Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Page 26

Skessuhorn - 06.03.2013, Page 26
26 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Ein ar Örn Ein ars son hef ur und­ an far in tvö ár glímt við erf ið veik­ indi en er nú á bata vegi. Ein ar er 31 árs og er Borg firð ing ur í húð og hár. Hann ólst upp á bæn um Kolls­ læk í Hálsa sveit en hef ur und an­ far in ár búið á Hvann eyri. Marg ir kann ast við hann úr Bú rekstr ar deild Kaup fé lags Borg firð inga við Eg ils­ holt í Borg ar nesi þar sem hann hef­ ur starf að sem af greiðslu mað ur síð­ ustu ár. Vor ið 2011 veikt ist Ein ar heift ar lega þeg ar verk ir í maga og kvið tóku sig upp og eft ir rann sókn­ ir kom í ljós að hann var hald inn sjálfsof næmi í ristli. Ein ar fór strax í stranga lyfja með ferð og hef ur nú náð á gæt um bata þótt lík ami hans sé að ýmsu leyti var an lega mark­ að ur af veik ind un um. Ein ar sett ist nið ur með blaða manni Skessu horns og ræddi við hann um reynslu sína. Mik ið vökva tap „Það var um miðj an maí 2011 sem ég fór að finna fyr ir mikl­ um verkj um í kviðn um," grein­ ir Ein ar frá. „Ég varð að hverfa frá vinnu í nokkra daga til að reyna að jafna mig og hélt að þetta væri bara venju leg maga kveisa. Á sama tíma Ár legt kútt maga kvöld Lions­ klúbbs Grund ar fjarð ar var hald ið sl. föstu dags kvöld. Lions klúbb­ ur inn held ur þetta á hverju ári til að safna fyr ir góðu mál efni. Í ár var eng in breyt ing á þeirri hefð. Nú er ver ið að safna fyr ir nýju sviði til að nota í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Svið ið sem er þar fyr ir er orð ið alltof lít ið fyr ir at­ burði sem eru jafn an haldn ir þar og því brást Lions við með þess­ ari söfn un. Vel var mætt á kútt maga kvöld­ ið og all ir gest ir skemmtu sér vel enda vönd uð og góð dag­ skrá í boði. Jó hann Ragn ars son og Bald ur Orri Rafns son voru veislu stjór ar í fjar veru Gísla Ein­ ars son ar sem for fall að ist á síð­ ustu stundu. Stjórn uðu þeir fé­ lag arn ir veisl unni af mik illi kost­ gæfni og gáfu ekk ert eft ir. Veg­ legt happ drætti var á dag skrá í um sjón séra Að al steins Þor valds­ son ar og Dag bjarts Harð ar son­ ar þar sem fjöldi fyr ir tækja og ein stak linga höfðu gef ið veg lega vinn inga og voru þeir ó fá ir sem fóru lestað ir vinn ing um heim eft­ ir frá bært kvöld. Uppi stand ar inn Sveinn Waage fór svo með gam­ an mál svo að hlátra sköll in dundu um hús ið vel og lengi. tfk Söfn uðu fyr ir nýju sviði á kútt maga kvöldi Hélt að þetta væri bara venju leg maga kveisa Borg firð ing ur inn Ein ar Örn Ein ars son seg ir frá af leið ing um sjálfsof næm is sem hann greind ist með fékk ég sýk ingu í tá og leit aði til lækn is vegna henn ar. Úr varð að ég var sett ur á pens illín. Lyfja gjöf­ in hleypti því mið ur öllu af stað í lík am an um og jók verk ina í kviðn­ um og mag an um einnig. All ur mat­ ur og vökvi fór bara bein ustu leið í gegn um lík amann og sat lít ið sem ekk ert eft ir. Ég man satt að segja lít ið eft ir þess um dög um en þeir ein kennd ust af mikl um verkj um og stöð ug um kló sett ferð um. Að end­ ingu var svo kom ið að vökva leys­ ið í lík am an um var orð ið krítískt. Sem dæmi um á stand mitt þá get ég sagt að ef ég tók í húð ina á hand­ leggn um og teygði hana út þá gekk hún til baka löt ur hægt. Þar að auki voru nýrun að verða úr sér geng in af á lagi. Ég leit aði aft ur til lækn is og eft ir blóðprufu var ég loks lagð­ ur inn á lyf lækn inga deild Sjúkra­ húss ins á Akra nesi til með höndl un­ ar," seg ir Ein ar. Sjö tíu kló sett ferð ir Á Akra nesi fékk Ein ar kær komna nær ingu í æð en hann seg ist hafa ver ið orð inn að fram kom inn af nær­ ing ar skorti þeg ar hér var kom ið við sögu. „Á stand ið á mér var orð ið þannig að ég var rétt tæp 49 kíló og var hrein lega að vesl ast upp. Ég fékk sem bet ur fer nær ingu í æð eft­ ir að ég kom á sjúkra hús ið og dró það úr nær ing ar skorti og vökva­ tapi. Þetta breytti því þó ekki að ég var stöðugt að fara á kló sett ið en ég held ég geti sagt að á tíma­ bili hafi kló sett ferð ir ver ið um sjö­ tíu á dag. Ég svaf því lít ið sem ekk­ ert og var al veg ör magna af þreytu. Þeir sem lágu á sama her bergi og ég á sjúkra hús inu hafa vafa laust lít­ ið hvílst út af þessu á standi mínu, mað ur var alltaf á flakki. Á Akra nesi var ég sett ur í ristil spegl un og fékk eft ir hana ný lyf sem áttu að vinna bug á veik ind un um. Eft ir tæp lega viku inn lögn fann ég að ég var að lag ast að eins. Ég fékk því að fara heim aft ur." Bata náð í annarri at rennu Líð an Ein ars breytt ist þó lít ið í fram hald inu. Verk ur inn tók sig upp að nýju og í júlí byrj un var hann aft­ ur lagð ur inn á Sjúkra hús ið á Akra­ nesi. „Ég var sett ur í aðra ristil­ spegl un og við nán ari skoð un fannst sár í ristl in um. Þetta leiddi til þess að ég fékk rétta grein ingu og kom í ljós að ó næm is kerf ið var að ráð ast á ristil inn. Í kjöl far ið var ég sett ur á mjög sterk lyf, með al ann ars lyf­ ið Rem icade sem ég fékk í æð. Lyf­ ið dreg ur úr virkni ó næm is kerf is­ ins og er not að til að sporna gegn sjálfsof næmi sem þessu. Lyfja gjöf­ in gerði gæfumun inn og fór ég að hress ast veru lega í kjöl far henn­ ar. Ég var orð inn nán ast þrek laus þeg ar hér var kom ið við sögu, gat varla geng ið stutt an spöl um ganga sjúkra húss ins sem dæmi án þess að vera al veg bú inn. Þá fækk aði kló­ sett ferð un um sem minnk aði veru­ lega á lag ið á lík amann. Grein ing in og lyfja gjöf in var því veru leg ur létt­ ir fyr ir mig." Beint frá býli hent ar best Lyfja með ferð stend ur enn yfir seg ir Ein ar og mun halda á fram um ó fyr­ ir séða fram tíð. „Ég hætti að vísu að taka inn Rem icade í maí í fyrra en er á öðr um lyfj um í stað inn. Verkirn ir hafa ekki tek ið sig upp að nýju og svo virð ist sem lyfja gjöf in hafi gert gæfumun inn í að stemma stigu við á hrif um sjálfsof næm is ins. Á fram hald andi lyfja gjöf held ur síð­ an á hrif um of næm is ins frá. Melt­ ing ar kerf ið er hins veg ar ekki það sama og var áður en ég veikt ist. Það er nokk uð við kvæmt og hef ur lík­ am inn mynd að óþol gegn sum um mat væl um og efn um sem í þau eru not uð, sér stak lega í unn um mat væl­ um. Ég hef því ver ið að prófa mig á fram í fæðu vali síð an ég kom heim af sjúkra hús inu. Þetta mun taka tíma. Eins og sak ir standa er hins veg ar ljóst að sæl gæti og gos á samt unn um kjöt vör um eru verst ar fyr­ ir mig. Þá er of mik ill skammt ur af sumri fæðu ó æski leg ur. Ég verð því að fara var lega í mat ar át inu. Aft ur á móti hef ég kom ist að því að ferskar og ó unn ar mat vör ur eru best ar fyr­ ir mig. Vör ur beint frá býli henta mér sem dæmi mjög vel," seg ir Ein ar frek ar á nægð ur með þá stað­ reynd enda séu það bestu mat vör­ urn ar að hans mati. Strax á að leita til lækn is Eft ir á að hyggja við ur kenn ir Ein ar að hann hefði átt að leita til lækn is mun fyrr en hann gerði. „Ég hafði orð ið var við maga verki endr um og eins frá ár inu 2008. Þeir stóðu kannski yfir í rúma viku tvisvar á ári og hættu svo. Ég hélt að þetta væri bara maga bólga eða eitt hvað á líka og fékk mér bara heilsu drykk sem voru sagð ir góð ir fyr ir mag ann til að bæta á stand ið, drykki á borð við LGG+. Lær dóm ur minn er sá að ég hefði átt að leita til lækn is fyr­ ir löngu, eða strax og ég fékk fyrstu verk ina. Mað ur vill hins veg ar ekki trúa hinu versta og þá er það bara þannig að mað ur hef ur sterka til­ hneig ingu til að af greiða verki sem smá slapp leika. Því er mik il vægt fyr ir fólk að leita til lækn is strax og það finn ur fyr ir ein hverj um ó venju leg um breyt ing um á lík ama­ naum. Það er ör ugg ara og marg­ borg ar sig segi ég." Öðru vísi við horf eft ir reynsl una Ein ar við ur kenn ir að það hafi tek­ ið sinn tíma að sætta sig við af leið­ ing ar veik ind anna. „Ég var vita­ skuld fúll fyrst um sinn þeg ar það kom á dag inn að ég þyrfti að breyta matar æði mínu til fram búð ar. Ég er ný skrið inn yfir þrí tugt og tel mig ung an og hraust an. Veik ind­ in komu því mjög á ó vart. Það var hins veg ar ekk ert ann að að gera en að sætta sig við þá stöðu sem var kom inn upp og vinna sig út frá henni. Þarna gild ir að byrja ró lega og taka einn dag í einu. Sem bet ur fer á ég góða að. Fjöl skyld an mín hef ur stutt mig í gegn um veik ind­ in og þá hef ur vinnu veit andi minn sýnt rík an skiln ing á veik ind un­ um," seg ir hann. Ein ar kveðst líta öðr um aug um á líf ið og til ver una eft ir þess ar hremm ing ar. „Lækn­ arn ir segja við mig að hefði ég ver­ ið greind ur seinna en raun in varð hefði ver ið ó víst um bata. Sem bet­ ur fer fékk ég rétt lyf í tæka tíð. Eft ir þessa reynslu hugs ar mað­ ur allt öðru vísi og ég verð að segja að mað ur nýt ur þess í meira mæli að vera til," seg ir Ein ar sem kveðst horfa bjart sýnn fram á veg inn. hlh Ein ar Örn Ein ars son.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.