Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Qupperneq 16

Skessuhorn - 13.03.2013, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Gettu nú! - Lauf létt mynda get raun af Vest ur landi Hér er lauf létt ur leik ur. Birt ar eru mynd ir af ein stak ling um, nokk­ uð þekkt um í sínu sam fé lagi, en öll eiga það sam eig in legt að hafa fermst á síð ustu öld. Les end ur geta nú reynt að finna út hver við­ kom andi er. Lausn gát unn ar er að finna á bls. 36. Góða skemmt un Þessi dreng ur hef ur mig ið í salt an sjó, eins og sagt er. Þá er hann einnig frum kvöð ull þeg ar kem ur að mat væl­ um. Þessi unga stúlka valdi sér að lífs starfi að leið beina í heilsu sam legu líf erni og hreyf ingu. Í dag stýr ir hún stórri mennta stofn un. Það má segja að þessi dreng ur sé grúsk ari og á huga mað ur um tæki forn og ný, eink um forn. Hon um hef ur tek­ ist það sem flest ir reyna, að sam eina á huga og at vinnu. Hún seg ist hafa ver ið í upp reisn á þess um árum, vildi svarta sálma bók og ekk ert skraut í hár ið. Þó upp reisn­ ar ár un um sé lok ið kom hún með eft ir­ minni leg um hætti fram á sjón ar svið ið á Vest ur landi seint á síð asta ári. Þessi er lærð ur prent ari en er þó þekkt­ ari fyr ir í þrótta iðk un og fyr ir það að fanga augna blik ið með lins unni. Þessi ungi dreng ur hef ur víða drep ið nið ur fæti frá því hann fermd ist. Að und an förnu hef ur þó menn ing ar arf­ leifð heima byggð ar inn ar og sagna­ hefð in átt hug hans all an. Ferm ing ar dreng ur inn á þess ari mynd hef ur á kveð ið að skipta um starfs­ vett vang í næsta mán uði. Hvort hann hverf ur aft ur til fyrri starfa og afla­ bragða er þó lát ið ó sagt. Prest ur inn hélt hún væri strák ur, enda orð in 182 sentí metra há á þess um tíma. Hún er upp al in í dreif býl inu og löng um rækt að sitt fé, við góð an orðstír. 1 7 8 9 2 3 4 5 106 Lands menn hafa flest ir feng ið þessa stúlku heim í stofu, þó ekki að und an­ förnu. Syst ir henn ar hef ur fylgt í fót­ spor henn ar og er nú tíð ari gest ur. Þessi stúlka hlaut ekki hefð bundna ís­ lenska ferm ingu. Henni er þó annt um ís lensk ar hefð ir og menn ingu heima­ byggð ar sinn ar. Ókeypis heimsendingaþjónusta! Opið alla daga ársins Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is Óskum öllum fe rmingarbörnum á Vesturlandi til hamingju með merkan áf anga Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.