Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Að al fund ur VG næsta sunnu dag NV-KJÖRD: Að al fund ur kjör­ dæm is ráðs Vinstri hreyf ing ar­ inn ar græns fram boðs í Norð­ vest ur kjör dæmi hef ur ver ið boð að ur sunnu dag inn 28. októ­ ber. Á dag skrá fund ar ins er und­ ir bún ing ur fyr ir kosn ing arn­ ar næsta vor, með al ann ars að á kveða hvort ræð ur upp still ing eða for val við gerð fram boðs­ lista fyr ir kosn ing arn ar í apr­ íl 2013. Nú hafa kjör dæm is ráð í öll um kjör dæm um utan Norð­ vest ur kjör dæm is á kveð ið hvaða fyr ir komu lag ræð ur upp röð­ un á lista fyr ir al þing is kosn ing­ arn ar í vor. Í Reykja vík ur kjör­ dæm un um báð um, Suð vest ur­ og Norð aust ur kjör dæmi verð­ ur hald ið for val en upp still ing ræð ur í Suð ur kjör dæmi. -mm Færri kon ur en fleiri karl ar með vinnu LAND IÐ: Sam kvæmt Vinnu­ mark aðs rann sókn Hag stof unn­ ar voru í sept em ber á þessu ári að jafn aði 180.700 manns á vinnu mark aði. Af þeim voru 171.700 starf andi og 9.000 án vinnu og í at vinnu leit. At vinnu­ þátt taka mæld ist 80,6%, hlut fall starf andi 76,6% og at vinnu leysi var 5%. At vinnu leysi var einu pró sentu stigi lægra en í sept em­ ber 2011 en þá var það 6%. At­ vinnu leysi í sept em ber 2012 var 4,3% á með al karla mið að við 5,5% í sept em ber 2011 og með­ al kvenna var það 5,7% mið að við 6,4% í sept em ber 2011. -mm Fyrstu starfs- menn FV VEST UR LAND: Í grein sem birt ist í Skessu horni í byrj­ un þessa mán að ar, og fjall aði um 30 ára af mæli Ferða mála­ sam taka Vest ur lands, var sagt að Óli Jón Óla son hafi ver ið fyrsti starfs mað ur sam tak anna. Sig urð ur Skúli Bárð ar son vill koma á fram færi leið rétt ingu þessa efn is. Hann seg ir að fyrsti starf mað ur FV og um leið fyrsti ferða mála full trúi lands hlut­ ans heiti Bene dikt Jóns son, sem einnig var kenn ari að Laug um í Sæl ings dal. Bene dikt starf­ aði fyr ir hin ný stofn uðu sam tök um sex vikna skeið, áður en Óli Jón tók við sem starfs mað ur FV. Þetta leið rétt ist hér með. -mm Skemmti ferða- skip drjúg tekju- lind LAND IÐ: Árið 2010 komu hing að til lands 160 þús und far­ þeg ar með 219 skemmti ferða­ skip um. Síð an hef ur þeim fjölg­ að ár frá ári. Mögu leg ar ár­ leg ar tekj ur af sölu mat væla til skemmti ferða skipa geta numið rúm lega þrem ur millj örð um króna og á ætl ar Ís lenski sjáv ar­ klas inn að nú ver andi hlut deild ís lenskra fyr ir tækja í þeirri veltu sé rétt tæp lega 10% eða um 300 millj ón ir króna mið að við árið 2010. Kom ur skemmti ferða­ skipa hing að til lands fer óðum fjölg andi og er því greini lega til mik ils að vinna sé hald ið rétt á spil un um. -mm Gervi hnatta diski stolið AKRA NES: Lög regl unni á Akra nesi barst í vik unni til kynn­ ing um að gervi hnatta diski hafi ver ið stolið frá í bú um húss í mið­ bæn um. Með al ann arra verk­ efna lög regl unn ar í vik unni var að stöðva öku menn sem gerð­ ust brot leg ir við lög. Þar á með­ al var einn sem ók án öku rétt inda og ann ar sem hafði ver ið svipt­ ur rétt ind um fyr ir nokkru en ók samt. Þá voru tveir öku menn stöðv að ir í vik unni fyr ir of hrað­ an akst ur. -þá Mað ur slas að ist í Botns súl um HVAL FJ: Björg un ar sveit ir Lands­ bjarg ar af höf uð borg ar svæð inu og af Vest ur landi voru ræst ar út með for gangs hraði á átt unda tím an um sl. sunnu dags kvöld eft ir að beiðni barst um björg un slas aðs manns í norð ur hlíð vest ari súlu Botns súla inn af Hval firði. Mað ur inn var þar á ferð á samt þrem ur öðr um þeg ar hann hrap aði nið ur brekku og slas að ist á baki. Auk björg­ un ar sveit ar manna var sér stak­ lega kall að eft ir að stoð björg un ar­ tækja bún um belt um. Auk þess var þyrla Land helg is gæsl unn ar köll uð út og sótti hún mann inn og lenti við sjúkra hús í Reykja vík klukk­ an 20:15. Björg un ar sveit ir að stoð­ uðu ferða fé laga þess slas aða nið ur á jafn sléttu. -mm Um sókn ir um stofn un lóða BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð ar sl. fimmtu dag lágu fyr ir þrjár um­ sókn ir þess efn is að sótt var um leyfi til að stofna nýj ar lóð­ ir á lög býl um í sveit ar fé lag inu. Leiða má að því lík um að bygg­ inga fram kvæmd ir séu því í far­ vatn inu á við kom andi jörð um. Byggð ar ráð sam þykkti stofn un lóð anna í öll um til fell um, en um er að ræða jarð irn ar Gríms staði í Reyk holts dal, Stað ar hús í fyrr­ um Borg ar hreppi og Hvít ár velli í Anda kíl. -mm Á opn un ar tón leik um Norð ur­ ljósa há tíð ar inn ar um síð ustu helgi sæmdi bæj ar stjórn Stykk is hólms­ bæj ar tvo íbúa bæj ar fé lags ins nafn­ bót inni heið urs borg ar ar Stykk is­ hólms bæj ar. Það eru þau Elín Sig­ urð ar dótt ir og Á gúst Krist inn Bjart­ mars son sem njóta nú þessa heið urs og eru þau sjötti og sjö undi heið­ urs borg ari Stykk is hólms bæj ar frá upp hafi. Í grein ar gerð bæj ar stjórn­ ar Stykk is hólms um á kvörð un ina er fjall að um El ínu og Á gúst. Elín Sig urð ar dótt ir Elín Sig urð ar dótt ir er fædd í Dal 22. júlí 1930 en hún ólst upp í Hrís­ dal. Elín er ljós móð ir að mennt og hef ur lengi ver ið köll uð „Ella ljósa,“ með al þeirra sem vel þekkja. Hún flutti til Stykk is hólms 1952 og gift ist Sig urði Á gústsyni frá Vík og sam an eign uð ust þau sjö börn. Hún hlaut nafn bót ina heið urs borg ari fyr­ ir mjög far sælt starf sem ljós móð ir í bæn um, fyrst sem heimaljós móð­ ir og svo í tæp 40 ár sem ljós móð­ ir við St. Franciskusspít al ann. Elín hef ur tek ið á móti 700­ 800 börn­ um í Stykk is hólmi og þótti af burða fag leg og yf ir veg uð ljós móð ir og naut trausts verð andi mæðra. Þeg ar henni var veitt heið urs borg ara nafn­ bót in hafði hún orð á því að skrýt­ ið væri að mörg af þeim börn um sem hún tók á móti væru orð in afar og ömm ur í dag, þannig væri tím­ inn fljót ur að líða. Hún hef ur kom­ ið víða við í fé lags mál um í Stykk is­ hólms bæ og var með al ann ars for­ mað ur kven fé lags ins og tók þátt í stofn un Lionessu klúbbs ins Hörpu sem síð ar varð að Lions klúbbn um Hörpu. Elín hef ur starf að lengi í Fram sókn ar fé lagi Stykk is hólms og var for mað ur þess um tíma. Hún sat í stjórn Fé lags hjarta sjúk linga á Vest ur landi og síð ast en ekki síst tók hún virk an þátt í störf um Skóg­ rækt ar fé lags Stykk is hólms. Á gúst Kr. Bjart mars son Á gúst Krist inn Bjart mars son, eða Gústi Bjart eins og hann er oft kall­ að ur, er fædd ur 13. jan ú ar 1924 í Stykk is hólmi og hef ur búið þar nán ast ó slit ið síð an. Hann er húsa­ smið ur að mennt og gift ist Maggý Lár entsín us dótt ur og eiga þau þrjú börn. Á gúst hlaut heið urs borg ara­ tit il inn fyr ir mjög far sæl störf í þágu sam fé lags ins í Stykk is hólmi. Hann var einn að al hvata mað ur að stofn­ un Iðn skól ans sem starf aði um ára­ bil í Hólm in um og lagði mik ið að mörk um í upp bygg ingu iðn greina í bæn um. Á gúst var einn af stofn­ end um og eig end um Tré smiðju Stykk is hólms og var odd viti Stykk­ is hólms hrepps á ár un um 1970­78 en hann lauk starfs ferli sín um sem smíða kenn ari við Grunn skól ann í Stykk is hólmi. Hann var einnig ein­ stak ur af reks mað ur í bad mint on og vann fimm sinn um Ís lands meist­ ara tit il í þeirri grein. Á gúst var þar að auki einn af stofn end um Lions­ klúbbs Stykk is hólms og söng bæði í karla­ og kirkjukórn um. sko Síð ast lið inn föstu dag land aði Vil­ helm Þor steins son EA 11 fyrsta síld ar afla sín um þessa ver tíð ina í frysti geymslu Snæ frosts í Grund­ ar firði. Afl an um, sem var 310 tonn, var land að á 305 vöru brett­ um. Í heild ina tek ur Vil helm um 600 tonn af frystri síld og er afl­ inn um borð bæði fryst ur og sett­ ur í bræðslu. Skip ið kom til hafn ar á Ak ur eyri síð ast lið ið sunnu dags­ kvöld og mun vænt an lega sigla aft­ ur í Breiða fjörð inn á næst unni. sko Það voru starfs menn Djúpa kletts í Grund ar firði sem lönd uðu afl an um úr Vil helm. Ljósm. sk. Vil helm land aði fyrsta afl an um í Grund ar firði Elín og Á gúst gerð að heið urs- borg ur um Stykk is hólms bæj ar Elín Sig urð ar dótt ir og Á gúst Krist inn Bjart mars son eru heið urs borg ar ar Stykk is hólms bæj ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.