Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2013 Frá og með 1. janúar 2013 tóku gildi ný lög um menningarminjar nr. 80/2012. Með gildistöku þessara laga voru Húsafriðunarnefnd og Fornleifavernd ríkisins sameinaðar í nýja stofnun, Minjastofnun Íslands. Minjastofnun Íslands úthlutar styrkjum úr húsafriðunarsjóði. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðlýstra og friðaðra húsa og mannvirkja, sbr. reglur nr. 182/2013. Sjóðurinn veitir styrki til viðhalds og endurbóta á friðlýstum og friðuðum húsum og mann virkjum. Sjóðnum er einnig heimilt að veita styrki til viðhalds annarra mannvirkja sem hafa menningar­ sögulegt, vísindalegt eða listrænt gildi. Sjóðnum ber einnig að stuðla að byggingarsögulegum rannsóknum, þar með talið skráningu húsa og mannvirkja, og miðlun upplýsinga um þær. Umsóknir eru metnar með tilliti til varðveislugildis, t.d. vegna byggingarlistar, menningarsögu, umhverfis, upprunaleika og tæknilegs ástands ásamt gildis hennar fyrir varðveislu byggingar arfleifðarinnar. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar, m.a. úthlutunarreglur, er að finna á heimasíðu Minjastofnunar Íslands, husafridun.is eða í síma 570 1300. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2013. Minjastofnun Íslands hefur eftirlit með að þær framkvæmdir sem hún styrkir séu viðunandi af hendi leystar og í samræmi við innsend gögn. Bent er á leiðbeiningarit Húsafriðunarnefndar og Húsverndarstofu um viðhald og viðgerðir eldri húsa í Minjasafni Reykjavíkur/Árbæjarsafni. Minjastofnun Íslands, Suðurgötu 39, 101 Reykjavik Minjastofnun Íslands Styrkir úr húsafriðunarsjóði 2013 S K E S S U H O R N 2 01 3 Kaupfélag Borgfirðinga býður til stofnfundar félagsdeildar Hvalfjarðardeildar miðvikudaginn 13. mars, kl. 20.30, að Laxárbakka. Einnig verður starfsemin kynnt ásamt kostum þess að vera félagsmaður. Íbúar Hvalfjarðarsveitar og Akraness Egilsholti 1 Verslun, sími: 430 5500 Opið virka daga 8-18 www.kb.is, verslun@kb.is Hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Velkomin í Kaupfélag Borgfirðinga. Bú rekstr ar deild Kaup fé lags Borg­ firð inga við Eg ils holt í Borg ar nesi hélt fræðslu­ og út sölu kvöld sl. mið­ viku dag. Um hund rað manns lögðu leið sína í kaup fé lag ið og var létt yfir gest um sem kynntu sér nýj ustu gerð fóð ur stampa, vör ur fyr ir sauð­ burð og nýj ung ar fyr ir mjólk ur kýr og hross. KB bauð gest um upp á létt ar veit ing ar sem þeir gerðu góð skil. Að sögn Mar grét ar Guðna dótt­ ur versl un ar stjóra Bú rekstr ar deild­ ar heppn að ist kvöld ið vel og var al­ menn á nægja með fram tak ið með al þeirra gesta sem létu sjá sig. hlh Ung menna fé lag Reyk dæla frum­ sýndi leik rit ið Bar­par eft ir Jim Cartwright í Loga landi sl. föstu­ dag. Það er Þröst ur Guð bjarts son sem leik stýr ir verk inu. Bar­par seg­ ir frá gest um á bar ein um á Norð­ ur­ Englandi og ger ist verk ið á einu kvöldi. Þó bar inn sé í Englandi get­ ur hann raun ar ver ið hvar sem er í heim in um. Á barn um er vel tek ið á móti gest um sem eiga það sam eig­ in legt að vera skraut leg ir karakt er­ ar á ó ræð um aldri. Til efni gesta til drykkju er mis jafnt. Sum ir drekka til að fagna en aðr ir heim sækja bar­ inn til að drekkja sorg um sín um. Hvað sem til efn um líð ur hverf ur for tíð in ekki við sér hvert glas sem teyg að er og þeg ar líð ur á bar heim­ sókn ina er upp gjör á henni í nánd. Segja má að Bar­par sé stór­ skemmti legt verk sem snert ir alla strengi til finn inga ska l ans og slær al veg frá því að vera kómedía yfir í að vera drama. Leik ar arn ir í verk inu standa sig all ir með prýði og skila sín um hlut verk um vel til á horf and­ ans, all ir sem einn. Bar­par er þriðja verk ið sem Þröst ur Guð bjarts son leik stýr ir hjá Umf. Reyk dæl um og má glöggt sjá að leik stjórn Þrast ar nær að draga fram það besta í hverj­ um og ein um. Að sögn Bjart mars Hann es son ar bónda og skálds frá Norð ur­Reykj um, sem fylgst hef­ ur lengi með leik list ar líf inu í Reyk­ holts daln um, þá er Bar­par með betri leik sýn ing um sem hann hafi séð og sé al veg sér stak lega vel leik­ ið. Því sé góð á stæða fyr ir hvern og einn að skella sér í Loga land á sýn­ ingu. Bar­par verð ur sýnt fram til 15. mars nk. Næsta sýn ing á verk­ inu verð ur fimmtu dag inn 7. mars kl. 20:30. Miða pant an ir eru í síma 858­2133. hlh Bar­par fær góða um sögn leik húss gesta Úr verk inu Bar­par í Loga landi. Hér eru Ás geir Ás geirs son og Katrín Eiðs dótt ir í hlut verk um sín um. Ljósm. Hulda Hrönn Sig urð ar dótt ir. Góð stemn ing á fræðslu­ og út sölu kvöldi KB Starfs menn Fóð ur blönd unn ar kynntu þjón ustu fyr ir tæk is ins. Ár mann á Kjal var ar stöð um, Bald ur í Múla koti og Atli í Dals­ mynni eru hér að kynna sér þjón ust una. Létt var yfir gest um, hér eru nokkr ir Mýra menn sam an komn ir. Bænd ur ræða mál in. Hér eru f.v. Snorri Jó hann es son á Auga stöð um, Sveinn Bjarna son á Brenni stöð um og Þor kell Fjeld sted í Ferju koti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.