Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Í gærkvöldi var hald inn í búa fund­ ur í Sam komu hús inu í Grund ar­ firði þar sem far ið var yfir fjár hags­ lega stöðu Grund ar fjarð ar bæj ar. Í árs lok 2011 voru skuld ir sveit ar fé­ lags ins 212% af reglu leg um tekj­ um, en sam kvæmt nýj um sveit ar­ stjórn ar lög um mega sveit ar fé lög ekki skulda meira en 150%. Grund­ ar fjarð ar bær fékk hag fræð ing inn Har ald L. Har alds son til að gera út­ tekt á rekstri og fjár mál um sveit ar fé­ lags ins. Har ald ur bar gögn Grund­ ar fjarð ar bæj ar sam an við gögn sam­ svar andi sveit ar fé laga að stærð og í búa fjölda. Í skýrslu sem Har ald­ ur gerði, kemst hann að þeirri nið­ ur stöðu að stofn an ir Grund ar fjarð­ ar bæj ar séu al mennt vel rekn ar og út gjöld um hald ið niðri. Seg ir hann að stærstu vanda mál in séu tekju hlið bæj ar ins og mikl ar skuld ir. Í skýrsl­ unni spyr hann hvort að reikni regl­ ur, sem unn ar eru við út deil ingu úr Jöfn un ar sjóði sveit ar fé laga, hafi leitt til þess að Grund ar fjarð ar bær komi illa út í sam an burði við sam bæri leg sveit ar fé lög hvað tekj ur varð ar. Finna lausn ir með kröfu höf um Har ald ur legg ur fram nokkr ar til­ lög ur að því hvern ig hægt væri að bæta rekst ur Grund ar fjarð ar bæj­ ar og far ið var yfir þær á fund in um í gær. Lagði hann þar á með al til að kann að verði hvort hægt sé að end­ ur fjár magna eldri lán með hag stæð­ ari kjör um og að lögð verði á hersla á við for stöðu menn stofn ana að ó heim ilt sé sam kvæmt sveit ar stjórn­ ar lög um að fara fram úr fjár heim ild­ um. Hann seg ir enn frem ur að nei­ kvæð rekstr ar út koma hafi gert sveit­ ar fé lag inu erfitt að standa í skil um með af borg an ir á lán um. Und an far­ in ár hafi af borg an ir að stór um hluta ver ið fjár magn að ar með nýj um lán­ tök um. „Ljóst er að það get ur ekki geng ið til lengd ar," seg ir Har ald ur. Björn Stein ar Pálma son bæj ar­ stjóri Grund ar fjarð ar sagði í sam­ tali við Skessu horn að verk efn in framund an væru að fara yfir skulda­ stöðu sveit ar fé lags ins. „Við þurf­ um að ræða við kröfu hafa um leið­ ir til að standa und ir af borg un um þannig að við get um hald ið á fram að veita sam keppn is hæfa þjón ustu. Við erum með er lent lán frá Arion banka og það an höf um við enn ekki feng­ ið end ur reikn ing á lána stöð unni, þannig að fjór um árum eft ir hrun vit um við ekki enn hvað við skuld­ um bank an um. Það eru vænt ing ar til þess að sú vinna klárist um ára­ mót in og þá er kom inn grund völl ur fyr ir því að setj ast nið ur með banka­ mönn um og finna lausn ir. Vaxta kjör sveit ar fé lags ins eru al mennt ekki há mið að við það sem geng ur og ger ist. Með al vext ir á öllu lána safn inu eru 4,4%," seg ir Björn Stein ar. Lögðu fram tíu ára á ætl un Ým is gjöld í Grund ar fjarð ar bæ verða hækk uð sam kvæmt til lög­ um Har ald ar. „Rekst ur inn er þung­ ur en fjár hags á ætl un skil ar já kvæðri nið ur stöðu á næsta ári. Í raun för um við eft ir til lög um Har alds í að gerð­ um okk ar. Við þurf um að hækka fast eigna gjöld og fer fast eigna skatt­ ur á í búð ar hús næði í 0,65% í tvö ár. Lóð ar leiga mun hækka í 1,5% sem er í með al lagi, frá veitu gjald mun líka hækka í 0,15% sem er þó með því lægsta sem þekk ist og sorp­ hirðu­ og sorp eyð ing ar gjöld hækka í 40.000 krón ur," seg ir Björn. „All flest ar á bend ing ar Har ald ar eru ekki stór ar í snið um nema til­ lög ur um hækk an ir á fast eigna gjöld­ um og sam kennslu í grunn skól an­ um. Sam kennsl unni er erfitt að raða sam an vegna mis mun andi stærð ar ár ganga en það er eitt hvað sem við ætl um að skoða. Við ætl um að hækka gjald skrá fyr ir full orðna í tón list ar­ skól an um og taka einnig fyr ir ráðn­ ing ar í leik skól an um, sem gæti orð ið til þess að við get um ekki tek ið inn 12 mán aða göm ul börn eins og við höf um gert, en það mun koma í ljós. Ann að skóla tengt mun breyt ast lít ið og gjöld ekki hækka. Lengra verð­ ur ekki geng ið í hag ræð ingu. Aðr­ ir verða að koma að mál inu líka, þá á ég við kröfu hafa. Við verð um að skoða lána safn okk ar og reyna að ná hag ræð ingu þar. Það þarf líka að skoða reglu verk Jöfn un ar sjóðs sveit­ ar fé laga, því þar höf um við ver ið að koma illa út og misst af mikl um tekj um," seg ir Björn Stein ar og bæt­ ir við: „Við erum búin að gera á ætl­ un sem ger ir ráð fyr ir að ná 150% skulda marki á tíu árum. Þar er þó gert ráð fyr ir ó veru leg um fjár fest­ ing um næstu árin, sem er að vissu leyti ó við un andi. Það verð ur erfitt að láta þessa á ætl un stand ast en við ætl um þó að leggja hana fram." Hús hit un ar kostn að ur er hár Mik ill orku kostn að ur við í þrótta hús, sund laug og Grunn skóla Grund ar­ fjarð ar vek ur at hygli. Árið 2011 var orku kostn að ur við þess ar stofn an ir rúm ar 17 millj ón ir króna en hús hit­ un er með olíu. „Það var alltaf ver ið að hinkra eft ir hita veit unni, en núna eru minni lík ur en meiri að hún komi. Það er um ræða um að taka raf magn inn til hit un ar en þá þarf að skipta um kyndi bún að og það kost­ ar sitt. Það er líka búið að nefna að við yrð um í sam floti með út gerð un­ um í ol íu kaup um og það hef ur ver ið tek ið já kvætt í það. Þannig fengj um við olíu á mun betri kjör um," seg ir Björn Stein ar. sko Til stend ur að koma á lagg irn­ ar frum kvöðla setri og tækni garði á Reyk hól um. Í vik unni sem leið var hald inn kynn ing ar fund ur um verk efn ið sem Reyk hóla hrepp­ ur og Ný sköp un ar mið stöð Ís lands stóðu að. Ingi björg Birna Er lings­ dótt ir sveit ar stjóri tók þátt í und ir­ bún ings vinnu fyr ir setr ið: „Ég og Andr ea Björns dótt ir odd viti vor um í vinnu hópi um setr ið á samt full­ trúa frá Ný sköp un ar mið stöð. Þeir eru stjórn end ur í þessu verk efni en þetta verð ur sam starfs verk efni þess ara tveggja stofn ana og fleiri. Við ætl um að láta af þessu verða og er at vinnu­ og ný sköp un ar ráðu­ neyt ið þeg ar búið að setja 750.000 krón ur í verk efn ið. Við von umst til að þetta verði rann sókna set ur og að Þör unga verk smiðj an komi að þessu einnig. Á ætl an ir okk ar eru í þá veru að í setr inu fari fram ný sköp un og hún verði til stuðn ings við fyr ir­ tæki á svæð inu, eink um rann sókn­ ir en jafn framt að þar verði ein hver fram leiðsla einnig," seg ir Ingi­ björg. Nú eru tvö fyr ir tæki að hefja rekst ur á Reyk hól um, ann að vinn­ ur fæðu bót ar efni úr þara og hitt mun vinna salt úr sjó. „Það er þeg­ ar kom ið ým is legt á lagg irn ar sem hægt er að fram leiða ann að hvort í nýja setr inu eða af öðr um að il um á svæð inu. Þetta verð ur mik ið stuðn­ ings net við fyr ir tæk in sem eru að rísa hérna á Reyk hól um. Það eru all ir mjög spennt ir fyr ir þessu og það er mik ið að ger ast núna," seg­ ir Ingi björg. Á vef Reyk hóla hrepps er sagt frá því að á kynn ing ar fund in um hafi Þor steinn Ingi Sig fús son, for stjóri Ný sköp un ar mið stöðv ar Ís lands tek ið til máls. Hann varp aði fram þeirri hug mynd að setr ið yrði rek­ ið af sveit ar fé lag inu, Þör unga verk­ smiðj unni, NMÍ og ef til vill fleir­ um og hét hann því að senda drög að stofn samn ingi um setr ið vest ur inn an tíu daga. sko Það varð uppi fót ur og fit í Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga síð asta föstu dag þeg ar hóp ur fjörugra mör gæsa þeytt­ ist um sali skól ans. Þeg ar bet ur var að gáð reynd ist þetta vera hóp ur út­ skrift ar nema sem voru að fagna pró f­ lok um með hefð bund inni dimmision skemmt un. Sann ar lega skemmti leg ir bún ing ar að þessu sinni tfk Á fundi fjöl skyldu ráðs Akra nes­ kaup stað ar 4. des em ber síð ast­ lið inn var til kynnt hvaða styrk­ um sókn ir vegna t.d. menn ing ar­, í þrótta­ og at vinnu mála fyr ir árið 2013 væru til um sagn ar ráðs ins. Fjöl skyldu ráð legg ur til lög ur um styrk veit ing ar fyr ir bæj ar ráð Akra­ nes kaup stað ar sem form lega af­ greið ir þær. Fjöl skyldu ráð legg ur til að styrk ir upp á 300.000 krón­ ur verði veitt ir Fé lagi eldri borg­ ara á Akra nesi ann ars veg ar en til í þrótta fé lags ins Þjóts hins veg ar til rekst urs fé lags ins. Lagt er til að Kvenna at hvarf inu og Stíga mót um verði veitt ir 250.000 króna styrk ir. Fjöl skyldu ráð legg ur til að Knatt­ spyrnu fé lag inu Kára verði veitt ur 200.000 króna styrk ur. Inga Elín Cryer og Að al heið ur Rósa Harð­ ar dótt ir sóttu um styrki vegna verk efna á ár inu 2013 í sundi ann­ ars veg ar og kara te hins veg ar. Fjöl skyldu ráð legg ur til að þeim verði veitt ir 100.000 króna styrk­ ir. Einnig er lagt til að KFUM og KFUK á Akra nesi fái 100.000 króna styrk vegna end ur nýj un ar á leik tækj um í hús næði fé lags ins. Að lok um óskaði Bad mint on fé lag Akra ness um styrkt ar línu á daga tal og fjöl skyldu ráð legg ur til 30.000 króna styrk veit ingu til þess. Fjöl skyldu ráð tel ur sér ekki fært að styðja öll þau verk efni sem sótt er um fram lag til. Með al ann ars til Knatt spyrnu fé lags ÍA vegna þátt­ töku á knatt spyrnu mót inu Vild­ bjerg Cup í Dan mörku. Ný sköp­ un ar keppni grunn skóla nem enda, sem hvet ur til ný sköp un ar kennslu í grunn skól um lands ins, óskaði einnig eft ir stuðn ingi og Golf klúbb ur inn Leyn ir og starf andi barna­ og ung­ linga nefnd klúbbs ins sóttu einnig um styrk vegna 7­10 daga æf inga­ ferð ar af reks efna til Spán ar. sko Fjár hags mál Grund ar fjarð ar kynnt í bú um Kynn ing ar fund ur inn var hald inn í borð sal Reyk hóla skóla. Ljósm. Reykholar.is. Ætla að stofna frum­ kvöðla set ur og tækni garð Mör gæs ir námu land í Grund ar firði Lagð ar til styrk veit ing ar upp á sext án hund ruð þús und króna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.