Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 24.10.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Jöfn un á verri veg Um síð ustu helgi gengu lands menn að kjör borð inu og tóku þátt í ráð gef­ andi þjóð ar at kvæða greiðslu um til lög ur að nýrri stjórn ar skrá. Ríf lega helm­ ing ur þjóð ar inn ar kaus hins veg ar ekki, valdi að snið ganga þess ar kosn ing ar og sitja heima. Í flest um til fell um hygg ég að fólk hafi á kveð ið það af þeirri ein földu á stæðu að það hafði ekki á huga á þess um kosn ing um og vildi ekki setja sig inn í mál in til að taka upp lýsta á kvörð un. Aðr ir tóku ó um deilt póli­ tíska á kvörð un um að snið ganga þessa þjóð ar at kvæða greiðslu og töldu sig þar með vera að gefa rík is stjórn inni á kveð in skila boð. Sú af staða er hins veg ar þess eðl is að ekk ert mark verð ur á henni tek ið. Stjórn mála menn nú og síð ar hafa nefni lega í hönd un um nið ur stöðu sem er ó tví ræð um þjóð­ ar vilja og munu vinna eft ir henni hvort sem þátt tak an í kosn ing unni var fjöru tíu, sex tíu, átta tíu eða tæp fimm tíu pró sent eins og raun in varð. Lær­ dóm ur inn af þessu er því sá að það borg ar sig alltaf að nýta stjórn ar skrár­ bund inn rétt sinn og kjósa. Fólki kem ur ekk ert við hvað ann að fólk hefði kannski kos ið, sem kaus ekki. Kosn ing ar sem slík ar, hvort sem þær eru stærri í snið um eða minni, munu nefni lega aldrei gjalda sinnu leys is þeirra sem ekki taka í þeim þátt. En hvað um það. Nið ur stað an varð tölu vert af ger andi. Tveir þriðju kjós­ enda vilja fara að til lög um stjórn laga ráðs, með frá viki þó. Þjóð in vill á fram hafa þjóð kirkju í land inu þvert á hug stjórn laga ráðs. Með fullri virð ingu fyr ir öll um and ans leið tog um þessa lands held ég að sú stað reynd að séra Agn es M. Sig urð ar dótt ir var kos in bisk up yfir Ís landi hafi fært á kveð inn frið yfir ís lensku þjóð kirkj una þannig að fólk var reiðu bú ið að veðja á hana á ný, ef svo má segja. Ekki ætla ég að fabúlera um flest þeirra at riða sem kos ið var um, en eitt er þó mik il væg ara okk ur lands byggð ar fólk inu en önn ur, en það er spurn ing núm er fimm á kjör seðl in um. Fyr ir fram hafði ég nokkr ar á hyggj ur af því að meiri hluti þjóð ar inn ar myndi sam þykkti hana, sem hún og gerði, enda býr um 60% þjóð ar inn ar á suð vest ur horni lands ins. Í þess ari spurn ingu var spurt hvort at kvæði allra lands manna ættu að gilda jafnt, óháð bú setu. Auð­ vit að er það svo að í því eru fólg in mann rétt indi að at kvæði í kosn ing um til Al þing is gildi jafnt hvort sem fólk á lög heim ili á Lauga vegi eða Langa nesi. Þarna verð ur að vera eins mik ill jöfn uð ur og fram ast er unnt og auð vit að skal það við ur kennt að við í bú ar hér í Norð vest ur kjör dæmi til dæm is höf­ um hlut falls lega marga þing menn mið að við í búa fjölda, burt séð frá lands­ stærð. Með full komn um jöfn uði yrði fjöldi þing manna á stór höf uð borg ar­ svæð inu 40 og hér í Norð vest ur kjör dæmi sex, í Norð aust ur kjör dæmi átta og í Suð ur kjör dæmi níu. Við hér mynd um sem sagt missa tvo af þeim átta sem verða eft ir næstu þing kosn ing ar. Þór odd ur Bjarna son pró fess or benti á það í blaða grein fyr ir helgi að sam kvæmt til lög um stjórn laga ráðs eru á þeim á kveðn ir van kant ar. Að baki spurn ingu fimm er fólg in upp stokk un á kosn­ inga kerf inu. Þar er lagt til að minnst 33 þing menn verði kosn ir lands kjöri en að há marki 30 þing menn verði kosn ir í allt að átta kjör dæm um. Tala kjós enda á kjör skrá að baki hverju kjör dæma bundnu sæti skuli þó ekki vera lægri en með al talið fyr ir öll 63 sæt in. Þór odd ur bend ir á að í þess ari til lögu stjórn laga ráðs felist mik il breyt ing á sam setn ingu Al þing is um fram jöfn un at kvæða væg is. Horf ið yrði frá kerfi þar sem lands byggð ar kjör dæm in hafa sex þing menn um fram mann fjölda yfir í kerfi þar sem þing menn sem sækja um boð sitt til lands byggð anna yrðu tólf færri en jafnt at kvæða vægi seg­ ir til um. Í stað nú ver andi misvæg is á kostn að höf uð borg ar svæð is ins kæmi því meira misvægi á kostn að lands byggð anna. Þannig gæti sú staða hæg­ lega kom ið upp að mik ill minni hluti þing manna yrði af lands byggð inni og af þeim 33 sem kosn ir verði lands kjöri verða eink um þeir kosn ir sem oft­ ast hafa sést á skján um í Silfri Eg ils, eða haft sig mest í frammi í fjöl miðl um eins og raun in vissu lega varð í kjör inu á stjórn laga ráði, þeg ar full trú ar af lands byggð inni reynd ust þrír af 25. Ég er sam mála Þór oddi Bjarna syni um að í vænt an legri stjórn ar skrá sé mik il vægt að leit að verði betri leiða til að tryggja að Al þingi verði á fram um ræðu vett vang ur fólks með ó lík ar skoð an­ ir og mis mun andi hags muni alls stað ar af land inu. Magn ús Magn ús son. Leiðari Á fundi bæj ar ráðs Akra ness sl. fimmtu dag var fjall að um Sól­ mund ar höfða 7, þjón ustu­ og ör­ ygg is í búð ir. Hús ið er við hlið Dval­ ar heim il is ins Höfða og var upp­ steypu lok ið á tveim ur hæð um fyr­ ir hrun. Bæj ar ráð vís aði á fund in um til sam komu lags á milli að ila um upp bygg ingu húss ins sem gerði ráð fyr ir að fram kvæmd um verði lok­ ið í árs lok 2012. Báð ir að il ar sam­ komu lags ins, Reg inn dótt ur fé lag Lands bank ans og Akra nes kaup­ stað ur, eru sam mála um að samn­ ing ur inn sé úr gildi fall inn. Í ljósi þessa legg ur bæj ar ráð til við bæj ar­ stjórn að bygg inga­ og skipu lags­ full trúa verði falið að gera við eig­ andi kröf ur til eig anda húss ins á grund velli bygg inga­ og skipu lags­ laga. Þannig að hús ið verði byggt upp án frek ari seink un ar í sam ræmi við gild andi sam þykkt ir, eða aðr ar ráð staf an ir gerð ar á grund velli laga þar um, seg ir í bók un inni. þá Fyr ir tæk ið Stein snar ehf. hef­ ur ver ið tek ið til gjald þrota skipta. Hér aðs dóm ur Vest ur lands úr­ skurð aði fé lag ið til gjald þrota­ skipta 5. októ ber sl. Að sögn Inga Tryggva son ar lög fræð ings, sem skip að ur hef ur ver ið skipta stjóri bús ins, eru eign ir þess fast eign ir sem hýsa starf semi ferða þjón ust­ unn ar í Fossa túni. Fyr ir tæk ið hef­ ur ekki ver ið í rekstri frá árs byrj­ un 2010. Í sam tali við Skessu horn sagði Stein ar Berg Ís leifs son fyrr­ um eig andi Stein snars ehf. að ör­ lög fé lags ins hafi í raun ráð ist eft ir banka hrun ið 2008. Fljót lega eft ir hrun á kváðu eig end ur þess að færa rekst ur ferða þjón ust unn ar í Fossa­ túni yfir í nýtt fé lag þeg ar sýnt var að lán Stein snars, sem voru að hluta í er lendri mynt, höfðu stökk­ breyst í hrun inu. Ó viss an sem fylgt hafi úr lausn gjald eyr is lán anna, auk erf iðra sam skipta við við skipta­ bank ann, hafi gert það að verk um að nýtt fé lag var stofn að utan um rekst ur ferða þjón ustu í Fossa túni til að eyða ó vissu. „Við erum búin að bíða lengi eft ir nið ur stöðu í mál efn um Stein­ snars ehf. Sam skipt in við við­ skipta bank ann, Arion banka, hafa ver ið okk ur ó skilj an leg. Að okk­ ar mati þarf ein ung is góð an vilja og al menna skyn semi til þess að leysa mál in. Hjá bank an um hafa menn ekk ert hlust að á til lög ur til upp bygg ing ar í Fossa túni en okk ar hug ur stend ur til að auka gisti pláss á staðn um, t.d. með her bergja álmu og smá hýs um. Bank inn virð ist því mið ur horfa til for tíð ar með an við horf um til fram tíð ar. Verst er þó að fá ekki svör og það er með ó lík­ ind um að fólk sé sett í þessa stöðu og þannig hald ið í helj ar g reip­ um ó vissunn ar í fjög ur ár,“ seg ir Stein ar Berg og bæt ir við „ekki síst þar sem hluti lán anna hef ur ver ið dæmd ur ó lög mæt ur og end an leg ir út reikn ing ar ekki fyr ir liggj andi.“ Ferða þjón ust an í Fossa túni hef ur ver ið rek in und ir merkj­ um Fossa túns ehf. frá ár inu 2010 sem leigt hef ur um rætt at vinnu­ hús næði af Stein snari ehf. frá því að breyt ing in átti sér stað sama ár. Nú sé bolt inn hins veg ar hjá bank­ an um sem er eini kröfu hafi Stein­ snars ehf, auk eig enda fyr ir tæk­ is ins. Hvað varð ar fram tíð fast­ eigna í Fossa túni þá er í gildi leigu­ samn ing ur milli Fossa túns ehf. og Stein snars ehf. „Við munu halda á fram upp bygg ingu í Fossa túni. Að okk ar mati er sú leið sem bank­ inn hef ur val ið ekki væn leg, hvorki fyr ir okk ur né bank ann. En mál verða að hafa sinn gang og von­ andi skýr ast þau inn an tíð ar. Við höf um gert Fossa tún að þekkt um ferða þjón ustu stað og eig um jörð­ ina á fram. Hér eru mörg tæki færi sem við vilj um nýta og við horf um því bjart sýn en þó dá lít ið hnugg­ in í bland fram á veg inn þrátt fyr­ ir þess ar að stæð ur,“ seg ir Stein ar Berg að end ingu. Tjá sig ekki um ein stök mál „Því mið ur get um við ekki tjáð okk ur um ein stök mál við skipta­ vina okk ar sök um laga um banka­ leynd, en al mennt má segja að öll­ um fé lög um stend ur til boða að fara í gegn um skulda að lög un í sam­ ræmi við að ferða fræði beinu braut­ ar inn ar. Al menna reynsl an af þeirri vinnu er að í flest um til vik um hef­ ur geng ið vel að finna far sæla lausn og fá dæmi um að ekki hafi tek ist að forð ast gjald þrot við kom andi að ila,“ seg ir Bern hard Þór Bern­ hards son svæð is stjóri Arion banka í Borg ar nesi að spurð ur um þá gagn­ rýni sem Stein ar Berg hef ur um bank ann. hlh Rekst ur Fossa túns tryggð ur þrátt fyr ir gjald þrot Stein snars ehf Ó hætt er að segja að ým is legt verði í boði á næst unni í menn­ ing ar líf inu í lands hlut an um, nefna má leik rit í Stykk is hólmi, Vöku­ daga á Akra nesi næstu tíu daga og haust há tíð sauð fjár bænda í Döl­ um um næstu helgi. Vöku dag ar á Akra nesi munu standa yfir í tíu daga, eða frá fimmtu deg in um 25. októ ber til sunnu dags ins 4. nóv em ber og er dag skrá há tíð ar inn ar mjög um­ fangs mik il. Mun hún að miklu leyti end ur spegla það að Akra nes­ kaup stað ur fagn ar nú 70 ára af­ mæli sínu, á samt Bíó höll Akra­ ness og kór Akra nes kirkju. Á upp­ hafs degi há tíð ar inn ar verða tón­ leik arn ir „Söng dæt ur Akra ness,“ haldn ir í Tón bergi, þar sem sex söng kon ur syngja á samt hljóm­ sveit. Þá mun Stór sveit Reykja­ vík ur á samt Krist jönu Stef áns­ dóttur gesta söngv ara halda tón­ leika í Tón bergi á sunnu dag inn. Loks mun Kirkjukór Akra ness halda tvenna tón leika á sunnu dag­ inn og eina á þriðju dag inn. Tek­ ið skal skýrt fram að þetta er ekki tæm andi upp taln ing. Á há tíð inni verða margs kon ar sýn ing ar og við burð ir eins og ljós mynda sýn­ ing ar, mynd list ar sýn ing ar á samt öðru og verða yfir 60 sýn ing ar og við burð ir í boði að þessu sinni. Nán ar er hægt að skoða dag skrá Vöku daga á vef Akra nes kaup stað­ ar og í út sendri dag skrá. Í Dala sýslu hefst hinn ár legi haust fagn að ur Fé lags sauð fjár­ bænda á föstu dag inn og stend­ ur fram á laug ar dags kvöld. Fögn­ uð ur inn hefst með lamb hrút a­ sýn ingu á Val þúfu klukk an 14:00 á föstu deg in um og annarri sýn­ ingu í Bæ á laug ar deg in um. Hag­ yrð inga kvöld og sviða messa verð­ ur á Laug um og dans leik ur á laug­ ar dags kvöld inu í Dala búð. Í reið­ höll inni í Búð ar dal verð ur mik­ il dag skrá á laug ar deg in um. Af dag skrálið un um má nefna Ís­ lands meist ara mót í rún ingi, ull ar­ vinnslu og bænda fit ness. Á huga­ sam ir geta skoð að dag skrána bet­ ur á vef Dala byggð ar. sko Haust fagn að ur FSD og Vöku dag ar framund an Sam komu lag um bygg ingu fall ið úr gildi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.