Skessuhorn - 13.03.2013, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013
Jón Hilm ars son skóla stjóri er
jafn framt mik ill á huga mað ur um
ljós mynd un. Hann bjó um tíma
í Skaga firði og gaf m.a. út ljós
mynda bók ina „Ljós og nátt úra
Skaga fjarð ar" árið 2011. Á þessu
ári er hann að vinna að bók um
Norð ur land vestra og ger ir ráð
fyr ir að gefa hana út fyr ir næstu
jól. Þar sem Jón er nú flutt ur á
Vest ur land ið þá hef ur hann ver
ið að mynda á þess um slóð um og
kveðst stefna að bók eft ir nokk ur
ár. Með fylgj andi er mynd sem Jón
tók af Hafn ar fjalli og Skarðs heiði í
febr ú ar, þar sem him in inn er bað
að ur í norð ur ljós um.
mm
Það var mik il stemn ing í Leifs búð
í Búð ar dal þeg ar Vil hjálm ur Lúð
víks son, for mað ur Garð yrkju fé
lags ins, og Krist inn H. Þor steins
son fræðslu stjóri GÍ fluttu fræðslu
er indi fyr ir fullu húsi fimmtu dags
kvöld ið 28. febr ú ar sl. Und ir bún
ing ur fræðslu fund ar ins var sam
starfs verk efni Dala byggð ar og
Garð yrkju fé lags Ís lands. Krist inn
og Vil hjálm ur dvöldu í tvo daga í
Dala byggð fyr ir fræðslu fund inn og
fóru víða um und ir styrkri leið sögn
Boga Krist ins son ar byggða tækni
fræð ings. Tré voru mæld, garð ar
skoð að ir og þver snið tek in í jarð
vegi til skoð un ar.
Vil hjálm ur bauð fund ar gesti vel
komna og kynnti starf semi Garð
yrkju fé lags Ís lands sem er eitt elsta
starf andi al manna fé lag í land inu.
Fé lag ið hef ur á stefnu skrá sinni
að efla rækt un ar menn ingu um
land allt og vill stuðla að sam vinnu
sveit ar fé laga og sam taka á huga fólks
um rækt un til gagns og ynd is og
bæta á sýnd og holl ustu um hverf is
byggð ar. Hef ur fé lag ið ný lega hlot
ið styrk frá stjórn völd um í þessu
skyni. Krist inn fjall aði um gróð
ur í görð um og á opn um svæð um
sveita fé laga og benti á leið ir til að
auka skjól með trjá gróðri og skipu
leggja gróð ur setn ingu skjól belta og
stór vax inna trjáa til að mynda skjól
og lyfta vind streng yfir byggð ina án
þess að mynda ó heppi lega skugga.
Krist inn og Vil hjálm ur sýndu
fjöl marg ar mynd ir frá Dala byggð
og sögðu að skoð un ar ferð þeirra
hefði leitt í ljós að rækt un ar skil
yrði í Búð ar dal og ná grenni væru
miklu betri en bú ast mætti við af
orð spori. Finna mætti ó trú leg
an fjölda teg unda trjáa og runna
í Dala byggð og vöxt ur þeirra og
þroski að jafn aði mik ill. Við kvæm
ar sí græn ar teg und ir og rós ir stæðu
sig með ein dæm um vel á stöð um
sem væru opn ir fyr ir hörð um vest
an átt um. Stór merki legt var að sjá
hið fræga enska rósa yrki „Gra
ham Thom as" vaxa í yfir met ers
hæð með ó kalna sprota og leif ar af
nýp um lið ins sum ars til bú ið til að
senda út nýja sprota mót kom andi
sumri. Þessi rós var kjör in „heims
rós in" árið 2009 af Heims sam tök
um rósa fé laga sak ir blóm feg urð
ar og vaxt ar krafts, þótt ekki væri
þá bú ist við því að hún gæti þrif
ist vel á Ís landi. Hún ber nafn eins
af kunn ustu garð yrkju fröm uð um
Eng lands sem lést árið 2003.
Af þessu má ráða að bæði jarð
veg ur og jarð vegs raki í Búð ar dal
henti sér lega vel til rækt un ar. Þar
spila sam an frjó sam ur birki mór
og hinn frægi Dala leir. Af mörk uð
voru sér lega á huga verð svæði bæði
til rækt un ar skjól belta um hverf
is byggð ina og til rækt un ar skrúð
garða inn an bæj ar ins í Búð ar dal.
Þeg ar ligg ur fyr ir braut ryðj enda
starf og reynsla af teg und um sem
hægt er að byggja á.
Í lok fund ar ins voru und ir rit uð
drög að sam starfs samn ingi milli
Garð yrkju fé lags ins, Dala byggð ar
og sam taka garð yrkju á huga fólks í
Dala byggð um efl ingu rækt un ar
menn ing ar og út breiðslu þekk ing
ar í gegn um skóla starf svo stuðn
ingi við rækt un í einka görð um og
í al menn ings rými á veg um sveit ar
fé lags ins.
bk
Hin ár lega vetr ar ferð fé laga í björg
un ar sveit un um Brák, El liða, Heið
ari og Oki var far in um síð ustu
helgi. Lagt var af stað seinnipart
föstu dags norð ur á Drangs nes á
Strönd um þar sem um 25 manna
hóp ur kom sér fyr ir í fé lags heim
ili Drangs nes inga. Morg un inn eft ir
var svo lagt af stað á fimm jepp um
og tíu snjó sleð um og stefn an sett á
Dranga jök ul.
Þó fær ið hafi á köfl um ver
ið nokk uð erfitt fyr ir jepp ana gat
veðr ið ekki ver ið betra. Út sýn ið
af jökl in um var stór kost legt eins
og með fylgj andi mynd ir bera með
sér. Á nægj an skein úr hverju and liti
þeg ar til baka var kom ið um kvöld
ið og und ir mið nætti voru bor in
fram grill uð lamba læri. Það var því
vel nærð ur hóp ur, bæði á lík ama og
sál, sem hélt heim á leið á sunnu
dags morg un.
þþ
„Það vant ar svona herslumun inn
upp á að bíla sal an í land inu fari af
stað fyr ir al vöru. Þetta hökt ir enn
þá, eru sveifl ur milli mán aða," sagði
Magn ús Ósk ars son ann ar eig enda
bíla söl unn ar Bíláss á Akra nesi þeg
ar blaða mað ur Skessu horns kíkti
þar inn á dög un um. Bílás hef ur
ver ið að auka þjón ust una að und
an förnu. Á síð asta ári byrj aði fyr
ir tæk ið inn flutn ing á hjól hýs um.
„Það var tals vert lið ið á ver tíð ina í
fyrra þeg ar við byrj uð um inn flutn
ing á hjól hýs un um. Náð um þó að
selja nokk ur, mest til fólks á höf
uð borg ar svæð inu og fyr ir norð an.
Það er svona í takt við söl una hjá
okk ur. Til okk ar kem ur margt ut
an bæj ar fólk sem er að leita að hent
ug um bíl um og okk ur finnst það
sér stak lega skemmti legt þeg ar okk
ar þjón usta leið ir til þess að aðr ir
njóta góðs í leið inni, svo sem þeir
sem eru í veit inga og versl un ar
þjón ustu," seg ir Magn ús.
Hjól hýs in sem Bílás flyt ur inn eru
þýsk og heita Hobby. Magn ús seg ir
þau gæða vöru á góðu verði, en þau
kosta frá 46 millj ón um króna eft ir
stærð og bún aði. „Það eru að byrja
fyr ir spurn ir hjá okk ur núna með
hjól hýs in, fólk er far ið að und ir búa
sum ar ið," sagði Magn ús. Að spurð
ur sagði hann að fram boð á ný leg
um bíl um hafi ver ið tals vert síð ustu
vik urn ar og því úr mörgu að velja
fyr ir þá sem eru að leita sér að ný
leg um bíl.
þá
Garð yrkju fé lag ið styð ur rækt un ar á huga í Dala byggð
Ár leg vetr ar ferð
björg un ar sveita
Norð ur ljósa dýrð og Hafn ar fjall ið
Magn ús Ósk ars son í Bílási við ný og glæsi leg hjól hýsi sem fyr ir tæk ið flyt ur inn.
Auk in þjón usta hjá Bílási á Akra nesi