Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Síða 38

Skessuhorn - 13.03.2013, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Hvað finnst þér eft ir minni leg- ast úr ferm ing ar fræðsl unni? (Spurt í Dala og Reyk hóla presta kalli) Lauf ey Fríða Þór ar ins dótt ir, fermist í Stað ar hóls kirkju Mér finnst skemmti leg ast þeg­ ar við för um til El ínu Hrund ar sókn ar prests og gist um heima hjá henni. Ein ar Hólm Frið jóns son, fermist í Stað ar fells kirkju á Fells strönd Mér finnst þetta allt hafa ver­ ið skemmti legt og fróð legt. Svo var ferð in í Laug ar mjög góð. Ósk ar Björn Jó hann es son, fermist í Kvenna brekku kirkju Mér finnst und ir bún ing ur inn hjá Önnu presti hérna í Búð ar­ dal hafa ver ið full kom inn. Rík harð ur Eyj ólfs son, fermist í Hjarð ar holts kirkju Mér finnst ég hafa lært margt nýtt um kristn ina sem ég vissi ekki áður og ferm ing ar fræðsl an hef ur ver ið skemmti leg. Lauga­ ferð in var bara fín og gam an í henni. Soff ía Sól ey Árna dótt ir, fermist í Stað ar hóls kirkju Ferm ing ar fræðsl an hef ur ver ið skemmti leg við för um heim til prests ins á Reyk hól um og lær­ um ým is legt. Spurningin Eft ir að hafa ver ið sókn ar prest­ ur Dala manna í sautján ár, allt frá upp hafi prests fer ils síns, söðl aði sr. Ósk ar Ingi Inga son um og gerð ist sókn ar prest ur í Ó lafs vík ur­ og Ingj­ alds hóls presta­ kalli. Hann seg ir átján börn hafa ver ið í ferm ing­ ar fræðslu hjá sér núna en eitt þeirra fermist á Akra nesi. Hin fermist ým ist í Ingj alds hóls­ eða Ó lafs vík­ ur kirkj um. „Ég fermi sex börn í Ingj alds hóls kirkju á skír dag og tvö börn á hvíta sunnu­ dag en í Ó lafs vík ur kirkju fermi ég svo níu börn á hvíta sunnu dag. Löng hefð er fyr ir því að ferma á hvíta sunnu dag í Ó lafs vík, ég fékk að vita það strax þeg ar ég sótti um hér að þetta væri ó frá víkj an legt." Ósk ar seg ir ferm ing ar fræðsl una hafa byrj að strax í sept em ber, stuttu eft ir að krakk arn ir byrj uðu í skól an­ um. „Við höf um hist hálfs mán að ar­ lega að jafn aði en stund um oft ar. Svo fór um við í ferð ina að Laug um í Sæl ings dal, sem tókst mjög vel, en þarna voru öll ferm ing ar börn af Snæ fells nesi, úr Döl um og Reyk­ hóla presta kalli en Hólm vík ing­ ar komust ekki núna en hafa ver ið með áður. Meiri hlut inn af ferm ing­ ar fræðsl unni fór fram á þessu móti en síð an höf um við að und an förnu ver ið meira með verk efni sem snúa að sið ferði og við horf um til lífs­ ins. Þetta eru skemmti leg verk efni. Í jan ú ar tók ég ferm ing ar börn in í próf en flest ir prest ar láta þau taka þessi próf. Við erum með námskrá frá þjóð kirkj unni sem seg ir um hvað börn in eigi að kunna, þannig að við prest arn ir höf um í raun ekki mik­ ið val um þessa fræðslu. Hér áður fyrr spurðu prest ar jafn vel börn in út úr við sjálfa at höfn ina en nú þyk­ ir það betra að gera þetta áður. Það er ó þving aðra og ýtir und ir að þau læri þetta. Ann ars finnst mér ferm­ ing ar börn in í dag ó feimn ari og ekki eins þvinguð og áður." Skemmti legt kirkju kaffi eft ir mess ur Ósk ar seg ist not ast við ferm ing ar­ kver sem hann út bjó með an hann var í Döl un um. „Ég hef ver ið að heim færa það fyr ir þetta svæði. Þetta kver fá þau til að vinna verk efni úr og messu lyk il þar sem at hafn ir eru skráð ar. Þau eiga að mæta í tíu guð­ þjón ust ur að lág marki og skipt ast á að lesa þar upp ritn ing ar orð. Hlut­ verk þeirra var svo held ur meira í messu á æsku lýðs degi þjóð kirkj­ unn ar. Þar út skýrðu þau messuliði fyr ir kirkju gest um, sömdu og fluttu al menna kirkju bæn. Í hverj­ um ferm ing ar tíma er bæna stund þar sem þau biðja með eig in orð­ um. Þeim finnst þetta erfitt fyrst en þetta verð ur eðli legra fyr ir þau með tím an um. Hér hef ég svo erft skemmti leg an sið sem er að þeir for eldr ar ferm ing ar barna sem lesa upp hverju sinni hella upp á kaffi í safn að ar heim il inu. Þetta er mjög skemmti legt að hafa svona kirkju­ kaffi á eft ir. Þarna er bara kaffi, djús og kex en ekki nein ar veisl ur. " Góð þátt taka í kirkju starf inu Ósk ar Ingi seg ist hafa kunn að vel við sig í Döl un um og hann kunni líka vel við á Snæ fells nes inu. „Það er gott að vera lengi á sama stað og mér finnst það góð til finn ing að ferma börn sem ég hef skírt. Þannig kunni ég, þannig séð, næst um allt í Döl un um. Svo kem ég hing að og kann næst um ekki neitt, þetta er gott líka. Síð an er það að hér er allt ann að sam fé lag en í Döl un um og hugs un ar hátt ur inn kannski ann ar í svona sjáv ar út vegs sam fé lagi held­ ur en í bænda sam fé lag inu í Döl um. Það er gott að kynn ast báð um stöð­ um." Ósk ar Ingi seg ir það á nægju­ legt hve marg ir séu til bún ir að taka þátt í kirkju starf inu. Þannig hafi ver ið auð velt að fá fimm sjálf boða­ liða til að sjá um sunnu daga skól­ ann og tíu til tólf ára starf ið. „Fólk er mjög já kvætt hér gagn vart kirkj­ unni og er mjög bón gott. Með því að hafa einn dag fyr ir ferm ing arn ar þá skap ast meiri stemn ing og þetta verð ur stærri dag ur fyr ir vik ið, sem verð ur til þess að fleiri minn ast ferm ing ar dags ins. Hér koma stór­ ir hóp ar fólks sam an á hverju ári til að halda upp á ferm ing araf mæli," sagði sr. Ósk ar Ingi Inga son, sókn­ ar prest ur í Ó lafs vík ur­ og Ingj alds­ hóls presta kalli. hb Kran sa kak an kom hing að til lands með danskri kaup manna­ og emb ætt is manna stétt og hef­ ur því ætíð þótt við hæfi við hin ýmsu há tíð ar höld. Á vef­ síð unni timarit.is er kran sa köku fyrst get ið í frétt frá ár inu 1907. Þá var kon ung ur inn í heim­ sókn á Ak ur eyri og var við til­ efn ið reist ur heið urs bogi mik ill og öll bryggj an flögg um skreytt. Við þetta há tíð lega til efni þótti einnig við hæfi að bjóða upp á kampa vín, kran sa köku og vindla. Næst koma kran sa kök ur fyr ir í aug lýs ingu frá Björns bak arí þar sem hús mæð ur eru minnt ar á að láta ekki vanta tertu, ís, froma­ ge eða kran sa köku á jóla borð ið. Á fram er minnst á kran sa kök ur við jóla hald, brúð kaup og kon­ ung leg ar mót tök ur en hún er fyrst nefnd í tengsl um við ferm­ ing ar veisl ur í Tím an um árið 1962. Seg ir þar í mynda texta á for síðu að nú standi ferm ing ar yfir og þeim fylgi kran sa kök ur á samt mörgu öðru góðu. Mynd­ in sem fylgdi var af stærstu kran­ sa köku sem búin hafði ver ið til á Ís landi en bak ar inn sjálf ur var að ferma. Hvað sem því líð ur er kran­ sa kak an í dag al mennt tal in ó missandi í ferm ing ar veisl unni. Bak ar ar svæð is ins eru þeg ar farn ir að taka á móti pönt un um en aðr ir vilja held ur baka tert­ urn ar sjálf ir. Hér með fylgj andi er upp skrift sem fyrst birt ist í Morg un blað inu árið 1988: Kran sa kaka 1 kg kran sa kökumassi (mar­ sípanmassi) 500 g strá syk ur 5 eggja hvít ur Inn an í mót in: smjör og sigt­ uð tví böku mylsna eða Pama rís mjöl Að ferð: Sker ið mar sípanmass­1. ann nið ur og setj­ ið, á samt sykrin um og eggja hvít un um, í þykk­ botna pott á elda vél. Kreist ið sam an með hendi 2. og lát ið volgna lít il lega. Þetta á að verða að sam­ felld um massa. Ef hit inn er of mik ill er hætta á að syk­ ur inn hlaupi í kekki. Mass inn tek inn upp úr 3. pott in um og kæld ur í um það bil tvær klukku stund­ ir. Það er betra að sprauta mass an um þeg ar hann er orð inn kald ur. Ef við not um kran sa köku­4. mót smyrj um við þau með smjöri og strá um fín gerðri, sigtaðri brauð mylsnu inn an í þau eða Pama rís mjöl. Ef við not um bök un ar papp ír í stað inn fyr ir form teikn­ um við hring ina á röngu papp írs ins, smyrj um hann og strá um á hann tví böku­ mylsnu. Deig ið sett í sprautu poka 5. og spraut að í form in eða á plöt una. Túð an fremst á pok an um á að vera rúm lega 1 sentí metri í þver mál. Ef ekki er not að ur sprautu poki er deig ið hnoð að í lengj ur. Stærsti hring ur inn á átján 6. hringja köku er 18,5 sm í þver mál (ut an mál) en sá minnsti er 5,5 sm í þver­ mál. Ef kak an á að vera stærri eru neðstu hringirn­ ir stækk að ir. Deig ið í þess­ ari upp skrift er nægj an legt í stærri köku. Ef bak að ir eru átján hring ir er nægj an legt deig eft ir í litl ar smákök­ ur sem hægt er að skreyta með litl um kirsu berja bit­ um. Síð an eru það „eyr un" á kök unni. Þau þarf að sníða og baka. Hringirn ir eru bak að ir við 7. 160°C í um það bil 20 til 30 mín út ur. Eft ir að hringirn­ ir hafa ver ið bak að ir er á gætt að frysta þá. Við fryst ing­ una verða þeir að eins seig­ ir og finnst flest um þeir betri þannig. Einnig er gott að setja kök una sam an á með an hringirn ir eru enn frosn ir. Í glassúr inn eru not uð 150 g flór syk ur, 1 eggja hvíta og nokkr­ ir sítrónu drop ar eða edik. Þessu er hrært sam an þar til það er seigt. Lát ið í sprautu poka með mjög odd mjórri sprautu eða kram ar hús með ör mjóu gati en einnig er gott að nota einnota sprautu poka sem fást í bús á halda versl un um og stúta sem fylgja með. Síð an er spraut að upp og nið ur í boga, fyrst á neðsta hring inn. Spraut að er fram an á hring inn og að eins ofan á hann og þeg ar næsti hring ur er lagð ur ofan á fest ist hann við glassúr inn. Síð an koll af kolli. Þá er kom ið að frek ari skreyt­ ingu. Skreytt er með sæl gæt is mol­ um, ferm ing ar barni á topp inn og ef til vill mar sípan blóm um. Skraut ið er fest með brædd um sykri og þá er best að dýfa konfekt­ inu ofan í syk ur inn (þeim fleti sem fest ast á við kök una) og smella því, var lega þó, á kök una. Einnig eru „eyr un" fest við kök una með brædd um sykri. Það er rétt að taka fram að þeg ar „eyr un" eru snið in eða mót uð verð ur að gera tvö, eitt af hvorri stærð í speg il mynd, svo að út kom an verði rétt þeg ar eyr un eru fest á kök una. Vinnu tím inn er nokk uð lang ur, fjór ar til fimm klukku stund ir, og auk þess þarf að hafa nokkra þol­ in mæði með í hand rað an um. Að al­ tím inn fer í að setja kran sa kök una sam an og skreyta hana svo nauð­ syn legt er að hafa tím ann fyr ir sér svo allt lendi ekki í handa skol um. Að því slepptu er þetta skemmti­ leg handa vinna í ró leg heit um. Síð an er kak an stolt hvers bak ara­ meist ara, hvert sem til efn ið er. ákj Sr. Ósk ar Ingi Inga son sókn ar prest ur í Ó lafs vík ur- og Ingj alds hóls presta kalli Löng hefð fyrir að ferma á hvítasunnudag Ósk ar Ingi Inga son sókn ar prest ur. Kran sa kak an ó missandi í ferm ing ar veisl unni Ó sam sett kran sa kaka. Ljósm. Myll an.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.