Skessuhorn - 06.03.2013, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 10. tbl. 16. árg. 6. mars 2013 - kr. 600 í lausasölu
Bláa kortið
borgar sig
Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda
fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér
aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu
sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins.
Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó,
á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt,
bensíni og ýmsum viðburðum.
Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is.
20%
afsláttur
Á dög un um var sam þykkt sem lög
frá Al þingi frum varp um rann
sókn sam gönguslysa. Frum varp ið
fel ur m.a. í sér þær breyt ing ar að
þrjár rann sókn anefnd ir slysa í land
inu; um ferð ar, flug slysa og sjó
slysa eru sam ein að ar í eina nefnd,
sam gönguslysa nefnd. Í fyrr greind
um þrem ur nefnd um voru sam tals
13 nefnd ar menn, en nýju lög in fela
í sér að ráð herra skipi sjö menn í
rann sókn ar nefnd sam gönguslysa til
fimm ára í senn auk sex vara manna.
Ráð herra skipi einn nefnd ar manna
for mann nefnd ar inn ar og ann an
stað gengil hans. Að minnsta kosti
þrír nefnd ar menn skuli taka þátt í
með ferð hvers máls sem til rann
sókn ar er. Nefnd ar menn rann sókn
a nefnd ar skuli hafa mennt un eða
starfs reynslu á sviði sem nýt ist við
rann sókn ir sam gönguslysa.
Um rætt frum varp var fyrst lagt
fram á Al þingi árið 2007 og hef ur
ver ið í með för um þings ins í tals
verð an tíma og skipt ar skoð an
ir hafa ver ið með al þing manna um
þessa breyt ingu. Þannig voru lög in
sam þykkt með 25 at kvæð um gegn
19, fjór ir sátu hjá við af greiðsl una.
Lög in munu öðl ast gildi 1. júní nk.
Starf semi slysa nefnd anna þriggja
hef ur ver ið á tveim ur stöð um, um
ferð ar og flug slysa í Skóg ar hlíð í
Reykja vík en sjó slysa nefnd í hús
næði Flug mála stofn un ar í Stykk
is hólmi, þar sem tveir hafa unn ið
að rann sókn sjó slysa. Bæj ar stjórn
ar menn í Stykk is hólmi hafa lýst
á hyggj um sín um að þessi tvö störf
í Hólm in um flytj ist á einn sam
ein að an vinnu stað sam gönguslysa
nefnd ar syðra.
Með al um sagna sem barst við
frum varp ið var frá rann sókna nefnd
sjó slysa. Nefnd in taldi ekki æski legt
að breyta því fyr ir komu lagi sem nú
er við rann sókn ir sjó slysa. Telja
verði að það sé mun heppi legra
að sem víð tæk ust þekk ing sé inn
an rann sókna nefnd ar inn ar sjálfr
ar held ur en að leita þurfi út fyr ir
hana í mikl um mæli við rann sókn
ir sam gönguslysa. „Full víst má telja
að kostn að ur við að leita sér fræði
þekk ing ar út fyr ir nefnd ina verði
mun meiri held ur en við nú ver andi
fyr ir komu lag m.a. með hlið sjón af
laun um nefnd ar manna. Þá er ekki
ann að vit að en það fyr ir komu lag
sem nú er við skip an RNS og ann
arra rann sókna nefnda sem rann
saka sam gönguslys hafi reynst vel
og því var ar nefnd in við breyt ing
um á skip an nefnd ar inn ar," seg ir í
um sögn inni. þá
Bjarni Jóns son at hafna mað ur og
eig andi gamla bóka safns húss ins
við Heið ar braut 40 á Akra nesi og
fé lags ins Skarðs eyr ar sem hef ur
haft á prjón un um að byggja hót el
á lóð inni, hef ur ósk að eft ir heim
ild til að breyta deiliskipu lagi lóð
ar inn ar. Skipu lags og um hverf
is nefnd Akra nes kaup stað ar mæl
ir með því við bæj ar stjórn að um
sækj anda verði heim il að að leggja
fram til lögu að breyt ingu á gild andi
deiliskipu lagi. Bjarni Jóns son og
Skarðs eyri hafa áður lagt fram til
lögu um breyt ing ar á deiliskipu lagi
vegna Heið ar braut ar 40 og þá var
gert ráð fyr ir hót el bygg inu. Þeirri
til lögu var hafn að í bæj ar stjórn eins
og fram hef ur kom ið í Skessu horni.
Bjarni og Skarðs eyri hafa sett fram
skaða bóta kröfu á Akra nes kaup stað
vegna þeirr ar af greiðslu, sem leitt
gæti til dóms máls. Nýja til lag an frá
Bjarna og Skarðs eyri um breyt ing
ar á deiliskipu lagi fyr ir gamla bóka
safns hús ið á Heið ar braut 40 gera
ráð fyr ir að hús inu verði breytt íí
búð ar hús næði en ekki hót el, þar
sem að þeirri til lögu var hafn að.
þá
Alls var brot ist inn í átta or lofs
hús í Borg ar firði í lið inni viku, tvö í
Húsa felli og sex í Skorra daln um. Að
sögn lög reglu voru í þess um inn
brot um ekki unn ar meiri skemmd ir
en þurfti til að kom ast inn í bú stað
ina, en stolið það an helstu verð
mæt um. Bú stað irn ir sem brot ist
var inn í voru utan hverfa sem lok að
hef ur ver ið með síma stýrð um hlið
um og ekki var far ið inn í bú staði
sem eru með þjófa varn ar kerf um.
Inn brots mál in eru til rann sókn ar
en eng inn hef ur ver ið hand tek inn
enn sem kom ið er.
þá
Veit inga stað ur inn Kaffi 59 í Grund ar firði fagn ar tíu ára af mæli sínu þessa dag ana. Í til efni þess var sleg ið upp helj ar mikl um
grímu dans leik síð asta föstu dag. Starfs fólk Kaffi 59 klæddu sig upp í trúða bún inga í til efni dags ins og hljóm sveit in Stuð
banda lag ið hélt uppi fjöri fram á nótt. Þó nokkr ir gest ir létu sjá sig í grímu bún ing um og mátti sjá alls kyns kynja ver ur dansa
af mikl um móð. Ljósm. tfk.
Vill gera
í búð ir í stað
hót els
Hrina inn
brota í bú staði
Þrjár rann sókna nefnd ir slysa
sam ein að ar í eina
Nýjar vörur
Það fæst í Kaupfélaginu
Sími: 430-5500
www.kb.is