Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Hvað er það besta við Snæ fellslið ið? Anna Lind Særún ar dótt ir Rauði lit ur inn. Jón Ein ar Jóns son Þetta er fjöl skyldu fé lag. Gunn ar Svan laugs son Breið ur og sam stæð ur hóp ur. Svav ar Ed ilons son Frá bær ir leik menn. Sig ríð ur Erla Sturlu dótt ir Sam heldni liðs ins. Spurning vikunnar (Spurt á leik Snæ fells og Skalla gríms í Stykk is hólmi) Hvað er það besta við Skalla grímslið ið? Þor steinn Guð mund ur Er lends son Guli og græni lit ur inn. Hanna Finn boga dótt ir: Hvað þeir eru flott ir á vell in­ um. Ás geir Yngvi Ás geirs son Góða vörn in hjá litla bróð ur. Guð jón Þor steins son Lið sand inn. Guð björg Hall dórs dótt ir Það eru strák arn ir. Spurning vikunnar (Spurt á leik Snæ fells og kalla gríms í Stykk is hólmi) Mik il eft ir vænt ing ríkti með al stuðn ings manna Snæ fells og Skalla­ gríms á fimmtu dag inn þeg ar leik­ ur lið anna í Dom in os deild karla í körfu bolta fór fram í Stykk is hólmi. Þetta var fyrsti leik ur lið anna í Ís­ lands mót inu í tæp þrjú ár. Sam­ kvæmt upp lýs ing um af vef KKÍ þá var fimmtu dags leik ur inn 33. viður­ eign lið anna í Úr vals deild karla. Snæ fell hafði sigr að í 17 þeirra en Skalla grím ur í 15. Enn einn sig­ ur inn bætt ist í safn ið hjá heima­ mönn um því þeir sigr uðu frem ur auð veld lega í leikn um 98:81 og eru því á fram með al efstu liða Dom in os deild ar inn ar á með an Borg nes ing ar verma átt unda sæt ið. Úr slit in réð ust í fyrri hálf leik Jafnt var með lið un um í fyrsta leik­ hluta. Lið in skipt ust á að hafa for­ ystu og mátti sjá að bæði lið voru mætt til að þess berj ast fyr ir sigri. Stað an að lokn um fyrsta leik hluta var jöfn, 20:20. Ann að var uppi á ten ingn um í öðr um leik hluta. Heima menn léku af bragðs sókn­ ar leik og nýttu færi sín vel á með­ an hálf gert úr ræða leysi ein kenndi leik gest anna. Með góð um körf um frá Sig urði Þor valds syni, Jóni Ó lafi Jóns syni, Pálma Frey Sig ur geirs­ syni og Jay Threatt var for ysta Snæ­ fells kom in í sext án stig á nokkrum mín út um. Skalla gríms menn klór­ uðu að eins í bakk ann áður en lið in gengu til hálf leiks og stað an 53:39. For ysta Hólmara var aldrei í hættu í seinni hálf leik, held ur juku þeir við hana nokk uð ör ugg lega í þriðja leik hluta. Því mætti segja að grunn­ ur að sigrin um hafi ver ið lagð ur í öðr um leik hluta. Mest fór for ysta Snæ fells í 27 stig í leik hlut an um. Stað an að lokn um þriðja leik hluta 77:52. Ungu leik menn beggja liða fengu loks að spreyta sig í loka­ leik hlut an um þar sem Borg nes­ ing ar náðu að eins að minnka mun­ inn nið ur í sautján stig. Loka töl ur urðu 98:91 og því sann fær andi sig­ ur Snæ fells stað reynd. Stiga hæst ur í liði Snæ fells var Pálmi Freyr Sig ur geirs son með 25 stig en þetta var besti leik ur Pálma á tíma bil inu. Jón Ó laf ur Jóns­ son kom næst ur með 21 stig og þá skor aði Jay Threatt 18 stig auk þess sem hann tók 10 frá köst og gaf 9 stoðsend ing ar. Asim McQueen og Sig urð ur Þor valds son skor uðu báð­ ir 14 stig, Stef án Kar el Torfa son var með 4 og Ó laf ur Torfa son 2. Í liði Borg nes inga var Car los Med lock stiga hæst ur með 28 stig. Ham inn Qu ain tance kom næst ur með 18 stig. Þá var Sig mar Eg ils son með 9 stig, Dav íð Ás geirs son með 8, Orri Jóns son 6, Birg ir Þór Sverr is son 4, Andr és Krist jáns son og Dav íð Guð­ munds son voru báð ir með 3 og loks var Trausti Ei ríks son með 2. Góð stemn ing á pöll un um Fjöl marg ir á horf end ur lögðu leið sína á leik inn og var góð stemn­ ing í stúkunni í Í þrótta mið stöð­ inni í Stykk is hólmi eða Fjár hús inu eins og heima völl ur Snæ fells hef ur oft ver ið kall að ur. Stuðn ings menn Skalla gríms létu sig ekki vanta og allra síst með lim ir Fjósam anna, stuðn ings manna klúbbs liðs ins sem sett hef ur sterk an svip á leiki liðs­ ins á tíma bil inu með söng. Skipu­ leg ir söngv ar stuðn ings manna liða í Úr vals deild í körfu bolta hafa færst í aukanna á und an förn um árum og hafa mynd að skemmti lega stemn­ ingu. Með byr hjá Snæ felli, mót byr hjá Skalla grími Leik tíma bil ið í Úr vals deild er senn hálfn að. Lið Snæ fells hef ur leik ið vel í vet ur og er eins og sak ir standa í 1.­3. sæti Dom in os deild­ ar inn ar með 14 stig. Sig urð ur Þor­ valds son snéri aft ur á dög un um og hef ur styrkt lið ið nokk uð sem mun klár lega vera eitt af þeim lið­ um sem berst um Ís lands meist ara­ tit il inn í vor. Eng in meiðsli angra leik menn liðs ins og því er nán­ asta fram tíð björt hjá Hólm ur um. Borg nes ing ar hafa aft ur á móti þurft að glíma við meiðsla draug­ inn á tíma bil inu sem bitn að hef ur sár lega á ár angri liðs ins í vet ur en lið ið er í átt unda sæti deild ar inn­ ar með 6 stig. Páll Axel Vil bergs­ son, þeirra lyk il mað ur, hef ur ver­ ið frá und an far ið vegna meiðsla í hásin en hann var ekki með lið inu í leikn um í Hólm in um á fimmtu­ dag inn. Þá hafa þeir Sig urð ur Þór­ ar ins son, Eg ill Eg ils son og Hörð­ ur Hreið ars son all ir ver ið frá vegna meiðsla und an farna mán uði. Hörð ur er þó vænt an leg ur aft ur á nýj an leik og má bú ast við að hann verði með í næsta leik liðs ins sem fram fer á fimmtu dag inn kem ur gegn KR í Borg ar nesi. Næsti leik­ ur Snæ fells er einnig á fimmtu dag­ inn en þá fær lið ið Þór frá Þor láks­ höfn í heim sókn í Stykk is hólm. hlhStuðn ings menn Snæ fells klöpp uðu sín um mönn um lof í lófa. Snæ fell sigr aði auð veld lega í Vest ur lands slagn um Jay Threatt í bar átt unni við Dav íð Ás geirs son. Fjósa menn Skalla gríms létu sig ekki vanta í Stykk is hólmi. Ingi Þór Stein þórs son þjálf ari Snæ fells fer yfir mál in í leik­ hléi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.