Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Vilja bætta síma þjón ustu DAL IR: Fjöl marg ir í bú ar í Dala­ byggð hafa sent Sím an um á skor­ un þar sem kvart að er yfir að þeir njóti ekki sömu fríð inda og kjara og aðr ir lands menn hvað varð­ ar að gengi að sjón varps rás um í gegn um Inter net ið. Þá sé hraði í notk un á Inter net inu ekki sá sem í bú ar greiða fyr ir í á skrift um sín­ um. Í á skor un inni er ósk að eft ir að Sím inn upp færi ADSL bún­ að í sím stöð inni í Búð ar dal sem mun vera kom inn vel til ára sinna. Byggð ar ráð Dala byggð­ ar tek ur und ir ósk ir í bú anna og krefst þess að bún að ur inn í sím­ stöð inni verði upp færð ur. Sveit­ ar fé lag ið Dala byggð hafi ver­ ið að kaupa aukna net þjón ustu af Sím an um en kom ið hafi upp hnökrar sem ekki finn ist við hlít­ andi skýr ing ar á. „ Þetta vek ur upp spurn ing ar um úr elt an bún­ að sem ekki hef ur ver ið svar að. Ó líð andi er að í bú um og fyr ir­ tækj um í Dala byggð sé gert að greiða sömu þjón ustu gjöld og þeim sem eðli legr ar þjón ustu njóta," seg ir í bók un frá fundi byggð ar ráðs Dala byggð ar í síð­ ustu viku. -þá Kanna bis rækt un stöðv uð AKRA NES: Þrjú fíkni efna­ mál komu til kasta lög regl unn­ ar á Akra nesi í lið inni viku. Í tveim ur þeirra voru hald lagð­ ar kanna bis plönt ur á heim il um og í einu kanna bis efni og am­ fetamín. Lög reglu menn gerðu hús leit ir í tveim ur hús um vegna gruns um að þar færi fram fram­ leiðsla fíkni efna. Fund ust um 40 kanna bis plönt ur í báð um hús­ un um og rækt un var á byrj un ar­ stigi. Plönt urn ar í full um þroska hefðu gef ið af sér nokk ur kíló af til búnu mari hju ana, að sögn lög reglu. Lög reglu menn í um­ ferð ar eft ir liti óku fram á mann á bif reið í vik unni sem leið sem þeir vissu að var svipt ur öku­ rétt ind um. Reynd ist hann auk þess vera und ir á hrif um fíkni­ efna við akst ur inn. Í fram hald­ inu var far ið til hús leit ar heima hjá hon um þar sem fannst lít il­ ræði af kanna bis efn um og um 25 gr. af am fetamíni. Ját aði mað ur­ inn að eiga efn in og var sleppt að lok inni skýrslu töku. Þá voru tveir öku menn til við bót ar tekn­ ir vegna gruns um akst ur und­ ir á hrif um fíkni efna og reynd­ ust þeir báð ir vera und ir á hrif um kanna bis efna. Þá var einn öku­ mað ur tek inn vegna ölv un ar við akst ur. -þá Skuld breyta láni vegna Hjálma kletts BORG AR BYGGÐ: Á fundi sín um á fimmtu dag inn sam­ þykkti byggð ar ráð Borg ar byggð­ ar að skuld breyta skamm tíma­ láni vegna mennta­ og menn­ ing ar húss ins Hjálma kletts yfir í lang tíma lán en lán ið er á gjald­ daga í des em ber. Páll Brynjars­ son sveit ar stjóri sagði í sam­ tali við Skessu horn að sveit ar­ fé lag ið stofn aði til láns ins árið 2010 vegna fjár mögn un ar Borg­ ar byggð ar á yf ir töku húss ins. Upp hæð láns ins var 210 millj ón­ ir króna. Lán inu verð ur breytt í lang tíma lán og verð ur á sömu kjör um og ann að lang tíma lán sem tek ið var vegna yf ir töku húss ins sem var að upp hæð 700 millj ón ir. -hlh Pét ur ger ir til­ boð í hót el hlut BORG AR NES: Pét ur Geirs­ son, að al eig andi Hót el Borg­ ar ness, hef ur gert til boð í 3,7% hlut Borg ar byggð ar í Hót el Borg ar nesi hf., rekstr­ ar fé lagi hót els ins. Um er að ræða hlut sem Borg ar byggð tók yfir eft ir að hér aðs nefnd Mýra sýslu var lögð nið ur árið 2006. Sveit ar fé lög í Borg ar­ firði áttu á árum áður nokkurn hlut í hót el inu á samt fyr ir­ tækj um á svæð inu á borð við Kaup fé lag Borg firð inga. Hót­ el ið hef ur ver ið starf rækt í Borg ar nesi í marga ára tugi en það er við Eg ils götu. Pét ur Geirs son hef ur átt meiri hluta í hót el inu í 22 ár eða frá því í nóv em ber 1990 þeg ar hann keypti 72% hlut Borg ar nes­ bæj ar og Ferða mála sjóðs Ís­ lands í því. Við ræð ur standa nú yfir um kauptil boð ið að sögn Páls Brynjars son ar sveit­ ar stjóra Borg ar byggð ar. -hlh Skoða lækk un um ferð ar hraða DAL IR: Vega gerð in hef ur sam þykkt ósk ir sveit ar stjórn­ ar Dala byggð ar um að skoða hvaða val kost ir gætu kom­ ið til greina til lækk un ar um­ ferð ar hraða í gegn um Búð­ ar dal. Byggð ar ráð og sveit ar­ stjórn sendi er indi þessa efn­ is til for svars manna Vega gerð­ ar inn ar í haust, en þá höfðu ný tek ið gildi breyt ing ar á há­ marks hraða á í búða göt um í Búð ar dal, en há marks hrað­ inn nú er 30 km/klst. Byggð­ ar ráð hef ur á hyggj ur af um­ ferð ar hraða á Vest fjarða vegi. Ráð ið lagði til að Vega gerð­ in komi upp hraða hindr un­ um við Brekku hvamm ann ars veg ar og norð an Sunnu braut­ ar hins veg ar. Þetta eru með al þeirra val kosta sem Vega gerð­ in ætl ar að skoða en há marks­ um ferð ar hraði í gegn um Búð­ ar dal er 50 km/klst. -þá Fram kvæmd um mið ar vel við bygg­ ing ar hluta launafls virk is sem Lands­ net er að reisa norð vest an lóð ar Norð ur áls á Grund ar tanga. Á ætl að er að bygg ing ar mann virk ið ver ið til­ bú ið næsta vor og þá geti haf ist upp­ setn ing bún að ar. Gert er ráð fyr ir að virk ið verði til bú ið í rekst ur haust ið 2013. Samið var við ABB í Sví þjóð um kaup á bún aði í launafls virk ið og er fram leiðsla hans í full um gangi. Að sögn Árna Sæ munds son­ ar verk efn is stjóra Lands nets fyr ir fram kvæmd inni er á ætl að að á næstu árum rísi nýtt tengi virki norð vest an lóð ar Norð ur áls. Virk ið mun verða byggt upp í á föng um þar sem fyrsti á fangi er bygg ing launafls virk is ins. Það mun auka gæði raf orku til iðn að­ ar og al mennra not enda inn an sveit­ ar fé lags ins, eink um með því að draga úr spennu sveifl um og spennu flökti í venju leg um rekstri og við trufl an ir í flutn ings kerf inu. Vinna við bygg ing­ ar virk ið hófst síð asta sum ar og var samið við Þrótt á Akra nesi um jarð­ vinnu sem lauk í á gúst. Það er Ístak sem sér um bygg ing ar mann virk ið og mið ar þeim fram kvæmd um vel. Árni Sæ munds son verk efn is stjóri seg ir að til fram tíð ar muni tengi virk­ ið tryggja næga raf orku af hend ingu fyr ir nú ver andi starf semi og til nýrra fyr ir tækja á svæð inu, en þeir munu tengj ast nýja tengi virk inu. Með til­ komu virk is ins skap ist aukn ir mögu­ leik ar að af henda raf orku til minni og með al stórra orku kaup enda á Grund­ ar tanga. þá Norð urál und ir rit aði sl. föstu dag verk samn ing við Ís lenska að al verk­ taka (ÍAV) um bygg ingu 1600 fer­ metra mann virkja við ál ver ið á Grund ar tanga. Samn ing ur inn er fyrsti á fangi í fimm ára fjár fest inga­ verk efni Norð ur áls þar sem mark­ mið ið er að auka fram leiðni, bæta rekstr ar ör yggi og auka álf ram­ leiðslu um allt að 50 þús und tonn á ári. Stærstu verk þætt ir eru stækk­ un að veitu stöðv ar, um fangs mik il end ur nýj un í skautsmiðju og notk­ un stærri raf skauta. Heild ar kostn­ að ur við verk efn ið verð ur á ann an tug millj arða króna en kostn að ur við fyrsta á fang ann nem ur þrem ur millj örð um. Verk efna stjór ar í þessu verk efni verða Sig urð ur Arn ar Sig urðs son frá Norð ur áli, Hösk uld ur Tryggva­ son frá ÍAV og Pét ur Örn Magn­ ús son frá Verk fræði stofu Jó hanns Ind riða son ar. „Ör yggi starfs manna og um hverf is mál eru í for gangi hjá Norð ur áli sem hef ur samið við verk fræði stof una EFLU um bygg­ ing ar­ og ör ygg is stjórn un sem verð ur í hönd um Er lend ar Arn ar Fjeld sted og Sig ur jóns Svav ars son­ ar," seg ir í til kynn ingu frá Norð ur­ áli. Verk ið er haf ið og er nú þeg­ ar búið að steypa 150 rúmmetra af und ir stöð um und ir að veitu stöð ina. Verk lok eru á ætl uð á haust mán uð­ um 2013. mm Byrj að á þriggja millj arða fram kvæmd um hjá Norð ur áli Bygg ing ar mann virki launafls virk is rís við Leyn is veg 1 í Hval fjarð ar sveit. Fram kvæmd ir Lands nets á Grundar tanga ganga vel

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.