Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is
Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is
Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hb@skessuhorn.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun: Landsprent ehf.
Tök um líf inu með ró
Nú er að vent an ríf lega hálfn uð, búið að kveikja á tveim ur kert um af fjór um
á kröns un um og jóla ljós í öll um regn bog ans lit um fylla sí fellt fleiri glugga
og færa birtu og yl í sál ir. Það er nota legt að sjá öll þessi ljós á þeim tíma
þeg ar myrkrið er sí fellt stærra hlut fall sól ar hrings ins. Ein stak ling ar sem
glíma við þung lyndi hafa tjáð mér að þessi sið ur að lýsa upp skamm deg ið
með fal leg um jóla ljós um virki sem töfra með al á þá, betra en all ar heims ins
pill ur og með ferð ir. Vill þetta fólk hvetja aðra til að taka ekki endi lega öll
jóla ljós in nið ur strax eft ir þrett ánd ann, held ur leyfa þeim að loga svo lít ið
leng ur. Ég tek und ir þetta. Fyrst ljós in hjálpa ein hverj um þá eig um við hik
laust að verða við þess ari bón og leyfa þeim að lýsa upp til ver una þar til sól
fer að hækka meira á lofti.
Að venta er ann að heiti á jóla föstu. Hvort sem við kjós um að kalla þenn an
tíma árs ins jóla föstu eða að ventu, þá er þetta tími sem marg ir nota til í hug
un ar; líta yfir far inn veg og gleðj ast með fjöl skyldu og vin um. Á vef okk ar
í síð ustu viku var spurt hvað kæmi fyrst upp í hug ann þeg ar orð ið að venta
bæri á góma. Það er á nægju legt að sjá að flest ir svör uðu „há tíð ar stemn ing."
Þau orð sem næst komu voru „skreyt ing ar," sem vissu lega helg ast af því að
fólk er að koma sér í há tíð ar stemn ing una en „mik il fjár út lát" voru í þriðja
sæti yfir hvað ein kenndi tíma að vent unn ar mest. Vissu lega kost ar til stand ið
sitt, kannski eink um nú þeg ar kaup mátt ur launa hef ur held ur dreg ist sam
an. Ég hvet því fólk til að gæta hófs nú í að drag anda jóla og láta ekki kaup
gleð ina taka yfir skyn sem ina. Við verð um ekk ert betri með öllu því heims
ins prjáli sem í boði er. Mik il væg ast nú er að hlúa vel að sjálf um sér, sín um
nán ustu; vin um sem ætt ingj um, og njóta árs tím ans án allra öfga.
Þessi tími árs, þeg ar kyrrð in er meiri en oft ast í ann an tíma, er um fram
allt ann að ráð rúm til um hugs un ar. Við eig um að í huga og þakka fyr ir það
sem hef ur tek ist vel, er gott og ein fald lega það sem við höf um. Til dæm
is er mik ils virði að hlúa vel að heils unni og reyna allt hvað við get um til
að láta ekki streit una bera okk ur of ur liði. Hjá mér og öðr um í sam bæri leg
um störf um, sem og hjá til dæm is versl un ar fólki og heil brigð is starfs fólki,
er þessi árs tími mark að ur ann ríki. Aldrei í ann an tíma þurfa því fjöl marg
ir að hlúa jafn vel að eig in heilsu því of mik ið álag og streita því fylgj andi
er ein helsta á stæða ann arra sjúk dóma. Reglu leg hreyf ing og rétt matar æði
eru lyk il þætt ir sem og að forð ast þær freist ing ar að öllu þurfi að ljúka fyr
ir jól, ann ars komi þau ekki! Ver um með vit uð um að þótt eft ir sé að taka til
í geymsl unni og ekki sé búið að baka all ar fimmt án smáköku sort irn ar, þá
koma jól in engu að síð ur.
Ný lega heyrði ég í konu sem alltaf fyllist þakk læti á þess um tíma árs.
Hún er þakk lát fyr ir líf ið af því það er það dýr mætasta sem okk ur er gef ið.
Hún hafði veikst al var lega á þess um tíma árs fyr ir mörg um árum og kenndi
að hluta um þeim í mynd uðu önn um og full komn un ar áráttu sem hún var
að kljást við á þess um árs tíma. Skyndi lega þoldi lík am inn ekki leng ur þetta
álag sem á hann var lagt og hún veikt ist. Hún sem bet ur fer náði sér á strik,
fékk heils una að nýju og kvaðst hafa lært mik ið af þess ari reynslu. En hvað
má af þessu læra? Jú, við erum bara mann leg, eng ir Súper menn, þótt vissu
lega væri oft hent ugt að geta brugð ið á sig skikkj unni og flengst á milli
staða með ógn ar hraða til að bjarga heim in um. Tök um því að vent unni eins
og hún er, um fram allt án æs ings og ó hófs, og leyf um fal legu jóla ljós un um
að ylja upp hug ann.
Magn ús Magn ús son.
Leiðari
Bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar átti fund
með for svars mönn um Heil brigð
is stofn un ar Vest ur lands í síð ustu
viku þar sem far ið var yfir mál efni
heilsu gæslu stöðv ar inn ar í Snæ fells
bæ. Á fund in um óskaði bæj ar stjórn
in eft ir því að á kvörð un um sparn
að í lækna mál um og heil brigð is
þjón ustu verði end ur skoð uð, en
eng inn lækn ir er á vakt í Snæ fells
bæ aðra hverja helgi og í Grund ar
firði helg ina á móti. Á fund in um
var for svars mönn um HVE einnig
af hent ur und ir skrifta listi íbúa Snæ
fells bæj ar þar sem lækna skort in um
um helg ar var mót mælt. Hald inn
var fund ur á Átt haga stofu í Ó lafs
vík þriðju dag inn 27. nóv em ber
þar sem söfn un und ir skrifta list ans
var sett af stað. Alls söfn uð ust 380
und ir skrift ir eft ir að list arn ir höfðu
ver ið sett ur upp í versl un um í sveit
ar fé lag inu.
Lauf ey Helga Árna dótt ir stóð
fyr ir und ir skrift alist an um. „Mér
finnst að nóg sé búið að skera nið ur
í heilsu gæslu stöð inni. Ég sá það á
hve.is, heima síðu Heil brigð is stofn
un ar Vest ur lands, að heilsu gæslu
stöð in í Ó lafs vík sé H2 stöð og að
gert sé ráð fyr ir tveim ur starf andi
lækn um. Það hafa ekki ver ið tveir
lækn ar í Ó lafs vík í mörg ár. Það
er búið að fara offari í nið ur skurði
hérna. Myndi fólk á Akra nesi sætta
sig við að fara í Borg ar nes aðra
hvora helgi til að sækja lækna þjón
ustu? Eða öf ugt? Hver er mun ur
inn," spyr Lauf ey. sko
Stór hluti kæli kerf is versl
un ar Nettó í Hyrnu torgi
í Borg ar nesi lá niðri þeg
ar starfs menn versl un
ar inn ar mættu til vinnu
á laug ar dags morg un inn.
Að sögn Gísla Tryggva
Gísla son ar versl un ar
stjóra er tjón ið af völd
um bil un ar inn ar um tals
vert og hleyp ur að lík
ind um á hund ruð um þús
unda króna. Starfs fólk
vann hörð um hönd um á
laug ar dag inn við að meta
tjón ið og sagði Gísli að
strax hafi ver ið haf ist handa
við að laga kæl ana og út
vega nýj ar vör ur í stað inn
fyr ir þær sem skemmd ust.
Með al kældra vara í búð
inni má nefna mjólk ur vör
ur, græn meti auk fisk og
kjöt vöru. Fryst ar versl un
ar inn ar sluppu hins veg ar
við bil un. Þó svo að bil un in
hafi vald ið tölu verðu raski
á starf semi Nettó þenn an
laug ar dag sýndu við skipta
vin ir mál inu skiln ing og
þakk aði Gísli fyr ir það.
hlh
Úti búi Fisk mark að ar Ís lands í
Stykk is hólmi hef ur ver ið sagt upp
hús næði sínu hjá Þórs nesi við Reit
ar veg. Fisk mark að ur inn mun því
flytja sig um set yfir í hús sem er
í eigu Skipa vík ur og er einnig við
Reit ar veg. Reikn að er með að
flutn ing ur inn muni eiga sér stað í
fyrsta lagi eft ir ára mót, lík lega um
miðj an jan ú ar. Ver ið er að gera nýja
hús næð ið klárt fyr ir flutn ing ana að
inn an sem að utan og eru það starfs
menn Skipa vík ur sem sjá um verk
ið. Nýja hús næð ið er held ur rýmra
en þar sem fisk mark að ur inn er til
húsa nú. Inn keyrslu dyr verða færð
ar og að kom an gerð þægi legri fyr ir
lengri bíla. Þá verð ur 400 fer metra
bíla stæði steypt fyr ir utan hús ið.
sko
Tjón í versl un Nettó í Borg ar nesi
Und ir skrifta listi þar sem lækna skorti
á Snæ fells nesi er mót mælt
Bílvelta við Kolbeinsstaði
Bíll endaði utan vegar og valt
við Kolbeinsstaði, skammt
vestan Kaldármela, síðastliðið
laugardagskvöld. Fólk í bílnum
slapp án teljandi meiðsla en bíllinn
er talsvert skemmdur eftir óhappið.
Ökuskilyrði hafa verið varasöm vegna
hálku víða í umdæmi lögreglunnar í
Borgarfirði og Dölum að undanförnu,
að sögn Theodórs Þórðarsonar
yfirlögregluþjóns.
þá/ Ljósm. hb.
Starfs menn Skipa vík ur voru að vinna
að því að steypa plan fyr ir utan nýja
hús næði FMÍ í Stykk is hólmi þeg ar
blaða mann Skessu horns bar að garði
fyr ir helg ina.
FMÍ í Stykk is hólmi flyt ur milli húsa