Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Síða 18

Skessuhorn - 06.03.2013, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Flesta dreym ir um að nýta sína hæfi leika og á huga svið til skap­ andi vinnu og tóm stunda. Helga Björk Bjarna dótt ir þroska þjálfi í Borg ar nesi hef ur haft um sjón með fræðslu mál um fólks með fötl un 20 ára og eldra á Vest ur landi frá haustinu 2011. Fyr ir ári hóf Helga Björk sam starf við Sól veigu Bessu Magn ús dótt ur hjá Fræðslu mið­ stöð Vest fjarða um heilsu­ og tóm­ stunda braut fyr ir hóp fólks með fötl un á aldr in um 20­40 ára. Þessi náms braut hef ur ver ið kennd í vet­ ur en hún er til rauna verk efni og verð ur skrif uð náms skrá í fram­ haldi sem hægt verð ur að bjóða upp á víð ar á land inu. Þetta nám þyk ir þeg ar hafa gef ið góða raun. Blaða­ mað ur Skessu horns fór í heim sókn í hús næði Sí mennt un ar mið stöðv ar Vest ur lands í síð ustu viku til að for­ vitn ast um heilsu­ og tóm stunda­ braut ina og al menna fræðslu fyr ir fólk með fötl un á Vest ur landi. Nám skeið á Vest ur landi Helga Björk var for stöðu mað ur bú­ setu þjón ustu fatl aðra á Akra nesi en hef ur haft um sjón með fræðslu mál­ um fatl aðra frá haustinu 2011. „Sí­ mennt un ar mið stöðv arn ar á lands­ vísu eru með samn ing við Fjöl­ mennt sí mennt un ar­ og þekk ing ar­ mið stöð. Fræðsl an bygg ist á nám­ skeiða haldi og þró un ar verk efn um. Fjár magn ið er tak mark að og því ríð ur á að finna púls inn hjá fólk inu á svæð inu hvað það vill nema. Við reyn um að bjóða upp á a.m.k. tvö nám skeið á hverri önn þar sem því verð ur við kom ið, á Akra nesi, Borg­ ar nesi, Snæ fells nesi og á Fells enda í Döl um. Núna erum við til dæm is með níu manns í dansi á Akra nesi, leik list ar nám skeið í Borg ar nesi, lista smiðju í Snæ fells bæ og ljós­ mynd un og mynd list á Fells enda. Mis jafnt er hvern ig tekst að halda úti nám skeið um, sum falla nið­ ur vegna ó nógr ar þátt töku og geta ver ið ýms ar á stæð ur fyr ir því. Nú á vor önn bjóð um við upp á einn dag í smiðj um fyr ir alla af Vest ur landi en mér er um hug að að styrkja tengsl fólks á svæð inu." Með all ar klær úti eft ir styrkj um Helga Björk seg ir mik il vægt að bjóða upp á fjöl breytt nám fyr­ ir fólk með fötl un 20 ára og eldra. „Ég vil hvetja alla til að sækja nám­ skeið og fræðslu. Ég er þeirr ar skoð un ar að þurfi fólk ein vers kon­ ar stuðn ing til þess, þá eigi að veita hann." Helga Björk seg ir að þeg­ ar fram halds skól an um ljúki og fólk út skrif ist frá starfs braut inni þar, sé skort ur á námstæki fær um. Það hafi ver ið á stæð an fyr ir því að Sí mennt­ un ar mið stöð in á Vest ur landi og Fræðslu mið stöð Vest fjarða efndu til sam starfs fyr ir ári. Helga seg ir að sótt hafi ver ið um styrk til þró un ar­ sjóðs fram halds fræðslu fyr ir heilsu­ og tóm stunda braut inni. Á fram sé far ið í sam starf við aðr ar mið stöðv­ ar og sótt um styrki til lengra náms. Á heilsu­ og tóm stunda braut í vet­ ur eru fimm nem end ur á Ísa firði og fjór ir í Borg ar nesi. „Hóp ur inn á Ísa firði er tölu vert yngri en hér. Við höf um lag að náms efn ið að hvor um hópi og það geng ið vel. Þetta hef­ ur mælst á gæt lega fyr ir og kennsl­ an ver ið mark viss og góð enda ger­ um við í þessu námi tals verð ar kröf­ ur þannig að reyni á örv un, frum­ kvæði og sjálf stæði nem enda. Mér finnst eft ir tekt ar vert hvað hóp­ ur inn hef ur náð vel sam an í nám­ inu. Það er mik il sam staða í hópn­ um," seg ir Helga Björk og bæt ir við. „Við höf um full an hug á því að bæta við nám ið og auka fram boð­ ið. Ég er með all ar klær úti að afla styrkja en það get ur ver ið stremb ið þeg ar okk ur er gert á sama tíma að draga sam an." Sýn ing á sum ar dag inn fyrsta Í heild ina er nám ið 198 kennslu­ stund ir og dreif ist á tvær ann ir. Náms grein ar eru lík ams rækt, mat­ reiðsla, tölv ur, sjálf styrk ing, heilsa og vellíð an og list ir. Helga Björk seg ir að síð ustu tvær vik urn ar á vor önn inni verði nýtt ar í verk efna­ vinnu. Á sum ar dag inn fyrsta verða nem end ur síð an út skrif að ir og um leið verð ur opið hús og sýn ing á af rakstri vetr ar ins svo sem í leik­ Kirkju þing kom sam an til þing­ fund ar sl. föstu dag og laug ar dag. Sex mál voru þar af greidd. Með­ al þeirra var af greiðsla til lagna til þings á lykt un ar um frum­ varp til þjóð kirkju laga. Sam­ þykkt var að skipa fimm manna nefnd kjör inna kirkju þings full­ trúa sem fara á yfir frum varp að þjóð kirkju lög um og skil ar til lög­ um að frum varpi til þjóð kirkju­ laga til kirkju þings næsta haust. Þá var sam þykkt til laga að starfs­ regl um um kjör til kirkju þings. Helsta breyt ing in er sú að nú verða kjör dæmi vígðra þrjú í stað níu áður. Til laga til þings á lykt­ un ar um sam ein ingu presta kalla var til um ræðu. Sam þykkt var að vísa því máli til frek ari kynn­ ing ar á presta stefnu, leik manna­ stefnu og í hér aði og kirkju ráði falið að sjá um fram kvæmd þess. Þá var af greidd til laga um breyt­ ingu á starfs regl um um rekstr ar­ kostn að prests emb ætta og vegna pró fasts starfa. Sam þykkt var að hækka akst urs kostn að hér aðs­ presta í þrem ur pró fasts dæm um. „Alls voru 46 mál af greidd á 49. kirkju þingi. Það var frá­ brugð ið fyrri þing um því það kom sam an í þrem ur lot um; í nóv em ber, des em ber og mars. Reynsl an af þessu fyr ir komu lagi verð ur met in og rædd á kirkju­ þingi í haust," seg ir í til kynn ingu frá kirkju þingi. mm/ Ljósm. ásd. Kirkju þingi lauk á laug ar dag inn Hæfi leik arn ir virkj að ir á heilsu­ og tóm stunda braut list, mynd list og kvik mynda gerð og verð ur verk efn ið List án landamæra hluti af því. Helga Björk seg ir að á braut inni sé unn ið með hæfi leika og á huga­ svið í ein stak ling smið uðu námi. Lagt er upp úr því að hjálpa nem­ end um að öðl ast meira sjálf stæði og frum kvæði. „Svo verð ur far­ ið í heim sókn ir út um bæ inn, til að kynna okk ur heilsu sam lega staði. Í síð ustu viku var far ið til dæm­ is í heim sókn í Eð al fisk og skoð uð mat væla fram leiðsla og ég á svo von á því að við kíkj um í fleiri fyr ir tæki í fram hald inu," seg ir Helga Björk. Al gjört æði Þeg ar spjall að er við nem end­ ur á heilsu­ og tóm stunda braut­ inni kem ur í ljós að þeir eru mjög á nægð ir með nám ið og telja að það hafi gagn ast þeim vel. „ Þetta er al­ gjört æði, allt skemmti legt," sagði Öl ver Þrá inn Bjarna son. Hann er mik ill hesta mað ur og seg ir það sín ar bestu stund ir þeg ar hann fer á hest bak hjá Guð rúnu Fjel­ sted á Ölvalds stöð um. Ás mund ur Þór Guð munds son seg ir líka allt skemmti legt en hann sé ekki far inn að hugsa svo langt, hvað hann taki sér fyr ir hend ur að námi loknu. Ás­ mund ur hef ur mik inn á huga á fjöll­ um og bíl um. Að læra að þora og geta dríf ur mann á fram Arn ar Pálmi Pét urs son var víst að sögn ekk ert sér stak lega spennt­ ur þeg ar hann sett ist á skóla bekk síð asta haust, en það hef ur breyst. Arn ar Pálmi leik ur á harm on ikku og er mik ið fyr ir tón list, en það er mun fleira sem hann hef ur á huga á og ger ir: „Ég er fjöl lista mað ur, það var mjög skemmti legt í mynd list­ inni hjá Ellý," seg ir Arn ar Pálmi, en mynd list ar kenn ar inn er vel þekktur sem fyrr um söng kon an í Q4U. „Það var gam an í tölvu tímun um fyr ir ára mót in og ég vildi gjarn­ an læra að búa til tón list í tölvu og líka setja sam an tölv ur," bæt ir Arn­ ar við. En hef ur nám ið breytt miklu fyr ir hann. „Já, ég myndi segja það. Til dæm is lífs leikn in, að læra að þora og geta, vera já kvæð ur og bjart sýnn. Þetta dríf ur mann á fram og margt af því sem ég læri hérna get ur nýst mér. Til dæm is þeg ar ég verð orð inn gam all mað ur, þá get ég kannski rækt að mín ar eig in jurt­ ir," seg ir Arn ar Pálmi og hann sér líka fleiri mögu leika. „Svo ef ég vil læra eitt hvað meira, þá er Sí­ mennt un ar mið stöð in hérna og þar er hægt að læra margt. Það er um að gera að nýta sér þessa þjón ustu fyrst hún er á staðn um." Veiði kló in Eva Eva Dögg Héð ins dótt ir seg ist hafa á kaf lega gam an af veiði skap. „Ég veiddi ál hérna á bryggj unni. Hann var metri á lengd og svona sver," seg ir Eva Dögg og mynd ar hring með þum al putta og vísi fingri, um fjóra senti metra í þver mál. „Ég seldi hann og fékk þús und kall fyr ir. Svo veiði ég sjó bleikju og hef feng ið upp í fjög ur og hálft pund og sjó birt ing upp í sex og hálft pund." Eva Dögg seg ist vera mjög á nægð með nám­ ið og tel ur hik laust að það gagn ist henni vel. Hún hef ur lært um kvik­ mynd ir, tölv ur og sótt mynd list ar­ nám skeið. „ Þetta er fjöl breytt nám. Við höf um líka feng ið fræðslu um mat og drykk. Það er til dæm is ekki hollt að drekka alltaf kók." Þeg­ ar Eva Dögg er spurð hvaða náms­ efni hún myndi helst bæta við verð­ ur hún hugsi dá litla stund. „Stórt er spurt, en það mætti kannski fá leik­ list ar kennslu inn í þetta," sagði Eva Dögg og þar með var hún rok in í tíma. þá Nem end ur vinna að ýmsu hand verki og skap andi verk efn um á heilsu­ og tóm stunda braut inni. Ás mund ur Guð munds son, Öl ver Þrá inn Bjarna son, Arn ar Pálmi Pét urs son og Eva Dögg Héð ins dótt ir. Helga Björk Bjarna dótt ir verk efn is­ stjóri heilsu­ og tóm stunda braut ar. Ljósm. Arn grím ur. Öl ver Þrá inn í verk legu námi. Ás mund ur Guð munds son vinn ur að einu verk efna sinna.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.