an 1994 en það hef ur ver­ ið versl un í hús inu allt frá 1937 þannig að nú er löng versl un ar saga húss ins á enda. Hér hef ur ver ið rek in al hliða versl un, með á herslu á bæk ur og rit föng. Mér finnst leið­ in legt ef ekki verð ur á fram versl un með þessu sniði í Stykk is hólmi og þá helst hér í gamla pláss inu,“ seg­ ir Dag björt og bæt ir við: „ Þetta er endir inn á þess um kafla í mínu lífi, ég missti mann inn minn fyr ir einu og hálfu ári sem ger ir það að verk­ um að ég treysti mér ekki til að vera leng ur. Fyrst og fremst það að halda þessu stóra húsi við. Þetta er stórt og mik ið hús og það er erfitt fyr ir mig að vera að hringl ast í því ein. Ég mun reyna að reka versl­ un ina til ára móta en gjarn an vil ég þó selja hana í einu lagi ein hverj um sem myndi vilja reka hana á fram í einni eða annarri mynd á öðr­ um stað í Stykk is hólmi. Ég vil alla­ vega gefa kost á því. Ef það heppn­ ast ekki mun ég reyna að koma ein­ hverju af lag ern um á aðr ar versl an­ ir á svæð inu. Ann ars verð ég bara að halda stand andi út sölu.“ Versl un in er stað sett á besta stað í mið bæ Stykk is hólms og seg ist Dag­ björt viss um að marg ir muni sakna Sjáv ar borg ar. „Ég veit að marg­ ir sem hafa kom ið hing að munu sakna Sjáv ar borg ar, þó ég segi sjálf frá. Fólk kem ur hérna ár eft ir ár og krakk arn ir heimta að koma hing­ að og um dag inn kom ung kona inn til mín. Hún gekk hérna inn með stjörnu ljós í aug un um og sagði að Hús næði Sjáv ar borg ar hef ur ver ið selt Sperr ur komn ar á sinn stað í ný bygg ingu Akra borg ar Hús grind og sperr ur eru klár ar á nýju lag er húsi Akra borg ar. Starfs menn Rúd olfs Jós efs son ar sem vinna að bygg ing unni: Sig urð ur Har alds son, Fann ar Magn ús son og Bjarni Guð munds son. Lífs björg víg ir nýju björg un ar- stöð ina í byrj un nóv em ber Hið nýja hús Lífs bjarg ar verð ur vígt laug ar dag inn 3. nóv em ber næst kom andi. Hóp ur fjár festa sem all ir tengj­ ast Stykk is hólmi og Snæ fells nesi í heild hafa fest kaup á fast eign inni að Hafn ar götu 4 í Stykk is hólm, þar sem Versl un in Sjáv ar borg hef­ ur ver ið til húsa. Kjöl festu fjár fest­ ar í kaup um á hús inu eru eig end­ ur út gerð ar fé lags ins Sæ fells hf. í Stykk is hólmi en þar að auki koma Skarp héð inn Berg Stein ars son, Sig ríð ur Jó hann es dótt ir, Ás geir Ás geirs son og Unn ur Steins son að verk efn inu. Mark mið kaup­ end anna mót ast fyrst og fremst af á huga fyr ir að koma að at vinnu­ upp bygg ingu svæð is ins og að auka þar fjöl breytni. Þetta kem ur fram í frétta til kynn ingu sem hóp­ ur inn sendi Skessu horni. Í hús inu mun verða rek in blönd­ uð starf semi tengd ferða þjón ustu og verð ur um nýj an val kost að ræða fyr ir ferða menn á ferð um svæð ið og auk þess mun starf sem­ in nýt ast öll um ferða þjón ustu að­ il um á Snæ fells nesi. Á form in um nýt ingu hús næð is ins miða að því að skjóta enn frek ari stoð um und­ ir upp bygg ingu í ferða þjón ustu sem víða má finna á Snæ fells­ nesi. Á form að er að rekst ar að il ar taki við hús inu og hefji starf semi á vor mán uð um en vinna við nauð­ syn leg ar breyt ing ar hefst í jan ú ar næst kom andi. Nán ari upp lýs ing­ ar um verk efn ið verða ekki gefn­ ar að sinni. sko Ný starf semi í hús Sjáv ar borg ar Þjóð lag ið tek ið upp um allt Vest ur land Dag björt Hösk ulds dótt ir er eig andi Sjáv ar borg ar og reyn ir nú að selja versl un ina. hún hefði kom ið í Stykk is hólm á hverju sumri þeg ar hún var ung og bestu minn ing arn ar henn ar voru að fá að koma hing að inn. Þetta hef­ ur ver ið svo lít ið svona og ég hef sagt að ég væri vel efn uð ef ég hefði rukk að hund rað kall á haus. Það eru ansi marg ir sem hafa kom ið hing að og skoð að sig um. Stund um hafa kom ið heilu rútu farm arn ir af fólki sem hafa kannski keypt nokk­ ur póst kort. Þessi ár mín með versl­ un ina hafa ver ið góð og þetta hef­ ur ver ið á gæt is rekst ur. Ég er afar þakk lát tryggð Hólmara við Sjáv­ ar borg og mig og mun sakna sam­ skipt anna úr búð inni.“ sko Sjáv ar borg hef ur ver ið starf rækt í hús­ inu frá 1994 en versl an ir hafa ver ið í hús næð inu allt frá 1937.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.