Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði Dreifing byggðar frá land­ námi fram á okkar daga Vífill Karlsson hagfræðingur flytur Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is Þriðjudaginn 12. mars 2013 kl. 20:30 í Bókhlöðu Snorrastofu Umræður og kaffiveitingar Aðgangur kr. 500 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Akratorgsreits, á Akranesi Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Akratorgsreits á Akranesi, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin nær til Akratorgs og lóðanna við Kirkjubraut 11 til 33, Akurgerði 22, Akursbraut 22 og 24, Suðurgötu 47 til 83. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi, frá og með 21. febrúar til og með 4. apríl 2013. Tillagan er einnig til kynningar á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 4. apríl 2013. Skila skal athugasemdum í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Bæjarstjórinn á Akranesi Til sölu Borgarbraut 36-38 – Borgarnes Verð: 16,9 M Herbergi: 3 Stærð: 86,4 fm Hringdu núna og bókaðu skoðun Mjög björt og falleg 3ja herb. íbúð með sérinngangi á annari hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Íbúðin er mjög vel skipulögð. Húsið er byggt 2002 og vel staðsett gagnvart sundlaug, skóla, menntaskóla, leikskóla og verslunum. Uppl. Berglind gsm: 694-4000 S K E S S U H O R N 2 01 3 Tölt mót var hald ið í þriðja sinn í Nesodda höll inni í Búð ar dal síð ast­ lið inn sunnu dag. Nokk uð kalt var í höll inni en knap ar og á horf end­ ur létu það ekki á sig fá. Góð þátt­ taka var á mót inu og fjöldi á horf­ enda mætti til að hvetja bæði hesta og knapa en þess má til gam ans geta að þátt tak an hef ur nú tvö fald­ ast milli ára. Greini legt er að mik il gróska er hjá hesta mönn um í Döl­ um og þótti móts höld ur um sér­ stak lega gam an að sjá jafn góða þátt töku. Von ast þeir svo sann ar­ lega eft ir að þetta sé vís ir að góðri þátt töku á næstu mót um en næsta mót Glaðs er fjór gang ur í Nesodd­ areið höll inni 15. mars næst kom­ andi. ss Liða keppn in er æsispenn andi eft ir tvö mót og standa stig in svona: Búð ar dal ur ­ Lið Ár brún ar 76 stig Norð an sveit in ­ Lið Verk loka 74 stig Sunn an sveit in ­ Lið KM­Þjón ust­ unn ar 63 stig Helstu nið ur stöð ur tölt móts ins voru eft ir far andi: Barna flokk ur: 1. Sig ríð ur Ósk Jóns dótt ir og Ó feig ur frá Lauga bakka 5,67 2. Haf dís Ösp Finn boga dótt ir og Svartn ir frá Leik skál um 5,50 3. Birta Magn ús dótt ir og Hvat ur frá Reykj um 1 Hrúta firði 4,67 4. Katrín Ein ars dótt ir og Tinna frá Stein um 3,50 Ung linga flokk ur: 1. Þór anna Hlíf Gil berts dótt ir og Menja frá Spágils stöð um 5,33 2. Ein ar Hólm Frið jóns son og Von frá Litlu­ Tungu 4,83 3. Lauf ey Fríða Þór ar ins dótt ir og Mána dís frá Hvíta dal 4,50 4. El ísa Katrín Guð munds dótt ir og Dulúð frá Hlíð 4,33 Karla flokk ur: 1. Har ald Ósk ar Har alds son og Gnýr frá Svarf hóli 6,67 2. Þór ar inn Birg ir Þór ar ins son og Skutla frá Hvíta dal 6,50 3. Val berg Sig fús son og Fríð ur frá Enni 6,17 hlut kesti 4. Jón Æg is son og Lip urtá frá Gilla stöð um 6,17 hlut kesti 5. Ey þór Jón Gísla son og Brjánn frá Hrapps stöð um 6,00 Kvenna flokk ur: 1. Drífa Frið geirs dótt ir og Tíg ul­ stjarna frá Bakka 6,17 2. Mon ika Back man og Hnáta frá Hrapps stöð um 5,67 3. Mar grét Guð bjarts dótt ir og Næk frá Mikla garði 5,50 4. Signý Hólm Frið jóns dótt ir og Vin ur frá Halls stöð um 5,33 5. Svan hvít Gísla dótt ir og Þorri frá Lind ar holti 5,00Katrín og Tinna lent ur í fjórða sæti og Birta og Hvat ur í þriðja sæti í barna flokki. Aldrei fleiri á tölt móti í Nesodda höll inni Haf dís Ösp og Svartn ir lentu í öðru sæti og Sig ríð ur Ósk og Ó feig ur sigr uðu barna­ flokk inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.