Skessuhorn


Skessuhorn - 26.03.2014, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 26.03.2014, Blaðsíða 7
 MÝRAELDAHÁTÍÐ 2014 Búnaðarfélag Mýramanna heldur nú Mýraeldahátíð í fjórða sinn og hefst hún með opnum hvatafundi um framtíðarsýn og sóknarfæri í íslenskum landbúnaði, fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 20.30 í Lyngbrekku. Fundarstjóri verður Ásmundur E. Daðason frá Þverholtum. Með erindi verða Finnbogi Magnússon landbúnaðartæknifræðingur, Hlédís Sveinsdóttir og Sigurður Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs. Leikdeild Umf. Skallagríms verður með hátíðarsýningu á „Stöngin inn“ föstudag 4. apríl kl. 20.30 Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is - Miðaverð kr. 2.500.- Dagskrá hátíðarinnar laugardaginn 5. apríl kl. 13.00 í Lyngbrekku:  Vélasýning, sölutjöld og ýmis fyrirtæki kynna vörur og þjónustu  Kjötsúpa í boði Félags sauðfjárbænda í Borgarfirði  Rodeo! Tekist á við sjálft Mýranautið!  Grillað naut í boði sláturhússins á Hellu Hlé á hátíðarhöldum kl. 17.00 Kvöldvaka og dansleikur í Lyngbrekku hefst kl. 20.30  Drengjakór íslenska lýðveldisins mun bregða á leik  Jóhannes Kristjánsson eftirherma  Tónlistaratriði úr heimabyggð  Leikdeild Skallagríms kemur með atriði úr sýningunni „Stöngin inn“  Skemmtiatriði að hætti Mýramanna, verðlaunaafhendingar ofl. Að lokinni kvöldvöku mun hljómsveit Geirmundar Valtýssonar spila fyrir dansi fram á nótt! ALDURSTAKMARK 18 ár á ballið ! Miðaverð kr. 3.500.-

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.