Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Átthagamyndir af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Átthagamyndir í nærri hálfa öld Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir og gerðir í boði. Kynnist úrvalinu á www.mats.is Hafið samband á mats@mats.is Hvanneyri Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að ráða kennara í 50% starf inn á framhaldsskólabraut á vorönn 2013. Starfið felst í umsjón með nemendum á framhaldsskólabraut, aðstoð við heimanám, kennslu og skipulagningu á starfsþjálfun fyrir nemendur. Viðkomandi kennari þarf að geta hafið störf 7. janúar nk. Hæfniskröfur: Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi, sjálfstæði í vinnubrögðum, hugmyndaríki, hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar gefur Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari, kolfinna@menntaborg.is eða í síma 433 7701. Umsóknarfrestur er til 27. desember og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, 310 Borgarnes eða á netfangið kolfinna@menntaborg.is Kennari óskast Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Mikið úrval af sparifatnaði Stærðir 40-58 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Ára tuga hefð er fyr ir því að börn og ung ling ar í Stykk is hólmi eigi góð sam skipti við nunn urn ar á spít al­ an um. St. Franciskussyst ur ráku lengi barna heim ili og leik skól ann í Stykk is hólmi, eins og kunn ugt er, auk þess sem þær voru með fé lags­ starf fyr ir börn á skóla aldri. Eft­ ir að Franciskussyst ur hættu starf­ semi sinni hér tóku Mar íu syst­ ur við kefl inu en koma þó ekki að rekstri eða starf semi spít al ans. Þær eru að eins þrjár tals ins og sinna marg vís legri þjón ustu við kaþ ólska íbúa á Snæ fells nesi og eru vin sæl­ ar og dríf andi í barna­ og ung linga­ starf inu. Það eru þó ekki að eins kaþ ólsk­ ir sem njóta krafta þeirra því þær syst ur heim sækja dval ar heim il in og nú á að vent unni buðu þær öll um nem end um Grunn skól ans í Stykk­ is hólmi í heim sókn. Stund in byrj­ aði á því að syst urn ar sýndu kapell­ una og síð an ræddu þær um jóla­ hald ið við krakk ana en að því loknu var far ið í leiki þar sem reyndi á leikni og sam vinnu hópanna. Að því loknu þáðu krakk arn ir veit ing­ ar og spjöll uðu við syst urn ar. Það var mik ið fjör í heim sókn elstu nem end anna og mátti vart á milli sjá hvor ir skemmtu sér bet­ ur; krakk arn ir eða syst urn ar. Það er kannski tím anna tákn að þess ar lífs glöðu syst ur byrja oft dag inn á körfu bolta æf ingu í Í þrótta mið stöð­ inni í Stykk is hólmi. Þær eru reynd­ ar á öðr um tíma en úr vals deild ar­ lið in og eru bún ar áður en skóla­ íþrótt irn ar hefj ast. eb Lífs glað ar Mar íu syst ur í Hólm in um Brugð ið á leik. Sest að snæð ingi hjá Mar íu systr um. Þær eru létt ar á sér syst urn ar í Hólm­ in um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.