Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Qupperneq 33

Skessuhorn - 06.03.2013, Qupperneq 33
33MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Tón list ar fé lag Borg ar fjarð ar efn­ ir til tón leika í Reyk holts kirkju sunnu dag inn 10. mars næst kom­ andi. Þóra Ein ars dótt ir sópran­ söng kona flyt ur fjöl breytta dag skrá við und ir leik Jónas ar Ingi mund ar­ son ar. Á efn is skránni verða lög eft ir Moz art, Schubert, Faure, Debus sy, Þor kel Sig ur björns son og fleiri. Þóra og Jónas eiga langt og far­ sælt sam starf að baki. Þóra er í fremstu röð ís lenskra söngv ara um þess ar mund ir. Hún hef ur sung­ ið við virt óp eru hús í Evr ópu og kom ið fram sem ein söngv ari með hljóm sveit um og kór um víða um lönd. Jónas Ingi mund ar son hef ur ver ið í hópi bestu pí anó leik ara hér á landi um ára tuga skeið. Bæði eru þau Borg firð ing um að góðu kunn og hafa áður kom ið fram á tón leik­ um Tón list ar fé lags Borg ar fjarð ar. Tón leik arn ir í Reyk holts kirkju hefj ast klukk an 16:00. Að gangs­ eyr ir er 1500 krón ur, 1000 krón­ ur fyr ir skóla fólk og eldri borg ara og ó keyp is fyr ir fé laga í Tón list ar­ fé lag inu. -frétta til kynn ing Vest ur lands rið ill í Skóla hreysti verð ur hald inn fimmtu dag­ inn 14. mars næst­ kom andi og er und ir­ bún ing ur því í full um gangi í flest um skól­ um lands hlut ans. Hjá Grunn skóla Borg ar­ fjarð ar hafa æf ing­ ar hins veg ar stað ið yfir í all an vet ur og mæt ir skól inn með sterkt lið að venju, að sögn Írisar Grön­ feldt þjálf ara. Ár ang­ ur Varma lands skóla og síð ar Grunn skóla Borg ar fjarð ar hef ur ver ið mjög góð ur und an far in ár. Árið 2009 sigr aði Varma lands skóli Vest ur­ lands riðil inn og end­ aði í þriðja sæti í úr­ slita keppn inni í Laug­ ar dals höll. Árið 2010 sigr aði skól inn einnig í und ankeppn inni og komst í Höll ina. Árin 2011 og 2012 end­ aði skól inn í öðru sæti í Vest ur lands riðl in­ um eft ir æsispenn andi keppni við Grunn­ skóla Húna þings vestra. Það er því að miklu að keppa þeg­ ar skól arn ir mæt ast að nýju fimmtu dag inn 14. mars í næstu viku. ákj Það eru blik ur á lofti í ís lensku sam fé lagi. Frá efna hags hrun inu 2008 hafa launa menn tek ið á sig gríð ar leg ar kjara skerð ing ar. Ef fram held ur sem horf ir mun bar­ átta fyr ir betri laun um og meiri kaup mætti verða fyr ir ferð ar mik il á næstu miss er um. Verka lýðs hreyf­ ing in á að taka for ystu um nýja þjóð ar sátt um stöð ug leika á vinnu­ mark aði. Rétt látt sam fé lag verð­ ur ekki til nema launa fólk geti lif­ að af mann sæm andi laun um. Fyr ir því verð ur að berj ast með öll um til­ tæk um ráð um. Ör ugg heim ili er brýnt kjara mál Frá hruni horf um við fram á hópa fólks sem hef ur misst hús næði sitt og á engra ann arra kosta völ en að vera á erf ið um og dýr um leigu­ mark aði. Nýir val kost ir í bú setu­ mál um eru nauð syn legri og VR á að taka þátt í að fjölga þeim. Við þurf um al vöru leigu mark að í búð­ ar hús næð is eins og tíðkast á Norð­ ur lönd um og stuðla að heil brigðri fjár mögn un eig in hús næð is með lækk un vaxta. Ör uggt heim ili er einn af mik il væg ustu þátt um vel­ ferð ar sam fé lags ins og sömu leið is mik il vægt kjara mál. Mik il vægi starfs þró un ar og sveigj an leg starfs lok Ég hætti í skóla að eins 14 ára göm­ ul, eign að ist mitt fyrsta barn og fór síð an á vinnu mark að inn. Ég fór ekki aft ur í nám fyrr en um fer tugt. VR þarf að setja starfs mennta­ mál í önd vegi. Marg ir kom ast ekki í nám t.d. vegna langs vinnu­ tíma eða kjara. Ár lega nýta ein ung­ is 10%­15% VR fé laga þá styrki sem starfs mennta sjóð ur versl un ar­ og skrif stofu fólks býð ur upp á. Að­ stoða þarf fé lags menn með mark­ viss ari hætti til að grípa ný tæki­ færi, end ur mennta sig og gera sig hæf ari á sí breyti leg um vinnu mark­ aði. Þá er raun færni mat ið frá bært tæki færi fyr ir fólk. Loks er það við­ ur kennt að hægt sé að læra á vinnu­ mark aði eins og í skóla! Þá er á hersla á sveigj an leg starfs lok tíma­ bær og nauð syn leg. Það er mann­ rétt inda mál að launa menn hafi val um hvenær og hvern ig þeir hætta störf um. Fólk er heilsu hraust ara en áður og vill vera leng ur á vinnu­ mark aði á sama tíma og aðr ir vilja minnka starfs hlut fall eft ir því sem ald ur inn fær ist yfir. Um ræða þarf að fara að stað með hvaða hætti hægt sé að koma til móts við þenn­ an hóp fé lags manna VR. Jafn rétti til launa eru sjálf sögð mann rétt indi og góðu starfi VR í jafn rétt is mál um þarf að halda á fram. En kon ur þurfa líka að velj­ ast til for ystu í sam fé lag inu. Ég óska eft ir braut ar gengi til for­ manns VR. Ég er viss að reynsla mín af margs kon ar störf um síð ast­ lið in 30 ár komi fé lag inu að góð um not um næstu árin. Ó laf ía B. Rafns dótt ir fram bjóð andi til for manns VR Ég harma mjög við brögð ykk ar og þyk ir leitt hvern ig þið drag ið stofn­ un ina í heild sem og starfs menn alla inn í þetta. Það hef ég ekki gert og mun ekki gera. Ég er mjög þakk lát fyr ir starf semi HVE sem og starfs­ mönn um sem leggja sig fram dag og nótt. Þar hef ég oft not ið góðr­ ar þjón ustu og þar hef ur margt af mínu upp á halds fólki kom ið í heim­ inn, án skakka falla. Varð andi yf ir lýs ingu á heima­ síðu ykk ar þann 25.02.13 og sam­ hljóða grein í Skessu horni 27. febr­ ú ar síð ast lið inn: Það var ljóst að skrán ing in var á tveim ur barna­ blöð um, frum riti og ljós riti. Að al­ gagn ið hlýt ur að telj ast ljós rit ið því þar voru all ar upp lýs ing ar um barn­ ið. Frum rit ið inni hélt hluta af upp­ lýs ing un um sem einnig er að finna á ljós riti. Engu að síð ur kýs sá að­ ili sem fer yfir skrán ingu, áður en gögn eru send Land lækni, að yf ir­ fara skrán ingu ein ung is á frum riti. Þar er barni gef ið ap gar skor, mun hærra en barn ið hefði átt að fá, og fimm öðr um at rið um bætt við sem miða að því að fegra um rætt at­ vik. Ekk ert er sett inn á ljós rit ið, sem fyr ir inni hélt all ar upp lýs ing ar um barn ið. Sami texti hefði kom­ ist fyr ir þar. Þannig verð ur mun ur­ inn á milli frum rits og ljós rits mik ill og gef ur ger ó líka mynd af at burði. Ó líkt því sem sagt er í yf ir lýs ing­ unni þá fékk ég ekki bæði af rit in í hend ur, því mið ur. Núna síð ast fyr­ ir tæp um mán uði þeg ar ég bað þó skýrt um öll gögn máls ins, gleymd­ ist aft ur að ljós rita það barna blað sem gaf verri mynd af at viki fyr­ ir HVE. Það má vera mögn uð til­ vilj un. Þið á telj ið mig fyr ir að segja "eig­ in lega eng inn staf ur rétt ur" í at­ vika skrán ingu sem yf ir lækn ir fæð­ inga deild ar send ir til Land lækn­ is til að til kynna al var legt at vik 20 dög um eft ir að það átti sér stað. Þar seg ir: 1) Að rit hafi ver ið flatt, kon unni gef ið djús og rit orð ið eðli legt eft­ ir það. ­ Þeg ar hið sanna er að það varð aldrei aft ur eðli legt en varð hins veg ar al veg skelfi legt. 2) Fram kem ur.... Hann seg ir hjart slátt fóst urs eðli leg an kl. 15:30 ­ þá var hjart slátt ur barns þannig að all ir sér fræð ing ar sem skoð að hafa rit ið eft ir fæð ingu segja að bráða­ keis ari hafi ver ið eina vit ið. 3) Hann seg ir nafla streng þétt vaf inn um háls ­ sem hann var ekki, held ur tók ljós móð ir hann yfir höf­ uð barns ins eins og sést á mynd­ bands upp töku af fæð ingu. 4) Hann seg ir að klippt hafi ver­ ið á nafla streng í leggöng um ­ sem var ekki gert held ur eft ir að barn var kom ið í heim inn eins og sést á fyrr nefndri mynd bands upp töku. 5) Að stoð ar lækn ir kem ur strax ­ já eða eft ir 4 mín út ur ef við vilj um vera ná kvæm. 6) Hann seg ir að sér hafi ekki ver ið kunn ugt um fæð ing una fyrr en dag inn eft ir ­ nema hann var bæði inni í her berg inu og inni í mér þeg ar var tek in á kvörð un um að sprengja belg (hjá konu með 3 í út víkk un sem geng in var 42 vik ur). Sex rang færsl ur í at vika skrán ingu sem nær yfir hálft A4 blað. All­ ar miða þær að því að fegra á byrgð ein stakra starfs manna eða stofn un­ ar, líkt og text inn sem bætt ist á ann­ að barna blað ið eft ir að það var yf­ ir far ið. Tal að er um skiln ing á erf ið um og bitr um til finn ing um móð ur. Ég ætla ekki að draga dul á það hversu ó bæri leg ur sárs auki og van mátt ur það er, þeg ar barn ið manns lend ir í al var legu slysi þar sem ó víst er um batann. Það þekkja því mið ur fleiri for eldr ar en ég. En það er mun ur á bit urð og rétt látri reiði. Hvat inn minn er rétt læt is kennd, ekki bit urð eða móð ur sýki. Boð á fund kom einu og hálfu ári eft ir fæð ingu að frum kvæði Land­ lækn is. Ég tal aði síð ast við for svars­ mann HVE fyr ir um það bil mán­ uði. Þá var ekki búið að fara yfir rang færsl urn ar sem ég vildi fá út­ skýr ing ar á. Einnig hafði ekki ver­ ið far ið yfir hvern ig koma ætti fram við sjúk ling eða að stand anda héð­ an í frá þeg ar mann leg mis tök eiga sér stað inn an stofn un ar inn ar. Það kem ur vel til greina að þiggja fund með for svars mönn um HVE, en ekki fyrr en all ir verða til bún ir að nálg ast mál efn ið af auð mýkt. Í því fellst að við ur kenna sinn hlut, læra af mis tök un um og leita úr bóta. Það kem ur öllu sam fé lag inu við ef frá gang ur gagna er með þeim hætti að bóta rétti þol anda sé í hættu stefnt. Hlé dís Sveins dótt ir. Víf ill Karls son, sem síð­ ast lið ið haust lauk dokt­ ors prófi í hag fræði frá Há skóla Ís lands, og er Vest lend ing um að góðu kunn ur, held ur fyr ir lest­ ur í Snorra stofu þriðju­ dag inn 12. mars n.k. í fyr ir lestr a r öð inni Fyr­ ir lestr ar í hér aði. Fyr ir­ lest ur inn hefst eins og venj an býð ur kl. 20:30 og að hon um lokn um eru í boði kaffi veit ing ar og um ræð ur. Víf ill fjall ar um sögu­ lega hluta dokt ors rit­ gerð ar sinn ar. Í þeim hluta var rak in í búa þró­ un og dreif ing henn ar á Ís landi frá land námi fram á okk ar daga eins og gögn og heim ild ir gefa til efni til. Reynt var að draga fram hvern ig nátt úru ham far ir, veð­ ur far, upp bygg ing at vinnu greina, tækni þró un og stjórn valds að gerð ir höfðu á hrif á hvern ig bú seta dreifð­ ist um land ið. Þarna koma Svarti dauði, eld gos ið í Laka og vist ar­ band ið við sögu. Þá er þétt býl is­ mynd un gerð sér stök skil og far ið ofan í það hvern ig hún hefst í litl­ um byggð um en verð ur síð an fyr ir­ ferð ar mest í Reykja vík og á höf uð­ borg ar svæð inu. Víf ill Karls son starf aði við kennslu og rann sókn ir á Bif röst árin 1996­2008, þar af sem að stoð­ ar rekt or starfs ár ið 1999 ­ 2000. Frá vor inu 2000 hef ur hann starf að sem at vinnu ráð gjafi sam hliða kennslu við há skóla. Hann hef ur kennt fjölda náms greina við Land bún að­ ar há skóla Ís lands frá ár inu 2000 og starfar nú við Há skól ann á Ak ur eyri á samt því að sinna at vinnu ráð gjaf­ ar starfi hjá Sam tök um sveit ar fé laga á Vest ur landi. Þá er þess einnig að geta að seinna í sömu viku, laug ar dag inn 16. mars opn ar Snorra stofa með form leg um hætti nýja sýn ingu, Sögu Snorra, sem unn ið hef ur ver ið að um nokk­ urt skeið og marg ir kom ið að, bæði heima menn og lengra að komn­ ir. All ir eru vel komn ir að dag skrá, sem hefst í Reyk holts kirkju kl. 14 af þessu til efni. Þar mun mennta­ mála ráð herra, Katrín Jak obs dótt ir opna sýn ing una. -frétta til kynn ing. Pennagrein Opið bréf til for svars manna Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands Þóra og Jónas á tón leik um í Reyk holts kirkju Lið Grunn skóla Borg ar fjarð ar að þessu sinni. Frá vinstri; Ómar vara­ mað ur, Árni upp híf ing ar, Krist ján hraða þraut, Ída Mar ía hraða þraut, Stella Dögg arm beygj ur og hreystigreip og Þor björg Saga vara mað ur. Ljósm. Íris Grön feldt. Und ir bún ing ur fyr ir Skóla­ hreysti hjá nem end um GBF Snorra stofa: Dreif ing byggð ar frá land­ námi fram á okk ar daga Pennagrein For mað ur VR á að vera for mað ur allra fé lags manna

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.