Skessuhorn - 06.03.2013, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013
Frá því öldr un ar lækn inga deild inni,
E deild, var lok að á Heil brigð is
stofn un Vest ur lands á Akra nesi vor
ið 2012, hef ur lít ið frést af af drif um
þeirr ar starf semi sem þar var, en
um ræð an á stund um ver ið á þann
veg eins og öll þjón usta sem henni
fylgdi hafi horf ið við lok un deild ar
inn ar. Svo er þó al deil is ekki og að
því komst blaða mað ur Skessu horns
þeg ar hann leit í heim sókn í síð ustu
viku. Frá haustinu 2012 hef ur end
ur hæf ing fyr ir aldr aða á göngu deild
ver ið í boði hjá Heil brigð is stofn
un Vest ur lands á Akra nesi. Um er
að ræða sama end ur hæf ing ar pró
gramm og var áður í boði á Edeild
inni. „ Þessi breyt ing hef ur fylgt
annarri þró un í heil brigð is kerf
inu og er þessi þjón usta nú í boði
á göngu deild. Það er á nægju legt og
mik il vægt að geta boð ið upp á þessa
þjón ustu á fram og hef ur þetta nýja
göngu deild ar fyr ir komu lag mælst
vel fyr ir. Einnig hafa hvíld ar inn
lagn ir sem áður voru á E deild nú
flust á lyf lækn inga deild," seg ir Þór
lína Svein björns dótt ir hjúkr un ar
fræð ing ur á göngu deild inni.
Fagteymi sér um mat
Þór lína seg ir um að ræða sér hæfða
end ur hæf ingu fyr ir eldri borg
ara sem búa heima, ætl uð ein
stak ling um með miðl ungs skerta
færni. Mark mið ið sé að styrkja
þá til á fram hald andi bú setu á eig
in heim ili. Fagteymi ber á byrgð á
end ur hæf ing unni og met ur heilsu
far fólks ins og færni. Það er skip að
lækni, sjúkra þjálf ur um, iðju þjálfa
og hjúkr un ar fræð ing um frá göngu
deild og heima hjúkr un. Beiðni um
end ur hæf ingu berst til teym is ins
frá fag að il um, er tekin fyr ir á fund
um þess og í fram hald inu eru ein
stak ling arn ir kall að ir inn. Í upp
hafi með ferð ar fara fram við töl við
lækni og hjúkr un ar fræð ing, þar
sem far ið er yfir heilsu fars upp lýs
ing ar og í fram haldi met ið hvaða
Af 101 bíl sem kom í tjóna skoð un
ar stöð Vá trygg inga fé lags Ís lands
fyrstu átta vik ur árs ins reynd ust
13% þeirra vera á sum ar dekkj
um, 28% á negld um dekkj um og
59% á vetr ar eða heils árs dekkj
um. Á fimmt ungi bíla voru dekk in
of slit in til að heim ilt væri að aka
á þeim, þ.e. dýpt mynsturs ins var
inn an við 1,6 milli metr ar. „Í jan ú
ar bár ust VÍS yfir 100 til kynn ing
ar um afta ná keyrsl ur. Bil á milli
bíla, háll veg ur, slæmt skyggni, at
hygli öku manns, hraði og á stand
dekkja eru allt þætt ir sem hafa
sitt að segja í afta ná keyrsl um. Á
hálum vegi og í slæmu skyggni
skap ast ytri að stæð ur sem krefj
ast þess að ekið sé af enn meiri
var færni en ella. Hin ir þætt irn ir,
bil á milli bíla, at hygli, hraði og
á stand dekkja eru aft ur á móti al
far ið und ir öku mönn um komn
ir. Með góð um dekkj um, rétt um
loft þrýst ingi og reglu legri tjöru
hreins un eykst ör yggi dekkj anna,"
seg ir í til kynn ingu frá Sig rúnu A
Þor steins dótt ur upp lýs inga full
trúa VÍS.
Þá seg ir að dekk séu eini snerti
flöt ur bíla við vegi og mik il vægt að
þau séu í not hæfu á standi. „Miða
þarf teg und dekkja við árs tíma og
þær að stæð ur sem ekið er við. Á
lé leg um dekkj um leng ist stöðv
un ar vega lengd in, meiri hætta er á
að missa stjórn á bíln um og meiri
lík ur eru á að hann fljóti upp á
blaut um vegi. Bíl belti auka einnig
ör ygg ið í afta ná keyrsl um og rétt
stillt ur höf uð púði skipt ir höf uð
máli til að minnka lík ur á hálsá
verk um."
mm
Slitn ir hjól barð ar und ir tjóna bíl.
Fimmt ung ur bíla reynd ist
á ó nýt um dekkj um
End ur hæf ing ar prógram mið frá E deild
nú í boði í göngu deild ar formi
rann sókn ir eru gerð ar. Lækn ir og
hjúkr un ar fræð ing ur fylgist síð an
með við kom andi eft ir þörf um með
an á end ur hæf ingu stend ur.
Heil mik ill fé lags skap ur
Á tíma bil inu sept em ber til des
em ber síð ast lið inn fóru 13 í gegn
um end ur hæf ing ar prógram mið á
HVE. Flest ir voru þess ir ein stak
ling ar af Akra nesi og ná grenni, en
Þór lína hjúkr un ar fræð ing ur seg
ir þessa þjón ustu einnig í boði fyr ir
aðra á starfs svæði HVE. Hún seg ir
út kom una hafa ver ið góða og fyr ir
byggj andi. „Við höf um séð ó trú leg
an ár ang ur og fólk full yrð ir að því
líði bet ur, bæði and lega og lík am
lega. Það er líka auð séð að fólk fær
heil mik inn fé lags skap út úr þessu,"
seg ir Þór lína. Fjór ir ein stak ling ar
taka þátt í end ur hæf ing unni í senn
og er hún virka daga klukk an 912,
fjór ar vik ur í einu. Greitt er fyr ir
þjón ust una og rann sókn ir. Inni falið
í gjald inu er létt morg un hress ing,
handa vinnu efni og ýmis til fallandi
að stoð eft ir þörf um hvers og eins.
Blaða mað ur gat ekki bet ur séð
en öll að staða væri góð, hvort held
ur er í æf inga sal sjúkra þjálf un ar eða
að stöðu iðju þjálf un ar. Dag leg færni
fólks er m.a. met in í æf inga eld húsi
sem til heyr ir iðju þjálf un. Þar eru
still an leg ar inn rétt ing ar og tæki,
á samt eld hús á höld um sem henta
fólki vel með skerta færni af ýms
um toga.
Fram far ir metn ar
Í sjúkra þjálf un er æf inga með ferð í
styrkj andi og jafn væg is bæt andi æf
ing um sem og göngu æf ing um til að
auka út hald. Reynt er að laga æf
ing arn ar að færni og þörf um hvers
og eins. Tek in eru próf við upp haf
og lok með ferð ar til að meta fram
far ir. Ekki er um ræða aðra sjúkra
þjálf un sam hliða.
Í iðju þjálf un er met in al menn
færni til sjálfs bjarg ar og virkni
á samt því að verk leg geta er met in.
Al geng hjálp ar tæki eru kynnt, þörf
in fyr ir þau met in og far ið í heim
sókn á heim ili ef þörf kref ur að
kanna að stæð ur heima fyr ir. Fé lags
leg virkni og staða er skoð uð. Met
in þörf fyr ir að stoð, ein stak ling
in um kynnt hvaða þjón usta og af
þrey ing stend ur til boða og hvern ig
megi nálg ast hana. Við lok end ur
hæf ing ar er ár ang ur inn met inn og
ein stak ling ur inn hvatt ur til að við
halda þeim ár angri sem náðst hef ur.
Í sam ræmi við þarf ir ein stak lings ins
er eft ir fylgni skipu lögð.
Líf ið gjör breytt ist
Blaða mað ur Skessu horns hitti í
iðju þjálfun inni þrjár kon ur sem
mis lengi höfðu ver ið í end ur hæf
ing ar próf gramm inu. Ein þeirra
Bjarn ey Gunn ars dótt ir var í þessu
prógrammi líka fyr ir ári, en dæmi
eru um að fólk komi nokkrum
sinn um í end ur hæf ing una, þá með
ein hverju milli bili til að skerpa á
skrokkn um að nýju. „Ég er bú in að
vera hérna í tvær vik ur og þetta er
al veg dá sam legt. Ég var hérna fyr ir
ári og þá gjör breytt ist al veg mitt líf
eft ir þá með ferð. Ég fæ mun meira
þrek og styrk og end ur nær ist al veg
í þessu," seg ir Bjarn ey.
Guð rún Jak obs dótt ir var langt
kom in með fjór ar vik urn ar. „Ég hef
mjög gott af þessu. Það er alltaf gott
þeg ar mað ur ger ir hlut ina við leið
sögn. Ég get til dæm is ekki stund
að leik fim ina nema und ir eft ir liti,"
seg ir Guð rún.
Sig ur veig Guð jóns dótt ir var að
ljúka þriðju vik unni. „ Þetta er mjög
styrkj andi og ég er á nægð með út
kom una. Ég var þrek laus þeg ar ég
kom en er að fá þrek ið aft ur," sagði
Sig ur veig.
þá
Í end ur hæf ing unni er æf inga sal ur inn
nýtt ur vel til að byggja upp þrek og
styrk.
Starfs fólk á dag deild inni: Rík ey Andr és dótt ir að stoð ar mann eskja í iðju, Ing unn Við ars dótt ir sjúkra þjálf ari, Ingi björg Ósk ars
dótt ir sjúkra þjálf ari, Sig rún Ás munds dótt ir iðju þjálfi og Þór lína Sveins björns dótt ir hjúkr un ar fræð ing ur.
Sig ur veig Guð jóns dótt ir, Bjarn ey Gunn ars dótt ir og Guð rún Jak obs dótt ir.