Skessuhorn - 06.03.2013, Qupperneq 22
22 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013
Vina bæj a fé lag ið Grunda pol var
stofn að fyr ir tíu árum í bæn um
Paimpol í Frakk landi en helg ina 15.
17. mars næst kom andi verð ur hald
ið upp á af mæli vina bæj ar sam starfs
ins. Þá munu full trú ar frá Grund
ar fjarð ar bæ og nokkr ir Grund firð
ing ar fara til Paimpol á samt Vig dísi
Finn boga dótt ur fyrr ver andi for seta
Ís lands og Berg lindi Ás geirs dótt ur
sendi herra Ís lands í Frakk landi. Jo
hanna Van Schalkwyk er með lim
ur í stjórn Grunda pol á Ís landi og
blaða mað ur Skessu horns ræddi við
hana um ferð ina til Paimpol, fé lag
ið Grunda pol og vina bæja sam starf
ið, for tíð þess og fram tíð.
Gera tengsl bæj anna
meira á ber andi
Árið 2000 var efnt til sigl inga
keppni frá Bretagne skaga í Frakk
landi til Ís lands. Reykja vík var ein
af menn ing ar borg um Evr ópu það
ár og ým is legt gert í tengsl um við
það. Með al ann ars komu skút
ur franska sjó hers ins, svo kall að
ar gólett ur, til lands ins. Grund ar
fjörð ur á sér franska sögu en fransk
ir fiski menn gerðu út frá Grund ar
firði á árum áður. Grund ar fjarð ar
bær setti sig því í sam band við for
svars menn sigl inga keppn inn ar sem
voru frá Paimpol og eft ir það fór
bolt inn að rúlla. Frönsku gólett
urn ar heim sóttu Grund ar fjörð um
sum ar ið og upp úr þessu kvikn aði
hug mynd in um vina bæja sam starf.
Grunda pol í Frakk landi var stofn
að nokkrum árum síð ar.
Í gegn um árin hafa ein stak ling
ar eins og Ingi Hans Jóns son, Björg
Á gústs dótt ir fyrr ver andi bæj ar stjóri
Grund ar fjarð ar og Sig ríð ur Fin
sen fyrr ver andi for seti bæj ar stjórn
ar unn ið hart að því að byggja upp
sam starf milli Paimpol og Grund
ar fjarð ar fyr ir hönd sveit ar fé lags
ins en form leg vina bæj a sam tök
Grunda pol á Ís landi voru stofn uð
2. apr íl árið 2012. „Við erum enn þá
að móta starf ið. Að al verk efni fé lags
ins hér í Grund ar firði er að kynna
sögu tengsl in milli Frakk lands og
Grund ar fjarð ar og gera tengsl in við
Paimpol meira á ber andi," seg ir Jo
hanna en hún seg ir tengsl bæj anna
tveggja mjög mik il. „Á tíma bil
inu 17001900 var mik ill fjöldi sjó
manna frá Frakk landi við Ís lands
strend ur og hér í Grund ar firði var
með al ann ars salt fisk vinnsla á veg
um Frakka að nafni Syl vain Allen ou.
Hóp ur Frakka bjó á Grund ar kampi
og í raun og veru má segja að þeir
hafi að hluta til skil ið salt fisk vinnsl
una eft ir í Grund ar firði. Í Paimpol
er með al ann ars að finna minn is
varða þar sem hægt er að lesa nöfn
þeirra manna og skipa sem fór ust
við Ís lands strend ur. Í Frakk landi er
þetta sam band meira á ber andi en
hér heima og sterk ar til finn ing ar
tengd ar Ís lands sigl ing um Frakka.
Það er ekki skrít ið því marg ar fjöl
skyld ur misstu ást vini sína á veið um
við Ís land en auk þess færðu veið
arn ar Bretagne bú um um tals verð
verð mæti og marg ir bæir blómstr
uðu vegna þeirra. MarieMadel
eine Gef froy er átt ræð kona frá
Paimpol sem hef ur ver ið for mað
ur Grunda pol vina bæja sam tak anna
meira og minna frá upp hafi og ver
ið mjög virk í þessu sam starfi. Hún
hef ur oft kom ið til Grund ar fjarð ar
og var til dæm is við stödd stofn fund
Grunda pol í Grund ar firði á síð asta
ári," seg ir Jo hanna.
Starfs braut Mennta skóla Borg ar
fjarð ar leit aði fyr ir lok síð asta árs
til Lions klúbbs ins Öglu um styrk
til kaupa á iPad spjald tölvu og
kennslu for rit inu Clicker 6. Klúbb
ur inn brást vel við er ind inu og hef ur
nú fært starfs braut inni þessa höfð
ing legu gjöf. Á heima síðu skól ans
seg ir að iPad spjald tölv an henti vel
við kennslu nem enda með sér þarf
ir og mik ið er til af kennslu for rit um
fyr ir slíkar tölv ur. Clicker 6 er verð
launa for rit í læsi sem ger ir nem end
um á mis mun andi getu stig um kleift
að þróa og þroska hæfni sína í læsi
og rit un með því að vinna í þver fag
leg um verk efn um með texta, mynd
um og talend ur gjöf. Með for rit inu
er hægt að búa til og að laga náms
efni að þörf um nem enda með ýms
ar sér þarf ir til að þeir nái betri tök
um á rit un og læsi.
Nem end ur starfs braut ar Mennta
skóla Borg ar fjarð ar eru nú sjö tals ins
og starfs menn þrír. Að al björg Þór
ólfs dótt ir þroska þjálfi er um sjón
ar mað ur starfs braut ar, Guð ný Sig
ríð ur Gunn ars dótt ir sér kenn ari og
Álf heið ur Sverr is dótt ir stuðn ings
full trúi. Að sögn Að al bjarg ar munu
þessi nýju tæki hafa góð á hrif á nám
og kennslu hætti á starfs braut inni og
þakk ar hún, fyr ir hönd starfs braut
ar inn ar, Öglu klúbbn um fyr ir góð
við brögð og rausn ar skap.
mm
Að al björg Þór ólfs dótt ir tek ur hér við gjöf inni úr hendi Ingu Mar grét ar Skúla dótt ur. Á samt þeim á mynd inni eru Guð ný
Sig ríð ur Gunn ars dótt ir sér kenn ari, Stein unn Bald urs dótt ir og Elfa Hauks dótt ir fé lag ar í Lions klúbbn um Öglu. Ljósm.
menntaborg.is
Öglu klúbb ur inn færði
starfs braut MB gjöf
Hafa ver ið vina bæ ir í ára tug
Rætt við Johönnu Van Schalkwyk um vina bæja sam starf Grund ar fjarð ar
Í bú ar dug leg ir að
ferð ast á milli landa
Alls fara níu manns í ferð ina til
Paimpol í mars. Frakk arn ir hafa
skipu lagt þétta dag skrá yfir helg ina
en með al ann ars verð ur sýnd heim
ild ar mynd um ferða lag manns frá
Paimpol á reið hjóli um Ís land, far
ið verð ur í báts ferð og sjó manna
skól inn sótt ur heim svo eitt hvað sé
nefnt. Grund firð ing arn ir gista hjá
heima mönn um og hef ur sá hátt ur
gjarn an ver ið hafð ur á í gagn kvæm
um heim sókn um. Marg ar ferð
ir hafa ver ið farn ar á milli vina bæj
anna, en Frakk arn ir hafa þó ver ið
dug legri að heim sækja Grund ar
fjörð. „Árið 2005 fóru skólakrakk
ar frá Grund ar firði til Paimpol og
öf ugt, árið 2007 fór hljóm sveit in
Feik í tón leika ferð og á síð asta ári
heim sótti kirkjukór Grund ar fjarð
ar Paimpol. Ekki hef ur ver ið far
ið í form lega heim sókn til Paimpol
í mörg ár þó svo að full trú ar frá
Paimpol hafi oft kom ið hing að í
Grund ar fjörð. Árið 2006 var hald in
þriðja sigl inga keppn in hing að frá
Paimpol og þá var flutt ur til lands
ins for láta kross sem er gjöf að utan.
Kross inn stend ur á Grund ar kampi.
Þá komu nem ar frá sjó manna skóla
Paimpol í heim sókn á síð asta ári,"
seg ir Jo hanna.
Þann 10. febr ú ar síð ast lið inn kom
sendi herra Frakk lands til Grund ar
fjarð ar þar sem hann snæddi með
bæj ar full trú um og stjórn Grunda
pol og heim sótti fyr ir tæki og
skóla í bæn um. „Hann hafði gam
an af þess ari heim sókn og er mjög
spennt ur fyr ir því að sjá meira
sam starf á milli land anna. Einnig
er hann á huga sam ur um að gera
frönsk á hrif meira á ber andi hér í
Grund ar firði," seg ir Jo hanna. Þess
má geta að í síðustu viku var Ó laf
ur Ragn ar Gríms son for seti Ís lands
í heim sókn í Frakk landi þar sem
hann átti með al ann ars fund með
Francois Hollande Frakk lands for
seta og einnig átti hann fund með
bæj ar stjóra Paimpol.
Mörg verk efni í bí gerð
Stjórn Grunda pol á Ís landi hef
ur marg ar hug mynd ir og á ætl an
ir um fram kvæmd ir í sam bandi við
vina bæja tengsl in. „Okk ur lang ar að
kynna Paimpol og franska tungu
fyr ir grunn skólakrökk um í sam
starfi við Alli ance Francaise skól
ann en full trú ar hans eru mjög
á huga sam ir um sam starf ið. Í kort
un um hjá okk ur núna er að koma
aft ur á nem enda skipt um við
Paimpol, þar sem eldri nem end ur
munu fara út og jafn vel yfir sum ar
tím ann. Gam an væri að koma þessu
verk efni af stað aft ur og verð ur það
með al ann ars rætt í Paimpol á há
tíð inni. Hitt er að kynna franska
menn ingu í Grund ar firði. Þann 12.
febr ú ar síð ast lið inn vor um við með
franskt kaffi húsa kvöld í Sam komu
hús inu þar sem kirkjukór inn sýndi
mynd ir úr ferð inni frá því í fyrra og
mættu yfir 40 manns. Á næst unni
ætl um við svo að hafa franskt vín
s mökk un ar kvöld og kynna franska
osta í sam starfi við inn flytj end ur á
frönsku víni," seg ir Jo hanna.
Vilja setja upp
upp lýs inga skilti
„Marg ar hug mynd ir eru enn á
teikni borð inu og hafa því ekki
kom ist til fram kvæmda. Til dæm
is vilj um við búa til skrúð garð þar
sem Paimpol garð ur inn er núna, en
það verð ur að gera hægt og ró lega,
bæði fyr ir Grund firð inga og gesti.
Einnig vilj um við setja upp skilti
við höfn ina þar sem hægt verð ur
að sjá upp lýs ing ar um tengsl okk ar
við Frakka á samt upp lýs ing um um
höfn ina okk ar. Ann að sem við vilj
um gjarn an sjá er að gera kross inn á
Grund ar kampi að gengi legri í sam
vinnu við land eig end ur, gera um
hverf ið snyrti legra í kring um hann
og setja nið ur upp lýs inga skilti. Þar
voru fransk ir sjó menn grafn ir sem
fór ust þeg ar þeir voru hér í Grund
ar firði en sam kvæmt sögu sögn um
voru jarð nesk ar leif ar þeirra grafn
ar upp og tekn ar með þeg ar Frakk
arn ir fóru. Í fram tíð inni er mark
mið ið að fram kvæma alls kon ar
verk efni sem snúa að sögu leg um
tengsl um og eru einnig gagn leg og
skemmti leg fyr ir íbúa bæði hér og
í Paimpol," seg ir Jo hanna að end
ingu.
sko
Á þess ari mynd eru Björn Stein ar Pálma son, Marc Boutill er sendi herra Frakk lands
á Ís landi og Þórð ur Magn ús son þeg ar sendi herr ann kom ný ver ið í heim sókn til
Grund ar fjarð ar.
Þessi mynd er frá stofn fundi Grunda pol á Ís landi og á mynd inni er stjórn og vara stjórn fé lags ins. Hjör dís Hlíð kvist Bjarna dótt
ir, Mar ía Magða lena Guð munds dótt ir, Shelagh Smith og Jo hanna Van Schalkwyk á samt Marie Madeli ene Gef froy.