Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Jólatónleikar Uppsveitarinnar Kæru sveitungar! Við í Uppsveitinni efnum til jólatónleika í Reykholtskirkju þann 29. desember kl 21. Tónlistin er að vanda úr öllum áttum og sem fyrr er enginn aðgangseyrir. Hlökkum til að sjá ykkur! Íþróttahúsið í Borgarnesi Dominosdeild karla Fimmtudaginn 13. desember kl. 19.15 Skallagrímur – KR Allir á pallana! Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni banka ersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Aðalfundur Sjómannadeild r Verkalýðsfélags Akraness verður haldinn föstudaginn 28. desember nk. kl. 14:00 í fundarsal félagsins að Sunnubraut 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund rstörf 2. Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til að mæta. Kaffiveitingar í boði. www.vlfa.is Sjómenn athugið! Þórey Ó lafs dótt ir er ung tveggja barna móð ir í Ó lafs vík. Hún hef­ ur teikn að mynd ir með blý anti frá því hún man eft ir sér, en fyr ir um það bil ári síð an byrj aði hún að gera mál verk með akrýl­ og ol íu lit um, án þess að hafa lært nokk uð né far ið á nám skeið í mál un. Þórey er upp al in í Geira koti í Fróð ár hreppi og vinn­ ur á Hót el Hell issandi á samt því að vera í fjar námi í heils unuddi við Fjöl brauta skól ann í Ár múla. Blaða­ mað ur Skessu horns kíkti í heim­ sókn til Þór eyj ar og ræddi við hana um mynd list ina. Þórey hef ur teikn að lengi en lang aði alltaf að prófa að mála. „Ég var alltaf teikn andi þeg ar ég var krakki. Mig lang aði þó alltaf að prófa að mála og í mynd mennt í grunn skóla próf aði ég að eins að mála á papp ír. Ég ætl aði mér lengi að fara í Mynd list ar skól ann, al veg frá því að ég var í grunn skóla. Ég bjó samt út á landi og það var ekki auð velt að láta verða af því. Núna er ég kom in með tvö börn þannig að ég get það eig in lega ekki, en það get ur þó vel ver ið að mað ur láti verða af því ein hvern dag inn. Það er aldrei að vita nema mað ur fari í förð un ar fræði eða snyrti fræð ing inn eft ir nudd ið. Ég ætla alla vega að gera eitt hvað meira og það er ým is­ legt sem ég stefni á," seg ir Þórey. Ekki mik ið fyr ir abstrakt mynd ir Að spurð hvað hún hafi mest ver­ ið að mála og hvert henn ar helsta á huga svið sé svar ar Þórey: „Ég hef mest ver ið að mála lands lag og dýr. Einnig mála ég eft ir mynd um sem ég sé á inter net inu eða í bók um. Ég tek líka ljós mynd ir ef ég sé eitt hvað úti eða finn mynd ir á öðr um stöð­ um. Ég er ekki mik ið fyr ir abstrakt mynd ir. Að al lega er ég fyr ir dýra­ líf ið og nátt úr una. Ég ætla nú að prófa ein hvern tím ann að mála fólk og þá andlitsmynd ir. Ég er þó ekki ein göngu að mála eft ir mynd­ um og hef mál að svo lít ið frí hend­ is. Ég sé eitt hvað fyr ir mér og mála kannski ljós ar lín ur fyrst á strig ann þar sem ég raða nið ur á hann. Svo læt ég bara slag standa, en flestall ar blý ants teikn ing arn ar mín ar eru frí­ hend is. Þar sem ég er mik il hunda­ mann eskja mun ég koma til með að gera fleiri mynd ir af úlf um og hund um," seg ir Þórey. Þeg ar Þórey byrj aði að mála not­ að ist hún við akrýl en er nú al far­ ið að nota ol íu liti. „Akrýl ið er fljót­ ara að þorna, en ég fæ flott ari á ferð með ol íu lit un um og það er meira flæði í henni og mik ið fal legri lit ir. Að vísu er að eins erf ið ara að vinna með ol íu lit ina. Ég þarf að kaupa allt í mál un ina fyr ir sunn an; pensla, liti, striga og allt sem ég nota í þetta. Þetta er því svo lít ið dýrt á huga­ mál," seg ir Þórey. Hef ur feng ið pant an ir á mynd um Móð ir Þór eyj ar hef ur ver ið að hvetja hana á fram til að mála og jafn framt til að halda sýn ingu. Þó hún sé ekki búin að mála marg ar mynd ir þá sé sýn ing gott tæki færi til að koma sér á fram færi. Þóreyju hef ur ver ið boð ið að halda sýn ingu á verk um sín um í Átt haga stof unni í Ó lafs vík eft ir ára mót in. „Það gæti ver ið að ég haldi sýn ingu, ég hef ekki á kveð ið mig enn þá. Fjöl skylda mín og vin ir hafa hvatt mig mik­ ið á fram," seg ir Þórey. Hún gaf móð ur sinni stórt lands lags mál­ verk í til efni 50 ára af mæl is henn ar. Marg ir sáu mynd ina í af mæl is veisl­ unni og upp úr því hef ur hún ver­ ið beð in um að mála mynd ir fyr ir fólk. „Þar sem ég hef ekki lært neitt í mynd list og kann ekki regl urn ar sem gilda í brans an um finnst mér erfitt að selja mynd irn ar mín ar. Ég fer bara eft ir því sem ég sé og því sem mér finnst," út skýr ir hún. Móð ir Þór eyj ar sem er ekki viss um hvað an dóttir in hef ur þessa hæfi leika. Hún bað hana um að mála mynd ir fyr ir sig til þess að gefa sem jóla gjaf ir síð ustu jól og Þórey tók sig til og mál aði sjö mynd ir á skömm um tíma. „Ef ég næ að ein­ beita mér mik ið að mál un inni þá get ég ver ið nokk uð snögg með mynd ina. Ég get klárað mynd á ein um eða tveim ur dög um," seg­ ir hún. Í þeirri törn mál aði Þórey mynd ir af úlf um, husky­hund um, Mál ar nátt úru mynd ir m olíu li um hrein dýr um og lands lags mynd ir stór ar sem smá ar. Móð ir henn ar er með aðra mynd í pönt un hjá henni en Þórey er að sinna heim ili, vinnu og námi og hef ur oft ekki mik inn tíma til að sinna þessu á huga máli sínu. sko Hér er Þórey á samt börn um sín um þeim Bjarka Steini og Hug rúnu Birnu sem hún á með kærasta sín um Andra Steini Bene dikts syni. Þessa mynd gaf Þórey móð ur sinni og er hún jafn framt stærsta mynd in sem hún hef ur mál að enn sem kom ið er, 60x80 sm að stærð. Þórey mál ar mik ið eft ir ljós mynd um sem hún kemst yfir eða tek ur sjálf. Þórey stefn ir á að mála fleiri hunda­ og úlfa mynd ir í fram tíð inni. Nátt úr an spil ar stórt hlut verk í mál­ verk um Þór eyj ar. Handverk og list á Vesturlandi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.