Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Page 29

Skessuhorn - 13.03.2013, Page 29
29MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Ferm ing ar mynd in var tek in hjá Óla ljós mynd ara. Ann að um hverfi við ferm ing ar dætr anna Dæt ur Guð mundu og Þrast ar Stef­ áns son ar eig in manns henn ar eru fædd ar 1969 og 1973. Svo lít ið ann að um hverfi var við ferm ing­ ar og veislu höld þeg ar þær fermd­ ust. „Alda fermd ist 1983 og Sig­ ur björg fermd ist árið 1987, í þeim fjöl menn asta ár gangi sem hef ur fermst hér á Akra nesi en það voru um 130 börn. Í bæði skipt in feng­ um við sal úti í bæ fyr ir veisl urn ar. Þetta var svo mik ið um stang þeg ar ferm ing ar veisl urn ar voru í heima­ hús um. Það þurfti að fá lán uð hús­ gögn víða í bæn um og allt hús ið var und ir lagt. Jafn vel hjóna rúm in voru tek in burtu til að koma fyr ir borð­ um og stól um í svefn her berg inu en þetta er allt ann að og létt ara þeg ar veisl an er hald in í sal úti í bæ. Þetta var svo lít ið öðru vísi til stand, mat­ ar veisla og tals verð breyt ing eins og vænta má." Alltaf á sama stað Þau Þröst ur og Guð munda kynnt­ ust fljót lega eft ir að hann kom til Akra ness frá Siglu firði. „Þröst ur kom hing að strax eft ir að hann lauk Sam vinnu skól an um á Bif röst árið 1964. Hann var feng inn hing að til að spila fót bolta eitt sum ar en það varð held ur lengra þeg ar stelpa hér á Skag an um stopp aði hann af og við gift um okk ur 1968. Hann fékk strax vinnu í Sam vinnu bank an um, sem þá var á Suð ur göt unni en síð an við Kirkju braut og var síð an alltaf á sama vinnu stað þótt mörg nöfn væru á bank an um. Sam vinnu bank­ inn varð að Bún að ar bank an um og síð an KB banka, Kaup þingi og nú síð ast Arion og alltaf var Þröst ur í raun í sama stóln um en und ir öðr­ um for merkj um." Búbba seg ir að þetta hafi ver ið svip að með sig. Í fyrstu vann hún í Bóka búð Andr és ar Ní els son ar hjá pabba sín um og þang að mætti hún líka oft síð ar á á lags tím um eins og fyr ir jól, sem hún seg ir hafa ver ið sér stak lega gam an. „Svo byrj aði ég að vinna á skrif stof unni hjá Heima­ skaga og Síld ar­ og fiski mjöls verk­ smiðj unni sem þá var á Ak urs braut­ inni í húsi Tré smiðj unn ar Ak urs. Ég fylgdi svo með til HB og Co þeg ar Heima skagi og SFA sam­ ein uð ust HB. Síð ast var ég svo á skrif stofu HB Granda hér á Akra­ nesi al veg þang að til henni var lok­ að fyr ir rúmu ári. Mér bauðst vinna á skrif stof unni vest ur á Granda í Reykja vík en ég nennti ó mögu lega að keyra dag lega alla leið þang að enda er það al veg klukku tíma akst­ ur alla leið. Ég á kvað því að hætta bara þótt ég hefði ekki náð líf eyr is­ aldri enda var Þröst ur þá líka hætt­ ur að vinna. Ég hef þó oft far ið suð ur til að heim sækja vinnu fé lag­ ana á Grand an um, og kíki líka oft á kaffi stof una hér á Akra nesi, enda er þetta nán ast allt sama fólk ið enn. Þetta voru allt ynd is leg ir yf ir menn sem ég hafði. Fyrst var það Valdi­ mar Ind riða son hjá Heima skaga, síð an bræð urn ir Stur laugs syn ir hjá HB og svo síð ast hjá HB Granda, Egg ert og Vil hjálm ur. Við Þröst­ ur höf um þannig ekki ver ið mik­ ið fyr ir breyt ing ar. Vor um á sama vinnu stað í fjöru tíu ár og erum enn í sama hús inu sem við byggð um á Esju braut inni og flutt um í árið 1970. Þetta er ekki svo al gengt í dag að kon ur séu í sömu vinn unni svona lengi, með sama karl inn og í sama hús inu. Nú eru þær alltaf að skipta um allt þetta," seg ir Guð­ munda Ó lafs dótt ir og hlær. hb Í tilefni af fermingum og að við erum að taka inn nýja hjólategund bjóðum við 10% kynningarafslátt af öllum Schwinn og GT hjólum. Einnig af aukahlutum. Núna er rétti tíminn til að láta yfirfara hjólið fyrir sumarið. Verslun og Reiðhjólaviðgerðir Krakkar og Hjól Verslun og Reiðhjólaviðgerðir Krakkar og Hjól Fermingargjöfin er hjá okkur Skagabraut 17 – Akranesi – Sími 445 5200 Opið 13 -18 mánudaga til föstudaga *P ró fu n á há rn æ rin gu 1 2- 20 11 (Þ ýs ka la nd ). n= 12 7 ko nu r, st að fe st in ga rh lu tfa ll: N íu a f h ve rju m tí u. Úfnir apakettir eða litlar prinsessur - litlar stelpur elska að leika sér með hárið og breyta um greiðslur. Sally Brooks er með góðar hugmyndir fyrir þig þegar kemur að skemmtilegum greiðslum fyrir krakka. Fáðu nýjar hugmyndir að hár - greiðslum fyrir apaketti og litlar prinsessur með því að skanna QR-kóðann. „Raki í hári er ómissandi fyrir börn og full - orðna. Það sem á við um líkamann frá toppi til táar á einnig við um hárið frá rót til hár- enda. Snerting hársins verður silki mjúk og óvið jafnan leg þegar jafnvægi er á raka þess. NIVEA hleypir nú af stokkunum NIVEA Hydro Care en með því fær hár þitt og þinna nánustu allan þann raka sem nauðsynlegur er á hverjum degi. Hámarks raki fyrir hárið þitt og nógu milt fyrir börnin þín. Hvílíkur hentugleiki!“ Silkimjúkt hár fyrir alla! Í NIVEA Hydro Care sjampóinu er einstök blanda af aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa. Aloe vera er auðugt af náttúrulegum bindiefnum með háu vatnsinnihaldi. Hér færðu óviðjafnanlega og öfluga rakaaukningu! Eftir hárþvott kemur síðasta stig raka- umönnunar með NIVEA Hydro Care hárnæringunni. Hún annast hár þitt með aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa. Hárið verður vel rakafyllt – án þess þó að þyngja það. Þú upp lifir fallegt, silkimjúkt hárið og nýtur ferska ilmsins. SILKIMJÚKT HÁR ER FJÖLSKYLDUMÁL SALLY BROOKS, ALÞJÓÐLEGUR HÁRSNYRTIR NIVEA Færustu húðlæknar höfðu umsjón með þróun NIVEA Hydro Care. Það er svo milt að þú getur óhikað deilt því með börnunum þínum. Þessi einstaka gæðablanda úr aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa nærir og viðheldur raka í þurru og þyrstu hári. Með nýju Hydro Care hárnæringunni er sérstaklega auðvelt að ná fram silkiáferð hársins og það er auðveldara að greiða það. Hárið verður svo mjúkt og slétt að greiðan mun aldrei aftur framkalla tár. Níu af hverjum tíu konum sem voru spurðar, sögðust óhikað mæla með vörunni við vini sína.* MILD OG VÖNDUÐ RAKAUMÖNNUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SKEMMTILEG HÁRGREIÐSLA FYRIR KÁTA KRAKKA HORFÐU Á MYNDBANDIÐ

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.