Skessuhorn - 06.03.2013, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013
Skák sveit UMSB upp
um deild
BORG AR FJ: Síð ari hluti
deilda keppni Ís lands móts skák
fé laga fór fram um liðna helgi.
Skák sveit UMSB, sem keppti
í fjórðu deild, varð þar í þriðja
sæti og vann sér þar með rétt
til að tefla í þriðju deild að ári.
Sveit in vann fimm viður eign ir
en tap aði tveim ur og hlaut 26,5
vinn inga. Í sveit inni voru þau
Tinna Krist ín Finn boga dótt
ir, Bjarni Sæ munds son, John
Onti ver os, Jó hann Óli Eiðs son,
Jón Jó hann es son, Finn ur Ing
ólfs son og Ein ar Bjarki Valdi
mars son. -fl
Marg ar fæð ing ar
á Akra nesi
AKRA NES: Vik an 19. 25.
febr ú ar var er il söm í meira lagi á
fæð inga deild Heil brigð is stofn
un ar Vest ur lands á Akra nesi.
Þá fædd ust alls 8 ný bur ar sem
er tölu vert yfir viku með al tali
fæð inga á deild inni á síð asta ári
sem var um 5 ný bur ar á viku. Að
sögn Önnu Björns dótt ur deild
ar stjóra koma fæð ing ar í bylgj
um, stund um er ein ung is ein
fæð ing á viku en stund um fara
þær ná lægt tug in um. Það sem af
er ári hafa 43 ný bur ar kom ið í
heim inn á fæð inga deild inni sem
að vísu er litlu minna en á sama
tíma og í fyrra en þá voru fæð
ing ar 49. Alls fædd ist 281 barn á
fæð inga deild HVE á Akra nesi á
síð asta ári. -hlh
Vilja breið ari og
betri vegi
HVAL FJ: Sveit ar stjórn Hval
fjarð ar sveit ar and mæl ir þeim
hug mynd um sem kom ið hafa
fram um að Mela sveit ar veg ur
verði byggð ur upp í einni veg
breidd eins og Svína dals veg ur
er. Vill sveit ar stjórn beina því til
veg hald ara vega, það er Vega
gerð ar inn ar, að bæði Mela
sveita veg ur 505 og Svína dals
veg ur 502 verði byggð ir upp í
þeirri breidd að bíl ar geti mæst
án þess að bíl stjór ar lendi í erf
ið leik um, það er í 6 6,5 metra
breidd. Í bók un bend ir sveit
ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar
jafn framt á mik il vægi þess að
bregð ast við þeim miklu þunga
flutn ing um sem eiga sér stað
um Mela sveit ar veg að svína búi
Stjörnu gríss að Mel um. -þá
Nökkvi að standa
sig vel
LBD Einn öku mað ur var tek
inn fyr ir að aka bif reið und
ir á hrif um fíkni efna í vik unni í
um dæmi lög regl unn ar í Borg
ar firði og Döl um. Við leit fann
fíkni efna hund ur inn Nökkvi
fíkni efni sem fal in voru á þrem
ur stöð um í bif reið inni. Þyk
ir nú sýnt að Nökkvi sé nú bú
inn að ná sömu færni í leit að
fíkni efn um og und an fari hans
Tíri hafði. Um neyslu skammta
kanna bis efna var að ræða í
þess u til felli. Ann ar öku mað ur
var tek inn fyr ir ölv un arakst ur í
vik unni. Við kom andi öku menn
voru báð ir án öku rétt inda,
höfðu ver ið svipt ir þeim vegna
sams kon ar brota áður. Fjög ur
um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi
LBD í vik unni, en í engu þeirra
urðu telj andi meiðsli á fólki.
Þrjú önn ur minni hátt ar ó höpp
urðu. Í tveim ur þeirra rák ust
bíl ar sam an í Borg ar nesi og á
Holta vörðu heiði rann bíll út af
veg in um og valt.
-þá
Í út gáfu deild Skessu horns er nú að
hefj ast und ir bún ing ur fyr ir ferða- og
sum ar húsa blað ið Vest ur land 2013,
sem á form að er að komi út í byrj un
maí. Þeir sem á huga hafa að koma
sinni þjón ustu á fram færi er bent á
að hafa sam band á rit stjórn blaðs-
ins, eða til Valdi mars aug lýs inga-
stjóra í síma 433-5500 og valdimar@
skessuhorn.is
Spáð er frem ur hvöss um aust an átt-
um á fimmtu dag og föstu dag og yf-
ir leitt úr komu lausu veðri á vest an-
verðu land inu, en ann ars élj um. Frost
verð ur 0 til 12 stig, mild ast syðst.
Á laug ar dag og sunnu dag verð-
ur aust an- og norð aust an 5-13 m/s.
Élja gang ur en þurrt að kalla sunn an-
og vest an lands. Dreg ur úr frosti og
frost laust verð ur með öllu um suð-
ur strönd inni. Á mánu dag er út lit fyr-
ir kalda norð an átt með élj um norð-
an- og aust an til.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu-
horns: „Á að leyfa stað göngu mæðr-
un hér á landi í vel gjörð ar skyni?"
Lang flest ir eru hlynnt ir því. „Já"
sögðu 65,2%, „nei" 20,1% en 14,7%
höfðu ekki skoð un á því.
Í þess ari viku er spurt:
Hvern ig á að verja páska frí inu?
Heið urs kon an Mar grét Guð munds-
dótt ir frá Dals mynni í Eyja- og Mikla-
holts hreppi er Vest lend ing ur vik-
unn ar að þessu sinni. Hún á að baki
far sæla ævi og fagn aði 90 ára af mæli
um liðna helgi, eins og lesa má um
aft ar í blað inu.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Lagð ar hafa ver ið fram fyrstu til
lög ur að fram kvæmda og kostn
að ar á ætl un vegna end ur bóta og
breyt inga á hús næði Heil brigð is
stofn un ar Vest ur lands í Stykk is
hólmi, áður St. Franciskusspít al an
um. Við fyr ir spurn sem fram kom á
fundi bæj ar stjórn ar Stykk is hólms í
Síð ast lið inn föstu dag var leik skól inn
Bangsa kot opn að ur form lega í Ó lafs
vík. Stað setn ing leik skól ans er held ur
ó venju leg, en hann er til húsa á jarð
hæð í 100 fer metra blokkar í búð við
Engi hlíð. „ Þetta er gert til að leysa
úr brýnni þörf fyr ir leik skóla plássi,"
seg ir Hermína Lár us dótt ir að stoð
ar leik skóla stjóri Kríla kots, en starf
semi Bangsa kots heyr ir und ir skól
ann. Hún bæt ir við að það hafi ver
ið kom inn tals verð ur biðlisti í bæj ar
fé lag inu eft ir leik skóla plássi. Að spurð
seg ir Hermína að börn in verði átta og
tveir starfs menn í Bangsa koti, en eft
ir næstu ára mót verði 12 börn og þrír
starfs menn. Auð ur Sig ur jóns dótt ir
er deild ar stjóri á Stubbakoti, sem er
deild á Kríla koti, en Bangsa kot verð ur
úti bú það an og fylg ir dags skipu lagi.
Fyr ir utan í búð ina er af girt leik
svæði fyr ir börn in en þau munu líka
fara í garð inn á Kríla koti í heim sókn ir.
Skipt var um allt gól f efni í Bangsa koti,
gerð ur fata klefi, sett upp hent ug sal
erni og keypt ir nýir innan stokks mun
ir eins og borð, stól ar, hill ur, leik föng
og sófi. af
Ný skipu lags til laga fyr ir Akra torg
á Akra nesi var ný lega aug lýst og er
þar með kom ið í at huga semda ferli.
Með nýrri til lögu fyr ir Akra torgs
reit er skerpt á torg mynd inni og að
það verði akk eri menn ing ar, við
burða og þjón ustu. Í grein ar gerð
með til lög unni seg ir að breyt ing in
á Akra torg inu felist í nýrri rým is
mynd un, þar sem að torg ið fær nýja
á sýnd og skýr ari af mörk un með
veggj um og trjá gróðri. Á torg inu
verði sköp uð að staða fyr ir ým iss
kon ar við burði með sam spili nýrr ar
torgs mynd ar og af mörk un ar torgs
ins. Gert er ráð fyr ir að torg ið lækki
frá því sem nú er um 45 senti metra
til að auka á rým is mynd un.
Skipu lag ið nýja ger ir ráð fyr
ir að Bæj ar garð ur inn við Suð ur
götu fái betri nýt ingu með því að
leik svæði sunn an við göt una verði
fært og sam ein að dval ar svæði í fal
leg um garði. Þar sem leik svæði
er nú verð ur bygg ing ar lóð. Garð
ur inn verði fegrað ur með auk inni
gróð ur setn ingu trjáa og mögu
legu tjarn ar svæði og um hverf is
lista verki. Að gengi að garð in um
verði bætt frá Kirkju braut og Ak ur
gerði og boð ið upp á teng ingu við
aðliggj andi versl un og hugs an leg
an veit inga rekst ur. Nú ver andi bíla
stæði við Suð ur götu verða færð úr
garð in um til að hann verði hluti af
götu mynd inni.
Hvað bíla stæða mál varð ar er auk
bíla stæða á einka lóð um, 40 bíla
stæði á nýju bílaplani við Suð ur
götu. Við Akra torg er gert ráð fyr ir
23 stæð um, 13 bíla stæð um sam síða
Suð ur götu og ell efu stæð um sam
síða Kirkju braut og eru þau gerð
á ber andi með trjá gróðri. Heild
ar fjöldi al mennra bíla stæði á yf ir
borði við Akra torg ið verði 88. Gert
er ráð fyr ir bíla stæða kjall ara und ir
nýrri bygg ingu á lóð um 62 og 64
við Suð ur götu. Til að samnýta stór
bíla stæði í næsta ná grenni við mið
bæ inn er stíga teng ing milli Suð ur
götu og Mána braut ar. Stoppi stöð
fyr ir strætó er sunn an við Suð ur
götu 57, gamla Lands banka hús ið.
þá
Þrí vídd ar mynd af Akra torgi mið að við kynnta til lögu.
Akra torg ið verði akk eri menn ing ar,
við burða og þjón ustu
Bráð lega ráð ist í breyt ing ar á hús næði
HVE í Stykk is hólmi
síð ustu viku sagði Gyða Steins dótt
ir bæj ar stjóri að sam kvæmt upp lýs
ing um frá sam starfs nefnd um op
in ber ar fram kvæmd ir munu fram
kvæmd ir vegna breyt inga á hús
næði HVE í Stykk is hólmi hefj ast
næsta sum ar. Reynt verði að koma
í veg fyr ir sum ar lok an ir sjúkra
húss ins vegna þeirra. Fyr ir hug að
ur er sam eig in leg ur fund ur á næst
unni með starfs fólki HVE í Stykk
is hólmi með fram kvæmda stjórn
HVE, full trú um vel ferð ar ráðu
neyt is ins og Stykk is hólms bæj ar.
Til fram kvæmd anna á þessu ári
hef ur ver ið veitt um 150 millj ón
um króna sam kvæmt upp lýs ing
um frá. Drög að fram kvæmda og
kostn að ar á ætl un gera ráð fyr ir að
fram kvæmd um ljúki árið 2016,
en þær fela m.a. í sér kostn að ar
mestu fram kvæmd sem bæj ar stjórn
Stykk is hólms á form ar að ráð ast í á
næst unni. Það er að sam eina hjúkr
un ar og dval ar rými í Stykk is
hólmi. Þau eru í dag rek in á tveim
ur stöð um og af sitt hvor um að il
an um, Stykk is hólms bæ við Skóla
stíg og Heil brigð is stofn un Vest ur
lands við Aust ur götu, en það hús
næði til heyr ir HVE. Á form að
ar eru end ur bæt ur og breyt ing ar á
því hús næði og það leysi af hólmi
bygg ing una sem dval ar og hjúkr
un ar rým in eru í við Skóla stíg. Það
er göm ul heima vist og þyk ir ekki
henta til starf sem inn ar auk þess
sem hún þarf orð ið veru legra lag
fær inga við.
Á ætl un ger ir ráð fyr ir að kostn að
ar hluti Stykk is hólms bæjar við þess
ar fram kvæmd ir verði 230 millj ón
ir króna, mið að við 5% verð bólgu
spá. Við Skóla stíg eru átta dval ar
rými og tíu hjúkr un ar rými og við
Aust ur götu sjö hjúkr un ar rými á
veg um HVE. Gyða Steins dótt ir
bæj ar stjóri seg ir að ekk ert liggi fyr
ir um hvort eft ir sam ein ingu dval
ar og hjúkr un ar rý manna að rekst
ur inn verði á hendi rík is eða sveit
ar fé lags ins, eða hvort jafn vel yrði
far ið hrað ar í fram kvæmd irn ar en
drög að fram kvæmda og kostn að
ar á ætl un geri ráð fyr ir.
þá/ Ljósm. þþ.
Þessi unga dama kunni vel að meta bangsa tert una.
Bangsa kot tek ið til starfa í Ó lafs vík
Starfs fólk með leik skóla börn um Bangsa kots.