Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Page 27

Skessuhorn - 06.03.2013, Page 27
27MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 MÓTTÖKUSTÖÐVAR Akranesi Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881 Opið Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00 Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00 Laugard. Kl. 10.00 – 14.00 Borgarnesi Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882 Opið Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00 Við breytum gráu í grænt Íþróttahúsið í Borgarnesi Dominosdeild karla Risa Vesturlandsslagur Fimmtudaginn 7. mars kl. 19.15 Skallagrímur – Snæfell Allir á pallana! S K E S S U H O R N 2 01 3 FÉLAGSFUNDUR og AÐALFUNDUR Félagsfundur verður haldinn í sal Stéttarfélags Vesturlands Sæunnargötu 2a þann 14. mars nk. kl. 17:00 Dagskrá fundarins er: 1. Málefni aðalfundar félagsins 2. Önnur mál Veitingar verða í boði á fundinum og happdrætti. Aðalfundur KJALAR stéttarfélags verður haldinn þann 19. mars 2013 kl. 20:00 á Hótel KEA Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Veitingar og happadrætti. Akureyri 26. febrúar 2013 Stjórn KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu S K E S S U H O R N 2 01 3 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Að þessu sinni „ segja bænd ur allt gott," en það voru ein kunn ar­ orð Bún að ar þings sem hófst sl. sunnu dag og lýk ur í dag, mið viku­ dag. „Land bún að ur inn hef ur á síð­ ustu árum geng ið í gegn um mikl ar breyt ing ar og bænd ur þurft að taka á sig byrð ar líkt og aðr ir lands menn eft ir efna hags hrun ið. Framund an er betri tíð og bænd ur horfa bjart­ sýn ir fram á veg inn. At vinnu grein­ in á mörg vaxt ar tæki færi en nýj­ ar töl ur Hag stofu Ís lands sýna að fram leiðslu verð mæti land bún að­ ar ins óx um rúm 10% árið 2011. Heild ar fram leiðslu virði at vinnu­ grein ar inn ar var met ið 51,8 millj­ arð ar króna sama ár. Öfl ug ur land­ bún að ur trygg ir þús und ir starfa um allt land og bænd ur vilja skapa fleiri störf í kring um grein ina," sagði með al ann ars í setn ing ar ræðu Har­ ald ar Bene dikts son ar frá far andi for manns BÍ. Har ald ur læt ur nú af starfi stjórn ar for manns eft ir níu ár í for ystu sveit bænda. Stein grím ur J. Sig fús son at vinnu vega ráð herra flutti á varp við setn ingu bún að ar­ þings. Af henti hann að því loknu Land bún að ar verð laun in 2012. Fjöldi mála lá fyr ir þing inu. Með al þess sem var til um fjöll un­ ar má nefna stefnu mörk un í land­ bún aði, mál efni er varða dýra vel­ ferð, starfs um hverfi bænda, ör ygg­ is mál og heilsu vernd, orku nýt ing og orku öfl un í land bún aði, kynn­ ing á mat væl um gagn vart ferða­ mönn um, kost ir og gall ar erfða­ breyttra mat væla, frum varp til laga um breyt ing ar á jarða lög um og ís­ lenski land bún að ar klas inn. Sindri kos inn for mað ur Sindri Sig ur geirs son sauð fjár bóndi í Bakka koti í Borg ar firði var kjör­ inn nýr for mað ur Bænda sam taka Ís lands á bún að ar þingi í gær. Sindri hafði bet ur í for mann kjör inu gegn Guð björgu Jóns dótt ur bónda á Læk í Ár nes sýslu, sem til kynnti fram­ boð sitt rétt fyr ir for manns kjör ið. Sindri hlaut 31 at kvæði en Guð­ björg 13. Sindri gegndi sem kunn­ ugt er for mennsku í Land sam tök­ um sauð fjár bænda um tíma. mm Þriðja og síð asta trú badora kvöld­ ið á Hót el Hell issandi fór fram síð­ ast lið ið föstu dags kvöld og er því und ankeppn inni lok ið. Kepp end ur voru þeir Grét ar Arn dal Krist jóns­ son og Frið þjóf ur Orri Jó hanns son. Sungu þeir báð ir fimm lög, þar af söng Frið þjóf ur eitt frum samið og var það mat dóm nefnd ar að Frið­ þjóf ur bæri sig ur úr být um. Loka­ kvöld keppn inn ar verð ur svo laug­ ar dag inn 6. apr íl en þá keppa þau Ólöf Gígja, Aron Hann es, Frið­ þjóf ur Orri og Hlöðver Smári sem val inn var á fram af dóm nefnd af þeim kepp end um sem ekki komust á fram. Verð ur spenn andi og skemmti legt að fylgj ast með þessu unga tón list ar fólki. þa Nafn: Pat ricia Teix eira. Starfs heiti/fyr ir tæki: Vakt stjóri hjá Olís í Borg ar nesi. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Í sam­ búð með Mapril Silva og við eig­ um börn in Jor ge, Diogo og Ana Maria. Á huga mál: Úti vist með fjöl skyld­ unni. Vinnu dag ur inn: Sunnu dag ur 3. mars 2013. Mætt til vinnu? Mæti í vinnu kl. 7:45 og byrj aði á að at huga hvort allt væri til bú ið fyr ir dag inn. Fljót lega kom hóp ur af Bret um sem var að koma af Snæ fells nes­ inu, já kvætt og skemmti legt fólk. Klukk an 10? Var þá að taka á móti starfs fólk inu sem mæt ir klukk an 10 og láta það hafa verk­ efni, nú var t.d. taln ing á hrá efni. Há deg ið? Í há deg inu var nóg að gera við af greiðslu, enda marg­ ir í mat. Klukk an 14? Af greiða 80 manna hóp af krökk um sem voru að koma af Sam fés, flott ir krakk ar. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni? Hætti að vinna kl 20 eft ir að hafa far ið yfir tékk lista. Fast ir lið ir alla daga? Af greiðsla, grilla mat, fara yfir tékk lista, taka úr frysti fyr ir dag inn og margt fleira. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn? All ir hóp arn ir sem komu. Var dag ur inn hefð bund inn? Nei, þetta var eig in lega eins og sum ar dag ur, svo mik ið var að gera. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? 16. apr íl 2011. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Eng in veit sína ævi, en er ekki að hugsa um að skipta. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Já, er stolt af vinnu fé lög­ un um og þeir eru svo skemmti­ leg ir og upp á tækja sam ir og við­ skipta vin ir eru líka marg ir eins og heima hjá sér hér. Eitt hvað að lok um? Sejam bem vindos e vol tem sempre. (Takk fyr ir og vel kom in aft ur). Dag ur í lífi... Vakt stjóra „Bænd ur segja allt gott" var yf ir skrift bún að ar þings Sig ur geir Sindri er nýr for mað ur Bænda sam taka Ís lands. Stein grím ur J Sig fús son at vinnu vega ráð herra af henti Land bún að ar verð laun in á setn ing ar at höfn Bún að ar þings 2013. Verð laun in að þessu sinni voru tvenn og komu í hlut svína bænda í Lax ár dal II á Suð ur landi og hóps ins „Hand verks kon ur milli heiða" úr Þing eyj ar sýslu. Hér eru verð launa haf arn ir, Ó laf ur Ragn ar Gríms son for seti Ís lands, Stein grím ur J Sig fús son at vinnu vega ráð herra og Har ald ur Bene­ dikts son for mað ur BÍ. Ljósm. Hörð ur Krist jáns son Bænda blað inu. Á mynd inni eru Frið þjóf ur Orri og að stoð ar mað ur hans Jó hann es Stef­ áns son. Ljóst hverj ir keppa til úr slita í trú badora keppni

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.