Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Síða 16

Skessuhorn - 06.03.2013, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Sagna­ og bóka há tíð in Júl í ana var hald in í Stykk is hólmi um liðna helgi. Há tíð in var sett í Vatna safn­ inu á fimmtu dags kvöld ið með dag­ skrá um þær syst ur Ó línu og Her­ dísi Andr és dæt ur. Fjall aði Berg lind Ax els dótt ir um ljóð mæli þeirra, grunn skóla nem end ur lásu ljóð og Heim ir Lax dal flutti eig in lög við ljóð þeirra systra. Á setn ing ar há­ tíð inni var Ing veld ur Sig urð ar­ dótt ir kenn ari heiðruð fyr ir fram­ lag sitt til mennta­ og menn ing ar­ mála í Stykk is hólmi. Alla helg ina voru við burð ir sem tóku mið af við­ fangs efni há tíð ar inn ar, það er kon­ um og bók mennt um sem tengj ast Stykk is hólmi og Breiða firði. Hót el Eg il sen mið stöð há tíð ar inn ar Á föstu deg in um var opn uð sýn ing í Amts bóka safn inu á sög um sem grunn skóla börn höfðu gert um kon ur í lífi þeirra og í Bóka verzl­ un Breiða fjarð ar lásu Anna Mar­ grét Ó lafs dótt ir og Sara Hlín Sig­ urð ar dótt ir úr bók Ingu Dóru Björns dótt ur um Ásu Guð munds­ dótt ur Wright. Um kvöld ið buðu hjón in Sess elja Krist ins dótt ir og Árni Val geirs son í Kúlds húsi heim gest um til að hlýða á Rakel Ol sen segja frá þeirri merku konu Þur íði Svein bjarn ar dótt ur Kúld. Þur íð ur var dótt ir Svein bjarn ar Eg ils son­ ar rekt ors og var fyrsta hús freyj an í Kúlds húsi. Nokk ur systk ini Þur­ íð ar bjuggu í Hólm in um, þeirra á með al Eg ill Eg il sen, sem byggði Eg il sens hús, en mið stöð há tíð ar­ inn ar var einmitt í Hót el Eg il sen. Í há degi á laug ar deg in um var boð­ ið upp á Júlíönu súpu á hót el inu og í há deg inu á sunnu dag var þar helj­ ar inn ar þorsk hausa veisla. Á Bók hlöðu stíg 1 var opið hús á föstu dags kvöld inu og tóku Páll Gísla son og Þór unn Sig þórs dótt­ ir á móti gest um sem sögðu sum­ ir frá eft ir minni leg um kon um. Á Sjáv ar pakk hús inu las Marta Dröfn Björns dótt ir sögu sína Amma með bil uðu aug un og Bragi Páll Sig­ urðs son las úr ný út kominni ljóða­ bók sinni. Gamla kirkj an vel við hæfi Hóp ur kvenna hef ur í vet ur les ið Auði og Víg roða, sög ur Vil borg­ ar Dav íðs dótt ur og því þótti það vel til fund ið að fá Vil borgu til að fjalla um sög una af Auði djúpúðgu, for móð ur Breið firð inga. Fyr ir lest­ ur Vil borg ar var í gömlu kirkj unni og var vel sótt ur. Í gömlu kirkj unni fjall aði Helga Kress einnig um ævi og verk Júlíönu Jóns dótt ur í Ak ur­ eyj um. Júl í ana var fædd í Borg ar­ firði 1838 og ólst upp á Rauðs gili, var vinnu stúlka í Ak ur eyj um, sem hún kenndi sig síð an við, og síð­ ar í Stykk is hólmi þar til hún flutt­ ist til Vest ur heims 1886. Árið 1876 gaf Júl í ana út ljóða bók ina Stúlka. Há tíð in hef ur nafn sitt af þess ari konu sem fyrst ís lenskra kvenna gaf út bók. Helga Kress hef ur rann­ sak að ævi Júlíönu og skrif að um hana, skáld skap henn ar og stöðu í bók mennta sög unni. Það var vel til fund ið að hafa nokkra dag skrár­ liði há tíð ar inn ar í gömlu kirkj­ unni. Kirkj an var vígð 1879 og þeg­ ar Hólmar ar þess tíma söfn uðu fé til bygg ing ar inn ar voru kon ur þar í far ar broddi. Leik list ar líf var þá tals vert í Hólm in um og voru með­ al ann ars sett ar upp leik sýn ing ar til á góða fyr ir kirkju bygg ing una. Júl­ í ana samdi leik rit ið Víg Kjart ans Ó lafs son ar sem var sýnt af þessu til efni og lék sjálf að al hlut verk ið, Guð rúnu Ó svíf urs dótt ur. Guð rún Ás munds dótt ir leik kona flutti er indi um enn eina merk is­ kon una sem á yngri árum var heim­ il is kenn ari í Flat ey. Það var Ó laf­ ía Jó hanns dótt ir sem er þjóð kunn í Nor egi fyr ir störf sín í þágu götu­ kvenna og þeirra sem einskis máttu sín. Ævi saga Ó laf íu eft ir Sig ríði Dúnu Krist munds dótt ur kom út fyr ir nokkrum árum og Guð rún hef ur skrif að leik rit um Ó laf íu sem hef ur ver ið sýnt í Nor egi og víða á Ís landi og verð ur sett upp í Nor egi í ár í til efni þess að nú eru 150 ár frá fæð ingu Ó laf íu. Þakk lát ar fyr ir á hug ann Kon urn ar, sem stóðu að Júlíönu ­ há tíð sögu og bóka, kváð ust þakk­ lát ar fyr ir þann á huga sem Hólmar­ ar og gest ir þeirra sýndu með að­ sókn og þátt töku í þeim við burð­ um og dag skrár at rið um sem í boði voru. Það er líka víst að bæj ar bú ar kunnu að meta dag skrána og ekki ann að að heyra á fólki að það væri á nægt með fram tak kvenn anna og nefndu marg ir að von andi yrði þetta fast ur lið ur í menn ing ar lífi bæj ar ins. Ey þór Bene dikts son Gréta, Sig ríð ur Erla og Þór unn stóðu í ströngu við und ir bún ing og fram kvæmd há tíð ar inn ar. Júl í ana ­ há tíð sögu og bóka hald in í Stykk is hólmi Gest ir á Sjáv ar pakk hús inu sem hlýddu á upp lest ur Mörtu. Marta Dröfn Björns dótt ir las úr bók sinni Amma með bil uðu aug un á Sjáv ar pakk­ hús inu. Gest ir í Kúlds húsi. Flatey ing arn ir Jó hann Arn finns son og Sverr ir Krist jáns son láta fara vel um sig með Sig ríði Erlu í sóf an um í Kúlds húsi sem fyrst var reist í Flat ey áður en það fór að Þing völl um í Helga fells sveit og end aði svo 1864 í Hólm in um þar sem það stend ur enn. Anna Mar grét og Sara Hlín lesa upp í Bóka verzl un Breiða fjarð ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.