Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.isPARKETLIST
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI
PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF.
Vörur og þjónusta
Borg lögmannsstofa ehf.
María Magnúsdóttir
Héraðsdómslögmaður og
löggiltur fasteignasali
Bjarnarbraut 8, Borgarnesi
Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is
Vélabær ehf.
Bæ í Bæjarsveit
Alhliða viðgerðarþjónusta á
bílum, dráttarvélum og vélum
tengdum landbúnaði
Smur og hjólbarðaþjónusta
435-1252 • 893-0688
velabaer@vesturland.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Á stæða þess að ég gef
kost á mér í 2. sæti
á lista Sam fylk ing
ar inn ar í NV kjör dæmi er ekki sú að
ég telji mig vita meira en sam ferða
menn mín ir. Á stæð an er held ur ekki
sú að ég hafi svona gam an að karpi og
að takast á í orð ræðu. Því er þver öf ugt
far ið og einmitt þess vegna á kvað ég
að taka þátt. Mig lang ar að taka þátt í
að breyta um hverfi stjórn mála og gera
þau mann legri aft ur.
Stjórn mála um ræða hef ur á síð ustu
árum lit ast af reiði og bit urð, skilj an
lega. Það eru all ir sam mála um að það
var brot ið á þjóð inni. En ein hvers stað
ar las ég að það að vera bit ur væri eins
og að drekka eit ur og halda að ann ar
detti nið ur dauð ur. Að mínu mati eru
bit urð og reiði að eitra stjórn mál nú
tím ans. Við erum of reið til að geta
haf ið okk ur upp úr skot gröf un um og
horft á heild ar mynd ina. Það er ekki
bara ó æski legt að fólk hætti að skipta
sér af stjórn mál um, það er bein lín
is hættu legt. Það er ekk ert starf haf
ið yfir gagnrýni, þar eru þing störf ekki
öðru vísi en önn ur störf. Það þarf ekki
að bera meiri virð ingu fyr ir þing störf
um en þá má ekki held ur bera minni
virð ingu fyr ir þeim. Ef að fólk ber ekki
virð ingu fyr ir þing störf um, er ekki
næsta skref að bera ekki virð ingu fyr
ir lög un um sem þar eru sett?
Hvern ig sam fé lagi vilj um við skila af
okk ur til þeirra sem taka við, barn anna
okk ar? Ég held að marg ir sem skipti sér
að stjórn mál um hafi það að leið ar ljósi.
Í hvaða far vegi vilj um við sjá stjórn
mál eft ir 50 ár? Við höf um al veg gríð
ar lega mik ið um burða lyndi og stönd
um fram ar en aðr ar þjóð ir í svo mörgu
þeg ar kem ur að lýð ræði og jafn rétti.
Við get um ver ið stolt af hegð un okk
ar þar. Þess vegna meg um við ekki láta
þetta eit ur sem felst í bit urð eyði leggja
stjórn mál. Við skipt umst ekki upp í
hópa, þjóð á móti þing mönn um eða
vinstri á móti hægri. Við hljót um öll
að vilja hafa þetta eins og hjá fólki. Það
skipt ir okk ur máli að stjórn mál séu í
rétt um far vegi, fólk bjóði sig fram og
all ir standi sam an.
Hlé dís Sveins dótt ir
At vinnu leysi með
al fólks af pólsk um
upp runa á Ís landi
mælist um þess ar mund ir um 15%
á sama tíma og at vinnu leysi al mennt
mælist um 5,8%. Þetta er um
hugs un ar efni og að nokkru leyti
á hyggju efni um leið. Ef ekki verð
ur brugð ist við þessu sér stak lega er
hætta á því að Pól verj ar, og inn flytj
end ur al mennt, myndi til fram tíð ar
minni hluta hóp sem býr við skert ari
tæki færi til at vinnu þátt töku en inn
fædd ir Ís lend ing ar.
Á fyrri hluta þessa árs vann Akra
nes kaup stað ur, í sam vinnu við
Vinnu mála stofn un á Vest ur landi,
Rauða kross inn á Akra nesi og Sí
mennt un ar mið stöð Vest ur lands,
með styrk úr Þró un ar sjóði inn flytj
enda mála, verk efni sem mið aði að
því að draga úr at vinnu leyi inn flytj
enda. Þeg ar verk efn ið hófst var at
vinnu leysi með al inn flytj enda um
20% með an heild ar at vinnu leysi var
3,2%. Á hersla var lögð á að há marka
mögu leika at vinnu lausra inn flytj
enda til þess að nýta sér hefð bund
in og al menn úr ræði sem standa at
vinnu laus um til boða og tryggja
að þessi hóp ur yrði ekki út und an í
á taksúr ræð um. Einnig var á hersla
lögð á að nýta frum kvöðla og ný
sköp un ar kraft inn flytj enda.
Þessi mark miði náð ust
dá vel:
Í maí lok hafði at vinnu laus um •
inn flytj end um fækk að úr 46 í 38
(17,5% fækk un).
3 ein stak ling ar höfðu nýtt sér at•
vinnu ráð gjöf hjá Akra nes kaup
stað og af þeim hafa tveir hrint
við skipa hug mynd í fram kvæmd;
ann ars veg ar er um að ræða fyr
ir tæki sem sér hæf ir sig í mark aðs
setn ingu á ís lensku sæl gæti fyr
ir ferða menn og hins veg ar fyr ir
tæki sem flyt ur inn vara hluti í bíla
frá Pól landi.
4 ein stak ling ar fóru í vinnu í •
gegn um átak Vinnu mála stofn un
ar: Vinn andi veg ur.
11 ein stak ling ar fengu starfs•
ráð gjöf hjá Vinnu mála stofn un
á Vest ur landi, komu ým ist í eitt
við tal eða fleiri.
7 ein stak ling ar af er lend um upp•
runa fengu tíma bund in störf í
gegn um at vinnu átaks verk efni
Akra nes kaup stað ar.
19 ein stak ling ar fengu náms og •
starfs ráð gjöf hjá Sí mennt un ar
mið stöð inni á Vest ur landi komu
ým ist í eitt við tal eða fleiri.
30 ein stak ling ar sóttu ís lensku•
nám skeið á tíma bil inu.
27 ein stak ling ar stund uðu nám í •
Land nema skóla I og II. Hluti af
Land nema skóla er að fara inn á
vinnu staði í tal þjálf un einu sinni í
viku. Hluti nem enda fékk í kjöl
far ið vinnu á við kom andi vinnu
stað.
Einnig hafa at vinnu leit end ur af •
er lend um upp runa ver ið dug leg
ir við að nýta sér ýmis önn ur úr
ræði, s.s. ó keyp is að gengi í lík
ams rækt og á Bóka safn ið, þó ná
kvæm ar töl ur þar að lút andi liggi
ekki fyr ir.
Þó verk efn inu hafi lok ið form lega
í júní hafa þeir sem að verk efn inu
stóðu hald ið á fram og náð enn betri
ár angri, enda gaf að ferð in sem beitt
var góða raun. Í sept em ber lok eru at
vinnu laus ir inn flytj end ur á Akra nesi
19 tals ins, þar af 11 frá Pól landi, sem
þýð ir að fækk að hef ur í hópi at vinnu
lausra inn flytj enda um 27 eða 57%.
Það má því ljóst má vera að veru leg
ur ár ang ur hef ur náðst á Akra nesi
frá því verk efn ið hófst í byrj un þessa
árs. Með sam stilltu á taki er hægt að
sporna við þess ari ó heilla þró un.
Anna Lára Stein dal.
Höf. er fram kvæmda stjóri Rauða
kross ins á Akra nesi og verk efn is stjóri
á taks ins.
Næst kom andi föstu dag verð ur opn
uð ljós mynda sýn ing in Hjálm ar R.
Bárð ar son í svart hvítu í Lista setr
inu Kirkju hvoli á Akra nesi. Sýn ing
in verð ur opin alla daga utan mánu
daga út nóv em ber frá klukk an 14
17. Hjálm ar Rögn vald ur Bárð ar
son fædd ist árið 1918 á Ísa firði og
lést 2009. Hann átti far sæl an fer
il sem skipa verk fræð ing ur og var
sigl inga mála stjóri í mörg ár. Hans
verð ur þó ekki síð ur minnst fyr ir
ljós mynd ir sín ar, en hann var einn
kunn asti ljós mynd ari Ís lend inga
og eft ir hann ligg ur ein stakt ljós
mynda safn. Á ætl að er að hann hafi
tek ið um 70.000 svart hvít ar mynd
ir á ár un um 19321988. Á sýn ing
unni í Kirkju hvoli er sýn is horn af
þeim mynd um.
Ljós mynda fer ill Hjálm ars spann
aði tæp 80 ár, eða frá því hann var
ung ling ur, þeg ar hann fékk mynda
vél og film ur í ferm inga gjöf, til
and láts hans. Á svo löng um tíma
geng ur ver öld in í gegn um fjöl mörg
ham skipti og mað ur sem lif ir tæpa
öld ger ir það einnig, bæði með vit að
og ó með vit að. Eng inn einn þráð ur
verð ur því rak inn í gegn um ljós
mynda safn Hjálm ars. Hann átti sér
mörg líf sem ljós mynd ari og lifði
þrjú skeið í ljós mynd un; svart hvít
ar mynd ir, lit mynd ir og staf ræn ar
mynd ir.
sko
Vegna grein ar minn ar „ Fyrsti bíll
inn til Akra ness fyr ir níu tíu árum“
sem birt ist í Skessu horni 21. mars
sl. óskast það leið rétt að þó svo að
vissu lega hafi vöru bíll Þórð ar Ás
munds son ar og Bjarna Ó lafs son
ar ver ið sá fyrsti sem kom til Akra
ness, þá munu fjór ir bíl ar hafa kom
ið fyrr í sveit irn ar í Borg ar fjarð ar
sýslu. Heim ild ir mín ar voru fengn
ar úr tíma rit inu Heima er Bezt (Sig.
Hreið ar Hreið ars son, 2 tbl. 2012).
Síð an þá hafa þess ar nýju heim ild
ir borist frá Ómari Ara syni, ætt uð
um úr Borg ar nesi. Auk þess hef
ur Ómar leitt að því lík um að Ford
hafi vissu lega fram leitt vöru bíla
með keðju drifi, eins og alltaf var
talið, en að ekki hafi ver ið um að
ræða vöru bíl af gerð inni Kelly, eins
og Sig urð ur Hreið ar taldi. Vona ég
að þess ar heim ild ir Ómars séu rétt
ar.
Ás mund ur Ó lafs son.
1911 ár gerð af Ford Mod el T Semi
Truck.
Af fyrstu bíl un um
í Borg ar firði - leið rétt ing
Hjálm ar í svart hvítu
í Kirkju hvoli
Af hverju býð ég mig fram?
Pennagrein
Pennagrein
Með sam stilltu á taki hef ur at vinnu laus um inn flytj end-
um á Akra nesi fækk að um 57% á 9 mán uð um