Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Síða 28

Skessuhorn - 13.03.2013, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 „Ferm ing ar dag ur inn minn er mjög eft ir minni leg ur dag ur enda voru ferm ing ar dag arn ir á Akra­ nesi alltaf svo há tíð leg ir. Það var ein hver sér stak ur há tíð ar blær yfir bæn um þessa daga. Á ferm ing ar­ dag inn minn var líka ein stak lega gott veð ur, sól skin og blíða," seg­ ir Guð munda Ó lafs dótt ir á Akra­ nesi um ferm ing ar dag inn sinn um hvíta sunn una, 21. maí 1961. Hún er dótt ir hjón anna Öldu Jó hann­ es dótt ur, fyrr um miða sölu stúlku í Bíó höll inni, og Ó lafs B. Ó lafs son­ ar, sem lengst af var bók sali á Akra­ nesi. Búbba, eins og Guð munda hef ur jafn an ver ið köll uð, seg ir að þetta árið hafi séra Jón M. Guð­ jóns son fermt 71 barn á Akra nesi. Fermt var í fernu lagi um hvíta­ sunn una, tvisvar hvorn dag. „ Þetta var stór hóp ur mið að við höfða tölu, enda mun færri í bú ar á Akra nesi þá en núna." Hún seg ir alla ferm ing­ ar fræðsl una hafa far ið fram í kirkj­ unni. „Við mætt um þang að síð­ deg is í hverri viku síð ustu mán uð­ ina fyr ir ferm ing una og það var oft mik ið fjör. Sér stak lega var stund­ um galsi í strák un um en stelp urn ar voru prúð ari. Séra Jón var svo ynd­ is leg ur og ró leg ur að þetta gekk vel og all ir báru mikla virð ingu fyr ir hon um. Það var ekki há vað inn eða læt in í hon um. Ann ars man ég, af því að þetta var seinnipart dags, að mað ur var oft nærri búin að gleyma tímun um í kirkj unni því all ir voru úti að leika sér eft ir skóla." Búbba seg ir minn is stætt hve mik ið hafi þurft að læra ut an bók ar. „Við þurft um að kunna heilu sálm­ ana en svona ut an bók ar lær dóm ur er orð inn fá tíð ur í dag og krakk­ arn ir læra varla einu sinni ljóð í skól an um eins og var. Þetta er synd því þessi ut an bók ar lær dóm ur þjálf­ aði minn ið og skerp ir alla hugs un. Svo feng um við nýja­testa ment ið að gjöf og fremst í það rit aði séra Jón ritn ing ar orð, sem hvert og eitt ferm ing ar barn þurfti svo að lesa upp við ferm ing una. Mað ur las þetta upp í kirkj unni, skjálf andi á bein un um af stressi." Geym ir skeyt in og kort in Ferm ing ar kjól inn sinn fékk Guð­ munda alla leið frá Am er íku. „ Mamma átti vin konu, sem flust hafði til Am er íku héð an af Akra­ nesi. Þetta var hún Lalla dótt ir Ella Ben en hún keypti ferm ing ar kjól­ inn á mig fyr ir mömmu og sendi hing að heim. Þenn an kjól á ég enn þá, eins og nýj an. Svo var far ið til Reykja vík ur að kaupa kápu því þá þurftu all ar ferm ing ar stelp ur að eign ast kápu. Ég man að mér var al veg sjóð heitt í þess ari þykku kápu í góða veðr inu á ferm ing ar dag inn. Ég held ég hafi aldrei oft ar far ið í hana! Það var mik ið til stand fyr ir ferm ing una og mik il til hlökk un." Guð munda á enn ým is legt tengt ferm ing unni og seg ist fagna því nú að þetta söfn un ar eðli hafi ver­ ið í henni, að halda upp á hlut ina. „Ég á öll ferm ing ar kort in og gjafa­ kort in sem fylgdu ferm ing ar gjöf­ um. Svo á ég öll ferm ing ar skeyt in. Þetta eru 110 skeyti en það var svo mik ið um að fólk sendi skeyti hér áður fyrr og líka blóm. Þeg ar ég er að taka til sekk ég oft nið ur í að skoða þetta, það er al gjör nostal­ gía," seg ir Búbba. Hún rétt ir stolt fram hægri hönd ina og sýn ir silfur­ arm band og hring sem hún fékk í ferm ing ar gjöf. „Ég fékk hring­ inn frá afa og ömmu á Auðn um og hef alla tíð bor ið hann. Arm band­ ið tók ég upp aft ur fyr ir nokkrum árum. Ég fékk marga skart grip i í ferm ing ar gjöf, hringa, arm bönd og háls men. Einnig Babydoll nátt föt, sem þá var mik il tíska, að ó gleymd­ um blá um leð ur jakka. Svo fékk ég auð vit að veg legt arm bandsúr eins og flest ir á þess um árum. Það var miklu minna um pen inga gjaf ir þá en núna en þó alltaf eitt hvað." Þrjár ferm ing ar veisl ur Auð vit að var hald in ferm ing ar­ veisla og þá víð ast hvar oft ar en einu sinni. „Það tíðk að ist hér þá að halda að minnsta kosti tvær ferm ing ar veisl ur. Fyrst eina fyr ir nán ustu ætt ingja en síð an aðra fyr­ ir fjar skyld ari ætt ingja og vina fólk for eldr anna. Oft var þessi seinni veisla eft ir alt ar is göng una. Í mínu til felli voru raun ar haldn ar þrjár ferm ing ar veisl ur enda ætt ingja­ hóp ur inn og vina hóp ur for eldr­ anna stór. Hús ið okk ar á Deild­ ar tún inu var of lít ið fyr ir þessi veislu höld þannig að veisl urn ar voru í Stekkj ar holt inu hjá Sjöfn syst ur mömmu og Guð jóni manni henn ar. Þetta voru oft ast kaffi­ veisl ur á þess um árum og minna um mat ar veisl ur. Allt með læti í veisl urn ar var heima gert. Tert urn­ ar voru veg leg ar hnall þór ur og svo fullt af alls kyns kök um og brauð­ snitt um sem voru að koma þá og tarta lett ur en kannski hef ur eitt­ hvað af því ver ið keypt. Ég sakna þess svo lít ið að svona eft ir veisl ur skuli ekki vera enn þá." Ferm ing­ ar ár gang ur inn henn ar Búbbu hef­ ur hist á fimm ára fresti í gegn um tíð ina. „Við hitt umst fyr ir stuttu og þá mættu 35, sem er nokk­ uð gott. Með aldr in um er stefn an að hitt ast oft ar. Við eig um 50 ára gagn fræð ings af mæli á næsta ári en fimm tugs ferm ing araf mæl ið var auð vit að fyr ir tveim ur árum." Guð munda Ó lafs dótt ir á Akra nesi Á enn þá ferm ing ar kjól inn sem hún fékk frá Am er íku fyr ir 52 árum Guð munda með ferm ing ar kjól inn sem hún eign að ist fyr ir 52 árum. Hún ber enn hring inn og arm band ið sem hún fékk í ferm ing ar gjöf. Ferm ing ar börn in hjá séra Jóni M. Guð jóns syni á Akra nesi voru 71 árið 1961. Í kjóln um góða á ferm ing ar dag inn. Ferm ing ar skeyt in og kort in á samt á prent uð um ferm ing ar serví ett um.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.