Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Komu manni til að stoð ar SNÆ FELLS NES: Björg un ar­ sveit irn ar Lífs björg og Klakk ur á Snæ fells nesi leit uðu sl. föstu­ dags kvöld manns sem villt ist við Snæ fells jök ul. Hafði hann far­ ið upp að jökl in um fyrr um dag­ inn en fest hjól sitt og hugð ist hann sækja það síð ar um kvöld­ ið. Ekki vildi bet ur til en svo að hann missti átt ir enda var hann ó kunn ur að stæð um á svæð inu og varð því ótta sleg inn þeg ar myrk­ ur skall á og hringdi eft ir að stoð. Mað ur inn var í síma sam bandi við björg un ar sveit ir, en þar sem hann er af er lendu bergi brot inn gekk hon um illa að lýsa þeirri leið sem hann fór til að sækja hjól­ ið sitt eða þeim stað sem hann fór upp. Eft ir að björg un ar sveit­ ir út veg uðu túlk fóru að stæð ur að skýr ast og sáu björg un ar menn til manns ins þar sem hann blikk­ aði vasa ljósi sínu. Var hann stadd­ ur á Ey steins dals vegi en þar var mik il ó færð. Ekk ert amar þó að mann in um og fékk hann að stoð til byggða heill á húfi. -mm Minni um ferð í nóv em ber LAND IÐ: Um ferð um Hval­ fjarð ar göng dróst sam an um 8% í ný liðn um nóv em ber. Um ferð í mán uð in um var að jafn aði 3.489 bíl ar á sól ar hring um göng in og sam drátt ur inn frá í fyrra nam um 10.000 bíl um, eða sem svar­ ar til jafn að ar um ferð ar í tvo og hálf an sól ar hring í mán uð in­ um. Á vef Spal ar er rysj ótt tíð­ ar far m.a. tal in á stæða sam drátt­ ar ins eins og í upp hafi árs þeg­ ar um ferð um göng in dróst sam­ an um 13% í jan ú ar. Vega gerð in hef ur sömu sögu að segja af sín­ um taln ing ar stöð um á hring veg­ in um. Þar mæld ist 6,4% minni um ferð að með al tali í nóv em ber á 16 stöð um í kring um land ið en í sama mán uði í fyrra. Þetta er minnsta um ferð á hring veg in um í nóv em ber mán uði frá því taln ing hófst árið 2005. Vega gerð in vís­ ar til slæms tíð ar fars sem lík legr­ ar skýr ing ar. Um ferð dróst sam­ an á öllu land inu, mest á Aust ur­ landi eða um 27,5% en minnst í grennd við höf uð borg ar svæð­ ið eða um 2,5%. Á höf uð borg ar­ svæð inu jókst hins veg ar um ferð um 1,6% frá nóv em ber í fyrra. Þró un in á höf uð borg ar svæð inu er því greini lega önn ur en ann­ ars stað ar á land inu, sem er veru­ leg breyt ing frá því á ár inu 2011 þeg ar um ferð dróst þar sam an um 2,5%. -þá Út sel fækk ar BREIÐA FJ: Útselskóp ar voru tals vert færri þeg ar talið var í látr um í haust, en þeg ar síð ast var talið haust ið 2008. Nú voru kóp arn ir rétt rúm lega eitt þús­ und og útsels stofn inn tal inn vera um 4100 dýr. Lát ur út sela eru að­ al lega við Breiða fjörð, á Strönd­ um og aust ur í Ör æf um. Er ling ur Hauks son sjáv ar líf fræð ing ur og yf ir mað ur sela rann sókna hjá Sela­ setri Ís lands á Hvamms tanga seg­ ir al mennt gæta fækk un ar í öll um látr um, en hún sé þó einna mest á ber andi í látr um við Breiða fjörð. Er ling ur seg ir að svo virð ist sem stofn inn sé nú í lág marki. Hann seg ir að nið ur staða taln ing ar nú komi veru lega á ó vart, þar sem að á ár inu 2008 hafi hann talið mun fleiri útselskópa en árið 2005. -þá Gistin ótt um á hót el um fjölg ar LAND IÐ: Gistinæt ur á hót­ el um í októ ber síð ast liðn­ um voru 140.500 tals ins, sam­ an bor ið við 117.200 í októ­ ber 2011. Gistinæt ur er lendra gesta voru um 79% af heild ar­ fjölda og fjölg aði þeim um 23% frá fyrra ári. Á sama tíma voru gistinæt ur Ís lend inga 10% fleiri en áður. Þetta kem ur fram á vef Hag stofu Ís lands. Gistin ótt um fjölg aði á öll um lands hlut um en á svæði Vest ur lands og Vest­ fjarða fjölg aði þeim um 40% og var fjöldi þeirra í októ ber ríf­ lega 3000. Á höf uð borg ar svæð­ inu voru gistinæt ur 105.200 og fjölg aði þeim um 17%, á Norð­ ur landi voru þær 9.600 og fjölg­ aði þar um 62%. Gistinæt ur á Aust ur landi voru 3.300 tals ins og fjölg aði um 31% og á Suð­ ur landi voru gistinæt ur 13.700 sem er um 16% aukn ing. Á Suð­ ur nesj um fjölg aði þeim um 11% og voru þær 5.700 tals ins. -sko Mik il fjölg un ferða manna LAND IÐ: Sam kvæmt taln ing­ um Ferða mála stofu fóru 36.950 er lend ir ferða menn frá land inu í nóv em ber síð ast liðn um eða um 14 þús und fleiri en í sama mán­ uði árið 2011. Um er að ræða 60,9% aukn ingu milli ára. Þeg­ ar lit ið er til fjölda ferða manna í nóv em ber mán uði á ell efu ára tíma bili frá 2002 til 2012 má sjá 13,2% aukn ingu milli ára að jafn aði. Ferða mönn um hef­ ur fjölg að úr 12.400 í tæp lega 37 þús und, sem er nærri þre­ föld un. Af ein staka þjóð ern um voru flest ir ferða menn í nóv­ em ber frá Bret landi (27,7%) og Banda ríkj un um (17,4%). Af ein staka þjóð um fjölg aði Bret­ um, Banda ríkja mönn um, Norð­ mönn um og Þjóð verj um mest milli ára. Það sem af er ári hef­ ur 618.901 er lend ur ferða mað ur far ið frá land inu eða 99 þús und fleiri en á sama tíma bili í fyrra en um er að ræða 19,1% aukn ingu milli ára. Um 26 þús und Ís lend­ ing ar fóru utan í nóv em ber síð­ ast liðn um eða svip að ur fjöldi og í nóv em ber árið 2011. Frá ára­ mót um hafa 336.938 Ís lend ing­ ar far ið utan, 5,8% fleiri en ár­ inu áður þeg ar brott far ir mæld­ ust um 318 þús und. -mm Frjálsi næst best ur LAND IÐ: Frjálsi líf eyr is sjóð ur­ inn hef ur ver ið val inn næst besti líf eyr is sjóð ur smá þjóða af fag­ tíma rit inu In vest ment Pension E urope (IPE). Besti líf eyr is sjóð­ ur inn í flokkn um var val inn Hot­ el Employees Provident Fund á Kýp ur. Und an far in þrjú ár hef­ ur Frjálsi líf eyr is sjóð ur inn ver­ ið val inn besti líf eyr is sjóð ur inn á Ís landi af IPE fag tíma rit inu. Í ár voru ekki veitt ar við ur kenn ing­ ar fyr ir Ís land sér stak lega held ur keppa sjóð ir frá Ís landi nú í flokki smá þjóða, eins og sjóð ir ann arra Evr ópu landa með færri en eina millj ón íbúa. Frjálsi líf eyr is sjóð­ ur inn, sem er í rekstri hjá Arion banka, er um 112 millj arð ar að stærð og eru sjóð fé lag ar 45 þús­ und. Sjóð ur inn hent ar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða líf eyr­ is sjóð þeir greiða 12% lág marks­ ið gjald og hent ar jafn framt þeim sem leggja fyr ir í við bót ar líf eyr­ is sparn að. -mm Stund um er tal að um að sjó menn séu við veið ar upp í kál görð um þeg ar þeir fara nærri landi með veið ar færi sín. Frið rik Magn ús son skip stjóri og út gerð ar mað ur á Keili II AK, gekk þó held ur lengra sl. fimmtu dag þeg ar hann lagði net sín á þjóð veg inn um Mýr arn ar skammt vest an við Lyng brekku. Frið rik var þá á leið heim til Akra ness frá Arn ar stapa með full fermd an pall­ bíl af net um þeg ar svo ó heppi lega vildi til að ein neta tross an losn aði og neit aði að fara lengra. Áður en Frið rik og há seti hans átt uðu sig á þessu höfðu yfir hund rað metr ar af neti lagst snyrti lega á veg inn. „ Þetta er svo sem ekk ert nýtt," sagði Frið rik þeg ar blaða mann bar að og spurð ist fyr ir um hvern­ ig fiskað ist. „Einn lagði línu hér á svip uð um slóð um einu sinni," sagði hann og dró net in upp í kar ið á ný í ró leg heit un um, en án efa ekk­ ert of á nægð ur með að blaða mað ur skyldi einmitt þurfa að vera í næsta bíl sem á eft ir kom og grípa hann þarna í land helgi. hb Mat væla stofn un hef ur aft ur kall­ að starfs leyfi tveggja mjólk ur búa á Vest ur landi vegna brota á regl um um holl ustu hætti við fram leiðslu mjólk ur og slát ur gripa. Þetta eru bæ irn ir Ing unn ar stað ir í Reyk­ hóla hreppi og Brú ar reyk ir í Staf­ holtstung um. Í til felli Ing unn ar­ staða hef ur Mat væla stofn un gert marg ít rek að ar at huga semd ir um holl ustu hætti. Ekki hef ur ver ið brugð ist við þeim með full nægj andi hætti. Til að mynda var mjalta bún­ að ur skítug ur, gólf í mjólk ur húsi illa þrif ið, hand þvotta að staða mjög skítug auk þess sem þar var eng in sápa. Í bréfi Mat væla stofn un ar til Ing unn ar staða frá 9. nóv em ber sl. seg ir að að eins hafi ver ið brugð ist við kröf um um úr bæt ur á flór þrif­ um og sýna töku í vatni. Þá er þess get ið að nið ur stöð ur Heil brigð­ is eft ir lits ins hafi sýnt saur gerla í vatni. Af hend ing mjólk ur frá bú­ inu var því bönn uð frá og með 12. nóv em ber sl. Á kvörð un Mat væla­ stofn un ar í máli Ing unn ar staða, hef ur ver ið kærð til at vinnu vega­ og ný sköp un ar ráðu neyt is ins. Í máli Brú ar reykja var lok að fyr­ ir mjólk ur­ og kjöt fram leiðslu frá og með 1. des em ber sl. og stað­ festi Stein þór Arn ar son lög fræð­ ing ur hjá Mat væla stofn un það í sam tali við Skessu horn. Seg­ ir hann að á kvörð un in hafi ver­ ið tek in mánu dag inn 26. nóv em­ ber og birt fram leið end um á Brú­ ar reykj um 30. nóv em ber. Stein þór seg ir að á stæð ur lok un ar inn ar hafi ver ið þær að fram leið end ur hafi ekki orð ið við kröf um eft ir lits að ila um úr bæt ur og því hafi starfs leyfi þeirra ver ið aft ur kall að. „Starfs­ leyf ið bygg ir á því að far ið sé að lög um um mat væli og reglu gerð­ ir sam kvæmt þeim, svo sem um holl ustu hætti. Kröf ur um úr bæt­ ur lutu að bætt um holl ustu hátt um við fram leiðslu mjólk ur og kjöts á bú inu," seg ir Stein þór. Hann vill á rétta að það segi sig sjálft að fari mat væla fram leið end ur og bænd ur ekki eft ir regl um og kröf um eft­ ir lits að ila um úr bæt ur þá séu til­ skil in leyfi aft ur köll uð. Í at huga­ semd um Mat væla stofn un ar vegna Brú ar reykja bús ins var fund ið að hrein læti við hand þvotta að stöðu, mjalta þjónn var skítug ur, for var um allt fjós og jafn vel þótt mok­ að hefði ver ið út var for upp um alla veggi og grip ir drullu skítug­ ir. Þá var þrif um á mjólk ur t anki mjög á bóta vant. Að auki voru um 90 grip ir í fjós inu en það er að eins fyr ir 64. Þetta leiði til þess að skít­ ur safn ist hratt upp og fjós ið verð­ ur ein alls herj ar for á ein um degi, eins og seg ir í bréf inu. Grip ir legg­ ist í for ina með til heyr andi á hættu fyr ir mat væla ör yggi. Kæru frest ur Brú ar reykja bús ins renn ur út eft ir tæpa þrjá mán uði. mm Gull hólmi SH­201, línu skip Agúst­ son ehf. í Stykk is hólmi, land aði á fimmtu dags morg un um 57 tonn­ um í Stykk is hólmi. Þetta er önn ur lönd un Gull hólma í Stykk is hólmi í vet ur. „Við erum bún ir að vera við veið ar fyr ir aust an, þar hef ur ver ið betri fisk ur og höf um við ver ið að landa á Dal vík og Siglu firði og afl­ an um hef ur síð an ver ið ekið hing­ að vest ur. Það er búið að vera fínt fiskirí í haust og nóg af fiski. Þeg ar menn mega beita sér, þá er hægt að gera það mjög gott," seg ir Sig urð­ ur Þór ar ins son af leys inga skip stjóri á Gull hólma í sam tali við Skessu­ horn. Gull hólmi var á veið um norð an af Horni og lagð ar voru þrjár lagn­ ir. Afli þessa túrs stefndi í að skila mesta afla verð mæti hausts ins og vetr ar ins hing að til. „ Þessi túr er kannski stærsti túr inn hjá okk ur í haust. Við lönd uð um um 57 tonn­ um og bróð ur part ur inn af því var mjög góð ur þorsk ur. Við feng um einnig um tíu tonn af góðri ýsu í túrn um," seg ir Sig urð ur. sko Lok að fyr ir mjólk ur­ og kjöt­ fram leiðslu á tveim ur búum Sig urð ur Þór ar ins son er stýri mað ur á Gull hólma. Gull hólmi kom inn aft ur heim Gull hólmi kom í land með um 57 tonna afla. Ekk ert reynd ist vera í net un um þótt vissu lega sé þorska að finna á þurru landi, en bara ekki á Mýr un um. Neta veið ar á Mýr un um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.