Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Page 36

Skessuhorn - 06.03.2013, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Nýjasta tón list ar mynd band ís­ lenska tón list ar manns ins Ó lafs Arn alds var frum sýnt á Són ar tón­ list ar há tíð inni í Reykja vík ný ver ið. Í kjöl far ið var það frum sýnt á net­ inu. Mynd band ið var að stór um hluta tek ið upp í og við Gamla vit­ ann á Suð ur flös á Akra nesi í síð asta mán uði en það var fyr ir tæk ið Ill­ usion sem sá um upp tök ur. Eins og marg ir vita er Ó laf ur Arn alds einn af okk ar skær ustu stjörn um en vin­ sæld ir hans ná langt út fyr ir lands­ stein ana. „Það er mik il við ur kenn ing fyr­ ir Akra nes að fyr ir tæki skuli sækja hing að til þess að taka upp mynd­ band fyr ir jafn þekkt an tón list ar­ mann. Gamli vit inn og um hverf­ ið hans var það sem heill aði töku­ menn og réði úr slit um um val á töku stað. Þetta er án efa flottasta aug lýs ing sem ég hef séð fyr ir Akra nes, hún mun fara víða og án nokk urs til kostn að ar fyr ir bæ inn," sagði Hilm ar Sig valda son for mað­ ur á huga ljós mynda fé lags ins Vit ans í sam tali við Skessu horn. Hilm ar ber reynd ar auka starfs heit ið vita­ vörð ur eft ir að hafa beitt sér fyr ir opn un vit ans á Breið fyr ir um ári síð an. ákj Hvers vegna erum við hrædd við að af nema verð trygg ing una? Er það þrá hyggja, ótti eða þröng sýni, sem kem ur í veg fyr ir það? Þver­ móðska og heim ótti eru eig in leik­ ar, sem eru stund um í land an um. Hver man ekki and stöðu manna við sím ann, virkj an ir, sjón varp­ ið, bjór inn og inter net ið svo örfá dæmi séu tek in. Og er það ekki þrá hyggja, sem rík ir með al þeirra stjórn mála manna á Al þingi, sem eru sí fellt að þrasa sögu skoð an ir sín ar og deila um keis ar ans skegg út frá flokkspóli tískri þröng sýni sinni, í stað þess að hugsa í lausn­ um um hvað best er að gera fyr ir land ið? Það er mik ill mun ur á heið ar­ legri ein urð og þráa, á víð sýni og sér gæð ings hætti og á yf ir veg un og of ríki. Land inu hef ur ver ið stjórn­ að af fólki, sem því mið ur hef ur sýnt af sér þess ar slæmu hlið ar og var einmitt á móti virkj un um, sjón­ varp inu, bjórn um og inter net inu. Það er á móti því að hjálpa heim il­ un um, fyr ir tækj un um, ör yrkj um og öldruð um, en elsk ar hrægamma­ sjóði og fjár mála öfl in og bugt ar sig og beyg ir fyr ir þeim. Það er eins og þetta fólk fái ekki við sig ráð ið eða er það líka það, að það ótt ast sjálft sig og eig in van hæfni til að leysa vanda mál in því það hef ur hvorki get una né kunn átt una til þess? Ég er ekki viss um hvort er verra, for­ herð ing in eða for heimsk an? Það er með ó lík ind um að til sé fólk, sem vill kjósa þetta lið og fylgi fiska þess og græðlinga á fram, sem breyt ist lítt að innra eðli þótt það skreyti sig nýj um fjöðr um. Ég spyr hvers vegna þarf að ríg­ halda í verð trygg ing una, sem flest­ ir lands manna eru að kikna und­ an, þeg ar fyr ir ligg ur þraut próf­ uð lausn, sem mundi létta mjög á heim il un um? Hvers vegna er hald­ ið á fram að reyna að þröngva okk­ ur inn í ESB við ær inn kostn að, þeg ar hún væri allt ann að en hag­ felld og mik ill meiri hluti Ís lend­ inga er mót fall inn að ild? Af hverju ríg halda menn í fisk veiði stjórn un­ ar kerfi, sem hef ur reynst illa í 30 ár með sí fellt minnk andi afla og sem al menn ing ur er andsnú inn, þeg­ ar nýtt og frjáls ara er til, sem sníð­ ir van kant ana af? Hví er ver ið að þröngva fram nýrri stjórn ar krá, sem marg ir máls met andi telja mjög að finnslu verða og sem fólk get ur hvorki etið eða greitt með skuld­ ir sín ar, þeg ar auð veld lega má taka lengri tíma til þess í sátt um, eink­ um þeg ar svo margt ann að er svo miklu brýnna fyrst? Það er þrá hyggja, þeg ar mað­ ur ger ir sama hlut inn aft ur og aft­ ur og býst alltaf við að nið ur stað­ an verði öðru vísi nú en síð ast. Ótti og þrá hyggja eru sam tvinn uð fyr ir­ brigði, en fæst ir gera sér grein fyr­ ir að þeir séu hrædd ir við breyt ing­ ar. Ótt inn kem ur t.d. fram í kjör­ klef an um, þeg ar fólk kýs það sama og síð ast vegna þess að því finnst það vita hvað það hef ur, en átt ar sig ekki á því sem það gæti feng ið. Það er hætta á því, að það verði eng ar meiri hátt ar breyt ing ar vegna slíkr­ ar áráttu hegð un ar. Það er stund­ um eins og fólk sé eins og fisk ur­ inn, sem veit ekki að hann er blaut­ ur eða að það sé ekk ert ann að til vegna þess að hann þekk ir ekki heim inn fyr ir ofan vatns borð ið. Ég vona að fólk fari að hugsa sinn gang, skilji þröng sýn ina eft­ ir heima og fari hugsi út fyr ir box­ ið og hjörð ina. Bjart sýni, heið ar­ leiki og skyn sem in eru nefni lega ekki svo slæm. Setj um X við G í vor. Það er nauð syn, svo lausn irn­ ar fari í gang. Kjart an Örn Kjart ans son Höf und ur er fyrrv. for stjóri. Mikl ar um ræð ur hafa orð ið um verð trygg­ ingu, galla henn ar og kosti (þó miklu frem­ ur um meinta galla), á því kjör tíma bili sem nú er að líða. Verð trygg ingu fjár­ skuld bind inga var á sín um tíma kom­ ið á með þeim rök um að sá sem lán aði pen inga ætti að fá jafn mik il verð mæti til baka, þeg ar lán tak andi greiddi sitt lán. Snemma á ní unda ára tugn um kom upp svip uð staða og nú og var kall að mis gengi lána og launa. Vísi tölu bind­ ing launa var af num in en ekki verð­ trygg ing lána. Þá, eins og nú, horfðu mjög marg ir á vax andi greiðslu byrði verð tryggðra lána, án þess að fast­ eigna verð eða laun fylgdu með. Eign­ ir fólks sýnd ust vera að brenna upp, enda nam verð bólg an tug um pró­ senta. Á verð trygg ing unni eru tveir end ar, lán tak and inn held ur í ann an en eig­ andi fjár magns ins hinn. Nú vill svo til að líf eyr is sjóð irn ir eru helstu eig end­ ur fjár magns í land inu. Þeir vilja skilj­ an lega sjá fjár mun um eig end anna, al­ menn ings í land inu, vel borg ið á ein­ hvern hátt. Þetta er auð skil ið, því þeir hafa verð tryggt sín út gjöld. Líf eyr is­ þeg ar líf eyr is sjóð anna eru lík lega eini hóp ur inn sem býr við verð tryggð ar tekj ur (að sönnu allt of lág ar, sem er önn ur Ella). Um leið og neyslu vísi­ tal an hækk ar fylg ir líf eyr ir inn með. Þannig að þeg ar menn krefj ast ein­ hliða af náms verð trygg ing ar eru þeir um leið að krefj ast skertra kjara líf­ eyr is þega (þó það sé vænt an lega ekki mark mið ið). Láns kjör = ráns kjör? Nú er verð trygg ing ekk ert sálu hjálp­ ar at riði í sjálfu sér. Þeg ar ég vann á Þjóð vilj an um í gamla daga, fund um við uppá að kalla láns kjara vísi töl una (sem þá gilti) ráns kjara vísi tölu. Og það virt ist hún svo sann ar lega vera, eins og þá var í pott inn búið. Eins og verð trygg ing in blas ir við lán tak end­ um núna er ekki nema von að þeim bregði í brún, þeg ar lán in stökk breyt­ ast, og skyldi eng inn láta sér bregða þótt menn tækju upp heit ið ráns kjör í stað inn fyr ir láns kjör, í skilj an leg um van mætti þeirra sem ekki geta stað­ ið í skil um. Um leið og menn krefj ast af náms verð trygg ing ar er ó hjá kvæmi legt að huga að þeim víð tæku á hrif um sem hún hef ur. Það sem tek ur við verð­ ur að ná tveim ur mark mið um (sem kannski eru ó sætt an leg). Ann ars veg ar að halda verð gildi pen ing anna, hvort sem þeir eru í líf eyr is sjóð um eða ann­ ar stað ar, og hins veg ar að sjá til þess að greidd ur líf eyr ir tapi ekki verð gildi sínu. Það þýð ir lít ið að tala um besta líf eyr is kerfi í heimi og kippa svo fót­ un um und an því í einu vet fangi. Fyr ir daga verð trygg ing ar inn­ ar höfð um við í verka lýðs hreyf ing­ unni mikl ar á hyggj ur af því að sjóð­ irn ir myndu aldrei ná til gangi sín­ um. Verð bólg an myndi éta upp all­ an líf eyr is sparn að inn á auga bragði (verð bólga var gríð ar leg, jafn vel 80 ­ 100%). Mörg okk ar veltu til að mynda upp hug mynd um um gegn­ um streym is kerfi, en í því felst að inn­ borg uð líf eyr is ið gjöld, og aðr ar tekj­ ur sjóð anna, eru jafn harð an greidd út sem líf eyr ir. Sú hug mynd reynd­ ist ekki fýsi leg því slíkt kerfi leið ir að lok um til þess, með hækk andi aldri þjóð ar inn ar, að eng in leið er fyr ir minnk andi hóp greið enda að standa und ir mark tæk um líf eyr is greiðsl um. Á með an sjóðs söfn un ar kerf ið gild ir er mikl um byrð um létt af greið andi sjóðs fé lög um. Um það geta menn vissu lega haft mis mun andi skoð an ir. Hvað á að taka við? „Ein faldasta" leið in til að af nema verð trygg ingu er að af nema verð­ bólgu. Þá léti eng inn sig varða hvaða töl ur um vísi tölu breyt ing ar stæðu á greiðslu seðl un um. Krónu tala lán­ anna hækk aði ekk ert af verð bólgu­ sök um og sama gilti um krónu tölu líf eyr is greiðslna. En hér er auð­ veld ara um að tala en í að kom ast. Eng inn hef ur, mér vit an lega bent á brúk leg ar leið ir í þessu efni. Að ild að ESB á að leysa slík an vanda, því þá verð ur tek in upp evra. Á stand ið í Evr ópu sam bands lönd un um, í yf­ ir stand andi kreppu bend ir ekki til að þetta fái stað ist. Þar er at vinnu­ leys ið víða 20 ­ 30% og líf eyr is kerf in að slig ast. Með að ild inni fylg ir líka sá bögg ull skamm rif inu að sam band ið og heim s pen inga vald ið sér til þess að tap einka banka er að stærst um hluta „þjóð nýtt", skatt greið end ur borga. Ekki er held ur hægt að taka upp aðra mynt ein hliða ef krón an er vand­ inn. Ég geri ekki ráð fyr ir að vilji sé til að hand stýra verð lagi, með verð­ stöðv un ar lög um eða öðru slíku. Spor­ in hræða. Á rík is sjóð verða varla lagð­ ar stór ar fjár hæð ir í þessu skyni (enn síð ur ef til lög ur Sjálf stæð is flokks ins um skatta lækk an ir og auk in út gjöld á sama tíma ná fram að ganga). Þannig mætti lengi halda á fram að nefna dæmi sem öll fela í sér aug ljósa ann­ marka eða eru ó fram kvæm an leg. Hvern ig á að gera verð trygg ingu ó þarfa? Það er spurn ing in sem við blas ir og afar mik il væg ara að fá raun­ hæft svar við henni (að ekki sé tal­ að um að gerð ir). Dóms mál um lög­ mæti henn ar geta vissu lega gef­ ið spenn andi nið ur stöðu. Get ur ver­ ið að stjórn völd hafi stund að ó lög­ lega hátt semi um ára tugi? Auð vit að er ekki hægt að úti loka það. En hef­ ur eng um dott ið í hug að höfða mál um lög mæti verð bólg unn ar? Eitt er að minnsta kosti víst: Leik mað ur sér ekki hvað er til ráða, jafn vel þótt all­ ir hljóti að skilja að af nám verð bólgu þýð ir af nám verð trygg ing ar. Helgi Guð munds son, rit höf und ur Akra nesi Pennagrein Pennagrein Er það þrá hyggj an sem skap ar okk ur Ís lend ing um ör lög? Skjá skot úr mynd band inu. Tón list ar mynd band Ó lafs Arn alds tek ið upp á Akra nesi Pennagrein Af nám verð bólgu = af nám verð trygg ing ar Ég, sem er bú­ inn að vera við rið­ inn ferða þjón ust una í rúm lega hálfa öld, man varla eft ir þeim fund um um ferða mál, stór um eða smá um, þar sem al menn ings sal­ erni hafa ekki bor ið á góma. Á þess­ um fund um hef ég oft ver ið í varn­ ar stöðu fyr ir litla staði út um lands­ byggð ina vegna ó sann gjarnra krafna um sal ern is að stöðu fyr ir heilu rútu­ bílafarmana, án nokk urra við skipta. Hóp ar eru oft að koma frá sín um næt ur stað þar sem gest ur inn borð aði fjöl breytt an og góð an morg un verð og er nú bú inn að ferð ast í rút um í ca. 1­2 tíma og nátt úr an far in að segja til sín. Hann þarf að kom ast á sal erni. Leið sögu mað ur inn lend ir í vand ræð­ um, því al menn ings sal erni vant ar en hann man eft ir veit inga stað eða hót­ eli, sem hann á kveð ur að stoppa á og hleypa fólk inu á sal erni. Sjaldn ast fer hann inn á und an hópn um og spyr hvort það sé ekki í lagi að „ein hver" úr hópn um fari á sal erni (sem oft ast eru flest ir). Ég vil full yrða að hóp ur­ inn fái í 99% til fell um já kvætt svar. Hins veg ar veit ég það líka af eig in raun að mað ur verð ur pirr að ur þeg­ ar heilu rút urn ar og það oft nokkr ar á dag, sem eru ekki að koma að kaupa sér kaffi bolla hvað þá meira, stoppa fyr ir utan stað inn og far þeg un um er vís að inn, án þess að spyrja um leyfi. Ég hef oft spurt í þess um um ræð­ um: „Hvað eru mörg al menn ings­ sal erni í Reykja vík, Sel tjarn ar nesi, Kópa vogi, Garða bæ eða Hafn ar firði mið að við um ferð er lendra sem inn­ lendra ferða manna um þessi bæj ar fé­ lög?" Ég hef ekki talið þau ný lega en á þeim árum sem ég tók mest þátt í þess um um ræð um voru þau mjög fá og í sum um af þess um bæj um eng­ in. En mað ur heyrði aldrei orð frá leið sögu mönn um um þessa staði. Nei, það voru litlu stað irn ir úti um land sem var kvart að yfir. Stað ir sem höfðu rekstr ar mögu leika 3­5 mán­ uði á ári. Ég vil taka það fram að ég er ekki að skrifa þetta til að mót mæla á gætri og þarfri á bend ingu Vals Páls son ar leið sögu manns sem birt ist í við tali við hann í Skessu horni 20. febr ú ar sl. Ég er frem ur að taka und ir rétt mæt um mæli hans. Ég er al gjör lega sam­ mála hon um að mest öllu leyti. Auð­ vit að þarf að koma hrein læt is að staða þar sem ferða menn eru að fara um og skoða land ið. Það eru bara tvær mik­ il væg ar spurn ing ar sem mál ið virð­ ist oft ast stoppa á. Fyrri spurn ing in er hver á að reisa að stöð una og hvað þarf hún að vera stór. Síð ari spurn­ ing in er erf ið ari. Hver á að sjá um að hrein læti og þrif séu í lagi. Það kost ar nefni lega mikla vinnu, lang an vinnu­ dag og tals verða pen inga, því svona að staða þarf að vera með lang an opn­ un ar tíma. Hins veg ar finnst mér Val­ ur lenda í því sama og marg ir leið­ sögu menn hér áður fyrr að bera sam­ an epli og app el sínu. Hann tel ur upp nokkra staði á Suð ur landi sem hann tel ur að við, á Vest ur landi, eig­ um að taka okk ur til fyr ir mynd ar og ég er sam mála hon um að við get­ um lært margt bæði gott og slæmt af þeim stöð um. En hann minn ist ekk­ ert á hvað marg ir bíl ar fara um þessa ferða manna staði í sam an burði við sunn an vert Snæ fells nes og fyr ir Jök­ ul. Hvers vegna ekki? Þarna vant ar, eins og oft áður, sann girni í sam an­ burði. Ég vil gleðja Val og fleiri á gæta leið sögu menn og aðra gesti á leið um Snæ fells nes að á mjög góð um fundi sem hald inn var í Stykk is hólmi fyr­ ir stuttu, um allt önn ur mál í ferða­ þjón ust unni, kom þetta mál að sjálf­ sögðu upp og nú fannst mér að í fyrsta skipti þessi mál falla í já kvæð an og vinn an leg an jarð veg. „Orð verða til alls fyrst" og á þess um fundi kom fram til boð um að reisa slíka að stöðu og snjall ar hug mynd ir um hvern ig væri hægt að fjár magna eft ir lit með þeim. Ég vil ekki á þessu stigi fara út í þess ar á gætu til lög ur, þær eru á frum­ stigi, en þar sam ein uð ust um úr bæt­ ur bæði sveit ar stjórn ar menn og fólk í ferða þjón ust unni. Ég hef þá trú og vissu að und ir for ystu þessa fólks og dugn aði Mark aðs stofu Vest ur lands verð ur þessu máli kom ið í höfn. Ég get hald ið á fram að ræða þessi við kvæmu mál lengi á fram. Til dæm­ is af hverju þarf þrjár bens ín stöðv ar í Borg ar nesi og af hverju eru rút ur ekki bún ar kló sett um, en held að það sé mál að linni. Grund ar firði 28. febr ú ar 2013. Óli Jón Óla son Sal ern is mál in einu sinni enn

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.