Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Síða 34

Skessuhorn - 06.03.2013, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Vísnahorn Alltaf gerði hann fyllri fret - en flest ir aðr ir hest ar Um fátt hef ur ver­ ið meira rætt að und an­ förnu en neyslu manna á ýms um kjöt teg und um og hvort ná kvæm ar inni halds lýs ing ar stand­ ist. Í til efni þeirr ar um ræðu kvað Guð mund­ ur Stef áns son: Blesa var bág lega reitt og Branda, hún mjólkað'ei neitt. Svo var þeim slagtað en slátr ið ei vaktað. Í hakk inu urðu þau eitt. Hesta manns í þrótt ir manna hafa lengi ver­ ið með nokk uð breyti leg um hætti. Sum­ ir á stunda alls kon ar leik ara skap með mat inn með an aðr ir vilja helst temja þessa gras mót­ ora með hníf og gaffli. Ingi björg Berg þórs­ dótt ir orti um sína hesta mennsku: Hross in, um hrjóst ur lönd feta þau. Hnar reist og ég kann að meta þau. Soð in eða steikt, sölt uð, ný eða reykt, ég kann þó alt énd að éta þau. Fleiri nýt ing ar mögu leik ar eru líka fyr­ ir hendi og um fram fara sinn að an bónda sem missti upp á halds hryssu og mal aði hana síð an í tað kvörn til tún á burð ar orti Jón Eyj ólfs son : Var hún lát in vél ar í, virk aði dá vel þetta uppaf henn ar holdi því hrein ar jurt ir spretta. Hrossa kjötsát þótti einu sinni ganga guð­ lasti næst og ýms ir sem held ur vildu deyja úr hungri en ger ast sek ir um slíkt at hæfi. Val­ geir Run ólfs son heyrði menn tala með mik­ illi lotn ingu um þekkt an reið hest en þar sem hesta mennska var ekki hans að al á huga mál tók hann sam an ræð una með sínu lagi: Nú er Rauð ur fall inn frá, firrt ur er ég gæfu. Kjöt hans síð ast sá ég þá sitja í reyk og kæfu. Mér er ljúft að minna á hann mest an allra þjóna, aldrei setti hann af sér mann þó oft hann reyndi að prjóna. Rauð var margt til lista léð, lystisemd ir flest ar. Alltaf datt hann mýkra með mig en aðr ir hest ar. Rauð ur oft mér létti lund líkt og greind ur mað ur aldrei þurfti ég á hann hund þó alltaf væri hann stað ur. Rauð ur stytti langa leið löng um með að skokka. þeg ar aðr ir þeystu á skeið þá fór hann að brokka. Gamla Rauð ég meira met en mer ar hinna flest ar. Alltaf gerði hann fyllri fret en flest ir aðr ir hest ar. Mart einn nokk ur Frið riks son og fjöl skylda hans hafa hald ið þeim góða sið að koma jafn­ an sam an um jól in og borða hangi kjöt. Þau voru hins veg ar mjög vand lát á hangi kjöt ið og það þurfti skil yrð is laust að vera frá Kjöt­ vinnslu KS ætti neysla þess að verða til nokk­ urs á nægju auka. Með einni send ing unni að norð an kom eft ir far andi vísa og var hún eign­ uð Guð mundi Sveins syni kjöt iðn að ar manni sem má vel vera rétt: Við send um gjarn an suð ur kost svo ei glat ist jól in, þó að bæði fönn og frost, fjúki um Tinda stól inn. Mart einn sendi vísu þessa til baka: Hangi ket ið karl upp set ur krof in éta hjúin svöng. Ilm ur betri ekki get ur, orð ið vetr ar kvöld in löng. Þetta minn ir á hangi kets vís ur Jóns á Fagra nesi, sem oft er nefnd ur Drang eyj ar­ jarl. Til efni þeirra var, að einn af mörg um hóp um, sem Jón hef ur far ið með til Drang­ eyj ar, inn hélt blaða kon una Ag n esi Braga­ dótt ur. Eitt hvað hef ur hóp ur þessi ver­ ið sér stak ur, því að lok inni ferð var fólk ið í hon um á samt Jóni í ein hvers kon ar sam­ sæti á Krókn um og var þar m.a. étið hangi­ ket. Agn es ræddi mik ið við Jón og með al þess sem fram kom var það, að henni þætti hangi ket ekki góð ur mat ur og vís ast væri það ó hollt líka og raun ar allt kjöt. Jóni þótti það nú ekki mik il vís indi en þá vildi Agn­ es gant ast við karl inn og sagði hon um, að slytti það, sem héngi fram an á karl mönn­ um, nokk uð neð an mitt is, væri í sín um vina­ hópi kall að hangi ket en ef það væri í vinnu­ stell ingu væri það hangi ket með upp stúfi. Þætti sér þetta miklu skemmti legra hangi­ ket. Einnig kom fram í máli henn ar að hún byggi ein með barni sínu. Um þetta leyti sam sæt is ins var bor ið fram kaffi, sem Jóni þyk ir gott. Kastaði hann þá fram þess ari stöku til blaða kon unn ar: Enn er kaff ið mik ils met ið marg ur fram það ber. En held urðu ekki að hangi ket ið hugn ist bet ur þér? Það stóð á svar inu hjá Ag n esi, og mælti Jón því í orða stað henn ar: Kjöt hef ur sjald an glatt mitt geð. glöggt þó skaltu vita, að ef þú byð ir upp stúf með, einn ég þægi bita. Mart eini fannst til efn inu hæfa eft ir far andi " komment": Agn es Braga er ekk ert flón, oft þótt Mogg ann lesi. Um hang ið bjúga bað hún Jón, bónda að Fagra nesi. Þetta kall aði á meiri vanga velt ur; Baugagná við Braga kennd, býr sú ei með karli. ­ Út í Drang ey ein var send með eyj ar kná um jarli. Við nátt úr unn ar nám skeið hlaut, nær halds band að rakna. Hjá Grettis kofa í grænni laut, girnd ir holds ins vakna. Eng inn veit þó um það neitt eða fær til get ið, hvort upp stúf fékk'ún eða feitt og ein tómt hangi ket ið. Nú er mér ekki svo ná kunn ugt um hverj­ ar upp skrift ir voru til hlið sjón ar þeg ar yrk is­ efni næstu vísu var mat reitt og vafa laust snætt með góðri lyst en alla vega orti Sig fús Jóns son að af lok inni hrossa slátr un: Brúnka hef ur fund ið frið í faðmi þín um Drott inn sál in hófst á hærra svið en hold ið fór í pott inn. Flosi Ó lafs son keypti eitt sinn fol ald af Sig­ fúsi í Skrúð sem að sjálf sögðu dafn aði vel og varð að öllu af bragð ann arra hrossa og bar þar vel sam an frá sögn um eig anda og rækt anda. Um þá gæða hryssu kvað Sig fús eft ir að hún komst til ,,vits og ára": Um hrossa rækt Flosa eru karl ar að krunka, kyn bóta hryss an er fal leg og prúð. Móð ir in víð fræga Bragð góða Brúnka sem brytj uð var nið ur og étin í Skrúð. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Flest ir hafa heyrt um hesta hvísl ara, sem á við um fólk sem að nær ein­ stak lega vel til hrossa og get ur jafn­ vel geng ið að ó temj um í haga eða róað nið ur ó ró leg ustu hross jafn vel svo að þau éti úr lófa manns. En það sem fáir vita að það eru einnig til selaklapp ar ar sem geta nálg ast villta seli og náð að klappa þeim á bak ið. Þannig var það með hana Mar íu Erlu Geirs dótt ur sem býr á Ystu Nöf í Borg ar nesi, sem er hús nið ur við sjó inn í gamla bæj ar hlut­ an um. Hún er mik ill nátt úru unn­ andi og það er á vallt mik ið dýra líf í garð in um henn ar. Enda gef ur hún vel „á garð ann" og út úr henn ar eld húsi fljúga mat ar af gang ar á tún­ blett inn. Þang að sæk ir ým iss fið ur­ fén að ur til að næra sig og stund um einnig hund ar og oft á tíð um kett ir í ýms um lit um og af brigð um. Ofar öllu sveima krumm ar og fylgj ast með hvort að eitt hvað á mat seðl­ in um freisti þeirra þann dag inn. Það var einmitt vegna hegð un­ ar krumma sem Mar ía Erla tók einn dag inn eft ir því að eitt hvað kvikt væri lík leg ast úti í Vest ur­ nesi, sem að inn fædd ir nefna gjarn­ an Settu tanga eft ir spá konu sem eitt sinn bjó í Borg ar nesi og köll uð var Setta. En hrafn inn hnit aði þar hringi og lét af brigði lega. Erla tók þá mynda vél bónd ans trausta taki og rann síð an út í ut an vert Vest ur­ nes ið og sá fljót lega að þang að var kom inn vænn sel ur. Ekki kann að­ ist hún við teg und ina en þeg ar hún kom nær og sá í trýn ið á seln um þá taldi hún jafn vel að þarna væri kom inn fjar skyld ur ætt ingi prests­ ins í Reyk holti, því líkt var skegg ið upprúll að og flott! Milli þess sem að Erla fikraði sig nær seln um og tók mynd ir af hon­ um, þá tal aði hún til hans og spurði hvað hann væri að gera, hvort að hann væri kannski orð inn gam all og lú inn, þar sem hann væri svona spak ur. Sel ur inn var hinn ró leg asti og að end ingu var Erla kom in al veg að seln um og náði hún að klappa hon um þrí veg is á bak ið áður en hann fékk nóg af þess ari á leitni og hjass aði sér spik feit ur eft ir klöpp­ un um og út í sjó, til að reyna að finna sér stað þar sem hann fengi að vera í meiri ró og næði fyr ir dýra­ vin um. Að sögn sér fræð inga er þarna um "Be ar ded seal" (Erign athus bar bat­ us) að ræða en hann nefn ist kamp­ sel ur upp á ís lensku. Er hann sagð­ ur geta ver ið mjög gæf ur og hann sé flæk ing ur hér lend is og hafi jafn­ vel kæpt hér á síð ustu árum. Lík­ leg ast væri þarna um rúm lega eins árs sel að ræða sem væri í góð um hold um og vel hald inn. Sér fræð­ ing ur inn tók fram að þó svo að fólk kæm ist ná lægt villt um sel um þá væri ó ráð legt að klappa þeim mik­ ið, því þeir ættu það til að verja sig með glefsi. tþ/ Ljósm. meg. Eft ir klapp á bak ið í þrí gang hjass aði þó kamp sel ur inn út í sjó og á vit ró legri klappa. Kamp sel ur gerði sig heima kom inn á Settu tanga í Borg ar nesi „ Taldi hún jafn vel að þarna væri kom inn fjar skyld ur ætt ingi prests ins í Reyk holti, því líkt var skegg ið, upprúll að og flott!"

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.