Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir Laus til umsóknar er staða deildarstjóra í Hvanneyrardeild GBF Um er að ræða 100% starf. Stjórnunarhlutfall þess er 38% og 62% kennsluskylda. Umsóknarfrestur er til 18. mars nk. Kennaramenntun er áskilin og reynsla í stjórnun í grunnskóla. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir í síma 430-1500/847-9262. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið inga@gbf.is S ke ss uh or n 20 13 Þeg ar geng ið er upp á efri hæð húss Sjáv ar iðj unn ar eru ljós mynd­ ir á veggj um sem lýsa öllu ferli ferska fisks ins sem unn inn er í Sjáv­ ar iðj unni. Allt frá beitn ingu, veið­ um, vinnslu og þar til fisk ur inn er kom inn suð ur til Evr ópu. Mest af fersk um fiski fyr ir tæk is ins er seld­ ur til meg in lands Evr ópu. „Þess­ ar mynd ir hafa vak ið at hygli gesta sem kom ið hafa til okk ar. Við höf­ um kall að þetta 36 tíma fer il inn," seg ir Jón. Hafa gam an af ferða lög um Jón hef ur tek ið virk an þátt í fé lags­ lífi í sveit ar fé lag inu. „Eins og er oft í svona litl um sveit ar fé lög um þar sem all ir verða að taka þátt höf um við ver ið í öllu mögu legu. Ég var 16 ár í sveit ar stjórn fyr ir gamla Nes­ hrepp utan Enn is áður en sveit ar­ fé lög in hér á svæð inu voru sam­ ein uð. Ég hef líka ver ið í Lions­ klúbbn um, kirkjukór og fé lags­ skap út vegs manna svo eitt hvað sé upp talið," seg ir Jón. Þor björg hef­ ur einnig stund að mik ið fé lags starf í gegn um tíð ina. „Ég hef ver ið í Kven fé lagi Hell issands, slysa varna­ deild kvenna; Helgu Bárð ar dótt­ ur, sókn ar nefnd Ingj alds hóls kirkju og fleira mætti telja. Einnig höf um við bæði sung ið með kirkjukórn um og það hef ur gef ið okk ur mjög mik­ ið. Ég byrj aði að syngja í kirkj unni í sveit inni í gamla daga og eft ir að ég flutti hing að byrj aði ég fljót lega að vera með í kór starf inu. Þeg ar Jón hætti á sjón um gekk hann líka til liðs við kirkjukór inn. Þetta er góð ur fé lags skap ur og sam held inn hóp ur," seg ir Þor björg. Jón hef ur einnig gam an af kirkjukórs starf inu. „Þú ert kannski að puða við eitt­ hvað mis mun andi skemmti legt yfir dag inn og þá er gott að geta hent því frá sér. Þeg ar ég byrja að syngja er eins og ég kom ist í ann an heim. Mér þyk ir þetta mjög gam an," seg­ ir hann. Jón og Þor björg ferð ast mik ið inn an lands sem utan og hafa gam­ an af. „Við höf um mjög gam an af því að ferð ast og eig um hús bíl. Á sumr in gríp um við hvert tæki­ færi sem gefst til að fara á hon um í frí og ferð umst einnig til út landa. Um 20­30 manna hóp ur af mönn­ um sem út skrif uð ust með Jóni úr Sjó manna skól an um 1964 hitt ast á hverju ári og hafa jafn vel far ið sam­ an í ferð ir til út landa. Upp runa lega hitt ist hóp ur inn á fimm ára fresti en svo gerð ist það þeg ar nokkr ir fé lag­ ar yf ir gáfu þessa jarð vist að á kveð­ ið var að hóp ur inn þyrfti að hitt­ ast oft ar og nú hitt ist hann ár lega," segja þau. Jón og Þor björg eiga 18 barna börn þar af fimm stjúp börn. Þau reyna að ná öll um hópn um sam an eina helgi á sumri í ferða lag, dvelja á góð um stað og njóta góðr­ ar sam veru við leiki og skemmt un. Síð asta sum ar fóru þau til að mynda öll til Flat eyj ar. Starf að sam an alla bú skap ar tíð ina Mikl ar breyt ing ar hafa átt sér stað í sjó mennsk unni frá þeim tíma er Jón stund aði hana. „Þeg ar Jón var á sjón um á árum áður var ég eins og aðr ar sjó manns kon ur ein heima með börn in og sá um allt heim il is­ hald, bók hald og fjár mál. Þá voru ekki komn ir NMT eða GSM sím ar og var þá eina leið in til að hafa sam­ band við sjó menn ina um loft skeyta­ stöð ina. Þeg ar hann var í sigl ing un­ um til Þýska lands vissi ég lit ið um skip ið á ferð inni en hann hringdi ekki heim fyrr en hann kom til Þýska lands," seg ir Þor björg. Hún vinn ur nú við bók hald fyr ir tæk is­ ins og hef ur gert það frá upp hafi. „Þeg ar ég horfi til baka er ég bara sátt við okk ar ævi starf. Við höf um unn ið nán ast hlið við hlið alla okk ar bú skap ar tíð og marg ir segja að það reyni nú á sam bönd að vera í svo miklu ná vígi, en vita skuld var hann nú mik ið að heim an þeg ar hann var á sjón um," seg ir Þor björg. Þar kem ur Jón inn og seg ir: „Við erum nú upp runn in úr svip uð um jarð­ vegi, bæði af sveita heim il um." Jón og Þor björg hafa far ið í gegn­ um erf iða tíma í rekstr in um en eru nú með fjölda manns í vinnu. „ Þessi tími hef ur ver ið mjög skemmti leg­ ur þó það hafi ver ið stremb ið á á kveðn um árum. Á verð bólgu ár­ un um var rekst ur inn fer lega erf ið­ ur, eins og þeg ar kvót inn var sem minnst ur. Það eru ýms ir erf ið leik ar sem við höf um þurft að takast á við. Nú starfa milli 50 og 60 manns hjá fyr ir tækj un um, bæði á sjó og í landi og í ekki stærra byggð ar lagi mun ar um þessi störf. Við erum með mjög gott starfs fólk og höf um alltaf ver­ ið hepp in að starfa með ynd is legu fólki," segja þau Jón og Þor björg að end ingu. sko Hér eru Jón og Þor björg á samt barna börn um sín um 18. Hér eru Jón og Þor björg á samt börn um sín um þeg ar Jón var heiðr að ur af Sjó manna dags ráði Hell issands. Frá vinstri: Berg­ þóra, Erla, Þor björg, Hall dór, Jón, Al ex and er Frið þjóf ur og Krist jana. Kaupfélag Borgfirðinga býður til stofnfundar félagsdeildar Breiðafjarðardeildar þriðjudaginn 12. mars, kl. 20.30, í Leifsbúð. Einnig verður starfsemin kynnt ásamt kostum þess að vera félagsmaður. Íbúar í Dölum og við Breiðafjörð Egilsholti 1 Verslun, sími: 430 5500 Opið virka daga 8-18 www.kb.is, verslun@kb.is Hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Velkomin í Kaupfélag Borgfirðinga. Sími 422 1000 • www.orkusalan.is Orkusalan óskar eftir tilboðum í breytingar á stíflu og í stöðvarhúsi Rjúkandavirkjunar við Ólafsvík í Snæfellsbæ. Um er að ræða hækkun á stíflu og inntaksmannvirkjum um 1,0m. Í stöðvarhúsi er um að ræða lagfæringar sem nauðsynlegar eru vegna endurnýjunar á vélbúnaði og þrýstipípu. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Gröftur 600 m³ Fylling 500 m³ Múrbrot 30 m³ Mót 270 m² Steypa 170 m³ Bendistál 11000 kg Tilboðum skal skila til Orkusölunnar á Bíldshöfða 9 í síðasta lagi við opnun tilboða 26. mars 2013. Ósk um útboðsgögn skal senda til orkusalan@orkusalan.is Útboð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.