Skessuhorn - 06.03.2013, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013
All ir hafa nú sam
þykkt sölu á húsi OR
AKRA NES: Á fundi bæj ar
stjórn ar Akra ness í lið inni viku
var tek ið fyr ir er indi stjórn ar
Orku veitu Reykja vík ur þar sem
ósk að er stað fest ing ar á á kvörð
un um sölu fast eigna Orku veitu
Reykja vík ur við Bæj ar háls og
Rétt ar háls. Bæj ar stjórn Akra
ness sam þykkti söl una með sjö
at kvæð um, en aðr ir eig end ur
Orku veit unn ar, Reykja vík ur borg
og Borg ar byggð höfðu áður lýst
sig sam þykka henni. Bæj ar full
trú ar Sjálf stæð is flokks ins á Akra
nesi, Ein ar Brands son og Gunn
ar Sig urðs son, sátu hjá við af
greiðsl una og lögðu fram bók un.
Þar segj ast þeir vera sam mála
því að hús næði OR verði selt,
en í fram haldi af því hefði ver
ið eðli legt að Orku veit an flytti
starf semi sína í ann að hús næði
eða leigði í nú ver andi hús næði
ein göngu það rými sem nauð
syn legt er fyr ir starf sem ina. „Við
telj um það að leigja allt hús
næð ið geti ekki talist skyn sam
leg ráð stöf un," segja þeir Gunn
ar og Ein ar í bók un sinni. -þá
At vinnu leysi
mælist 5,8%
LAND IÐ: Sam kvæmt Vinnu
mark aðs rann sókn Hag stofu Ís
lands voru í jan ú ar á þessu ári að
jafn aði 177.800 manns á vinnu
mark aði. Af þeim voru 167.400
starf andi og 10.400 án vinnu og
í at vinnu leit. At vinnu leysi var
5,8%, en í jan ú ar 2012 mæld
ist það 6,7% og hef ur það því
lækk að um 0,9 pró sentu stig. At
vinnu leysi með al karla í jan ú ar
á þessu ári mæld ist 6,4% mið að
við 6,6% jan ú ar 2012 og með al
kvenna var það nú 5,3% en var
6,9% í jan ú ar á síð asta ári. sko
Vís inda þing
land bún að ar ins
HVANN EYRI: Ráð stefn an
„Land sýn Vís inda þing land
bún að ar ins," verð ur hald in á
Hvann eyri föstu dag inn 8. mars.
Hefst hún klukk an 10:00 og
verða fjór ar sam hliða mál stof ur:
Á hrif lofts lags breyt inga á um
hverfi, líf ríki og rækt un; hvað
hef ur gerst og hvað get ur gerst,
Fóð ur og fé, Á stand og nýt ing
af rétta og Sjálf bær ferða þjón
usta og heima fram leiðsla mat
væla. Klukk an 15:30 hefst vegg
spjalda kynn ing. Nán ari upp
lýs ing ar um dag skrá, um skrán
ingu á ráð stefn una og fleira er
að finna á síð unni http://www.
skrina.is/land syn -frétta tilk.
Nem end ur í
grunn skól um
ekki ver ið færri í
15 ár
LAND IÐ: Nem end ur í grunn
skól um á Ís landi voru 42.320
haust ið 2012 og höfðu ekki ver
ið færri síð an árið 1997. Grunn
skóla nem end um fækk aði um 45
frá fyrra ári, eða um 0,1%. Þetta
kem ur fram í töl um frá Hag stofu
Ís lands. Grunn skóla nem end ur á
Ís landi voru flest ir haust ið 2003,
44.809. Auk þess stund uðu á yf
ir stand andi skóla ári 184 börn
nám í 5 ára bekk. Þeir nem end
ur hafa aldrei ver ið fleiri frá því
að gagna söfn un Hag stof unn ar
hófst haust ið 1997. Grunn skól
um lands ins fækk aði um þrjá frá
síð ast liðnu skóla ári vegna sam
ein inga og eru nú 168.
-ákj
Þjón ustu mið stöð
fyr ir eldri borg ara
AKRA NES: Fjöl skyldu ráð Akra
ness sam þykkti á fundi sín um í
síð ustu viku að leggja til við bæj
ar stjórn að skip að ur verði fimm
manna starfs hóp ur sem vinni að
und ir bún ingi þjón ustu mið stöðv
ar eldri borg ara. Fjöl skyldu ráð
sam þykk ir fyr ir sitt leyti drög að
er ind is bréfi til vænt an legs starfs
hóps. Í bók un frá fund in um seg
ir að starf semi FEB AN og fé
lags starf eldri borg ara hafi ver ið
á Kirkju braut 40 frá ár inu 2002.
Húsa leigu samn ing ur vegna þessa
hús næð is renn ur út í árs lok 2016.
Um nokk urt skeið hef ur FEB
AN ósk að eft ir nýrri að stöðu fyr
ir starf semi sína og einnig ligg ur
fyr ir að fé lags starf á veg um Akra
nes kaup stað ar rúm ast illa við nú
ver andi að stæð ur. Það sé því tíma
bært að huga að nýrri að stöðu sem
leys ir nú ver andi að stöðu af hólmi
þeg ar leigu samn ing ur inn renn ur
út. -þá
Um sögn um
bú fjár hald og
dýra vernd
DAL IR: At vinnu vega nefnd Al
þing is sendi þann 8. febr ú ar sl.
til um sagn ar frum vörp til laga
um bú fjár hald og vel ferð dýra.
Gef inn var frest ur til 13. febr ú
ar til að skila inn um sögn. Sveit
ar stjórn Dala byggð ar bók aði á
fundi sín um ný ver ið að ekki hafi
ver ið tök á að vinna um sögn við
svo viða mik il mál á svo skömm
um tíma. Tek ur sveit ar stjórn
in und ir um sögn Sam bands ís
lenskra sveit ar fé laga þar sem
m.a. er lagst gegn því að frum
vörp in nái fram að ganga á yf ir
stand andi þingi. -þá
Tófu spjall Snorra
DAL IR: Snorra stofa í Borg ar
firði og Þaul set ur á Skarðs strönd
í Döl um bjóða upp á tófu spjall
Snorra á Auga stöð um í Tjarn ar
lundi fimmtu dags kvöld ið 7. mars
að lokn um mjölt um kl. 20:30.
Fyr ir les ari er Snorri Jó hann es son
bóndi og refa skytta á Auga stöð
um í Borg ar firði. Í fyr ir lestr in um
fjall ar Snorri um ref inn frá ýms
um sjón ar horn um auk mynda.
Fyr ir lest ur inn er hluti fyr ir
lestrar að ar Snorra stofu í Borg ar
firði og sló að sókn ar met þar þeg
ar hús næði bók hlöð unn ar fyllt
ist svo varla varð þver fót að fyr ir
stól um og fólki. Í lok fyr ir lest urs
ins verð ur boð ið til kaffis og að
því loknu um ræðna um mál efni
kvölds ins. Snorra stofa og Þaul
set ur hvetja alla á huga sama til
að koma og njóta þess að hlusta
á á huga vert mál efni í með för um
þess sem best til þekk ir. Að gang
ur er kr. 500. -mm
Fylgj ast grannt
með notk un
stefnu ljósa
AKRA NES: Notk un stefnu ljósa
er skylda eins og all ir öku menn
ættu að vita. Hún snýr einnig að
miklu leyti um til lit semi gagn
vart öðr um veg far end um. Í til
kynn ingu frá lög regl unni á Akra
nesi seg ir að laus leg könn un hafi
leitt í ljós að allt of marg ir öku
menn nota ekki þenn an bún
að sem sé þó sára ein fald ur og
þægi leg ur í notk un. „Við mun
um á næst unni leggja á herslu á
að fylgj ast með þess um brot um.
5000 króna sekt ligg ur við því
að gefa ekki stefnu merki," seg ir
lög regl an á Akra nesi. -mm
„Glöggt er gests aug að" nefn ist
landsá tak um ör yggi eldri borg
ara sem slysa varna deild ir inn an
Lands bjarg ar og Ör ygg is mið
stöð in standa að sam eig in lega. Á
næstu vik um fá nær all ir ein stak
ling ar fædd ir árið 1937 bréf og
býðst þeim í fram hald inu heim
sókn frá full trú um slysa varna
deild anna þar sem far ið verð
ur yfir ör ygg is mál og slysa varn
ir á heim il inu. Sam kvæmt slysa
skrá Ís lands verða um 75% slysa hjá
eldri borg ur um á eða við heim ili
þeirra. Flest slysanna eiga sér stað
við rúm ið eða á bað her berg inu. Af
leið ing ar þess ara slysa eru oft al
var legri en hjá þeim sem yngri eru.
Þau geta dreg ið veru lega úr lík am
legri færni og sjálfs bjarg ar getu ein
stak lings ins, jafn vel svo að hann
verð ur ófær um að búa á fram í eig
in hús næði.
„Með heim sókn un um vilj um við
vekja eldri borg ara til vit und ar um
ör ygg is mál inn an heim il is ins og
mik il vægi byltu varna. Við lít um á
það sem sam fé lags lega á byrgð okk
ar. Í ör ygg is heim sókn sjálf boða
liða slysa varna deild anna verð
ur far ið yfir helstu ör ygg is at
riði heim il is ins og leið bein ing
ar veitt ar. All ir sem þiggja heim
sókn fá gef ins reyk skynjara,
end ur skins merki og lím miða
með 112 núm er inu til að setja á
sím ann," seg ir í til kynn ingu frá
Lands björg.
Slysa varna deild ir hafa far
ið í sam bæri leg ar heim sókn ir í
nokkrum bæj ar fé lög um á síð ustu
árum. Í því verk efni upp lifðu deild
irn ar ríka þörf fyr ir úr bæt ur og vit
und ar vakn ingu um ör ygg is mál á
heim il um eldri borg ara. Því var
á kveð ið að setja af stað landsátak ið
„Glöggt er gests aug að" ör ygg is
heim sókn ir til eldri borg ara. mm
Oft er sagt að hund ur inn sé besti
vin ur manns ins og það átti svo
sann ar lega við þeg ar hund ur inn
Stíg ur kom á bryggj una þeg ar línu
bát ur inn Krist inn SH kom að landi
í Ó lafs vík en þar um borð er eig
andi Stígs, Bárð ur Guð munds son.
Stíg ur gat ekki beð ið þess að hús
bóndi sinn kæmi heim af sjón um og
fór því á bryggj una til þess að fylgj
ast með lönd un.
af
Á dög un um hlaut Sí mennt un ar
mið stöð in á Vest ur landi gæða vott
un sam kvæmt EQM gæða merk inu.
E urope an Qu ality Mark er byggt á
sam evr ópsk um gæða við mið um fyr
ir fræðslu að ila í fram halds fræðslu,
það er utan hins form lega skóla
kerf is. Fræðslu mið stöð at vinnu lífs
ins hef ur unn ið að, þró að og að lag
að þetta kerfi ís lensk um að stæð um,
en það var BSI, Brit ish Stand ard
Institu te, vott un ar stofa sem gerði
út tekt ina.
Inga Dóra Hall dórs dótt ir fram
kvæmda stjóri Sí mennt un ar mið
stöðv ar Vest ur lands seg ir að unn ið
hafi ver ið mark visst að því síð asta
árið að fara í þessa út tekt, en við
ur kennd gæða vott un verð ur m.a.
skil yrði fyr ir styrkj um úr Fræðslu
sjóði fram halds fræðsl unn ar. All ar
fræðslu og sí mennt un ar mið stöðv
ar á land inu, sem eru með sam
starfs samn ing við Fræðslu mið stöð
at vinnu lífs ins, hafa hlot ið þessa
vott un. þá
Síð asta árið hef ur Sem ents verk
smiðj an á Akra nesi þró ast úr fram
leiðslu fyr ir tæki þar sem unn ið var
úr inn lend um hrá efn um í inn flutn
ings fyr ir tæki. Að sögn Gunn ars H
Sig urðs son ar fram kvæmda stjóra
hef ur þessi breyt ing haft í för með
sér enn frek ari fækk un starfs manna,
en starfs mönn um verk smiðj unn ar
hef ur fækk að mik ið síð ustu miss er
in. Um þess ar mund ir eru þrír að
hætta störf um hjá fyr ir tæk inu. Einn
starfs mað ur sem teng ist fram leiðsl
unni, ann ar sem starf aði á rann
sókn astofu og sá þriðji hef ur sinnt
gjald kera störf um.
Tveir starfs mann anna þriggja
létu af störf um nú um mán aða
mót in og sá þriðji um næstu mán
aða mót. Þeg ar þeir verða horfn
ir á braut eru ein ung is átta starfs
menn eft ir í Sem ents verk smiðj
unni að með töld um fram kvæmda
stjór an um Gunn ari H Sig urðs syni.
„ Þetta er mik il breyt ing frá því ég
byrj aði að vinna hérna 1981. Þá
voru hér um 190 manns og hluti
af þeim mann skap iðn að ar menn
sem unnu að bygg inga fram kvæmd
um tengd um verk smiðj unni. Þeg
ar við síð an hætt um fram leiðslu var
ekki þörf á ýmsu sem henni tengd
ist eins og t.d. störf um á rann sókn
astofu," seg ir Gunn ar. Slökkt var á
ofni Sem ents verk smiðj unn ar þeg ar
gjall fram leiðslu var hætt í nóv em
ber 2011. Sem ents fram leiðslu var
hætt í febr ú ar á síð asta ári og inn
flutn ing ur á sem enti frá Norcem í
Nor egi hófst síð an í júní. Norcem
er ann ar tveggja að al eig enda í Sem
ents verk smiðj unni, á 37% í fyr ir
tæk inu eins og Björg un hf.
þá
Enn fækk ar starfs mönn um
Sem ents verk smiðj unn ar
Ingi björg Elsa fram kvæmda stjóri Fræðslu mið stöðv ar af henti Guð rúnu Lár us dótt
ur stjórn ar for manni Sí mennt un ar mið stöðv ar Vest ur lands stað fest ingu á vott un
inni.
Sí mennt un ar mið stöð in fær gæða vott un
Ör ygg is heim sókn ir til eldri borg ara
Stíg ur fylgist hér, á samt starfs manni
Fisk mark að ar ins, með lönd un úr
Kristni SH.
Vina leg ar mót tök ur