Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2000, Qupperneq 5

Læknablaðið - 15.09.2000, Qupperneq 5
UMRÆÐfl 0 G FRÉTTIR 602 ^ sjónarhóli stjórnar: Starfsemi landsbyggðarsjúkrahúsa Sigurður Krístófer Pétursson 603 Aðalfundur Læknafélags íslands árið 2000 Anna Ólafsdóttir Björnsson Samþykktir aðalfundar LÍ <SD6 Nesstofusafni afhentur arfur Jóns Steffensen Birna Pórðardóttir 607 608 Ræða Sigurbjörns Sveinssonar Yiðræðuslit hjá Læknafélagi Islands og Islenskri erfðagreiningu Anna Ólafsdóttir Björnsson Bráðaþjónustan þarf að komast undir eitt þak Rætt við Jóhannes Gunnarsson framkvæmdastjóra lækningasviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss Anna Ólafsdóttir Björnsson 615 Hugleiðingar um gæðastjórnun Árni Björnsson 616 618 619 620 623 624 626 627 631 633 634 Netið, auglýsendur og heilsufarsupplýsingar íðorðasafn lækna 125. Einkjörnungasótt Jóhann Heiðar Jóhannsson Urskurður Siðanefndar Læknafélags Islands Úrskurður Gerðardóms Læknafélags Islands Broshornið. Af yfirlæknum og utanförum Bjarni Jónasson Norræna læknaráðið fundar Lyfjamál 88 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlœkni Ráðstefnur og þing Lausar stöður Okkar á milli Minnisblaðið Sími Læknablaðsins er 564 4104 Bréfsíminn er 564 4106 LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Kjartan Ólason er fæddur 1955 og nam myndlist í New York á síðari hluta áttunda áratugarins. Hann hefur lengst af sýnt málverk og þó gjarnan útfært myndir sínar með þrívíðri umgjörð svo úr verður eins konar lágmynd. Verk Kjartans eru nær alltaf fígúratíf og mannslikaminn er þar oft I aðalhlut- verki, ólíkt því sem er I verkum flestra samtímalistamanna hans. Myndir Kjartans eru ekki beinlínis pólitískar en i þeim felst þó oftast nokkur ádeila, stundum allskörp. Undanfarin ár hefur hann fengist við að taka á ýmsum goðsögnum um íslenska menningu og sögu, þá rómantísku endursögn á veruleikanum sem íslendingar bregða fyrir sig til að upphefja þjóðina og anda hennar. Verkið sem við sjáum hluta af á forsíðu þessa tölublaðs Læknablaðs- ins er Piltur og stúlka II sem Kjartan sýndi i Listasafni ASÍ fyrr á þessu ári. Þar var engu líkara en opnuð hafi verið tvö kuml í salargólfinu og þar hvíldu hræin af pilti og stúlku, hálfrotin og óhugnanleg. Þótt ekki megi þekkja þau var óhætt að álykta að þar væru þau komin, Indriði og Sigríður úr sögu Jóns Thoroddsens, holdgerðar sagna- persónur draumkenndrar sveita- sælunnar, þótt mjög væri farið að slá I holdið. Skorpið holdið og ber beinin voru jafnframt þakin blöðum úr gömlum handritum og þannig dregur Kjartan beina línu frá fornbókmennt- unum til hjarðsagna rómantíkurinnar og áfram til samtímans sem þráast við að grafa upp sömu hræin aftur og aftur, enda er það svo I goðsögninni um íslenska menningu að við teljum allt vera I beinan karllegg og okkur sjálf réttmæta arftaka hinnar hetjulegu sögu. Framsetning af þessu tagi kallar á skörp viðbrögð áhorfenda og knýr þá til að líta gagnrýnum augum á skilning sinn á sögunni og eigin hugmyndir um tengsl okkar við fortíðina. Þannig verður verk Kjartans ekki aðeins hæðin endursögn á sögunni, heldur beitt ádeila á samfélagið og menningarskilning þess. Jón Proppé Læknablaðið 2000/86 549
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.